Vísir - 19.04.1928, Síða 1

Vísir - 19.04.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiójusími: 1578. Afgreiðsla: AB ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 19. apríl 1928. 106 tbl. Qamla Bfó Sjónleilur í 9 þáitum eflir skáldsiigu íurmai ns Sudern<ann * „Ee war4t. Aðalhlutverk Ieika: Lars Hanson, Gretu Garbo, John Gilbert. Heimsfræg mynd — gullfalleg — framúrskarandi leiklist. }>að tilkjmnist vinum og vandamönnuifi, að lconan mín, Krisl- ín ]>órðardóttir, andaðisl að heimili sínu, Bergstaðastræti 39, 18. ni. Guðbjörn Björnssqn. Mín hjartkæra eiginkona, móðir okkar og systir, Dóm- liilduT Ásgrímsdóttii-, verður jarðsungin laugardaginn 21. þ. m. frá hcimili hennar, Ránargötu 31. Húskveðja byrjar kl. 2VÍ> síðdegis. Jón Erlendsson. Asa H. Jóiwdóttir. puríður S. Jónsdóttir. Oddný H. Jónsdóttir. Baldur Jónsson. Sigurrós Ásgrímsdóttir. VOLRA iéttbygður hráolíumótor með rafkveikju, fyrir opna báía. ArÖLRA fylgir trausfr skiftiskrúfa með skiftingu og tengsli. Engitafti kaupir héreftir smábátamótora, sem eyða fyrir 8—10 aurum um hestaflsklukkutímann, þegar þeir geta fengið VOL- RA, sém eyðir að eins f>TÍr 5 aura á hvert klukkutíma hestafl. — Fæst með skömmum fyrirvara. Einkaumboðsmenn: Sturlaugup Jónsson & Co. Hafnarstræti 19. Sími 1680. Leikfélaq stiidenta. Flaiitaþypillinn • (Den Stundeslöse.) Gamanleikur i 3 jiáiti m eflir Ludvig Holbeig veiður leikinn i' Iðnó fóstudaginn ?0. þ. m. kl 8.. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag (sumardaginn fyrsta) frá kl. 4—7 og á íösludaginn kl. 10-12 og 1-8. — Pantanir i síma: 191. Tel mentnð, myndarleg íslensk stúlka, nýkomin frá útlöndum, óskar eftir að giftast duglegum jarð- eigandi hónda í fallegri sveit. Tilboð með mýnd sendist'á af- greiðslu Vísis, merkt; „Islensk sveil“. Nýkomið: Rúmteppi, hvit, Barnateppin fallegu, Gardínutau. margar tegundir. Kanpið góðar vörnr lágn verðl. Qleðilegt sumar l Manehestei* Laugaveg 40. Sími 894. a kom með Suðurlandi í morg- un. — J>eir, sem pantað hafa, vitji hennar á hafnarbakkann á morgun (föstudag). Sími 1020. BAðarstðlka, vön störl'um í nýlenduvöru- verslun, 30 ára gömul, ekki með drengjakoll, með góðri lieilsu, getur nú þegar fengið atvinnu i Reykjavik. Laun 200 kr. á mán- uði, en á sjálf að sjá sér fyrir fæði og húsnæði. Umsækjandi verður að kunna að tala og rita dönslui. Umsókn, er umsækj- andi sjálfur hefir skrifað, með öllum upplýsiugum, merkt: „1000“ verður tekið við á skrif- stofu blaðsins. Dansleiknr. Aðgöngumiðar að dansleik stúkunnar „Heklu“ nr. 219, er haldinn verður í G. T.-húsinu í kveld (sumardaginn fvrsta), verða afhentir í G. T.-húsinu eftir kl. 1 í dag. Forstöðunefndin. Nýja Bíó. Hinn grímuklæddi. Sjpnleikur . 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: RICHARD BARTHELMESS og DOROTHY MACKAÍL og fl. Nafn myndarinnar bendir ótví- rætt til hvað efnið snýst um, og fólk ætti ekki að setja sig úr færi að hjá hana. Sýningar i kveld kl. 7V2 (al- þýðusýning) og kl. 9. Áðgöngúmiðar seldir frá ld. 4. SeiíÍíKííÍIÍÖOftOOÍKÍOSttttOOÖtíOOCOtXÍOOOOOOOQOSÍOOÍSCXJOSXSOCIOOWOOí 6 1J!M | Jindarpeimar og blýantar liafa 15 | p ára ágæta reynslu iiér á landi. | Vepsl. Björn Kpistjénsson, § XÍOIKKiOSKÍOOS SiKKKiOOSÍOOSKKKÍO: KKKKKKSOSiOOSKKKK ÍOOSKKKKÍOOOO: Gleðilegt sumar. Jón Sigurðsson, rlffræðtngup. Austuvstræti 7. Crleðilegt suxnapl Þökk fyrir viðskiftin á vetrinum. Júlíus Björnsson. Oledilegt sumairl Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jon Björnsson & Co.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.