Vísir - 19.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 19.04.1928, Blaðsíða 2
V i b 1 H Þakjárn bórótt og slétt, np. 24 og 26, nýkomið. Fyrirliggjandi: og Stpausykur. A, Obentiaupt, Símskeyti Kliöfn, 18. april. FB. Ófriðarbannið. Frá Londan er simað: Tillög- ur Bandiiríkjastjórnarinnar um ófriðarbann fá góðar undirtekt- ir í Bretlandi og j>ýskalandi. Samkvæmt blöðuni Breta virð- ast þcir telja tillögurnar sam- rýmanlegar lögum ]?jóðaljanda- lagsins. Ætla þeir, að lillögurn- ar banni ekki þátttöku í hern- aði, sem J?j óðaban dalagið fyrir- skipi gagnvart friðrofum. Til- lögurnar eru hinsvegar varla > samrýmanlegar gildandi banda- lagssamningum. Aðalmótspyrn- an er því væutanleg frá Frökk- um og ítölum. Frá Arabíu. Frá Londori er símað: í skeyti fréttaritara Daily Telegrapli í Arabíu er sagt, að Waliabitar séu lagðir af stað áieiðis til staða þeirra, sem þeir að vanda leita á að sumarlagi til. — Urn ófriðarhættu er því eklci að ræða í þetta sinn. Fpá Alþisigi, pinglausnir fóru fram í sam- einuðu þingi kl. 1 í gær. Las for- seti yfirlit yfir störf Alþingis. Hafa verið lialdnir í neðri deild 75 fundir, í efri deild 73, i sam- einuðu þingi 9. Tala þingmála hefir verið þessi: 20 stj.frv. hafa verið lögð fyrir neðri deild, 16 fyrir efri deild. pingmanna- frv. hafa verið 50 í Nd., 37 í Ed., samtals 123 frumvörp. Af þeim hafa verið afgreidd 68 frv. sem lög frá Alþingi (30 stjfrv., 38 þmfrv.). 6 frv. hafa verið feld, 1 visað frá með rökstuddri dag- skrá, 3 vísað til stjómarinnar. óútrædd eru 5 stj.frv. og 40 þm- frv. — Fram hafa verið bornar í Nd. 24 þáltill., í Ed. 5, í Sþ. 6, samtals 35. Afgreiddar eru 6 ályktanir frá Alþingi, 17 frá Nd. Ein þáltill. liefir verið tekin aft- ur, 1 vísað frá með rökstuddri dagskrá, og 10 eru ekki útrædd- ar. — I'ram hafa verið bornar 4 fyrirspurnir til ríkisstjórnar- jnnar, og er tveim svarað, en tyeiin ósvarað. — Síðan sleit forseti fundi með nokkrum ámaðarorðum til þmgmanna. J>á las forsætisráðherra kon- ungsbref um þinglausnir, en þingmenn báðu konung lengi lifa með niföldu húrrahrópi. Smápistlar frá Noregl Eftir Indriða Einarsson. —o— Ibsens sýningaraar í þjóðleik- húsínu. Brand. De unges Forbund. Gen- ganger'e. það er víst, að Brandur hefir ekki verið ritaður til leiks. Hann er saminn tillésturs. Aðalpersón- an flytur langar ræður í 5 þátt- um. Brandur eiim lieldur leik- ritinu saman. Hann er upphaf þess uppistaða og endir. Brand- ur hefir yfir höfuð ekki verið leikinn í Noregi, nema 4. þátt- urinn, en hann einn út af fyrir sig hefir verið leikinn margsinn- is og ví'ásvegar í Noregi, bæði i leikhúsum, og i félögum. pað sem olli því, að norska þjóðin unni þessu leikriti Ibsens svo innilega, var ljóðsnild Ibsens, sem þá var fullþroskuð er hann ritaði Brand. Sjónleikur er bann eiginlega ekki. Á undan öllum leiksýningunum var formáli sem fluttur var af einhverjum helsta leikaranum. Alt var gert til þess, að sýningarnar jtÖu há- tíðlegri en vanalegt er. Leikendurnir, sem mest bar á við sýninguna, voru Egil Eide, hann var Brandur sjálfur, Aagot Didriksen, sem ljek Agn- esi, og Jolianne Dybwad, seni lék Gerd. Eg dáðist að Eide hvað all samsvaraði sér lijá, honum í þessum hálf vitfirta presti, og hvað vængirnir voru dotnir af „Agnes min deilige Sommerfugl“» í 4. þætti, og Gerd, sem var vitinu firt fyrst og síðast af skelfingu við hauk- inn, sem hún þóttist sjá á fjalls- tindinum. í kvöldverðinum á eftir vissi eg ekki fyrir yist, hvort Gerd var alveg horfin úr hreyfingum þessarar frægu leikkonu. Eg bjóst vjð snjóflóði í leOdiúsinu, sem Brandxir yrði undir að lokuin, en þegar búið var að svara honum ntmi og ofan að. „Han er deus eariat- is“ dunaði og drundi svo mjög uppi á leiksviðinu, að ekk- ert annað heyrðist. pað var snjó- flóðíð, sem kom ofan háfjalhð, en aldrei sást. Anuar leikurinn i röðmni var „De unges Forbund“. Erlend- um mönnum kemur það ekkert við ,hvort Steensgaard mál- færslumaður átti að vera Björn- stjerne Björnson eða ekliL í þeirra auguin er hann ungur maður, sem þarf að komast á- fram, og L’iia ahnenningshyll- ina bera sig á bak’inu á lúnní bröttu braut upp á vfð. Stens- gaai’d er í rauninni garmur, sem altaf ekur seglum eftir vindi, og yfirgefur liugsjónim- ar, sem haim er að prjedtka, ef það borgar sig betur. pað er ekki ólíkt skoðunum Ibsens. Eg hafði lesið leikritið fyrir 30—40 árum, og sýningin varð því eins- konar upplestur á sjónleiknum. Halfdan Cliristensen lék Stens- gaard ineð sníld, frá upphafi til enda. Eftir kammerherra Brats- berg mundi eg frá fornu fari. Stub Wiberg lék liann; hann leikur oft heldri menn á þjóð- leikliúsinu — hann lék hka Ulrik Grendel í Rosmerholm — svo að Jiann er ekki við eina fjölina feldur. Annars varð eg þess var, að Doktor Fjeldbo hafði farið fram hjá mér, þegai* eg las leikritið áður, en hann kom nú bráðlifandi mér fyrir sjónir, þegar David Ivnudsen lék liann. Eg miunist, hve Unni Thorkildsen var fríð hefðar- jungfrú í Thora dóttur kammer- herrans, og hve Agnete Schib- sled Hansson var skemtileg í Madairie Rundholmen. Formálanum fyrir „De unges Forbund“ eftir Gunnar Reiss- Anderscn, sem Ragna Wetter- gren mælti fram, með kross Ólafs helga á brjóst- inu, gleyani eg ekki. Hann var bæði vel saminn, og frú Wettergren fór svo snildarlega með bann, að eg hefi aldrei heyrt neitt betur gert. Dóttir min, sem sat hjá mér, laut að mér og sagðí i hljóði: „Svona á að deklamera!“ Eg svaraði því játandi. Aheyrendur voru í sjö- unda liimni og íeikhúsið dundi af lófaklappi frá gólfi til lofts. priðji sjónleikurinn á leikliús- húsinu í Osló var Afturgöngur, sem við könnumst við liér Iieima. Eg lagði mig í líma til að læra nú af Norðmönnum. Að norskir leikarar leiki Ibsen best allra, kemur mér ekki til liugar að efast um, þótt jeg viti, að þýskir leikarar eru manna slyng- astir þeirra, sem nú eru upjii. Harald Stormoen, sem ávalt leikur mæta vel, ljek Engstrand. Löpjún var ramskökk. J?að gerði liann með háum hæl á öðrum fætinum. Yfir höfuð var Engstrand lians viðbjóðslegur hræsnari og frú Allving, sem ein sat langt til hliðar, þegar Engstrand er að flekaa síra Manders, skemti sér mjög vel við að lúusta á samtalið. Stub Wiberg lék sira Manders. Eftir samtalið gengur frú Alving til hans og segir: „Mikið barn eruð þér, síra Manders.“ Iiomun bregður fremUr óþægilega við það, en þegar frú Alving segir að síg langi til að fljúga upp um hálsinn á honum og leggur báð- ar henduriuu' upp á axlirnar á honum, þá fer hann undan og biður liana um að sleppa nú öllu þess háttar. Eftir bruuann á Alvings luelinu var Wiberg eins og flóttamaður, sem flýði fyrir þeim ásökimum Engstrimds, að hann væri valdur að brunaruun á liælinu. Jóhanna Dybwad lék frú Alving, mest sem . blátt áfram manneskju — blátt áfram konu, sem ekki var sér- staklega fín. Lára dóttir min hafði séð frú Hennings leika frú Alving, og lék húu hana meira sem hefðarkonu með gamalli menningu. Hún leikur hana fremur kalt og rólega þangað til síðast, en frú Dybvvad skifti skapi livað eftir anna'S. Ibsens frú Alving þekkir vel eldri skoð- anir, en öll hennar menning hef- ir snúist að hinmn nýjustu skoðunum. Hún er meira „kven- sálin“ en „daman“, þess vegna hefir frú Dybwad líklega réttara fyrir sér. — August Oddvar lék Osvald Alving, og lék liann mætavel, og þó var það ekki betri leikur en eg hefi séð hér heima. J?rátt fyrir alíá snild Ibsens, má það mikið vera, ef sjónleik- inn vantár ekki það sektaratriði sorgarleiksins, að Osvald hafi eitthvað unnið til þess sjálfiu’, að farast eins og liann ferst, annað en það að vera sonur föður síns, sem hann getur ekki gert a'ð. Við kjósum ekki for- eldrana okkar, þó að það gæti þótt ofurhentugt. pað er þess vegna, að frú Alving getur sagt, og fengi'ð hvern áheyanda á sitt mál: „petta verður ekki afbor- ið!“ og þó fær enginn að vita, hvort hún gefur Osvald eitrið, eða gerir það ekki. Atriðið, sem sættir áhorfendurna við afdrif Osvalds, vantar. Eru afturgöngur forngriskur örlaga-sorgarleikur ? J>egar Afturgöngur komu út, neituðu öll leikhús á Nor'ður- löndum að sýna þær. Sjónlcik- urinn vakti megnustu geðslirær- ingu og mótþróa hjá flestum. Sá, sem þetta skrifar, las leik- ritið ný komið út, og dáði frú Alving fram yfir allar persónur skáldverksins, en að lestripum loknum, hugsaði liann samt með sér: „Nei, þetta leikrit les eg víst aldrci áftur.“ Sama sýndist Bergi Thorberg lands- höfðingja, en hann var maður, sem hafði mjög næman sliáld- skaparsmekk. — Afturgöngur komust þannig á leiksviðið, að August Lindberg og frú Hedvig Winterhjelm leku þær á um- ferð í Svíþjóð, Danmörku og Noregi, og léku þær 10 sinnum í Möllegötunni í Osló. Á Krist- janíuleikhúsi var þyí ávalt neit- að, en'þjóðleiklnisið bætti strax úr skák og lék Afturgöngurnar árið 1900 og 52 sinnum siðan. (Frh.) Gleðilegs sumars óskar Vístr öílum lesÖndum sínum. Veðurhorfur í dag’. Yaxandi sunnan átt og senni- lega regn með kveldinú. — Næshi daga má búast yið sunn- an átt og hlýindum. Sumarkveðjur sjómanna. FB. 18. apr. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs sumars með þökk fyr- ir veturinn. Velllðmi. Kærár kveðjur. Skipshöfnin á Ver. Gleðílegs sumars óskum við ættingjum og vinum. Skipshöfnin á Barðanum. Óskum innilega \inum og vandamönnum gleðilegs suin- ars með þökkum fyrir vetur- inn. Skipverjar á Arinbirni hersL Óskum vinum og’ vanda- mönnum gleðilegs sumars með J>ökkum fyrii’ veturinn. — Vel- líðan. Skipshöfriin á, Maí. pátttakendur f viðavangshlaup- inu, sem fer fram i dag kl. 2: Árni Jónsson (KR), Ásmundur Vilhjáímsson (KR), Geir Gígja (KR), Jakob Sigurðsson (KR), Jón }>órðarson (KR), Karl Hall- dórssön (Á), M. Frederiksson (Á), Magnús Inghmuidarson (KR), Sigúrbjörn Björnson (Á), Stefán Runólfsson (Á), W. Aagesen (Á), J>orbrandur Sig- urðsson (KR), porsteinn Jó- sefsson (KR), Lárus Salómons- son (Á). — Á = Glímufélagið Ármann, KR = Rnattspyrnufé- lag Reykjavikur. Aðalfundur Knattsjiyrnufélags Reykjavík- ur var haldinn í gærkveldi i Iðnó. Ritari gaf skjæslu um starf félagsins á starfsárinu, en gjaldkeri slcýrði reikningana, sem sýndu meiri veltu en nokkru sinni áður. — Tekin var ákvörðun í mörgum af áhuga- málum félagsins, auk þess sem félagsstjórninni var þakkað gott og mikið starf. Stjórnin var endurkosin, en liann skipa þeir Kristján L. Gestsson, formaður, Erlendur Pétursson, ritari, Ei- rikur S. Beck, Guðmundur Ól- afsson og Sigurjótí Pétursson gjaldkeri. K. Skátafél. Væringjar. 1913 - 1928. í dag eru liðin 15 ár síðan að stofnaður var flokkur drengja innan K.F.U.M., og nefndiir var Væringjar. Stofnandinn var sira Friðrik Friðriksson. — Við- fangsefni þessa flokks var að efla ln’á drengjunum ýmsa góða eiginleika, svo sem: sannsögli, eftirtekt og hjálpfýsi. — pegar flokkurinn hafði starfað um 5 mánuði, fór stofnandinn, síra Friðrik, vestur um haf. Tók þá A. V. Tulinius við stjórn hans, og var hann formaður Væringja þar ti.l að Ársæll heitinn Gunn- arsson tók við 1924. — Fyrstu árin báru Væringjarnir húninga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.