Vísir - 19.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1928, Blaðsíða 3
V I S i R BARNAFAT AVERSLUNIN Klapparatig 37. Simi 2086. Vörumar komnar. Nýtt úrval af allskonar barna- fatuaöi hefir komið með síð- ustu ferðum. Komið meðan uógu er úr að veija. gerða eftii- klteðaburði foru- manua. En er t.'laginu var breytt i skátafélag, var skift um búning, og notaður samskonar búningur og erlendtr skátai' nota. — Væringjai'élagið befir luinið æskulýð þessa bæjtu’ mik- ið og þarft starf á þessum um- liðnum 15 árum. Á veturna hef- ir það iiaft kenslu i ýinsu því er drengjum má að gagui koma. Á sumrin sér það þeim fyrir hollum og fræðandi útiverum, mu helgar, i tjöldum og sumar- bústað sínuna. Margir dugandi meim liáfa fórnað Væringja- flokknum starfskröftum sínum. Má þar einkum til nefna A. V. Tulinius framkvæmdastjóra og Axsæl lieitinn Gumiarsson kaup- rnann. Núverandi formaður fé- lagsins er D. Scli. Thorsteins- son læknir, sem ineð hjálpsemi sinni hefir unnið öllum skátum þessa bæjar mikið gagn með kenslu sinni í „hjálp í viðlög- um“ og fleira. — Væringjafé- lagið starfar nú af fullu fjöri og gerir það vonandi lengi emi þá. J. V. Víeir ei- sex siður i dag. Sagan er í aukablaðinu. Álftirnar, sem verið hafa hér á Tjörn- inni undanfarin ár, hurfu héð~ an í haust, og hefir ekld spurst tii þeirra síðan. í f>Tstu hugðu meun, að þær hefði farið upp að Álafossi, því að þar höfðu þær verið á vetrum og unað aer vel, enda áttu þær þar að góðu að hverfa, en þær komu aldrei þangað. Ekki þykir lik- legt að þær leiti iiingað oftar, síst til langdvala. Erindi, er nefinst „sumargleðin“, flytur Eánar Jóhannsson í Nýja Bíó í dag klukkan fjögur, en ekki kl. 2, eins og stóð í Vísi í gær. Menja kom af veiðum í gær. Botnia fór til útlanda í gær. Esja fer liéðan í dag, suður um iand í liringferð, með fjölda farþega. Dansieik hefir St. Hekla. i G.-T.-hús- inu i kveld. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N„ 10 kr. frá V. M. 1., 2 kr. frá O. Verslunarmannafél. Merkúr heldur sumarfagnað á Ilótel Heklu í kveld kl. 8 y2. St. „íþaka“. Sumarfagnaður í kvöld kl. 8V2. St. „Daníelsher“ heimsæk- ir. Kærieikann umíram alt kjósiö. köldtl-stu vermir hann lund, lífýru vi'ðheldur ljó«iö, sem Ijdnrar frá kærleikans mund. Af kærleik til mannkynsins mædda vor máttugur frelsarinn dó, af kaerlik hatm huggaði hrædda, og hinmavist sálunni bjó. ____, iHeiftinni bægSu frá hjarta, himna guö sýndu þinn mátt, lát öllum ljósiö þitt bjarta lýsa í kærleikans átt. hriöurinn, eining og yndi, sem ekki’ er hjá mönntmum trygt. C\ hvaö þaö umskapast myndi, ef alt yröi’ á kærleika' bygt. J6n M. Magnússon. af mörkum til útgáfunnar, lofa eg aö senda eitt eintok ókeypis. En þá verða menn að láta nafns síns og áritunar getiö. Staddur í Þrándheimi 2. apríl 1928. nsiiiinir ð Kinr Ólafur ólafsson, kristniixiöi. Nú er búiö aö þýða útdrátt úr Passíusálmum Hallgríms Péturs- sonar á kinverska tungu. Býst eg viö að öllum íslendingum þyki þaö góöar fréttir. Kínverskan er mái fjóröa hluta mannkynsins. Engum mun þykja þaö óviöeigandi, aö Passíusálm- arnir verði fyrsta íslenska ritið, sem snúið er á. kínversku. Þarf ekki að færa ástæður fyrir því. Þýðingu þessa liefir amerískur maður, prófessor Harry Price, r.nnast að mestu leyti fyrir tilstilli undirritaðs. Treysti eg Mr. Price manna best til að inna þetta vanda- sama verk viðunanlega af hendi. Iiann hefir unnið að þýðingum í Kina í fjölmörg ár, og hefir marga rnjög vel færa, kínverska sam- verkamenn. Þarf ekki að efa, að þýðing hans á Passíusálmunum er ágait. Mun eg segja nánar frá lienni seinna. — Mr. Price hefir að inestu leyti fylgt hinni ágætu ensku þýðingu prófessors Pilch- ers. Stuttur formáli og ail-ítarleg æfisaga sálmaskáldsins á að fylgja kínvérsku útgáfunni. Nú er ekkert annað eftir, en að koma kínversku þýðingu Passíu- sálmanna út. — Ábyggilegur mað- ur í Hankow hefir tekið að sér að sjá um útgáfuna í fjarveru und- irritaðs. En eg hefi lofað að kosta hana að öllu leyti. Það hefi eg gert í því trausti, að landar niínir myndu ekki skorast undan að hlaupa undir bagga með mér og styrkja útgáfuna fjárhagslega. Eg hefi htigsaö mér að gefa sálmana út í litlu broti, og selja þá svo eins ódýrt og hægt cr, meðan menn eru að kynnast þeim, en stækka svo útgáfuna, auka haiia og vanda seinna, eftir getu. Hr. bankaritari Árni Jóhanns- son, Bragagötu 31, Reykjavík hefir lofað að taka á móti fégjöf- um til<þessa fyrirtækis. Fyrsta út gáfan hefir eg hugsað mér að yrði 2000 eintök; mun hún kosta hér um bil 1000 kr. Gefins langar mig til að geta sent mörgum kristni boðum í Kína sitt eintakið hverj- tim. Þeim, hér á landi, sem bregð ast 1111 fljótt við og leggja eitthvað Tilkynning frá íþróttasambandi íslands. —o— FB. 10. apríl. Þ. 19. mars var sundhallarfrum- varpið, afgreitt sem lög frá Al- þingi. Þann 26. mars var Guðmtmdur Björnson landlæknir kjörinn heið- ursfélagi í Sambandinu. Ailsherj armót 1 Jiróttasambands íslands veröur háð í Reykjavík og hefst 17. júní. Á }>ví móti verða valdir menn til Jiess aö keppa á ineistaramóti í. S. í., sem gert er ráö fyrir aö veröi lialdiö á Akur- eyri 7. og 8. júlí n. k. Búist er við, aö fimtán íþróttamenn verði valdir héðan til norðurfarar. í. S. í. hefir kjörið í vallar&tjóm ia Erlend Pétúrsson verslúnar- mann og Jens Guðbjörnsson bók- bindara, en bæjarstjóm Reykja víkur hefir kjörið Magnús Kjar- an kaupmanin. Vallarstjómiin ei' kjörin til tveggja ára i senn. Ný sambandsfélög: Nýlega hafa þessi félög gengið i í. S. í.: Ungmennafélagið Trausti, Vestur- Eyjafjöllum. Stofnað 1923. For- maður Ami Kr. Sigurðsson, Stein" móðsbæ. Félagatala 50. íþróttafé- lag Stúdenta, Reykjavík. Stofnað 1928. Félagatala 28. Formaður I'orgr. Sigurðsson guðfræðinemi. íþróttafélag Hvammstímga. Fé- lagatala 30“ Form. Bjöm Guð- mundssön. Ennfremur Ungmenna- félag Staflioltstungna; er félaga- tala þess 37. — Em nú sambands- félög I. S. í. orðin á annað hund- rað. Aðalfundur í. S. í. verður hald- inn miðvikudaginn 27. júní n. k. Sambandsfélögin eru ámint um að gefa fulltrúum sínum kjörbréf í tæka tíð. (Sbr. 12. gr. laga 1. S. í.) íslandsglíman verður háð á Iþróttavellinum íReykjavík sunnu- daginn þ. 24. júní. Einnig verður þá kept um Stefnuhornið. Vænt- anlegir keppendur eiga að gefa sig fram við stjóm Glímufélags- ins Ármann, Rvík, fyrir r. júní n.k. Nýir æfifélagar í. S. í. Þessir liafa nýlega gerst æfifélagar sam- bandsins: Bjarni Bjamason, skóla- stjóri, Hafnarfirði, Aðalsteinn Kristinsson, forstjóri, Rvik, S. Katnpmann lyfsali, Hafnarf., G. M. Bjömsson kaupm., Rvík, Jens Guðbjörnsson bókbindari, Rvík, Þórarinn Magnússon skósm., Rvík og Maggi J. Magnús læknir, Rvík. Eru æfifélagar nú 63 að tölu. Staðfest met frá síðasta ári. Þessi niet hafa nýlega verið stað- fest af í. S. 1.: 800 st. hlaup 2 míu. 2,4 sek., 1500 st. hlaup 4 mín. 11 sek., bæði sett í Kaupmanrra- höfn í júlí 1927, af Geir Kr. Gígju (K. R.), og Maraþonhlaup (40,2 rastir) 3 klst. 4 mín. og ,40 sek., sett af Magnúsi Guðbjömssyni (K. R.) 25. maí 1927. Leikreglur f. S. f. eru nýkonm- út, og kosta kr. 1.50 eintakið. Aðalútsölumaður er ritstjóri í- iróttablaðsins, Steindór Bjömsson írá Gröf, Grettisgötu 10, Rvík. íþróttaráð Akureyrar. Stjórn í. S. 1. hefir stofnað íþróttaráð fyrir Akureyri og nágrenni. Formaður J),ess er Axcl Kristjánsson verslun- arstjóri, en meðsitjórnþndur Jón Sveinsson bæjarstjóri, Láms J.Rist fimleikakennari, Magnús Péturs- son íjiróttakennari og Ármann Dahlmannsson. Slys. í gærkveldi á sjöttu stundii varð það sorglega slys á Vestur- götu, að öldruð kona varð fyrir bifreið og beið baua af litlu síðar. Um nánari atvik að þessu sorglega slysi veit Vísir ekki enn Frá Uestur-fslendinoinH. X50COOÖC50tóOO<XXXÍOOOOOOOOí5< ^BDULL^ 5 eru heimsfrægar \ íyrir gæði. abdOlU * ITXKtV BQHO STSnt * ' QOARETTE 5FECIAU5T5 Æ. Tyrkneskar - Egypskar Virginia. 5<S<5000<SQO<50Q< 5<X5<50000P0000< 50000000<5Q<X5<X50000Q<500Q<5PC Sápur dásamlega góðaj* mjög ódýrar fást i FB. í apríl. Starf heimferðamefndarinnar. Forseti heimferðarnefndar Þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vestur- heimi gaf félaginu skýrslu um störf nefndarinnar á ársjsingi Jiess, sem haldið var í febr. í Winnipeg. Taldi hann aðalverk nefndarinnar hafa verið að undirbúa rnálið í bygöum íslendinga, bygðarlögum hefði verið skift niður í deildir, en nefnd kosin í hverri deild, og áttu svo J>essar undimefndir að starfa í sambandi við aðalnefndina í Winnipeg. Fundi hefir nefndin Laldið í ýmsum bygðarlögum. í stað Thomasar heitins Johnson var kosimi í nefndina síra Jónas A. Sigurðsson. Ennfremur sta'rfa nú með nefndinni þeir Joseph Thors- son sambandsþingmaður og Guð- mundur Grímsson dómari. Loforð um fjárstyrk hefir nefndin fengið frá stjórnarformanni Manitoba- fylkis. Er Jiannig frá þessu sagt í skýrslunni: „Nefndin fann stjórnarformann Manitolxifylkis að máli og skýrði honum frá öllum ástæðum, livers vegna henni fyndist sjálfsagt, að Vestur-íslendingar tækju J>átt í Jiessu hátíðahaldi 1930 og fæm þessa för. Líka hvaða þýðingu það- hefði fyrir Manitobafylki út á við, ef Vestuf-íslendingar fjölmentu á hátíðina — minti hann á, að fylkið iegði fram stórfé árlega til J>ess að auglýsa sjálft sig fyrir alheimi, en engin auglýsing gæti verið til- komu- eða áhrifameiri en þessi för til Islands 1930, þvi einmitt J>á yrði allra augum snúið til hinnar litlu, íslensku þjóðar. Félst for- sætisráðherrann á þetta og lofaði með bréfi, dagsettu 29. apríl 1927, nefndinni eitt J>úsund dollurum á ári í þrjú ár.“ — Stjórnarformað- ur Saskatchewanfylkis hefir haft góð orð um að veita nefndinni íjárstj'rk. Nefndin kveðst vilja: 1) Sameina þá, sem fara vilja og útvega þeim sem aðgengilegust ferðakjör. 2) Sjá um, að ferðin geti orðið svo vegleg sem föng eru á. 3) Styðja að J>ví eftir mætti, að ísland -hljóti sem ákveðnasta 0O<5QOOOO<5Q<5<5OOOOOOOQO<5OO<5Q 1200 krönur í verðlaun. Kaupið Fjallkonuskósvertuna, sem er tvímælalaust besta skó- sverta sem fæst hér á landi, og rfeynið jafnhliða að hreppa hin háu verðlaun. . Það er tvennskonar liagnaður, sem þér verðið aSnjótandi, — í fyrsta lagi fáiS þér bestu skósvert- una og í öSni lagi gefst ySur tæki- færi til að vinna stóra peninga- upphæS í verSlaun. LesiS verSlaunareglurnar, sem eru til sýnis í sérhverri verslun. n.i Kemisk verksmiðja. 5<5<500<50<5<50<50<XX500<5Q000<5<50C Veiöarfæri 1 heildsölu: FlsklHnur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr 7 og 8. Lóöabelgl nr. 0, 1, 2. Lóðatanma 16” til 20”. Manilla. enska og belgíska. Grastóverk, Netagarn. ítalskt. Trollgarn 3 og 4 þæ.tt. » Seglgarn í hnotum. Rr. Ú Skagfjörð. Simi 647, X50<50<SC50000<X X X X5<5<50Q00<5P0C viöurkenningu hjá öllum þjóSum fyrir menningaratriSi því, sem há- tiSin er haldin til minningar um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.