Vísir - 21.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 21.04.1928, Blaðsíða 3
VISIR Hin ágæt* mar*eftir8i'UrSa Soya frá Efrmaerð Revkj'a- vikur fæ*t nú í aliflestum versluniim bæ arins. Súsmæður, ef þtf vi jið fá miiun braiiðgnðan 0« htfaáran þn kaupið Soyu frá H/í Efnaoerð Re yfcJ <v kur. Kemisk verksmiðia 8í i 1755. ¦ Verðandi nr. 9 Samkv. augl. í „Muninn" verS- v.r sumarfagnaSur stúkunnar aiinnud. þ. 22. apríl í Goodtempl- arahúsinu, sem verSur opnaS kl. SJ4, en því verSur lokaS aftur kl. i <j/2 um leiS og skemtuiiiu byrjar , og ekki fleirum leyfSur aSgangur 1 «1 þá verSa komnir. Ef aSsókn verSur mikil, getur komiS til mála ' &.¥> endurtaka skemtunina, en þó nokkuS breytta. Gert er ráö fyrir aS félagar kaupi sér kaffi og sitji um leiö undir boröum, en aSgangseyrir verSur enginn og engin aukaút- gjökl. Allir skuldlausir félagar hafa ókeypis aSgang, en engir aSrir. Fiármálaritara verSur aS hitta í húsinu frá kl. jy2. Allír verSa aS hafa skírteini sín meS sér, og er þaS skilyrSi fyrir aS fá aö vera meS. fiskimanna í varplöndum og selverum við strendur landsins. 14. Þál. um varnir gegn rán- skap og yfirgangi erlendra fiskimanna hér við land. 15. pál. um skipun milliþinga- nefndar i tolla- og skatta- löggjöf landsins. 16. pál. itin ellitryggingar. 17. pál. um veðurspár. 18. pál. um endurskqðun laga um vátryggingar sveita- bæja. 19. pál. um raforkuveitu til al- menningsnota. 20. pál. um endurskoðun berklavarnalaganna. 21. pál. um útvarp. 22. pál. um visindarannsóknir í þágu atvinnuveganna. 23. pál. um varnir gegn gin- og klaufaveiki. Nýtissu smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr 2K5. 38?> 39*. 610. 7&Ó.1(100. Utanbi>.8^mótoi2l/shestMflkr.2H5. Verð vélnn a me8 öllu tdheyrandi fragtfritt Kaup uaunahfttn. V*erflli->tar okeypis frá Job. Sven«on, Sala, Sverige. Trúmálafundur v'ar haldinn á Blönduósi 6.—8. mars s.l. Var hann tiltölulega hariá fjölmennur og umræöur miklar og tillögur alvarlegar. — Fundarskýrslan frá sira Jóni Páls- syni prófasti Húnvetninga, er öll birf í Bjarma 14. þ. m. — Þrír presitar fluttu þar erindi: Sr. G. Árnason: „SjálfsforræSi kirkjunn- at", sr. Bj. Stefánsson: „ViShorf kristninnar viS fagnaSarerindinu og þjóSmál'unum," sr. Þ. B. Gísla- son: .„Breytingar á helgisiSabók- inni." — Fjóröa erindiS flutti leik- ínaSur, Eggert Levy hreppstjóri á Ósum á Vatnsnesi. Nefndi hann þaS „Árásir á kristindóminn, og áhrif þeirra á trúar- og siíSferðis- þroska manna," UrSu um þaS langar umrœSur, allan síSari hluta dags og framan af næsta degi. — Nokkru síðar flutti Eggert hreppstjóri erindi' þetta á Hvammstanga, samkvæmt óskum margra, —. og nú ætlar hann aS lofa Reykvíkingum og HafnfirSingum aS hlusta á þaS. Flytur hann erindiS í Nýja Bíó hér í bæ á morgun kl. 4, en í bæjar- þingsal HafnfirSinga kl. 8l/2 ann- aS kveld. Má búast viS fjölmenni, því aS ekki mun síSur vera áhugi á ágreiningsmáluhum hér sySra en fyrir norSan, og mörgum er vænt- pnlega forvitni á aS heyra, hvaS áhugasamir leiStogar úr bænda hóp leggja til þeirra mála á trú- málafundi. — Fundarskýrslan ber þaS meS sér, aS þorri fundarmanna á Blönduósi studdi alveg mál fyr- irlesarans. Sigurbjörn Á. Gíslason. Bæjarfréttir Jarðarför Geirs T. Zoéga rektors fer fram næstk. mánudag. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra FriS- rik Hallgrímsson (ferming). Eng- in síSdegismessa. í fríkirkiunni hér kl. 5, síra Árni SigurSsson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. há- messa, og kl. 6 síSd. guösþjónusta meS prédikun. í spítalakirkjunni í HafnarfirSi kl. 9 árd. hámessa og kl. 6 síSd. guSsþjónusta meS prédik'un. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kl. 6. Allir velkomnir. I adventkirkjunni kl. 8 síSd. O. J. Olsen. Vísir kemur út tímanlega á morgun. TekiS verSur á móti auglýsingum í sunnudagsblaSiS á afgreiSslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í FélagsprentsmiSjunni (sími 1578). Slys af byssuskoti. Snemma í þessari viku vildi þaS_ slys til í færeysku skipi, sem Andrea heitir frá Þórshöfn, aS skot hljóp úr byssu og varS einn hásetanna fyrir þvi. Hljóp þaS gegnum upphandlegg mamisins og upp undir viSbein, en ekki á hol. SkipiS var vélarlaust og komst hvergi, en náSi sambandi vi8 færeyskt vélskip, sem flutti nianninn til Grindavíkur. Fóru þeir læknafnir ÞórSur Edilonsson og Árni Pétursson þangaS suSur og bundu um sáriS, en degi síSar var maSurimi fliittur til Hafnar- fjai-Sar og liggur þar síSan þungt haldinn. Hann heitir Samúel Sör- ensen og er 2iárs aS aldri. Veðrið í morgun. Hiti um land alt.-í Reykjavík 0 st., ísafirSi 5, Akureyri 3, SeyS- isfirSi 5, Vestmannaeyjum 6, Stykkishólmi 6, Blönduósi 3, Rauf- arhöfn 3, Hólum í HomafirSi 5, Grindavík 6, Færeyjum 3, Juliane- haab 6, Angmagsalik ~- 3, Jan Mayen ~ 2, Hjaltlandi 7, Tyne- mouth 4, Kaupmannahöfn 3 st. — Mesur hiti hér í gær 8 st., minstur 3 st. — HæS yfir íslandi. LægS fyrir norSaustan land og önnur suSur af Grænlandi, "á norSaustur- ieiS. — Horfur: SuSvesturland og Faxaflói: I dag hægviSri. Sum- staSar smáskúrir. í nótt vaxandi suSau&tan átt. BreiSafjörSur, Vest- f irSir,' NorSurland: í dag og nótt kægviSri. Sennilega úrkomulaust. NorSausturland: Vestan og norS- vestan. Dálítil úrkoma. í nótt rsorSan. Kaldara. AustfirSir, suS- íuisturland : í dag og nótt hægviöri Úrkomulaust. Fypirliggjandi: Knattspyrnntélag Reýkiaviknr. T©hlhís byrjar um næstu mánaðamót. Þeir félagar, sem œtla a8 iöka tennis- leik 1 sumar, þurfa að tilkynna það formanni félagsins fyrir 28. þ. M». og ákveba um leið, hvaða æfingatima þeir helst kjósi. Nýir félágar í tennisdeildina verða innritaðir eftir 28. þ. m. Stjópnin. Hrísgrjóa og Stgógrjón, M. Benediktsson Sl Oo, Síml 8 (fjóvai* línuv). Ny sumapfet fyrip kaplmenn, koma npp ídag.| Brauns-vepslun. B un bót íéiagió Nye danske B ^ndtorsife ingsselskab, stofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfélðgani sem hér starfa, brunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sem nefnast (þar á meðal hús í smíðum). Hvergi betri vátryggingar- kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatar BJ«rntsoa Amtmannsstíg 2. ísland fer frá ísafirSi kl. 7 í fyrramál- iö. Kemur hingaS annaS kveld kl. 9—10. Olíuskip kom í gær til Olíuverslunar Is- lands. Af veiðum komu í morgun: Skallagrímur (meS 145 tunnur), Gyllir (meS 120 tn.) og Geir (meS 140). Skipafregnir. Gullfoss kom til Leith um há- degi i gær, og fór þaSan í gær- kveldi áleiSis til Kauþm.hafnar. Lagarfoss var á BorSeyri í gær- kveldi., Selfoss var á SiglufirSi í gær, á leiS til útlanda, Bretlands og Þýskalands. Brúarfoss kom itil FáskrúSs- fjarSar í morgun á leiS hingaS í fermingargildin: SúkknlaSi frá kr. 1,50 Ferskjur 1/1 dós ^50 Apricos x/i — ^»^° Ananas Vi — ^^ Perur V, - 1,00 Vi — 2.00 Guöm. Júliansson, B ildursgötu 39. Síu.i 1313. norSán um land. Hann var meS 1000 smálestir af vörum frá út- löndum. Goðafoss fer frá Hamborg í dag um Hull til Reykjavíkur. Drengjahlaupið verSur háS á morgun kl. ioj4 f. h. Kept verSur um bikar, sem gefinn er af GHmufélaginu Ar- mann. Þarf aS vinna þann bikar þrisvar til fullrar eignar. Hefir K. R. unniS hann einu sinni og Ármann öSru sinni. Keppendur VerSa nú sem hér segir: Frá Ár- mann 11 menn, K. R. 11, og Knatt- spyrunfélaginu Fram 6 menn. Þrír fljótustu piltarnir fá verSlauna- peninga. HlaupiS hefst í Austur- stræti og endar nyrst í Lækjar- götu. Ármann sér um hlaup þetta. Einar Þorvaldsson hefir unniS skákmeistaratitil ís- íands. Fóru svo leikar milli hans og Ara GuSmundssonar, aS Einar vann þrjár skákir í úrslitasam- kepninni, en Ari eina. ÁSur böfSu þeir teflt eina skák og vann Ari hana. Flautaþyrillinn var leikinn fyrir fullu húsi í gærkveldi og. skemtu áhorfendur sér ágætlega, eins og vænta mátti. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 25 kr. frá ónefnd- um, 10 kr. frá Þ. Þ., 5 kr. frá Hraunberg. Stört ttrval af Sumar kjólam, UUarkjólnm, Teipukjéluin, Golftreyjam og Samarkjólaefnom ' verður tekið upp í dag. Bpauns- Verslun. K. F. U. M. A M O R G U N: SunnudagaskóHnn kl. 10. (öll börn velkomin). Y-D-f undur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). Almenn samkoma kl. Sl/2- Allir velkomnir. Gjafir til ekkjunnar í ISu, afh. Vísíí" 5 kr. frá Þ. E., 10 kr. frá N. N. Gjöf til fátæku ekkjunnar hér, afhL Vísi, 5 kr. frá Þ. E. Sumarfagnað heldur st. VerSandi annaö kveíd kl. B,/2: Sjá augl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.