Vísir - 21.04.1928, Side 3

Vísir - 21.04.1928, Side 3
VISIR Soya. Hin áKætn maraeftirsi'Urða Soya frá Efnaeerð Revkja- vikur fæst nú i akflestum verslunuin bæ arins. Húsmæður, ef þi« vijift fá m liun braeftgnftan ok litfa«íran þa kaupift Soyu frá H/t Efnaqer 0 Reyfcj ivkur. Kemisk verksmift|a Sí i 1755. Verðandi nr. 9 Samlcv. augl. i „Muninn" verö- ur sumarfagnaöur stúkunnar sunnud. þ. 22. apríl í Goodtempl- arahúsinu, sem veröur opnaö kl. SJ4. en því veröur lokaö aftur kl. 9'/2 um leiö og skemtunin byrjar , og ekki fleirum leyföur aögangur > en þá veröa komnir. Ef aösókn veröur mikil, getur komiö til mála a'ö endurtaka skemtunina, en ]ió nokkuð breytta. Gert er ráö fyrir að félagar kaupi sér kaffi og sitji um leið undir borðum, en aðgangseyrir veröur enginn og engin aukaút- gjöld. Allir skuldlausir félagar hafa ókeypis aðgang, en engir aörir. Fjármálaritara veröur aö hitta i húsinu frá kl. jy2. Allir verða aö hafa skirteini sin meö sér, og er það skilyrði fyrir aö fá aö vera meö. fiskimanna i varplöndum og selverum við strendur landsins. 14. J>ál. um varnir gegn rán- skap og yfirgangi erlendra fiskimanna hér við land. 15. J>ál. um skipun milliþinga- nefndar í tolla- og skatta- löggjöf landsins. 16. pál. um ellitryggingar. 17. ]>ál. um veðurspár. 18. )>ál. um endurskoðun laga um vátryggingar sveita- bæja. 19. pál. um raforkuveitu til al- menningsnota. 20. pál. um endurskoðun berklavarnalagaima. 21. pál. um útvarp. 22. pál. um visindarannsóknir í þágu atvinnuveganna. 23. pál. úm varnir gegn gin- og klaufaveiki. NýtisKn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 H 8 10 Kr á85. 385 39«. 610. 750.1000. Utaiibuift'mótoi 21/* bestafl kr. 2*5. Verft vélsn a meft ftllu tdheyrandi fragttrilt Kaup uannahotn. Verftlntar ukeypis frá Job. Svenson, Sala, Sverige. Trúmálafundur 'v ar haldinn á Blönduósi 6.—8. mars s.l. Var hann tiltölulega harla fjölmenmtr og umræöur miklar og tillögur alvarlegar. — Fundarskýrslan frá síra Jóni Páls- syni prófasti Húnvetninga, er öll hirt í Bjarma 14. þ. m. — Prír prestar fluttu þar erindi: Sr. G. Árnason: „Sjálfsforræði kirkjunn- ar“, sr. Bj. Stefánsson: „Viðhorf kristninnar viö fagnaöarerindinu og þjóömálunum," sr. Þ. B. Gísla- son: „Breytingar á helgisiöabók- inni.“ — Fjórða erindiö flutti leik- tnaöur, Eggert Levy hreppstjóri á Ósum á Vatnsnesi. Nefndi hann ]>að „Árásir á kristindóminn, og áhrif þeirra á trúar- og siðferðis- þroska manna.“ Uröu um þaö langar umræöur, allan síöari hluta dags og frantan af næsta degi. — Nokkru síðar flutti Eggert hreppstjóri erindi' þetta á Hvammstanga, samkvæmt óskum tnargra, — og nú ætlar hann að lofa Reykvíkinguni og Hafnfirðing'um að hlusta á þaö. Flytur hann erindið í Nýja Bíó hér í bæ á morgun kl. 4, en í bæjar- þingsal Iiafnfiröinga kl. 8j4 ann- aö kveld. Má búast viö fjölmenni, því aö tkki mun síöur vera áhugi á ágreiningsmálunum hér syöra en fyrir noröan, og mörgum er vænt- anlega forvitui á að heyra, hvað áhugasamir leiðtogar úr bænda hóp leggja til þeirra mála á trú- málafundi. — Fundarskýrslan ber þaö meö sér, aö þorri fundarmanna á Blönduósi studdi alveg mál fyr- irlesarans. Sigurbjörn Á. Gíslason. Jarðarför Geirs T. Zoéga rektors fer fram næstk. mánudag. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Friö- tik Hallgrímsson (ferming). Eng- in síödegismesSa. Knatlspyrimfélag Reýkjavíknr, Tennis byrjar um næstu niánaðamót. Þeir félagar, sem ætla aft iftka tennis- leik í sumar, þurfa að tilkynna það formanni félagsins fyrir 28. þ. m. og ákveða um leið, hvaða æfingatíma þeir helst kjósi. Nýir félagar í tennisdeildina verða innritaðir eftir 28. þ. m. Stjórnin. í fríkirkjunni liér kl. 5, síra Árni Sigurösson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. há- messa, og kl. 6 siðd. guösþjónusta rneö prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 árd. hámessa og kl. 6 síöd. guðsþjónusta með prédikun. Sjómatinastofan: Guösþjónusta kl. 6. Allir velkomnir. f adventkirkjunni kl. 8 síðd. O. J. Olsen. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekið verður á móti auglýsingutn í sunnudagsblaöið á afgreiðslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (símt r 578). Slys af byssuskoti. Snemma í þessari viku vildi þaö | sljrs til i færeysku skipi, sem Andrea heitir frá Þórshöfn, aö skot hljóp úr byssu og varö einn hásetanna fyrir því. Hljóp þaö gegnum upphandlegg mannsins og upp undir viðbein, en ekki á hol. Skipiö var vélarlaust og komst livergi, en náði sambandi viö færeyskt vélskip, sem flutti manninn til Grindavíkur. Fóru þeir læknarnir Þórður Edilonsson og Árni Pétursson þangað sttöur og bundu um sárið, en degi síðar var maðurinn fluttur til Hafnar- fjaröar og liggur þar síðan þungt haldinn. Hann heitir Samúel Sör- ensen og er 21 árs aö aldri. Veðrið í morgtm. Hiti um land alt. I Reykjavtk C st., ísafirði 5, Akureyri 3, Seyð- isfirði 5, Vestmannaeyjum 6, Stykkishólmi 6, Blönduósi 3, Rauf- arhöfn 3, Hólutn í Homafiröi 5, Grindavík 6, Færeyjutn 3, Juliane- haab 6, Angmagsalik -4- 3, Jan Mayen -í- 2, Hjaltlandi 7, Tyne- íTiouth 4, Kaupmannahöfn 3 st. — Mesur hiti hér í gær 8 st., minstur 3 sf- — Hæð yfir íslandi. Lægö fyrir norðaustan land og önnur suöur af Grætilandi, a noröaustur- ^e!®. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: í dag hægviðri. Sum- staöar smáskúrir. 1 nótt vaxandi suöaustan átt. Breiðafjörður, Vest- fii ðir, Norðurland: í dag og nótt hægviðri. Sennilega úrkomulaust. Noröausturland: Vestan og norð- vestan. Ðálítil úrkoma. í nótt nöröan. Kaldara. Austfiröir, suö- austurland : í dag og nótt hægviðri tJrkomulaust. ísland fer frá ísafiröi kl. 7 í fyrramál- iö. Kemur hingaö annað kveld kl. 9—10. Olíuskip kom í gær til Olíuverslunar ís- lands. Af veiðum komu t morgun: SkallagTÍmur (meö 145 tunnur), Gyllir (með 120 tn.) og Geir (meö 140). Skipafregnir. Gullfoss kom til Leith um há- degi í gær, og fór þaðan í gær- kveldi áleiöis til Kauþm.hafnar. Lagarfoss var á Boröeyri í gær- kveldi. Selfoss var á Siglufiröi í gær, á leið til útlanda, Bretlands og Þýskalands. Brúarfoss kom til Fáskrúös- fjarðar í morgun á leiö hingaö Fyripliggjandi: Hrísgrjóa og Sagógrjón. H. Benediktssoxi & Oo. Síml 8 (fjórar linur). Ný sumapfet fypip karlmenn, koma upp ídag.|| Bpauns-vepslun. B un bót-iéiagið Nye danske B .ndforsikáogaselskab, stofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfélögtan sem hér starfa, brunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sena nefnast (þar á meðal hús í smíðum). Hvergi betri vátryggingar- kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er SiQhvatm Bi>rn.son Amtmannsstíg 2. f fermingargildin: Súkkulafti frá kr. 1,50 Ferskjur r/x dós 1,50 Apricos >/, — 1,50 Ananas xjx — 1,75 - V, Perur 1,00 2,00 Gnðm. Jdhansson, Bddursgfitu 39. Sími 1313. rioröán um land. Hann var meö 1000 smálestir af vörum frá út- löndum. Goðafoss fer frá Iiamborg í dag um Hull til Reykjavíkur. Drengjahlaupið veröur háö á morgun kl. 10)4 f. h. Kq>t verður um bikar, sem gefinn er af Glímufélaginu Ár- mann. Þarf að vinna þann bikar þrisvar til fullrar eignar. Hefir K. R. unniö hann einu sinni og Ármann ööru sinni. Keppendur \"erða nú sem hér segir: Frá Ár- mann 11 menn, K. R. n, og Knatt- spyrunfélaginu Fram 6 menn. Þrír fljótustu piltarnir fá verðlauna- peninga. Hlaupiö hefst í Austur- stræti og endar nyrst í Lækjar- götu. Ármann sér um hlaup þetta. Einar Þorvaldsson hefir unniö skákmeistaratitil ís- iands. Fóru svo leikar milli hans og Ara Guðmundssonar, aö Einar vann þrjár skálcir í úrslitasam- kepninni, en Ari eina. Áður böföu þeir teflt eina skák og' vatin Ari ltana. Flautaþyrillinn v^r leikinn fyrir fuílu húsi i gærkveldi og skemtu áhorfendur sér ágætlega, eins og vænta mátti. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 25 kr. frá ónefnd- um, 10 kr. frá Þ. Þ., 5 kr. frá Hraunberg. Stdrt úrval af Samarkjólnm,DUarfcjólnm, Telpnfcjélnm, Golftreyjnm og Snmarkjólaefnnm verftur tekið upp í dag. Bpauns- Verslun. K. F. U. M, A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). Altncnn samkoma kl. 8l/a* Allir velkomnir. Gjafir til ekkjunnar í Iöu, afh. Vísií' 5 kr. frá Þ. E., 10 kr. frá N. N. Gjöf til fátæku ekkjunnar hér, afh. Vísi, 5 kr. frá Þ. E. Sumarfagnað heldur st. Verðandi annað kveíd kl. 8y. Sjá augl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.