Vísir - 21.04.1928, Page 4

Vísir - 21.04.1928, Page 4
VISIR fcv- í-. Dýkominn. U. S. A. Man Invents Vapov Petrol Saver. W. Critchlow, 1446—A St, Wheaton, 111., U. S. A., hefir fund- ií> upp og fengi'ð einkaleyfi á tæki, er sparar stórkostlega olíu (a „Moisture Petrol Saver“) við notkun allra bifreiða og véla, sem brenna olíu, og kemst ekkert áður þekt tæki í samjöfnuð við upp- götvun þessa. Ford hefir skýrt frá 75 mílna akstri og aðeins 1 gallon olíueyðslu. Allar gerðir véla hafa oröið svo olíusparar, með tæki þessu, að undrum sætir. Tækið sparar olíu og sóthreinsar vélina um leið af sjálfu sér. Hann býður eitt tæki ókeypis til að greiða fyrir útbreiðslu þess. Hr.nn óskar einnig eftir umboðs- mö'nnum í heild- og smásölu, er gætu haft 375—1250 dollara tekj- ur á mánuði. Skrifið honum í dag. Skrifið á ensku. Utanáskriftin er: W. CRITCHLOW, 1446—A St., Wheaton, 111., U.S.A. Gullkeðju-armband týndist. Skilist gegn fundarlaunum á Njálsgötu 39. (607 LEIGA § Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Simi 1529. (778 VIKURITIÐ. 11. hefti kemur á morgun. Fylgist með þessari skemtilegu sögu frá byrjun. Fæst á' afgr. Vísis. (597 1216 og 1S59 eru símar Nýju Bifreiðastöðvarinnar í Kola- sundi. (141 Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (536 Sólrík íbúð, 3 herbcrgi og eld- hús með uægri geymslu, til leigu. Uppl. á Ránargötu 16. (640 Litið herbergi til leigu á Vesturgötu 15. (619 Fremur litið herbergi til leigu með sérinngangi. Nýlendu- götu 6. (617 Stórt loftherbergi til leigu nú þegar, fyrir einhleypan karl- mann; nokkuð af liúsgögnum fylgir. Sími 1944. (615 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. U; ’. í síina 1166. (567 yPp- 2 samliggjandi herbergi meS forstofuinngangi til leigu 14. maí. Uppl. í síma 1440. (589 íbúð til leigu Lindargötu 38. — Uppl. gefur Aðalsteinn Eiríksson, Gmnd (vestan við Loftskeyta- stöðina). (632 Góð íbúð, með nýjustu þægind- um, er til leigu á Stýrimannastíg 9. Sími 33. (630 Stofa til leigu. Uppl. á Óðins- götu 3, kjallaranum. (629 Einhleyp hjón óska eftir stofu með eldhúsi eða aðgangi að eld- húsi. Uppl. í síma 2134. (626 Sá, sem vill borga fyrirfram árs húsaleigu, getur fengið sólrík og góð 3 herbergi og eldhús ódýr og á góðum stað í bænum. Tilboð • icggist inn á afgreiðslu blaðsins, cuðkent: „Húsaleiga“. (Ó41 Unglingsslúlka, 11—15 iú’a, óskast lii að passa ársgamalt barn. Uppl. Vatnsstíg 3. (623 Stúlka óskast í vist yfir lengri eða skemmri tima. Uppl. á Loka- stíg 2. Sími 1732. (628 gggr* Hraust og dugleg stúlka óskast 14. maí. Sími 1270. (621 Stúlka óskast í vist frá 1. maí. Uppl. á Öldúgötu 52. (620 Eins og að undanförnu sauma eg uppliluti og upphlutsskyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Lauga- veg 27, kjallaranum. (610 Unglingspiltur óskar eftir at- vinnu, sem lærlingur á verk- stæði. Meðmæli fyrir liendi. A. v. á. “ (605 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Húlsauma. Charlotta Alberts- dóttir. Hittist daglega eftir 2 í versl. Jóns B. Helgasonar, Skóla- vörðustíg 21 A. x (43 Stúlka óskast yfir sumarið að Prestsbakka á 'Síðu. Uppl. Bcrg- þórugötu 19, uppi. (637 12—14 ára gömul telpa óskast 14. mai. Bamakerra til sölu á sama stað. Verð 12 kr. Njálsgötu 48. (635 Handlaginn m'aöur óskast strax til júníloka. Bergstaðastræti 30. (634 Stúlka óskast i vor og sumar, og stúlka um fermingu. Berg- staðastræti 30. (633 Stúlka (>skast í vist strax. A. v. á. (616 Ráðskona. Mesta myndarkona óskar eftir ráðskonustöðu hjá góðu, fullorðnu fólki, með fáum i heimili. Uppl. í síma 1003. (627 Vor- og kaupakona óskast á gott heimili i Rangárvallasýslu. Uppl. í Miðstræti 8A, eftir kl. 8. (625 Unglingsstúlka óskast, helst strax. Uppl. hjá Oddgeiri" Hjart- arsyni, versl. Framnes við Fram- nesveg. (643 Telpa, 13—14 ára, óskast. •— Laugaveg 18 A. Valgeir Kristjáns- son. (639 Nýtt, hljómfagurt harmóní- um til sölu. Sig. pórðarson. — Símar 406 og 2177. (624 Eikarmáluð kommóða til sölu, vegna burtferðar. Uppl. í síma 594. (622 Nýr klæðaskápur íil sölu. — Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. SkólavörðusLíg 10. (618 Kvenreiðhjól, í ágætu standi, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1988, kl. 10—7. (614 Barnarúin, sem nýtl, til sölu á Laufásveg 2, uppi. (613 Heklugarn, 50 aura I.noían, fæst i versl. Snót, Ves'urgötu 10. (612 Mikið úrval af fallegum og ódýrum sumarhönskum. Versl- unin Snót, Vesturgötu 16. (611 Fallegt og stórt málverk fyr- ir 30 kr. Hverfisgötu 102. (608 Mahogni saumaborð, rautt plusborðteppi og peysuföt, á- samt fleira til sölu á Ránargötu 10, uppi (606 Ný taurulla til sölu og sýnis á Lokastig 15. . (604 Hús íil sölu á sólríkum stað. Lítil útborgun. Góðir skilmál- ar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lítil útborgun". (603 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó* dýrast kaffi? Verslun þórðar frá Hjalla. (3 Notuð, íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bókaverslun- inni, Lækjargötu 2. (648' HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (753 Sandvikens sagir afkasta meiraj auka vinnugieði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (310 3—4 stoppaðir stólar og til- heyrandi sófi, eða legubekkur, óskast til kaups. Sími 8Q6. (609 Notið BELLONA. smjörlíkiB. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (II* Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er mikltr betri og drýgri en nokkur annar. (IIS' Forláta litmynd af Oddi Sigur-- geirssyni fornmanni hefir verið prentuð í Þýskalandi og fæst keypt hér. Oddur er í litklæðum, hefir skjöld og spjót og er alveg cins og gömlu hetjurnar. (638- Kaupið ekki dívana og dívan- teppi, heldur bólstraða leguliekki og ábreiður i Áfram, Laugavæg 18, þar fær hver þá tegund, sem hann óskar. Sími 919. (636' Barnavagn, nærri nýr, til sölu. Uppl. Baldursgötu 11. — Gísli Andrésson. (631 Sérstakt tækifærisverð á fötum.- Nokkrir jakkaklæðnaðir úr góður bláu chevioti, seljast í nokkra daga afar ódýrt. Reinh. Anders- son, Laugaveg 2. (646 Otsæði og matarkartöflur íæst i Hólabrekku. Sími 954. (645 Dúklistar á 50 aura fetið fást á trésmíðavinnustofunni, Öldugötu' 24- _______________________(644' Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1047. (642-’ FélagsprentsmiBjan. FORINGINN. Upplýsingar þessat* vöktu nokkura eftirtekt. Her- toginn sneri sér til eins af sveinuni sínum og mælti: „Hvað segir þú um þessar fullyröingar, Francesko?“ „Eg hefi aldrei heyrt þess getið, aö Facino ætti son.“ „En vel getur það þó verið, eigi að síður.“ Hertoginn glotti illmannlega, og varö hann ekki geöþekkari álitum við það. Þetta varö honum aukin ánægja, til þess að mis- þyrma Bellarion. Sálarkríli hertogans hataði hinn mikla hershöfðingja, sem hafði öll völdin í sinum höndum. „Við skulum hlífa Facino hershöfðingja við ásókn óþægilegra uauðleitarmanna,“ sagði hann með illúðlegu glotti. „Dreifið ykkur pilitar, og verjið honunt árbakkann.“ Bellarion fanst blóðið frjósa í æöum sér. Ilann hafði teflt djarft og tapað. Og nú var hann einmana, varnar- laust fórnardýr í höndum þessa djöfullega níanns. Hertogiim skiþá'ði því næst að leysa ólina, seni fjötr- aði Bellarion við ístaðið, og var þaö jiegar gert. Hann var nú f'rjáls, aö kalla, en ekki í neinum, vafa um, hvaða forlög houum mundu ætluð. „Jæja, hundurinn þinn! Nú geturðu fengið færi á sýna okkur hversu frár þú ert á fæti,“ sagði hertoginn háðs- lega. í sömu andránni gaf hann Squarcia sklpun um, a'ö slcppa hundunum. Hingað til hafði Bellarion staðið hreyfingarlaus með öllu'. En alt i einu fyltist sál hans ofsahryllingi. Hafði liann aldrei kynst slíkri ógn og skelfingu, og kyuíist engu því líku siðar á lifsleiðinni, þó að hann kæmist að vísu i miklar hættur og mannraunir. Hann þaut af stað, eins og kólfi væri skotið, í áttina til skógarins. Hann hafði ekki farið tutitugu skref, er hann heyrði viöbjóðslegan og dýrslegan hlátur hertog- ans hljóraa fyrir eyrum sér. En nú gérði karlmannslund hans og stórlæti uppreisn. Sál hans reis öndverö gegn háskanum. Hann nam staðar á flóttanum og sneri við. Hann ætlaði sig hvergi aö hræra framar óg verða vel og karlmannlega við dauða sínum. Hértoginn, hið prúð- húna óargadýr, skyldi ekki hafá það að gainni sér, að hann yrði Htilmannlega við dauða sínum. Hertoginn sá, að skemtunin mundi ætla að mishepnast, og bölvaði nú sem ákafast, en Squarcia mælti hægt og þurlega: „Hann teknr áreiðanlega til fótanna, þegar hundaru- ir eru komnir á kreik.“ „Jæja, sleptu þeim þá, í andskotans nafni!“ Hundarnir ]>ustu af stað og drógu ekki af sér. Bell- arion ákvaö, að veita enga mótspyrnu. Honum þótti ráð- legast, að binda enda á skelfinguna sem allra fyrst. 'Hann vissi aö hundarnir mundu leitast við aö bita sig á bark- anti og ef hann veitti ekkert viðnám, mundi ölht veröa lokiö á svipstundu. Hann lokaði auguiium, og baöst fyrir i hljóði. Ósjálf- rátt komu honum þessi fögru orð í hug: Faðir, i þinar hendur — En hann hafði ekki langan tíma til bænagerðarinnar. Hundarnir, sera fyrst var slept lausum, náðu honum brátt, en þeir snertu ekki við honum. Þeir höfðu farið af stað hamslausir og tryltir, en hægðu á sér, er þeir nálguðust hann. Þeir létu mjög kynlega: Fyrst nösuðu þeir í allar áttir — fóru svo alveg til hans og þefuðu af honum, Að því búnu skriðu þcir flaðrandi og auðmjúkir að fótum hans. Félagar hertogans undruðust þetta mjög. Bellarioii varð Hka mjög undrandi yfir atferli hundanna, og hélt fyrst í stað, að hér væri um yfirnáttúrlegt kraftaverk að ræða. En ,smám saraan skýrðust hugsanir hans, og hon- um varð Ijóst, hvers vegná hundarnir hegðuðu sér svona einkennilega. „Þetta er blátt áfram kraftaverk!“ hrópaði risinn og ruddamennið Squarcia. Ilann nötraði af ótta og angist yfir Jtessu óvænta og yíirnáttúrlega stónnerki,' og gerði krossmark fyrir sér með titrandi hendi. Hertoginn froðufeldi af bræði, og bölvaði i sancl og' ösku. „Við skulum vita hvort kraftaverkið stenst aðra tilraunina," hvæsti hann. „Leystu tvo hunda enn. asna- kjálki!“ Squarcia dirfðist að mótmæla og þó hikandi. „Leystu hundana undir eins, ellegar þú skalt sjálfur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.