Vísir - 22.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 22.04.1928, Blaðsíða 2
V I S I R )) ffef ínir i Hötum t i 1 : Girðinganet, 68 og 92 cm. há. Ennfiemur hænsnagiiöinga og steypunet. Gaðdavir: Gauchada stálvir. — Einnig venjnlegan gaddavir. Girðingastóipa úr járni. Ennfremur sléttan vír og virkengi. Fypipliggjandi: Rio-'kaffi og Strausykup. A. Obenh&upt. r •— Geip T. Zoéga pektop. Geir rektor Zoégá lést 15. þ. m. fra hinni heimsþektu verksmið|U Fabrique Nattonale d’Ármes de Guerre, Beigíu. höfum við fyrirliggjandi. Verð kr. 130,00. Jóli. Óiafsson & Oo. cigarettan með þópsmepkinu. Kostar 1 kr. 20 stk. BeriS þær saman viS aðrar te«undir af sama verði. Hann haífii einn yfir sjötugit og var því húinn aö ná þeini atdri, er tali'ð er sjálfsagt annarstaöar, aö ínenn láti af embæbti. Skólaár þetita hefði og vafalaust orSiS hans síðasíta, þótt honum héfSi orSiS lengra lífs auSiö. ÞingiS veitti hon- um fyrir skemstu full eftirlaíui, ef hann léti af einl)ætti, en hann hafði látiS þá ósk í ljós viS kunningja sína, að hann vildi draga sig í hlé og vinna eingöngu aS orSalxSkar- starfseini sinni. Sumum mun ef til Vill finnast, aS hann hafi hnigiS í valinn á réttunr tíma. Hann lieföi crSiS fimmtíu ára stúdent i vor, en slíkum tímamótum fylgir ávalt beiskjublandin gleSi. Hitt er og sönnu nær, aS fáum mun geSfelt, er á reynir, að yfirgefa starf, er menn hafa iSkaö um áratugi, þótt ísvíld og' kyrS lcomi í staSinn. Kennari í 44 ár, yfirkennari í 23 ár, rektor í 15 ár, —■ þessar töl- ur tala sínu þögla máli. Flestir Stúdentar íslands, er nú lifa, eru | lærisveinar hans, og kendi liann j þeim aSallega latínu, ensku og 1 irönsku. líanu mun hafa sest um 40 þúsund sinnuin í kennarastól og miðlaS mörgum hundruSum ís- lendinga af sinni víStæku þekk- ingtt á ýmsum tung'umálum. Hann hefir á þessum hálfa fimta tirg ára kyust hinum ólíkustu mentamömium, skapstórum rnönn- um og UppivöSslusömum, er ó- beislaSir voru af líísreynslu, og hægfara mönnum, er hjotið, höfðu mildi í vöggugjöf. Hann hafði séð margan ungan óg bráðgáfaSan mentamann verða sjálfum sér að f jörlesti, vegna framhleypni og festuleysis, en einnig marga þeirra, er álitnir vom lakari námsmenn cg tregir, ná settu marki, vegna þrautseigju sinnar og mannkosta. ITonum mun vafalaust hafa ver-ið borið á 'brýn af ýmsum þeim, er unna stormi og hávaSa, aS hann væri enginn skörungur, — líkt og Nýkomið: Violet rakblffð Giíette rakblöð Bello slípvélar Gilette rakvélar Játpnvöpudeild Jes Zimsen. Jóni heitnum Magnússyni forsætis- íáðherra. Eu Geir rektor unni friðnum og kyr'Sinni. Hann var a.tíð fús á að laga misfellur og liðka snurður þær, er óumílýjan- lega hlutti að verða margar í sam- búð við óstýriláta og oft ósann- gjania pilta, á jafnlangri Hfsleið. Samhúð hans vi,ð pilta var þvi hiu ákjósanlegasta, og engir viðburð- rt urðu þeir í rektorstíð hans, er slciftu skólanum í tvo andvíga ílokka, eins og oft vildi til í lat- ínuskólauum gamla. Má þvi meÖ sauni segja, aö hann haíi verið g ó ð u r r e k t o r. Eát })ar við hættist, að honum var mjög ant um velferð nemanda sinna, og var bann vanur við skólauppsögn að gefa stúdentum holl ráð unt fram- tíðarnám. Hann leit vafalaust þatmig á, að stúdentspróf værí eítirsóknarverður mentunargrund- völlur uridir lífið, og að háskóla- nátn æ-tti }>eir einir aS stunda, er fyndi sérstaka köllun hjá sér til þess. Þótt hann væri latmumaður ágætur, mun hann hafa litið svip- ttðum augum á gildi forntungn- anna eins og Gertz prófessor íDan- mörku. Ilaim undi því vel hinu nýja skólaskipulagi, er tekið var v.pp i tíS hans, og var lítið um margar breytingartillögttr þær, er liornar hafa verið fram í seinni tíð, þó að honum væri ljóst, að skólinn væri áð sprengja af sér öll bönd. Geir rektor v’ar einn af starfsöm- u.stu mönnum þjóðarinnar, lengst- ’an hluta ævinnar, enda gekk hann svo fram af sér um eitt'skeið, að hann varð að leita sér heilsubótar erlendis. Eftir langa og þreytandi kensludaga settist hann að orða- bókarvinnu sinni og santdi þrjár orðabækur: ensk-ísleriska, íslensk- enska og orðabók yfir fornmálið íslenska með enskum þýðingum. Hann gerðist brautryðjandi áþessu sviði, því að bækur þessar eru fyrstu orðabækurnar unt ný-ís- lenskt mál, er því nafni mega néfnast. Hann var glöggtir á ís- ienskt mál og vandvirkur, og hafði í huga, ef honum endist aldur, að auka eim við og bæita íslensk- ensku og ensk-íslensktt orðabók- ina, er báðar hafa komið út í tveim útgáfum. Geir rektor var gæfusantur mað- ur og heimilislíf hans hið ástrík- p.sta í sambúö við ágæta konu og börn. Hver maður, sem á heimili }æirra kont, fann samúð þá og ein- drægrii, er ríkti þar. HeintiTisgleði hans mun og hafa átt drjúgan þátt i hinu mikla starfi, er hontun Idotnaðist að leysa af hendi. En hjól tímans snýst á.n afláts, og saga })jóðarinnar geymir að- eins örfá nöfn frá hverri öld. Geirs rektors mun lengi veröa minst, og um hann má segja það, er stendur á legsteini Péturs biskups: Virtus post fata perennat. A. J. Símskeyti Khöfn 21. apríl. FB. Frá Kína. Ræðismenn Bretlands og Banda- tíkjanna hafa ráðlagt útlending- um að flytja frá Tsinan, vegna ófriðarins. — Japan hefir sett her sjóliðsmanria á land í Tsingtau og lýst yfir ófriðarásitandi þar. (Tsinan er höfuðborgin í Shan- nmg-héraði, íbúar 300 þús. Þaðan er 450 km. löng járnbraut til Tsingtau). Enn um landskjálftana í Búlgaríu. Frá Berlín er símað: Á annað liundrað menn hafa farist í land- skjálftunum í Búlgaríu. Tvö þús- und hús hafa gereyðilagst. Marg- ir íbúanna x Sofía flýja óttaslegn- ir frá heimilum sínum. Frá Berlín. Frá London er símað: Samkv. fregn frá Basra', hefir stjórnin í Persíu heimtað, að tollgæslumenn frá Irak flytji frá Abadan, á bakka Schatt-el-Arabs-fljótsins. Ennfrem- ur neitar Persíustjórn þvi, að bresk herskip hafi rétt til þess að varpa rkkerum við Abadan. Búast menn við, að þetta mtmi hafa óheppileg- r.r afleiðingar fyrir sambúðina á milli Persa og 'Breta. Smápistlar frá Noregi. Eftir Indriða Einarsson. —o— Konungurinn. Það var forn venja hjá Norð- mönnum/ að konungurimi varð að vera sjálfur í hvenú orustu. Há- kon konungur hefir litið svo á, að hann ætti að gera sitt til að gera 100 ára minningu Ibsens sem há- tíðlegasta. Hann lét leikhússtjórn- ina vita, að hann mundi sækja leik- húsið öll kvöldin. Komu þeir á hverju kvöldi, áður en byrjað var, feðgamir, konungur og Ólafur krónprins, og fóru ekki fyr en síð- ustu framköTlunum var lokið. Ann- ars var mér sagt, að konungur kæmi fremur sjaldan i leikhúsíð. En konungur „Ték við ljóðmögu" 1 þessa dagana, eins og Eyvindur skáldaspillir sagði um Hákon AS- alsteinsfóstra.. Og Hákon konung- ur gerði meira en það; harin veítti öllum, erlendu gestunum áheyrn einn daginn. Gekk hver þjóð fyrir bann í einu. Við Þorsteinn Gísla- son komum þar saman, og það vakti eftirtekt okkar, að „adjú- tant“ konungs, sem hleypti gestun- um irin, sagði okkur-, að hann hefði verið á Seyðisfirði um tíma fyrir nokkru. Konungurinn tók glaðlega á móti okkur, og þakkaði okkur fyrir að heimsækja sig, „þið, sem komið heim á morgnana klukkaa sjö.“ Viö sögðum, að það væri konungleg ástúð, að vilja sjá okk- ur. Hann talaði um, að nú mundi „Reykjavík vera mikið l>reytt frá því sem hún var, þegar hann var þar. „Nú farið þið tim alt í bíl- um; þegar eg var þar, var alt farið á hestbaki. Þá voru þar 5000 nianns." Við sögðum, að þar væru nú 25000 manns, og að bílamir mundu vera um eða yfir 200. En t. f því væri margir flutningabíl- ar. Hann talaði um Ibsens-leikina; hversu norsku leikaramir lékju vel, og nefndi sérstaklega Egil Eide. Hann var hinn glaðlegasti og fjörugasti, og öll áheyrnin var svo eðlileg og ástúðleg, að eg taut- aði fyrir munni mér, þegar eg fór, vísuorðin úr ljóðum Eyvindar skáldaspillis eftir Hákon Aðal- steinsfóstra: „gramur hinn glaðværi stóð und gullhjálmi". Norðmenn gera mikið til þess, að tengja saman nútíð óg fornöld, og það alveg uþp í topp. Konung- u. rinn • heitir enn Hákon, og Ólaf- tu’ krónprins er einn hinna fremstu íþróttamanna Noreg's, og ákaflega vinsæll. Fyrir islenskum augum er þar að vaxa upp annar Ólafur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.