Vísir - 24.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1928, Blaðsíða 3
BARNAFATAVERSLUNIN Klapparatí? 37. Sfmi 2035 Barnakjolaefmn ef'irsp- rfiu eru oú komi'i a *ur og margt fleúa. ÆÍnnig ágæta rödtl, sem hún hefiv .jsít nieS leiðsögn kennara í Dan- niörku og" Þýskalandi. SungiS hef- ir hún hér opinberlega við hinn hesta orSstír. Munu því margir hugsa gott til að hlusta á þær nöfnur annað kveld. — Skráin er ídlfjölskrúðug með lögum eítir :Schumann, Rubirtstein, Dvorak, ■bjade, Kjertjlf og Bjarna Þor- steinssön. Ráðlegt er að taka ■skráná um Jeið og keyptur er að- gongumiði og' kynna sér þær skýr- irtgar á efni textanna, sem ]tar standa. —- Skráin er til sýnis i gluggunum þar sent miðarnir eru seldir. I í öag og á morgun. verður sýudur í skemmuglugga; Haralds upp.hlutsbúningur sá, er frú Jóhanna Hennnert ritar um í .ársritið „HIín“ og álítttr heppileg- an handa unglingum og ungum konum, sem ekki geta felt sig við peysúfötin og síSu pilsin. Gamli upþhlutsbúning'urinn, sem nú er algengttr, verður líka til sýnis. í skemmuglugganum. Fólk getur því gert sér grein fyrir, hvor sé fallegri og hvor þeirra sé þægi- legri að vera í. Frú Henfmert legg- um niikla áherslu á, að búningur- ínn sé ekki hafður þröngur. held- tir leggist þyngd fatanna á axl- irnar. Kunnugur. Danssýniiig Viggo Hartmann, með aðstoð tmgfrú Norðmann, verður í Gantla Bíó í kveld. Þar verða sýndir* 14 dansar, m. a. ÍYale-Blues, sent; nú •er dansáðttr meira eu nokkur ann- ;ar dans erlendis. Ennfremur tveir ntjög einkénnilegir dansar, sem ækki háfa sést hér áður: Kinkajou •og Hibbie-jibbie og tveir tango- tdansar, rnjög fagrir, dansaðir í skrautbúningum. Til samanburð- ,ar við þessa nýju dansa verður f ' ® svo sýndur gainall og* góður Vín- arvals og síðast sólódans. Björguleg sending frá Breiðafirði. Mótorbáturinn Svanur, hlaðinn -nýfiskaðri lúðu, kom í gær frá Stykkishólmi (til matarbúðarinn- ar Hrímnir, á horninu á Klappar- stíg og Njálsgötu). Vógu sumar þessar lúður um 130 kíló. Fallegri sendíngu'er sjaldgæft að sjá hér. Mun Hrúnnir ætla að senda lúðu þessa á markað í London. a -]- d -J- v. VISIR Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svarið mUn verða: Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu J?ar er trygging fyrir gæðum. par fáið þér mátuð á yður gleraúgu endurgjaldslaust. — par er útlærður gleraugna- sérfiæðingur er rannsakar á yður augun og segir yður hvort þér þurfið að nota gleraugu. — Notfærið yður hina ókeypis tilsögn hins útlærða fagmanns, sem ávalt er til viðtals í Laugavegs Apoteki, sjóntækjadeildinni. S- GLERAUGU Rennismíði. Tek að mér alskonar rennismíði úr tré. — Hefi fyrirliggjandí eik í boið og stólafætur, birki, brenni, furuplanka, pokkenholt og píl, alt efnið er sérstaklega golt (margra ára þurkur). Dyratjaldastengur ódýrari en verið hefur Guðlaugur Hinriksson. Vatn-stíg 3. — (Bakhús uppi). Fallegt íirval af SUMARFATAEFMUM nýkomið. Reinli, Audefsson I heiidsöiu: Eplí, gul og rauð. Laukur nýr egipt. Gulaldin. tsl. kartöflur. Ný hænuegg íslensk og noisk á 18 aura stk. Ennfremur nýtt skyr frá Túni í Flóa fæst i Matardeiid Siátnrfélagsins, Hafnarstræli. Sími 211. Skrifbord aí amerískri gerð, úr ijósri eik, mjög vandað til sýnis og sölu i ÓdýFast í bænum, Taurullur, vottavlndur. Graetz-vélas* o» allir varahlutir. Þfíkveiki n 1». '7 H F. Dius. Hontblanc yísis-kaflið prir illa siaða. ’ . ✓ IlndaFpenni eða blýantnr er kærkomin fermingargjöf. Sumarkápur, Kjólan, Árni B. Björnsson. Gólftreyjnr, Undirfðt, Sokkar, Slæður 0. m. fl. nýkomið í stóru og ódýru úrvali. Fatabnðin4thú. K. F. u. M. JarðJFsektanvInna 1 annað kvöld. Fjölmeunið. I (Horninu á Klapparstíg og Skóla- vörðustíg) Sími 2269. Sími 2269. BRID GE-cigarettur eru kaidar og særa ekki hálsinn. Laugaveg 2. Kaffíd fpá Nýju kaffibFensíunni er að alira dómi lang besta kaifí, sem fáanlegt eis í bopginni. Ridjid um þad* Símar: 2313, 2013. Verslunin Björn Kristjánsson. Jön Björnsson & Co. . Skilvindur. K.F.U.K. Hin alþekta Víking skilvinda og slrokkar endurbættir frá sömu verksmiðju. Allir varahlutir með verksmiðjuverði fæst í Yngri deildin fundur í kvöld kl. 8 Guðrún Lárusdóttir talar. Vom. Munið að mæta vel því það síðasti fundurinn á þessu vori.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.