Vísir - 25.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiösla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. M Svikudaginn 25. apríl 1928. 112. tbl. Gamla Bíó Gaddavír Sjónleikur i 8 þáttum eftir skáldsögu Hall Caine’s Mona Aðalhlutverk leika: Einar Hansson, Pola Negri, Clive Broote. Gullfalleg mynd, efnisrík og leikin af framúrskarandi list. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að úngfrú Þorgerður Eggertsdóttir frá Langey á B/esðafirði, andaðiit á heimili sínu Solvöllum hér í bænum aðfaranótt 22. þ. m. Jarðarförin er ákveðio næstkomandi föstudag 27. þessa mánað- ar k'. 2 e. h. frá Dómkirkjiu ni. ’ Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, móður og stjúpu okkar, Kristínar Þórðardóttur fer f/am frá fríkirkjunni föstud8ginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar Bergstaðastræti S9 kl. H/a e. m. Kransar afbeðnir. Guðbjörn Björnsson. Guðbjörn Guðbjörnsson. Magnús Guðbjörnsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður Geirs T. Zoöga rektors. Fyrir hönd okkar systkinanna og tengdasystkina. Geir G. ZoCga. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Jensínu H. Jónsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 26. þessa mánaðar og hefst með húskveðju kl. U/2 eftir hádegi frá héimili hinnar látnu Lauga- veg 57. Reykjavík, 25. apríl 1928. F. h. okkar aðstandenda. Svavar S. Svavars. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í að byggja tvílyft steinhús, vitji upp- dráttar og lýsingar á teiknistofu mína, Bræðraborgarstíg 10 a, eftir kl. 5 síðd. á morgun. Reykjavík 25. april 1928. Guðm. H. Þorláksson. ÚTBOÐ Fyrir 1. júní n. k. óskast lilboð í miðstöðvaihitun í barnaskóla- húsið á Siglufirði. Þeir sem kynnu að vilja gera tilboð í verkið eru beðnir að snúa sér sem íyrst til undirritaðs, sem getur látið í té uppdrætti og útboðslýsingu af verkinu. Siglufirði 21. apríl 1928. Guðm. Skarphéðinsson. Bjúgaldin Jamaica. Glóaldin Jaffa Messina. Valencia blóð. Epli pauð og gul. Vínbei* græn og raud. Ávalt stærst úrval. ÍUUrHuUU, Sumarkjólaefni fallegt og ódýpt lipval. Kaupid göðap vöpup lágu verði. Maschester Laugaveg 40. Sími 894. KvöMstjarnan heldur lokadansleik á Hótel Heklu laugard, 29. þ. m. ki. 9. Aðgöugumiðar seldir Merkjasteiui Vesturgötu 12 föstudag og laugardag. Viggo Hartmann professeur de danse endurtekur danssýninguna á morgim kl. 7 V* í Gamla Bíó. íneð aðstoð imgfrú Ástu Norðmann. Aðgöiigumiðnr fást i Hljóðfæraliúsinu, sími 656, hjá frú K. Viðar, sími 1815 og við iunganginn ef nokk- uð vrði ósell. Nýja Bíó. Höllk Königsmark Sjónleikur í 10 j?áltum, eftir skáldsögu Pierre Benoit. Uni þessa mynd iná liiklaust segja, að hún er með þeini fjölbreyttustu og fallegustu myndum, er hér liafa sést, þess ulan-er húirafar spennandi, því cins og kunnugt ér, geng- ur sagan út á leyndardómsfullan viðburð er tengdur er við konungshöllina í Königsmark og sem talin er að vera raun- verulegur. Myndin hefir fengið óvanalega góða doma i crlendum blöðum, sem eru sammála um, að ekki sé liægt að bjóða fólki betri mvnd én þcssa, enda er bún ein af j>eim fáu mynduni, scm valin befir verið til sýninga í operunni í París. • Biipstavöpur allskonap nýkomnap, I. Brynjólfsson & Kvaran. Gullúr, Silfurúr, Nikkelúr besta tegund sem hér er fáanleg, eru þriðjungi ódýrari en aðrar bestu úra- tegundir bér. — Ágæt fermingargjöf. — Fást aðeins hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Sími 883. Laugaveg 8. Mikil auglýsingasala í Irma. Frá í dag og meðan birgðir endast gefum við með kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjörliki eða J/2 kg. af okkar sérstaklega góða Mokka eða Java kaífi fallega lakkeraða kafMös. Smjðr- og jkaffiBéYverslunin, Hafnarstræti 22. Reykjavik. Regnfrakkar, kaila, kvenna, unglinga og barna allar stœrðir, nýkomnar. Versl. ALFA Bankastp. 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.