Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 1
Ríístjóri: PÁLL STElNGRlMSSON. Simi: 1600. Prmtsmiöjusimi: 1578. VI Afgreiðslaí AflALSTRÆTI 90. Sími: 400. Prentsmiðjúsími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 26. aprll 1928. 113. tbl. Gamla Bió Sjónleikur i 8 þáltum eftir skáldsögu Hall Caine's Mona. Sýnd (síðasta sinn i kvöiil. Jarðarför sonar inins og bróður okkar, Péturs Guðlaugs- sonar, fer fram mánud. 30. apr. frá frikirkjunni, og hefst með huskveðju á heimili hins látna, Skólavörðustíg 15, kl. 1 e. h. Krístín Guðnadóttir, 'Jóhanna Guðlaugsdóttir. Lovísa Guðlaugsdóttir. Jón Guðlaugsson. Sement höfum við fengið með gufuskipunum .. UIv" og „Karen". — Seljum frá skipshlið i dag og næstu daga, meoan á upp-tkipun stendur. Upplýsingar á skrifstofu vorri. J.ÞorlákssoniNorðmann. Simar 103 & 1903. M.s. Skaftfellingnr fœst leigður tll flutnlnga. Nie. Bjaraason. Reidhjól. Við eigum enn eftir nokkur reiðhjol, karía og kvenna, sem við seijum við áður auglýstu tækifærisverði. Helgi Magnnsson & Co. Gulliir, Silfurúr, Nikkelúr besta tegund sem hér er fáanleg, eru þriðjungi ódýrari en aðrar bestu ura- tegundir hér. — Ágœt fermingargjöf. — Fást aðeina hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Sími 383. Laugaveg 8. BuFStavöPui* allskonar nýkomnai'. I. Brynjólfsson & Kvaran. Féiag járnsmiðanema heldur fund þriðjudaginn 1. mai kl 71/, e. h. i Iðnskólanum. Félagsmenn mœti allir og stund- víslega. Stjórnin. Viggo Hartmann professeur de danse endurtekur dansspinguna í kvöld M. 7»/« i Gamla Bíó. með aðstoð ungfrú Ástu Norðmann. Aðgöngumiðará kr. 1.50 og 2.00, stúkusæti 2.50 fást í Hljóðfærahúsinu, sími 656, hjá frú K. Viðar, sími 1815 og við innganginn ef nokk- uð yrði óselt. Femingargjafiir samkvæmt sumartískunni 1928 handa stúlkum, veski og allskonar áliöld til viðhalds fegurðar og til prýði, nafn- spjaldamöppur, töskuspegl- ar (allskonar nýjungar) o. fl, o. fl. Handa díengjum höfum við þá hluti, sem allir imglingar vilja eign- asl, patent-veski, buddu- veski, allskonar buddur, ferðahylki, vasaspegla, eld- ¦ spýtnahylki úr glerjungi, skjalamöppur, bókatösk- ur, patenttöskur, skrif- möppur, fallegar og ódýr- ar o. fl., o. fl. É Mikið úrval af niðursoðnum ávöxtum : Anauas, Apricosur, Ferskjur, Jarðarber, PervLT í hálfum og heilum dósum. VerðiS mjög lágt. Vevsl. Vísiv. Nýja Bíd. Höllin Königsmark Sjónleikur i 10 þáttum, eftir skáldsögu Pierre Benoit. Um þessa mynd má hiklaust segja, að hún er með þeim f jölbreyttustu og fallegustu myndum, er hér hafa sést, þess utan er húrvafar spennandi, þvi eins og kunnugt er, geng- ur sagan út á leyndardómsfuilan viðburð er tengdur er við konungshölliha i Königsmark og sem talin er að vera raun- verulegur. — Myndin hefir fengið óvanalega góða dóma i erlendum blöðum, sem eru sammála um, að ekki se hægt að bjóða fólki betri mynd en þessa, enda er hún ein af þeim fáu myndum, sem valin hefir verið til sýninga í operunni i Paris. tjölbreytt úrval. Verslunin Björn Kristjánsson. Jön Björnsson & Co. Þalcpappi margar tegundir. Lágt verð. n Vatnsst. 3. Simi 1406. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaöir og ódýrir. Ný verðlækkkun: Isl. egg 15 aura, Útlemi egg Uk aura, iUUal/aldL I. O. G. T. St. í&aka nr. 194. Fundur i kveld kl. 872 stund- víslega. En bæHiínanra kosning Eríndi um HalIgerSi og Berg-. þóru. — Sfngur (barnakór)"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.