Vísir - 26.04.1928, Síða 1

Vísir - 26.04.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSS ON. Simi: 1600i Prentsmiðjusimi: 1578. I mm Afgreiðslar Afi ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjúsími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 26. april 1928. 113. tbl. Gamla Bió Oaddavir Sjónieikur i 8 þáttum eftir skáldsögu Hall Caine’s Mona. Sýnd í síðasta sinn i kvðld. Jarðarför sonar mins og bróður okkar, Péturs Gúðlaugs- sonar, fer fram mánud. 30. apr. frá fríkirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili liins látna, Skólavörðustíg 15, kl. 1 e. h. Kristín Guðnadóttir, 'Jóhanna Guðlaugsdóttir. Lovisa Guðlaugsdóttir. Jón Guðlaugsson. Sement höfum við fengið með gufuskipunum „UIv“ og „Karen“. — Seljum frá skipshlið i dag og næstu daga, rneðan á uppskipun stendur. Upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson § Norðmann. Simar 103 & 1903. M.s. SkaftfeUingnr fœst leigður tll flutninga. Nic. Bjarnason. Reidhjól. Við etgum enn eftir nokkur reiðhjól, karla og kvenna, sent við seljum við áður auglýstu tækifærisverði. Helgi Magnússon & Co. Gullúr, Silfuriir, Nikkelúr besta tegund sem hér er fáanleg, eru þriðjungi ódýrari en aðrar bestu úra- tegundir hér. — Ágæt fermingargjöf. — Fást aðeins hjá Jðni Sigraundssyni gullsmið. Sími 383. Laugaveg 8. Burstavörur allskonar nýkomnar. I. Brynjúlfsson & Kvaran. Félag járnsmiðanema heldur fund þriðjudaginn 1. maí kl 71/, e. h. í Iðnskólanum, Félagsmenn mæti allir og stund- víslega. Stjórnin. Viggo Rartmann professeur de danse endnrteknr danssýninguna I kvöld kl. 7 V, i Gamla Bíó. með áðstoð ungfrú Ástu Norðmann. Aðgöngumiðará kr. 1.50 og 2.00, stúkusæti 2.50 fást í Hljóðfærahúsinu, sími 656, hjá frú K. Viðar, sími 1815 og við innganginn ef nokk- uð yrði óselt. Femingargjafiir samkvæmt sumartískunni 1928 handa stiúkum, veski ög allskonar áhöld til viðhalds fegurðar og til prýði, nafn- spjaldamöppur, töskuspegl- ar (allskonar nýjungar) o. fl„ o. fl. Handa drengjum höfum við þá hluti, sem allir unglingar vilja eign- ast, patent-veski, buddu- veski, allskonar buddur, ferðahylki, vasaspegla, eld- spýtnahylki úr glerjungi, skjalamöppur, bókatösk- ur, patenttöskur, skrif- möppur, fallegar og ódýr- ar o. fl., o. fl. leOQrudrtideild Hijódfæraitdssins. ið úrvai af niðursoðnum ávöxtum : Ananas, AprlcosuF, Ferskjur, Jarðarber, Perur í hálfum og heilum dósum. Verðið mjög lágt. Versl. Vísíp, Nýja Bfó. Höllin Königsmark Sjónleikur i 10 þáttum, eítir skáldsögu Pieppe Benoit. Um þessa mynd má hiklaust segja, að hún er með þeim fjölbreyttustu og fallegustu myndum, er hér hafa sést, þess utan er húrvafar spennandi, því eins og kunnugt er, geng- ur sagan út á leyndardómsfullan viðburð er tengdur er við konungsliöllina í Königsmark og sem talin er að vera raun- verulegur. — Myndin hefir fengið óvanalega góða dóma i erlendum blöðum, sem eru sammála um, að ekki sé hægt að bjóða fólki betri mynd en þessa, enda cr hún ein af þeim fáu myndum, sem valin h’éfir verið til sjminga í operunni í París. íjölbpeytt úpvaL Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jön Bjðrnsson & Co. Þakpappi margar tegnndir. Lágt verð. n Vatnsst. 3. Síml 1406. Ný verðlækkkun: ísl. egg 15 aiiFa. Útlend egg 14 aura, iiUi&lfiildi Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. I. O. G. T. St. íþaka nr. 194. Fundur í kveld kl. 8V2 stund- vís!eg8. En bæitifnarra kosning Erindi um Hallgerði og Berg-. þóru. — Sfngur (barnakór)’

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.