Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 2
VISIR )NffmaH&0L5EH.C Bakaramapmelaði, folandað. Svínafeiti. Bakarasmjöplíki, B. Flórsykur, danskur, Fyrirliggjamli: Mllka og Velma át*ukku!aði, Suchanh konfekt i fallegum öskjum. Sirius, Konsum og Hus- holdníngssú kJkulaði. A. Obenliaupt, Símskeyti Khöfn, 25. apríl. F. B. Fjárlagafrumvarp Bretlands. Frá London er simað: Chur- chill hefir lagt fjárlagafrum- varpið fyrir þingið. Leggur hann til að verja ákveðinni upphæð árlega, nefnilega 350 miljónum sterlingspunda, „til. afborgunar af ríkisskuldUnum á 50 árum. Einnig leggur liann til að Iækka * ýmsa skatta, sem hvíla, þungt. á iðngreinum, sem eru -illa staddar, en ríkistekjurnar á að auka hlutf allslega með þvi að lögleiða hensínskatta. Loks er ráðgert að afnema 11 þúsund embætti á næstu 5 ár- íim. • Landskjálftarnir í Grikklandi. Frá Berlín er simað: 10 þús- undir manna eru húsnæðis- lausar "á landskjálftasvæðinu í Grikklandi. Fjöldi manna hefir 'lagt á flóttá til annara lands- bluta. MikilJ skortur maívæla er á landskjálftasvæðinu og hafa hcrskip úr Miðjarðarhafs- flöiLa Breta verið send til hjálp- ar. Ráðgerð suðurheimskautsför. Frá Osló er símað: Wilkens ,í*hefir tilkynt, dð hann ætli að gera tilraun til þess að fljúga til Suðurpólsins í haust, liklega í septembermánuði. frá íæjarstjtaW í fyrradag. -o- 1. Byggingarleyf i. Samkv. tillögu byggingarnefndar voru leyfðar 2 fjórlyftar byggingar, ¦ 3 þrílyftar, 19 tvílyftar og 13 einlyftár, og auk þess 14 geymsluskúrar og viðbygging- ar. 2. „Fákur", hestamannafél., á að fá leigt Geldinganes íil beit- ar fyrir 1500 kr. og part af Breiðholtslandi fyrir 500 kr. 3. Fjáreigendur eiga að fá heitarland í Breiðholti fyrir fé sitt og skulu greiða 1 kr. fyrir kind að vorinu, en 75 aura að haustinu. 4. Kúaeigendur eiga eínnig að fá Ix^itarland í Breiðholti fyiir kýr sínar og skulu greiða 20 krónur fyr'ir hverja kú. 5. Lóðakaup. Samþ. að kaupa af íslandsbarika Norðurmýrar- blelt, Mógrafablett og lóðar- spildu við Rauðarárstig (áður eign Eliasar Stefánssonar útgm) fyrir 60 þús. kr. 6. Gistihús. Fyrir fundinum lágu tvö erindi um gistihús, annað frá Jóh'. Jósefssyni glíiiiukappa, en hitt frá Birni Arnasyni lögfr. o. fl. Samþ. var eftir till. fjárhagsn. að bærinn takist á hendur ábyrgð á 300 þús. danskra kr. láni til bygg- ingár gistihússins, gegn 1. veð- rétti i húsinu, og með þvi skil- yrði, að Jóhannes leggi fram 250 þús. kr. frá sjálfum sér til byggingarinnar. Gistihús þetta á að vera 1. flokks gistihus og fullgert 1930. 7. Laxveiðina i Elliðaánum á að Ieigja í sumár dag og dag all- an veiðitímann, og borgarstjóra ög rafmagnsstjóra falið að út- búa leiguskilmála. 8. Rafmagnsstöðin. Eftir til- lögu rafmagnsstjórnar var sam- þykt að hækka stíflurnar við Árbæ, og lengja stiflmia til suð- urs eins og ráðgert var í upp- hafi við byggingu stöðvarinnar. 9. Jarðhitarannsóknir á að 'hefja hið fyrsta, og nota til þeirra „gullborinn", sem notað- ur var í Vatnsmýrimii. Boranir þessar eiga að fara fram i sairi- ráði við porkel porkelsson veð- urstofustjóra. 10. Barnaskólinn nýi. Samþ. Var að taka tilboði Kristins Sig- urðssonar um byggingu skóla- hússins f yrir ofan kjallara fyrir kr. 169,500,00. — Tvö önnur til- boð lágu fyrir: kr. 194,000 og kr. 182,000. Ýmislegt var rætt fleira á fundinum, en einna mest um Skildinganes, olíustöðina, reglu- leysi þar i vegagerð, byggingum og fráræslu, svo og áníðslu þá, sem bærinn yrði fyrir í framtíð- inni af þorpi þessu, ef ekkert yrði að gert. Voru ýmsar tillög- ur á lofti, ýmist um innlimun eða útilokun o. fl. 12. Raflýsing óska búendur i Sogamýri að fá í hús sín, og er það erindi til athugunar hjá rafmagnsstjóra. — í sambandi við það, vildi Ágúst Jósefsson láta athuga, hvort ekki væri rétt að fjölga Ijóskerum með- Stórir pakkkassar Itentugir tll girðinga, geymsJa og uppkvelldu. — Fást með gjafrerðL ef þeir eru hirtir næstu daga. Versl. B. H. BJARNASON. fram þjóðveginum frá Tungu og inn áð Elliðaám, eða að minsta kosti nokkru af honum, sökum lúnnar miklu umferðar tun þennan vegarkafla. Ritfregn. J. Anker Larsen: Fyr- ir opnum dyrum. pýtt hefir tlr. Guðm. Finn- bogason. Reykjavík 1928.. Höfundur þessarar bokar, J. Anker Larsen, er fæddur 1874 í Henninge á Langalandi i Dan- mörku. Stúdent varð hann 1894 og las fyrst guðfræði, svo lög- fræði og loks triiarspeki \ið K- hafnar háskóla. Fyrsta bók hans kom út 1905 og hefir hann síðan ritað all- niargar skáidsögur og leikrit. En þektastur varð hann fyrir skáldsöguna: „Viskusteinninn" (De vises Sten), er út kom 1923 og hlaut þá Iiin miklu verðlaun Gyldendals — 70 þús. krónur. Koma þar fram ýmsar þær skoðanir, sem lýst er í þessari bók. Bók þessi lýsir trúarskoð- unum og reynslu höfundar og má búast við að um hana verði skiftar skoðanir, en margir munu þeir verða, er geta tekið undir með þy'ðandanum er hann segir í eftirmála: „Jeg ias bók þessa hugfanginn, er hún barst mér í liendur" og ennfremur segir hann: „Hi'in segirfrá dýr- mætri reynslu, er enginn mundi vilja fara á mis við, sá er ætti hennar kost. Hve mörgum get- ur auðnast slík reynsla, verð- ur ekki vitað fyrirfram. J?essi bók á að leita þá menn uppi, er vera kynnu andlega skyldir liöfundinum, og leiðbeina þeim heim til sín. Hinum, sem ekk- ert þekkja af þessu tæi, er holt að vita, að ekki eru allir steyi>t- ir i þeirra móti." Frágangur á bókinni er góður. pj'ðingin með venjulegu snildarbragði dr. Guðmundai' Finnbogasonai'. ijorn sji skáld. Hann er nú orðinn háaldrað- ur maður, kominn á áttunda áratuginn, en hefir þó aldrei, mér vitanlega, hlotið neina op- inbera viðurkenningu fyrir kveðskap sinn, sem þó er all- mikill að vöxtum og að mörgu leyti miklu Jjetri, íslenskari og þróttmeiri en títt er um kveð- skap flestra alþýðuskálda vorra. pví verður að sönnu ekki neit- að, að kveðskapur Sveinbjarn- ar er nokkuð misjafn að gæðum og má hið sama segja um kvæðagerð ,flestra skálda eða allra. En til eru eftir hann REIÐHJÓL frá hinni heimsþektu verksmiðju Fabrique Natlonale d'Ármes de Guerre, Belfyíu, höfum við fyrirliggjandi. Verð kr. 130,00. Jóli. Ólafsson & Oo. 1 Sí ldarnót "g talsvert notuö er til sölu mjöfy ódýFt gg nú þegar. 88 Þópdup Sveínsson k Co* 8B Sími 701. ög æææææse^ææææææææææææææææææ kvæði, sem skipa lionum í flokk með allra bestu alþýðu- skáldlun þjóðarinnar um hans daga. Sveinbjöni liefir verið karlmenni hið mesta í kveð- skap sinum sem líferni og ekki æðrast, þó að nokkuð „gæfi á4 bátinn" . . Hann hef ir vmnið baki brotnu langa ævi, en kveðið sér til Iiug- arhægðar og Iiressingar í tóm- stundum sínum. Nú er þetta gamla skáld þrot- ið að kröftum og getur lítt stundað vinnu, en efnahagur- inn mjög þröngur, eins og við er að búast. Má það heita undarlegt tóm- læti, að eigi skuli fyrir löngu hafá verið leitað til Alþingis um f jarstyrk nokkurn handa Svein- birni, i viðurkenningarskyni fyrir kveðskap hans. Hann hefði vissulega.. íút það skilið, og þarf ekki annað en áð Jíta >^f ir persónulegar (styrkveit- ingar á f járlögum undanfarinna ára til að sannfærast um það að nokkuru með samanburði. En enginn hefír hreyft hönd eða fót, svo að 'kunnugt sé, þessú aldna skáldi til bjargar, þar til nú á siðasta þingi, að einhverja málamyndar-tilraun mun hafa átt að gera i þessa átt. En þá tókst svo lánlega til, að dregið var fram á allra sið- ustu stundu, að koma á fram- færi tillögu um litla fjárveit- ing handa „gamla manninum". Loks við þriðju umræðu f.iár- laganna i efri deild var verið að burðast með tillögu þessa og var henni þá svo seint útbýtt, að leita varð leyfis deildarinnar til þess, að hún mætti takast til meðferðar, en deildin synjaði um það leyfi eða meiri hluti deildarmanna ' — sami meiri- hlutinn, sem samþyktí þá Iítil- fjörlegan viðurkenningarstyrk handa Joni frá Hvoli. En kyn- legt má það teljast og naumast einleikið, að teflt skuli hafa verið þann veg á allra tæ.pasta vaðið, er Sveinbjörn Björns- son átti hlut að máli. —, Má þó búast \n&, að nú fari að verða liver síðastur, að sýna honum sóma, en um verðleika lians er ekki að efast. Væntanlega sýnir nú stjórn- in af sér þann manndóm og sanngirni, að veita Sveinbirni styrk nokkurn á næsta vetri af f é því, sem ætlað er skáldum og listamönnum. Mundi það mælast vel fyrir °g þykja að verðleikum gert. , Sanngjarn. I O.O.F. J og 3 SB1104268 l/a = R. H.* Veðrið í morgun. Hiti um land alt. I Reykjavík 4 st., Isafirði 1, Akureyri 5, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyjum 3, Stj^kkishölmi 4, Blönduósi 7, Raufarhöfn 5, Hólum í Horna- firði 7, Grindavík 4, Færeýjum 7, Juhanehaab 2, Angmagsalik -f- 10, Jan Mayen -í- 5, Hjalt- landi 8, Tynemouth 7 (engin skeyti frá Khöfn). Mestur hiti hér í gær 8 st., mmstur 2 st. Úr- koma 0,2 mm. Lægð (744 mm.) yið suðvesturland. Suðaustan stinningskaldi á Selvogsgrunni. Horfur: Suðvesturland: I dag og nótt allhyass austan og suð- austan. Regnskúrir. Faxaflói: í dag og nótt austan átt. Skúrir sunnan til. Breiðafjörður: I dag og nótt norðaustan og austan. Úrkomulaust. Vestfirðm: I dag og nótt norðaustan átt. Úrkoma. Norðurland, norðausturland og Austfirðir: I dag og nótt sunn- an og suðaustan. Vjrkomulaust. Suðausturland: 1 dag og nótt suðaustan átt. Regnskúrir. Frk. Harriet Kjær yfirhjúkrunarkona í Laugai'- nesspítala ' hefir 1. mai n. k. stundað þar hjúkrunarstörf í 25 ár. Blaðið Berl Tidende flyt- ur vinsamlega grein um hið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.