Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 3
VISIR óeigingjarna starf hennar þar og £egh\ að hún baf i varið ævi sinni til pess að hjúkra sj úklingum og gleðja þá og hafi att mikinn þáit i að gera þeim veruna þar sem ^nægjulegasta. Blaðið get- ur þess, að margir muni minn- ast hennar með þakklæti þenn- un dag. — (Eftir tilk. frá sendi- herra Dana). Briskt eftirlitsskip kom hingað i morgun. S k i p a f r e g n i r. Gullfoss kom til Khafnar 23. þ. in. Fer þaðan 29. (sunnud. kemur). Goðafoss för frá Hull í gær, áleiðis til Reykjavikur. Brúarfoss var á Sauðárkróki í morgun. Selfoss fer frá Austfjörðum í dag áleiðis til Hamborgar. Esja var á pórshöfn í morg- un. Lagarfoss var við Hrísey í gæi- á leið til útlanda. E.s. Karen kom í nótt með sementsfarm til J. porláksson & Norðmann og H. Benediktsson & Co. x Hítmir kom í gær til að leita sér lít- iisháttar aðgerðar. Tveir franskir botnvörpungar komu hingað i gær. Annar þeifra hafði verið sektaður i Vestmannaeyjum fyrir veiðar i landhelgi. Tvísöngs-konsert frúnna Guðrúnar Ágústs- dóttur og Guðrúnar Sveinsdótt- ur mátti heita vel sóttur. Gólf- ið niðri sýndist að minsta kosti vel skipað. Skránni hefir áður verið lýst hér í blaðiíiu. Hún •var mjög fagurlega samsett og sama mátti segja um meðferð iaganna, að það færi alt smekk- lega og vel úr hendi. Einkuin Jieyrðist það, er á leið sönginn að söngkonurnar næðu fastari tökum á efninu og urðu viðtök- urnar eftir þvi innilegri. Bestar viðtökur fengu „Wanderers Nachtlied" eftir Rubinstein, „Sólsetursljóð" Bjarna J?or- stehissonar og lögin eftir Gade og Ivjerulf., Olli þvi að sumu íeyti kunnugleiki áheyrenda, þvi að margt annað í lögum Schu- maans og Dvoráks átti skilið góða viðurkenningu, sem og öli 'hín lofsverða viðleitni söng- kvennanna að kynna hér fögur og áður litt þekt sönglög. — Ekki þarf að orðlengja það, að áheyrendur heimtuðu aftur mörg lögin og fengu að lokum ;sem aukagetu „Sommerlyst" eftir. Heise og var þvi einnig fekið með dynjandi lófaklappi. •—Eflaust óska þess margir að fá að hlusta á þær nöfnur aft- jur áður en mjög langt líður. Ah. Trúlofun. Á suniardaginn fyrsta opinber- tvÖii trúlofun sína Halldóra Guö- mundsdóttir, Bókhlööustíg 6 A, og Sveinbjöm Ölafsson, Njarðargötu 49- Trulofun. Nýlega hafa opinberað trú- loiun sína ungfrú Salvör Giss- ursdóttir og Kristinn Guðbjart- ,«on vélstjóri, Skólavörðustig 3. Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svarið mun verða? Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu B3^ GLERAUGU ^Q J?ar er trygging fyrir gæðum. J?ar fáið þér mátuo á yður gleraugu endurgjaldslaust — par ef útlærður gleraugna- sérfræðingur er rannsakar á yður augun og segir yður hvort þér þurfið að nota gleraugu. — Notferið yður hina ókeypis tilsögn hins útlærða fagmanns, sem ávalt er til viðtals í Laugavegs Apoteki, sjóntœkjadéiidinni. Yf irgangor Norðmanna heitir nýútkominn bækhngur ef tir V. Hersi, og segir nafnið til um efni hans. — Verður seldur á götunum í dag. Söludrengir komi i bokaversl. p>orst. Gísla- sonar i Lækjargötu. Börn, er óska að fá að vinna i skóla- garðinum í vor, frá 10. mai til júniloka, tali við mig hið fyrsta. — Eg veiti einnig leiðbeiningar ókej-pis öllum þeim börnum, er eiga blómgarða heima hjá sér, eða hafa leyf i foreldra sinna til að koma þeim upp. Get út- vegað þeim fræ og blómjurtir. Er til viðtals i skólagarðinum kl. 10—12 f. h. hvern virkan dag eftir 5 mai. Arngr. Kristjánsson. St. fþaka nr. 194 heldur fund í kveld kl. 8y2. Sjá augl. í dag. Danssýning Hartmanns og ungrú Norð- mann er í kveld kl. 7%. Eftir \að tökum áhorfenda á þriðjudag- inn má búast við því, að hús- fyllir verði í kveld, svo nýstár- leg þykir mönnum skemtun þessi. — Ráðlegast mun þvi að tryggja sér aðgöngumiða i tima. V. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 25 kr. frá sjómanni, 10 kr. frá konu, 2 kr. frá K. J., kr. 2.50 frá N. N., 25 kr. fra frú Kristínu Meinliolt (afh. af síra Bjarna Jónssyni). Til Hallgrímskirkju i Reykjavík, afli. sira Bjarna Jónssyni, 10 kr. frá N. N. Utan af landi. —o— Borgarnesi, 26. apríl. F. B. Sýslufundur Mýrasýslu stend- ur hér yfir, en sýslúfundur Borgarf jarðarsýslu verður hald- inn á eftir, liklega í bjrjun næstu viku. Aðalmálið á sýslu- fundunum verður skólamáhð og má gera ráð fyrir, að sýsl- urnar álcvarði hvað þær vilja gera, hve mikið fé þær vilja leggja af mörkum til skólans o. s. frv. Guðjón Samúelsson húsa- meistarí ríkisins og Benedikt Gröndal verkfræðingur, voru á ferðalagi um héraðið nýlega, til þess að athuga staði, þar sem jarðhiti er, með tilliti til hinnar væntanlegu skólabyggingar. Undirbúningur undir brúar- smiðina yfir Hvítá (hjá ]>jóð- ólfsholti) er i byrjun. Tíðarfar hefir verið gott und- anfarið, en þó gerði kuldakast á þriðjudaginn var. Menn eru nú sumsstaðar farnir að plægja Nýtiskn smábátamótorar Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr 285. 385. 896. 610. 750.1000. UtunborÖHmótor 2l/8 hestafl kr. 2H5. Verð véÍHnna með öllu tilheyrandi fragttrítt Kaupmaonahnfn. Verfili4ar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. kf.uk: A. I>« Fiindur annað kvöld kl 8i/a. Frú Guðrún Láruðdóttir talar. Afaiœisfundur. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparttíg 37. Síml 20S&. Hentug efní í barnakápur, einnig ódýr foðursilki í mörgum litum. garða ög undirbúa kartöflusán- ingu. Skepnuhöld góð að þvi er heyrst hefir upp á síðkastið. Heybirgðir miklar hjá bændum og munu margir lítið hafa tek- ið af nýjum heyjum handa sauð- fé. Vegagerðinni verður haldið áfram í Norðurárdal í sumar og vinna þar 30—40 menn til þess að byrja með. Vinnan hefst þar 1. maí. Tvær ár verða brúaðar þar í dalnum i sumar. Hvitárbakka- skólanum var sagt upp síðasta vetrardag. Hvanneyrarskólan- um verður sagt upp seinasta dag mánaðarins. Steingrímur Steinþórsson frá Litluströnd við Mývatn, kennari á Hvanneyri, verður skólastjóri. á Hóliim í Hjaltadal og f er norð- ur eftir mánaðamótin. Heyrst hefir, að Guðmundur Jónsson frá Torfalæk sé liklegur eftir- maður Steingrims á Hvanneyri. (F. B. hefir fengið þær upp- lýsingar hjá atyinnumálaráðu- neytinu, að það sé rétt, að Stein- grímur verði skólastjóri á Hól- um. Ennfremur, að hann hafi tekið skólabúið á leigu). Akranesi, 26. april. F. B. Slys. M. b. Geir goði kom inn ný- lega, hafði mist út mann, AI- bínus Guðmundsson, ungan mann, tæplega tvitugan. Heldur slæmar gæftir undan- farið vegna storma. Stóru bát- arnir hafa þó verið á sjó og afl- að vel. J>eir komu að i gær og i fyrradag. Bóið var í morgun í net. peg- ar gæf tir versnuðu á dögunum, var orðið tregt á linu. Menn voru og beitulitlír. EfaaUag Reykjivikar Kemisk latabrelnsnn og lttnn Langaveg 82 B. — Simi 1800. — Simnelnl; Efnaltng. rlreinaar með nýtfaku áhöldum og aoferðum allan óhre,inan fatnað og dt'ika, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Bpajpav fé» flsis-kaffið gerir alla glaða. flöflöflOflöflöfiöflöflöCDíöflöíO V. B. K,- tegiudir af viðurkcndi góðum . 9 klæðum ^ renjulegast fyrirliggj- S" S andi. g 03 Skiifasilki § sem besta reynslu hefir^ fengið. )Ón BjöNlSSBÍ! s Co. Egg fslensk 17 aura íitlend 15 aura írl. AðaUtrœtí 6. Sími 1318. Tek ad mér a& leggja vatns- skólp- og hitaleiðslur. imar Kr. .^GA SVö 3 I U3 Simi 249 (2 líaur). Rvík- Okkarviðurkendu NIÐURSTJÐUVÖRUR: Kjöt___í i kg. og % kg. ds. Kæf a ... -1-------Yz.—• — Fiskbollur-1-------y2------- Lax............. yz------- fást í flestuni verslunum. Kaupið þessar í s 1 e n s k u vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. Simi 1342. Vitastíg 9. liils-lHllii ocrir illi gldi. Ferminga úrin. GóSar tegundir, margra arð reynsla^ margra ára ábyrgð. Nokkur notuð úr ágœt meS tækifæris verði. Einnig seld me8 ábyrgð. Hverfisgötu 32. Jón Hermannsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.