Vísir


Vísir - 26.04.1928, Qupperneq 3

Vísir - 26.04.1928, Qupperneq 3
VlSIR ♦ óei&iugjarna starf hennar þar og Segir, að lnin bafi varið ævi sinni til þess að hjúkra sjúklingiun og gleðja þá og hafi átt mikinn þátt í að gera þeim veruna þar sem pnægjulegasta. Blaðið get- ur þess, að margir muni minn- iast hennar með þakklæti þenn- an dag. — (Eftir tillc. frá sendi- hemi Dana). Ehskt eftirlitfiskip kom hiuguð í morgnn. S k i p a f r e g n i r. GuHfoss kom til Khafnar 23. þ. m. Fer þaðan 29. (sunnyd. kemur). Goðafoss fór frá Hull i gær, áleiðis til Reykjavikur. Bráarfoss var á Sauðárkróki i morgun. Selfoss fer frá Austfjörðum í dag óleiðis til Hamborgar. Esja var á þórshöfn í morg- im. Lagarfoes var við Hrísey i gær á leið til útlanda. E.s. Karen kom í nótt með sementsfarm til J. porláksson & Norðmann og H. Benediktsson & Co. N Hiimir kom í gær til að leita sér lít- il&háttar aðgerðar. T\’eir franskir botnvörpungar komu hingað i gær. Annar þeirra hafði verið sektaður i Vestmannaeyjum í\tíi' veiðar í landhelgi. Tvísöngs-konsert frúnna Guðrúnar Ágústs- dóttur og Guðrúnar Sveinsdótt- ur mátti lieita vel sóttur. Gólf- ið niðri sýndist að minsta kosti vel skipað. Skránni hefir áður vei’ið lýst hér í blaðinu. Hún var mjög fagurlega samsett og sama mátti segja um meðferð iaganna, að það færi alt smekk- legá og vel úr liendi. Einkum heyrðist það, er á leið sönginn að söngkonumar næðu fastari tökum á efninu og urðu viðtök- urriar eftir því innilegri. Bestar viðtökur fengu „Wanderers Naehtlied“ eftir Ruhinstein, „Sólsetui'sljóð“ Bjarna por- stemssonar og lögin eftir Gade og Kjerulf. Olli því að’ sumu leyti kunnugjeiki áheyrenda, þvi að margt annað í lögum Schu- manns og Dvoráks átti skilið góða viðurkenningu, sem og öll hín lofsverða viðleitni söng- kvennanna að kynna hér fögur og áður lítt þekt sönglög. — Ekkí þarf að orðlengja það, að áheyrendur lieimtuðu aftur mörg lögin og fengu að lokum sein aukagetu „Sommerlyst“ eftir Heisc og var því einnig tekið með dynjandi lófaklappi. — Eflaust óska þess margir að fá að hlusta á þær nöfnur aft- ur áður en mjög langt líður. Áh. Trúlofun. Á sunjardaginn fyrsta opinber- uöu trúlofun sína Halldóra Guö- mundsdóttir, Bókhlööustíg 6 A, og Sveinbjöm Ólafsson, Njaröárgötu 49- Trálofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Salvör Giss- urstlóttir og Kristinn Guðbjart- ■son vélstjóri, Skólavörðustig 3. Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svaríð mun verða? Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu 03^ GLERAUGU þar er trygging fyrir gæðum. J?ar fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldslausL — J?ar ef útlærður gleraugna- sérfræðingur er rannsakar á yður augun og segir yður hvort þér þurfið að nota gleraugu. — Notfæríð yður hina ókeypis tilsögn hins útlærða fagmanns, sem ávalt er til viðtals í Laugavegs Apoteki, sjóntækjadeildLinni. Yfirgangar Norðmanna heitir nýútkominn bæklingur eftir V. Hersi, og segir uafnið til um efni hans. — Verður seldur á götunum í dag. Söludrengir komi i hókaversl. þorst. Gísla- sonar i Lækjargötu. Börn, er óska að fá að viima í skóla- garðinum í vor, frá 10. mai til júníloka, tali við mig hið fyrsta. — Eg veiti einnig leiðbeiningar ókeypis ölliun þeim börnum, er eiga blómgarða heima hjá sér, eða hafa leyfi foreldra sinna til að koma þeim upp. Get út- vegað þeim fræ og blómjurtir. Er til viðtals i skólagarðinum kl. 10—12 f. h. hvern virkan dag eftir 3 maí. Arngr. Kristjánsson. St. íþaka nr. 194 heldur fund i kveld kl. 8yo. Sjá augL í dag. Danssýning Hartmanns og ungrú Norð- niann er í kveld kl. 7%. Eftir við tökum áliorfenda á þriðjudag- inn má búast við því, að hús- fyllir verði í kveld, svo nýstár- leg þykir mönnum skemtun þessi. — Róðlegast mun því að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. V. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 25 kr. frá sjómanni, 10 kr. frá konu, 2 kr. frá K. J., kr. 2.50 frá N. N., 25 kr. frá frú Kristínu Meinliolt (afh. af sira Bjarna Jónssyni). Til Hallgrímskirkju i Reykjavík, afh. síra Bjarna Jónssyni, 10 kr. frá N. N. Utan af landi. —o— Rorgarnesi, 26. apríl. F. B. Sýslufundur MýTasýslu stend- ur hér yfir, en sýslufundur Borgarf jarðarsýslu verður hald- inn á eftir, líklega í byrjun næstu viku. Aðalmálið á sýslu- fundunum verður skólamálið og má gera ráð fyrir, að sýsl- urnar ákvarði hvað þær vilja gera, hve mikið fé þær vilja leggja af mörkum til skólans o. s. frv. Gnðjón Samúelsson liúsa- meistari rikisins og Benedikt Gröndal verkfræðingur, voru ó ferðalagi um héraðið nýlega, til þess að atliuga staði, þar sem jarðliiti er, með tilliti til liinnar væntanlegu skólahyggingar. Undirbúningur undir brúar- smiðina yfir Hvítá (hjá þjóð- ólfsholti) er í byrjun. Tíðarfar hefir verið gott und- anfarið, en þó gerði kuldakast á þriðjudaginn var. Menn eru nú sumsstaðar farnir að plægja Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr 285. 385. 39R. 610. 760.1000. Utanborð-unótor 2 l/a hestafl kr. 285. VerS vélnnna með öllu tilbeyrandi fragtfritt Kaupmaonahöfn. Verðli'tar ökeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. kf.u.k: A. D. Fimdur annað kvöld kl 81/,. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Afmæisfundur. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparatíg 37. Sírnl 2035 Hentug efni i barnakápur, einnig ódýr foðursilki í mörgum litum. garða og undirbúa kartöflusán- ingu. Skepnuhöld góð að því er heyrst hefir upp á síðkastið. Heybirgðir miklar lijá bændum og munu margir lítið liafa tek- ið af nýjum heyjuni handa sauð- fé. Vegagerðinni verður lialdið áfram í Norðurárdal i sumar og vinna þar 30—40 menn til þess að byrja með. Vinnan hefst þar 1. maí. Tvær ár verða brúaðar þar í dalnum í suiuar. Hvitárbakka- skólanum var sagt upp síðasta vetrardag. Hvanneyrarskólan- um verður sagt upp seinasta dag mánaðarins. Steingrímur Steinþórsson frá Litluströnd við Mývatn, kennari á Hvanneyri, verður skólastjóri á Hólum í Hjaltadal og fer norð- ur cftir mánaðamótin. HejTst hefir, að Guðmundur Jónsson frá Torfalælc sé líklegur eftir- maður Steingríms á Hvanneyri. (F. B. hefir fengið þær upp- lýsingar hjá atvinnumálaráðu- neytinu, að það sé rétt, að Stein- grímur verði skólastjóri á Hól- um. Ennfremur, að hann hafi tckið skólabúið á leigu). Akranesi, 26. apríl. F. B. Slys. M. b. Geir goði kom inn ný- lega, hafði mist út mann, Al- bínus Guðinundsson, ungan mann, tæplega trftugan. Heldur slæmar gæftir undan- farið vegna storma. Stóru bát- arnir liafa þó verið á sjó og afl- að vel. peir komu að í gær og í fyrradag. Róið var í morgun í net. J>eg- ar gæftir versnuðu á dögunum, var orðið tregt á línu. Menn voru og beitulitlir. Bfnaliag Beykjavlknr Kemlsk latahrelnsnn og lltnn Laugaveg 82 B. — Siml 1800. — Simnelnl; Efnalang. Hreinsar meS nýtísku áhöldum og aSferSum allan óhrQÍnan fatnaS og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar upplituS föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þaegindl. Bparajf fé. Visis-kaffiA gerir alla glaða. Egg íslensk 17 aura útlend 15 aura Aðalstrætí 6. Sími 1318. -V.B.K.- tegundir af viðurkend góðum § klæðum venjulegast fyrirliggj- andi. æ æ æ gg Skúfasilki gg sem besta reynslu hefir£ fengið. Uerslunin Björn Kristjánssoo ]on Björnsson k Co. Sími 249 (2 línur). Rvík* Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og kg. ds. Kæfa ...- 1----54 --- Fiskbollur- 1---%---- Lax............ ýz--- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. a& leggja vatns- skólp- og hitaleiðslur. ilaliliar Kr. Amason. Sími 1342. Vitastíg 9. VIMIið gerir alla ilaia. Ferminga úrin. Góðar tegundir, margra ára reynsla, margra ára ábyrgð. Nokkur notuð úr ágæt meS tækifæris verði. Einnig seld með ábyrgð. Hverfisgötu 32. Jón Hermannsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.