Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1928, Blaðsíða 4
yisiR Nýkomi Mikið af góðum og ódýrúm vbrum: Náttkjólar á 3.45, ullar-kvenbolir á 1.35, góðar kvenbuxur á 1.85, lífstykki á 3 til 4 kr., golftreyjur á 7 og 8 krón- ur, sokkar, mislitir og svartir, á 85 au. parið, stór handklæði á 95 au., storu koddaverin, til að skifta í tvent, á 2.85, sængurveraefnið bláa og bleika á 5.75 í verið, stórir kaffidúkar frá 2.35, silkitreflar 1.45, sUkislæður 1.85. — ViS seljum ódýrast karlmannsnærfátnað í borginni, settið 3.90, karlmanna- sokka 65 au. parið, góð, 6dýr, hollensk flúnel, hvít og mislit, enskar húfur, fallegar fermingarskyrtur á 6.95, skoðið hær, manchettskyrtur mikið úrval. — Ef yður vantar klæði í peysuföt, komið þá tafarlaust til okkar. Góð frönsk klæði á 10.95 mtr. tvíbreið o. m. fl. Vörur koma með hverju skipi til okk- - ar. Sparið peninga yðar og komíð í K Lsugaveg 28. X^OCCÍKÍÍÍCCKÍÍXStXÍOCSXXXXXXXX Eldfastnr steinn, Eldfastur leir, og alt til eldfæra ávalt í mestu úrvali hjá lllilli ll H. Biering. H Laugaveg 3. Simi 1550. X^ÖOOGÖCG^ÍÍÍÍÍÍíOQOGCÖQaCOíX Notuð islensk frímerki kéypt hæsta verði. Verðlisti ókeypis. Bókabúötn Laugaveg 46. S. Ge T* Síðasti dansleik- urinn á þessu starfsápi. m. Eldri dansajfnir. - \ Húsið akreytt. I Áflœt mtksik. ÁakTÍftalistí í guHsmiojunni Málm- ey Laugaveg 4. Stjórain. Sport belti, buxur, húfur, peysur, 8okkar XDlnnig spoitfataefni margar tegundir. Lægsl verð i bænum. Gnðni. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. Nýlegar kjöttunnar lteyptar í Herðubreið. KKXXXXXXXX X X X XXJOOOOOOOOOj * ^ Timburkaup best bjá Páli Ölafssyni. Simar 1799 og 278. Skilvindur. Hin alþekta Vlking skiivinda og etrokkar endurbœitir frá sömu verksmiöju. Allir varahlutir meo verksmiojuverði fœst í Von. K. F. U. M. A-D-fundur í kveld kl. 8>/2. Framháld aðalfundar. Kaffi á eftir o. fl. xxxxxaoooooocxx«{xxxxxxxxxx 3:eiss Ofiort filmur. íjj^Z Notið það besta. ^Sportvörnhás Reykjavlknr. (Einar Björnsson.) Simar: 1053 Se 553. Bankastr. 11. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx r VINNA 1 Sími 542. . KXXXXXXXXXXX X X X MXXXXXXXXM Eldri kona óskar eftir í-áðs- konustöðu á fámennu, góðu heimili í Reykjavík. Uppl. á Skólavörðustíg 29, eftir kl. 7. (906 Dugleg stúlka óskast 14. maí. Simi 1270. :(905 Hraust og ábyggileg unglings- stúlka, 13—16 ára, óskast. Uppl. i síma 1740. (894 Stúlka óskast upp í Borgar- fjörð í vor og sumar, á gott sveitaheimili. — Unglingsstúlka óskast í Borgarnes að gæta bama. Uppl. á Lokastíg 15.(893 Góð stúlka óskast í létta vist 2 mánuði. Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (891 Maður óskast í vor- og kaupa- vinnu upp í Borgarfjörð. Uppl. Skólavörðustíg 13 A. (818 2—3 duglegir menn óskast bráðlega til vinnu að Sunnu- hvoli, geta verið um lengri tíma ef um semur. (892 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili. Uppl. i Mjóstræti 2, niðri. (820 12—14 ára unglingur óskast til að gæta barns, á 'Baronsstíg 3. (819 Stúlku og mann vantar i vor og sumar upp i Borgarfjörð: -— Uppl. Bókiilöðustíg 9, kl. 7—8 í kveld: (897 Unglingsstúlka óskast hálfan daginn um óákveðinn tíma. Uppl. í pingholtsstræti 15, uppi. (817 Stúlka óskast frá 14. mai til 1. júli. Ólafía Ingimundardótt- ir, Sólvallagötu 5 A, uppi. (808 Innistúlka óskast 14. maí. — Hverfisgötu 14. (756 Eins og að undanf örnu sauma eg upphluti og upphlutsskyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Lauga- veg 27, kjallaranum. (610 12—14 ára telpa óskast á Hverfisgötu 29. Helga Jónsdótt- ir. (789 r HÚSNÆÐI 1 Ung, barnlaus hjón óska eft- ir lítilli íbúð. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardags- kveld, merkt: „27". . (805 4 herbergi og eldhús til leigu i áusturbænum. Uppl. í síma 327, milli kl. 8 og 9 i kveld.(909 Til leigu ein stór og góð stofa og eldhiis, Tjarnargötu 16. — Uppl. á neðstu hæð. (907 Tvö samliggjandi herbérgi með nýiísku pægindum til leigu fyrir reglusaman karlmann á Lokastíg 9. (910 2 herbergi og eldhús óskast frá 14. inaí útaf fyrir sig, mætti vera í góðum kjallara. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 29. þ. m., auðkent „21". (904 2—3 herbergja ibúð óskast 14. mai, helst í austurbænum. Uppl. i síma 648. (900 Herbergi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 11. (899 Til leigu 2 samliggjandi stof- ur fyrir einhleypa reglumenn. 14. maí á Hverfisgötu 16. (898 Stofa til leigu á Hverfisgötu 94, fyrir einhleypa. (807 Herbergi fyrir einhleypa á ágætum stað í bænum/ er til leigu. Uppl. gefur Gísli Gísla- son, versl. Vísir. (896 Gott herbergi með húsgögn- um til leigu í miðbænum. Sími 1698. (890 4—5 herbergja íbúð i góðu, rólegu, nýju húsi, óskast 14. mai eða 1. júní. Tilboð auðk. „H H", sendist Vísi. (813 3 herbergi og eldhús með öll- um þægindum til leigu, mót sól, útsýni yfir alla höfnina, neðarlega a Vesturgötu. Tilboð auðk, „X", sendist Vísi fyrir 29. þ. m. ' (811 .2 herbergi og eldliús vantar 14. mai fyrir fámenna fjöl- skjddu. Uppl. Hvérfísgötu 74, uppi. (809 Fámenn f,jölskylda óskar eft- ir litilli ibúð. A. v. á. (806 2 samliggjandi herbergi ná- lægt miðbænum, til leigu frá 14. mai fyrir einhleypa. Uppl. i síma 1844. (901 1—2 herbergi og eldhús, á- Samt gejTiislu óskast til leigu 14. maí. Tvent i heimili. Uppl. í síma 1685 og 2043. (804 . Stofa og eldhús óskast eða að- gangur að eldhúsi. Uppl. i síma 1697. (803 . Herbergi til leigu á Hverfis- götu 119. Kommóða til sölu á sama stað. Tækifærisverð. (801 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast til leigu 14. mai. Sig. pórðarson, co. h.f. Copland. Símar^ 406 og 2177. (727 r LEIGA I Reiðhjól til leigu h.já Sigur- þóri. (816 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Simi 1529. (778 r KAUPSKAPUR 1 Ljósmyndir af Hafnarfirfil fást á Freyjugötu 11. (908 Tveggja manna rúm til solu með tækifærisverði (Klöpp), Láugaveg 28, uppi. (889 Leirtau og stellallskonar; el* ódýrast i versl. Jóns B. Helga- sonar. (91% Kransar og lifandi blóm fá&t nú og framvegis i Brattagötu 7r niðri, Hafnarfirði. (8881 Notað karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. i Miðstræti 5, þriðja hæð eftir kl. 6. (821 Hamlet og pór, fást að eins hjá Sigurþóri . (815 Afbragðs skyr á 70 au. kg.r saltkjöt a 1,20, rófur á 30 ouv kg. J?annig er alt verðið í -Ár- mannsbúð. 'Simi 664. (814 Mikið úrval af fallegum og ódýrum slæðum pg sjölumy einnig manecuresett, burstasett og speglar; hentugt til ferming^ argjafa. Verslunin Snót, Vest- urgötulö. (812 Barnayagn í góðu standi tií sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 31, (8<K? KörfugerSin, Hverfísgötu l8r sclur vönduö og ódýr tágahúsgögit HÁR við íslenskan og ertend^ an búning fáið þið hvergi betr»' né ódýrara en í versl. Goðaf oss,;- Laugaveg 5. Unnið úr rothári^ • (7531 HúsmæSur, gleymið ekki aU kaffibætirinn VERO, er mikhr ^betri og drýgri en nokkur annar. _______________013' Sandvikens sagir afkasta meira,? auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (31W Hreiuar lérepts- tuskur kaupir ltœsta verði FélagspFent- smiðjan.,_____________ Nýkomið dagstoí'usett. Forn- salan, Vatnsstíg "3. Sími 1738. (902 Á Laugaveg 54 B eru til sölu 19 hænsní og hænsnahúsið einn- ig. (895 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Nýsiifurbúinn tóbaksbaulcui' tapaðist í gær á Vesturgötu, Norðurstíg cða Tryggvagötu, Skilist á Bárugölu 23 gegn f und- arlaunum. (779 Kapsel með myndum hefir" tapast. Skilist í versl. Hekhif Laugaveg 6. (903r Sparisjóðsbók og 40 krónur i peningum týndist í gær. Skil- ist til Vísis. " (810 Eyrnalokkur týndist fyrir rúmri viku. Skilist lil Ragn- heiðar Bjömsson, Njálsgötu 3y gegn fundarlaunum. (802 FélagspretitsmiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.