Vísir - 26.04.1928, Síða 4

Vísir - 26.04.1928, Síða 4
visiR Nýkomid: Mikið af góðum og ódýrum vörum: Náttkjólar á 3.45, ullar-kvenbolir á 1.35, góðar kvenbuxur á 1.85, lífstykki á 3 til 4 kr., golftreyjur á 7 og 8 krón- ur, sokkar, mislitir og svartir, á 85 au. parið, stór handkiæði á 95 au., stóru koddaverin, til að skifta í tvent, á 2.85, sængurveraefnið bláa og bleika á 5.75 í verið, stórir kaffidúkar frá 2.35, silkitreflar 1.45, silkislæður 1.85. — Við seljum ódýrast karlmannsnærfatnað í borginni, settið 3.90, karlmanna- sokka 65 au. parið, góð, ódýr, hollensk fiúnel, hvít og mislit, enskar húfur, fallegar fermin garskyrtur á 6.95, skoðið þær, manchettskyrtur mikið úrval. _Ef yður vantar klæði í peysuföt, komið þá tafarlaust til okkar. Gróð frönsk klæði á 10.95 mtr. tvíbreið o. m. fl. Vörur koma með hverju skipi til okk- ar. Sparið peninga yðar og komíð í Klöpp »«xx»x«xxxmxxxxxKxxx Eldfastnr steinn, Eldfastnr leir, og alt til eldfæra ávalt í mestu úrvali hjá . fílílis ll H. fiiering. Laugaveg 3. Sími 1550. XXKSOOaCOOOQCQCX Notuð íslensk Ifrimerkl keypt hæsta verði. Verðlisti ókeypis. Bókabúðln Laugaveg 46. S. G. T. Sidasti daneleilt- urinn á þessu starfsári. Bldri dansarnip. - 2 Húsið skieytt. | Ágæt músik. Aakriftalisti í gullsmiðjunni Málm- ey Laugaveg 4. Stjórnln. Sport' belti, buxur, húfur, peysur, sokkar Blnnis eportfataefnl margar tegundir. Lægst verð i bænum. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. Nýlegar kjöttunnnr lteyptap f Herðubreið. IOOOOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Brunatryoginoar § . Sími 251. | j Sjóvátryggingar í Sími 542. . S KOCOOOOOOCCW X X X >000000000 Timburkaup best hjá Páli Ólafssyni. Simar 1799 og 278. Skilvindur. Hin alþekta Vlking skilvinda og strokkar endurbættir (rá sömu verksmiðju. Allir varahlutir með verksmiðjuverði fæst i Von. K. F. U. M. A-D-fundur í kveld kl. 8 Vá • Framháld aðalfundar. Kaffi á eftir o. fl. XSOOOOOOOOOOf X Sí «MQOOOOOOOO< Seiss Oízort filmur. Notið það besta. ^Sportvörohús Reyk)avlkor. (Einar fijörnsson.) Símar: 1053 & 553. fiankastr. 11. XJOOOOOOOOÍX XX >00000000000« VINNA Eldri kona óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu, góðu heimili í Reykjavík. Uppl. á Skólavörðustíg 29, eftir kl. 7. (906 Dugleg stiilka óskast 14. maí. Siini 1270. (905 Hraust og ábyggileg unglings- stiilka, 13—1() ára, óskast. Uppl. í sírna 1710. (894 Stúlka óskast upp í Borgar- fjörð í vor og sumar, á gott sveitaheimili. — Unglingsstúlka óskast í Borgarnes að gæta barna. Uppl. á Lokastíg 15. (893 Góð stúlka óskast í létta vist 2 mánuði. Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (891 Maður óskast i vor- og kaupa- vinnu upp í Borgarfjörð. Uppl. Skólavörðustíg 13 A. (818 Laugaveg 28. 2—3 duglegir menn óskast bráðlega til vinnu að Sunnu'- hvoli, geta verið um lengri tíma ef um semur, (892 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili. Uppl. i Mjóstræti 2, niðri. (820 12—14 ára unglingur pskast til að gæta banxs, á 'Barónsstig 3. (819 Stúlku og nxann vantar í vor og sunxar upp í Boi'garfjörð: — Uppl. Bókhlöðustig 9, kl. 7—8 í kveld.' (897 UngUngsstúlka óskast hálfan daginn um óákveðinn tima. Uppl. í pingholtsstræti 15, uppi. (817 Stúlka óskast frá 14. maí til 1. jxilí. Ólafía Inginxundardótt- ir, Sólvallagölu 5 A, uppi. (808 Innistúlka óskast 14. maí. — Hverfisgötu 14. (756 Eins og að undanförnu sauma eg upphluti og upphlutsskyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Lauga- veg 27, kjallaranum. (610 12—:14 ára telpa óskast á Hverfisgötu 29. Helga Jónsdótt- ir. (789 | HÚSNÆÐI | Ung, bamlaus lijón óska eft- ir lítilli ibúð. Tilboð sendist afgi'. Vísis fyrir lxxugardags- kveld, merkt: „27“. , (805 4 herbergi og’ eldhús lil leigu í austurbæHum. Uppl. í síma 327, milli kl. 8 og 9 í kveld.(909 Til leigu ein stór og góð stofa og eldhús, Tjarnargötu 16. — Uppl. á neðstu hæð. (907 Tvö samliggjandi hei’bergi með nýtísku þægindum til leigu fyrir reglusaman karlmann á Lokastíg 9. (910 2 hei'bergi og eldhús óskast fi'ú 14. maí útaf fyrir sig, mætti vera í góðunx kjallara. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 29. þ. m., auðkent „21 “. (904 2—3 hex'bergja íbúð óskast 14. maí, lielst í austurbænum. Uppl. í síma 648. (900 Iiei’bergi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 11. (899 Til leigu 2 samliggjandi stof- ur fyrir einhleypa reglumenn. 14. maí á Hverfisgötu 16. (898 Stofa til leigu á Hverfisgötu 94, fyrir einliléypa. (807 Herbergi fyrir einhleypa á ágætum stað í bænum er til leigu. Uppl. gefur Gísli Gisla- son, versl. Vísir. (896 Gott herbcrgi með húsgögn- um til leigu í miðbænum. Sími 1698. (890 4—5 hei'bergja ibúð í góðu, rólegu, nýju húsi, óskast 14. nxaí eða 1. júní. Tilboð auðk. „H H“, sendist Vísi. (813 3 hei'bergi og cldhús með öll- um þægindum til leigu, mót sól, útsýni yfir alla höfnina, neðarlega á Vesturgötu. Tilboð auðk, „X“, sendist Vísi fyrir 29. þ. m. (811 .2 lierbergi og eldhús vantar 14. maí fyi'ir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. Hverfisgötu 74, uppi. (809 Ljósmyndir af Hafnarfirði fást á Freyjugötu 11. (908 Tveggja rnanna rúm til söiu með tækifærisverði (Klöpp), Laugaveg 28, uppi. (889 Leirtau og stell allskonar ex' ódýrast í versl. Jóns B. Helga- sonar. (911 Kransar og lifandi blóm fást nú og framvegis i Brattagötu 7r niðri, Hafnarfirði. (888 Notað karlmannsreiðhjól tii sölu. Uppl. í Miðstræti 5, þriðjof hæð eftir kl. 6. (821 Hamlet og pór, fást að eins lijá Sigurþóri . (815 Afbragðs skyr á 70 au. kg., saltkjöt á 1,20, rófur á 30 au„ kg. pannig er alt verðið í Ar- mannsbúð. Sími 664. (814 Fámenn fjölskylda óskar eft- ir litilli íbúð. A. v. á. (806 2 samliggjandi herbergi ná- lægt miðbænum, til Ieigu frá 14. maí fyrir einhleypa. Uppl. i sínía 1844. (901 1— 2 herbergi og eldhús, á- fiamt geymslu óskast til leigu 14. mai. T\rent i heimili. Uppl. í síma 1685 og 2043. (804 Stofa og eldhús óskast eða að- gangur að eldhúsi. Uppl. í síma 1697. (803 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 119. Kommóða til sölu á sarna stað. Tækifærisverð. (801 2— 3 herbergi og eldlxús nxeð öllum þægindum óskast til leigu 14. nxaí. Sig. þ’órðarson, co. h.f. Copland. Símai4 406 og 2177. (727 P LBIGA | Reiðhjól til leigu hjá Sigur- þóri. (816 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 | KAUPSKAPUR | |C Hreinar lérepts- tuskur kauplr hæsta verði Félagsprent- smiðjan. Nýkomið dagstofusett. Forn- salan, Vatnsstíg 3. Sími 1738. (902 Á Laugaveg 54 li ei'u lil sölu 19 hænsni og hænsnahúsið einn- ig. (895 Mikið xix'vai af fallegum og ódýrunx slæðurn og sjöiuqtr einnig manecuresett, burstasett og speglar; hentugt til ferming” argjafa. Verslunin Snót, Vest- urgötu 16. (812 Barnavagn í góðu standi tií sölu. UppL á Bergstaðastræti 31, (800 Körfugeröiu, Hverfisgötu i8p selur vönduö og ódýr tágahúsgögií (S3Í HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrffi né ódýrara en í versl. Goðafoss- Laugaveg 5. Unnið úr rothárh (7537- HúsmæÖur, gleymiö ekki atJ kaffibætirinn VERO, er mikltt- betri og drýgri en nokkur annar. (1*3 Sandvikens sagir afkasta meira^ auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (sny | TAPAÐ - FUNDIÐ | Nýsiifurbúinn tóbaksbnulau' tapaðist í gær á Vesturgötu,- Norðurstig cða Tryggvagötu, Skilist á Bárugölu 23 gegn f 111X0- arlaunum. (779: Kapsel með myndum lxefii" tapast. Skilisl í versl. Heklu, Laugaveg 6. (905 Sparisjóðsbók og 40 krónur i peningum týndist í gær. Skil- isl til Vísis. (810 Eyrnalokkur týndist fyx'ir rúnxri viku. Skilist til Ragn- heiðar Bjönisson, Njálsgötu 3r gegn fundarlaumim. (802 F élagsprent smit5 j an.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.