Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðj usími: 1578. V Afgreiðsla: Afi ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fristudaginn 27. apríl 1928. 114. tbl. ■i Gamla Bió 01 SkipS'Strandið. (Vester Vov Vov) Gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Litli og Stóri. Fyrsta flokks fjðru8and hefi ég tit sölu, fyrir mjög sanngjarnt verð. Sigvaldi Jónasson Bræöraborgarstfg 14 Simi 912. Kartöflor Útlendar 10.00 pokinn Stokkseyrar 12 50 pokinn Skaga 15,00 pokinn XiUinlIuldi, -Hjartans þakkir til allra þeii‘ra, er sýndu okkur liluttekningu \úð fráfall og heiðruðu jarðarför Guðmundar Kr. Bjamasonar skipstjóra. par til vil eg sérstaklega nefna skipstjórafélagið „Aldan“, svo og hjónin Guðnýju Sigurðardóttur og Steingrím Steingrímsson, Klöpp, Aldísi Sigurðardóttur og porgeir Páls- son, Lindargötu 19, sem á margvíslegan hátt auðsýndu okkur hluttekningu og hjálp í sorg okkar. Solveig Stefánsdóttir. Jarðarför Odds Helgasonar fer fram á morgun, laugardag- inn 28. þ. m., og hefst með hiiskveðju á heimili hans, Eskihlíð, kl. 1% e. h. F>TÍr hönd f jarverandi móður og ættingja. Guðlaug Magnúsdóttir. Sveinbjöm Erlendsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður og tengdamóður okkar, Jensínu H. Jónsdóttur. f. h. okkar aðstandenda. Svavar S. Svavars. 4 stúlkur geta fengið atyinnu við afgreiðslu i brauðsölubúðum. Þær stúlkur ganga fyrir, er hafa unuið að þesBu starfi áður. Uppl. gefur Magnús Guðmundsson Frakkastíg 12 (efiir kl. 7). (Þýðir ekki að hringja í síma). Dömuhattap, Barnahattap nýkomnir. Versl. Gullfoss. Sími 599. Laugaveg 3. Visis-kaíiið gerir alla glaða. u Vegna áskor ana kenni ég dans á meðan ég stend við hér. Uppl. i síma 2218. Vlrðingarlylst Viggo Hartmann j Femingargjafir samkvæmt sumartískunni 1928 handa stúlkum, veski, tösk- ur, alLsk. áhöld til viðhalds fegurðar og til prýði, nafn- spjaldamöppur, töskuspegl- ar (allskonar nýjungar) o. fl., o. fl. Handa drengjum höfum við þá hluti, sem allir imglingar vilja eign- ast, patent-veski, buddu- veski, allskonar buddur, og seðlaveski, ferðahylki, vasaspegla, eldspýtnahylki lir glerjungi, skjalamöpp- ur, bókatöskur, patent- töskur, skrifmöppur, fall- egar og ódýrar o. fl. o. fl. Naí'11 áletrað ef komið er tímanlega. Leöuruörudeild Hljódfærohússins. j nQQOQOQCXXXXXSOQOOOQOOQOOI ö Fermingargjafir: Dömuveski, Dörautöskur. Peningabuddur. Manecure-etui. Burstasett. Ilmsprautur. Ilmvötn o. fl. nýkomið Versi. Goðafoss. | Sími 136. Laugaveg 5. xmMoimxxxxxxnoQOGKXXK Slétt jám nr. 26 og 24 P. J. Þorleifsson. Vatnsstlg 3. Siuii 1406. Nýja Bíó. Höllin Königsmark Stórfenglegur sjónieikur i 10 þáttum. Sýnd 1 síðasta sinn i kvöld. Stórkostleg ntsala á þeitn vörutn, er þér getið eigi án verib í fepmingarveislupnar: Súkkulaði ísl. Royal, áður kr. 2,80 pr. J/2 kg., nú kr. 2,15. do Vanille, — - 2,20 - V2 " - * 1,60. do. Delfa, — - 2,10 - »/, - - - 1,50. Niðupsoðnir évextip allar teg. lækkaðir um fjðrðung verðs, Slík kostaboð ern fátíð. Hringið strax, meðaD nógu er úr að velja. Sent lieim til yðap samstundis. Versl. Vestnrgötn 48. Síml 1260. Siml 1260. Douglas Bestu og fallegustu mótopli]ói, sem til landsins hafa flust. Einkaumboðsmaðup fypir Donglas Motors Ltd. Klngswood. Bpistol. P. J. Þopleifsson Vatnsstig 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.