Vísir - 28.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1928, Blaðsíða 2
)HftmnH*OLSPiC Hötum til íslenskar kartöflur til matar og útsæðis. Mjög öflýrar. Pianó frá konungleg'i hollenskri verksm. Mahogni, Rachals mahogni með 3 pedölum. Lægsta verö beint frá verksmið|unni. A. Obenhaupt, Símskeyti Khöfn 27 april. FB. Frönsku kosningarnar enn óvissar. Frá París er símað : Samkomu- lag um samvinnu á milli socíalista og róttæku flokkanná héfir kom- ist á i flestum kjördæmum, viti ikosningarnar á sunnudaginn kém- ur'. Er þess vegna hætt við, ati sígurinn. sem Poincaré vann'síti- .astlröinn sunnudag,' leiöi ekki*'til úrslitasigurs í kosninguiium. Frá landskjálftunum í Búlgaríu. Samkvæmt opinherri skýrslu hrundu' tíu þúsund hús í land- skjálftunum i Búlgaríu á dögun- um. Tvö þúsúnd menn eru heim- .ilislausir. Eignatjóniti áætíati hálf- ur þritiji miljarð leva. Hersfcip send til hjálpar. Frakknesk og ítölsk hfirskip hafa veriS send til Korinþuborgar til hjálpar hinum bágstöddu. Ófriðurinn i Kína. Frá Shanghai er símað: Ljóð- ernissinnar hafa tekið Tsi-Nan-Fu, höfuðstað Shantunghéra'ðs. Utan af landi. J HúsaVík, 27. apríl. FB. Dánarfregn. Látin er Pálína Jónsdóttir, kona .Tónasar Sigurðssonar sparisjóðsstjóra. Sýstufundi S.-pingeyjarsýslu var slitið i dag. Helstu mál, er rædd voru á fundinum: Sam- þykt að veita 5000 kr. til hús- mæðraskóla á Laugum og til- lag til Stúdentagarðs. Kaupfélagið hefir afhent sýslufélaginu að gjöf nýbygða bókhlöðu úr steini. Ógæftir síðustu viku. Lítill afli við Grimsey. ísafirtii 27. apríl. FB. Aðalfundur Búnatiarsambands Vestfjarða var haldinn hér 22.— 24. apríl. 2t fullltrúi mætti, en alls eru í sambandinu 27 búnatiarfé- ldg. Samþykt var áskorun til bún- í.ðarþings, um að framvegis verði aðeins einn búnaöarmálastjóri, sömuleiðis að Búnatiarþing kjósi alla stjórn Búnaðarfélagsins. Kosín var fimm manna nefnd til þess áti athuga möguleikana fyrir því að koma upp sláturhús- hyggingu á ísafirði, og kveSja sí'ð- an* s'aman fund í þvi skyni. Búnaðarþingsfulltrúi sambands- ins var kosinn Kristinn Gutilaugs- son, varafulltrúi Jón Fjalldal. Norðanstormur og fannkoma undanfarið. Fyrst farið á sjó i dag. Reitingsafli. ArnarUólstún. L'ndaníarin ár hefir ljót og lé- leg girðing verið um Arnarhóls- tún. Menn og málleysingar bafa komíst yfir hária eða undir meS lítilli fyrirhöfn, hvar sém var, og nú bregtiur svo viS. að girðing þessi er alveg ¦ horfin, hva'S sem koma kan'n í hennar stað. Skiftar skoðanir, hafa verið um þati, hvað gera ætti við túnið á me'ðan ekki er farið að selja af ¦því undir stórhýsi. í blöðum hefir ])ess verið fariö á leit, aS Ixirnum væri leyft að vera á túninu, en, ])að hefir verið bannaö fram yfir slátt. Arnarhólstún hefir lengi veriS prýði þessa bæjar, og þegar lík- neski Ingólfs var reist á sjálfum hólnum í túninu, bjuggust menn við, að þar yrSi svo vel um, geng- ið, að verða mundi landi og lýð til sóma. Fn ])etta hefir farið alt á annan veg', svo að ef nefna ætti einhvern einn stað, sem væri Reykjavik til sérstakrarminkunar, ])á mætti nefna umgengnina um Arna'rhol. Grasbrekkumar umhverfis Hk- neskið hafa verið traökaSar sund- ur hvar sem litið er, og þó ati breiS rið sé upp að ganga öllu megin, þá hefir alt gras verið traSkaö niSur utan við riðin, og á öllum hornum hólsins. í fyrra- vor var reynt að gera við þetta, en fljótt sótti í sama horfiS'. Nú, þegar girðingin um túnið hefir veriS tekin upp, má vera, að ]jað sé fyrirboSi þess. aS eitthvaS eigi aS gera þar til bóta,-og því vil eg leyfa rner að minna lands- stjórnina á aS hefjast handa og láta laga til í kringum líkneskið eins og ])örf krefur. En jafnframt ____________XJj?J_5____________ verður að' fela lögreglunni eða sér- stökum manni ati vera svo á vertii umhverfis líkneskiS, að Arnarhóll nái.að gróa. Jafnframt verður að sjálfsögSu áð afnema alla hesta- göngu á túninu, og almenna fundi má aídret leyfa þar, þvi að þeir hafa or'ðið til aS spilla túninu og hólnum fremur en ffest annað. — Ef vel væri, þyrftf mannheld girð- ing aS vera um hólinn, og henni ætti a"ð loka á hverju kveldi. Academicus. Messur á niorgun. 1 dómkirkjunni kL 11, sira Bjarni Jónssón (íerming). Fng- in síðdegismessa. I irikirkjunni i Reykjavík kl. J2, - síra Arni SigurSs,son (ferm- »ng)- í Landakotskirkju kl. y árd. há- messa. KL 6 síðd. guðsþjónusta meti prédikun. ¦ í spítalakirkjunni í Hafnarfiröi kl. 9 árd. hámessa. KL 6 síSd. guðsþjónusta með prédikun. 1 Sjómannastofunni: KL 6 síðd. guðsþjónusta. Allir velkonmir. Hjálpræðisherinn: Samkomur á niofgun: KI. 11 árd. og' kl. 8 síðd. Kommandant R. Nielsen stjórnar. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. 1 Adventkirkjunni kl. 8 siðd. Q. J. Oisen. ' Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 6 st., ísafirði 1, Akureyri 2, Seyðis- firði 3, Vestmannaeyjum 6, Stykk- ishólmi 2, Blönduósi 2, Raufar- höfn o, Hólum í Hornafirði 5. Grindavík 7. Færeyjum 8, Juliane- haab 3, Angmagsalik —- 2„ Jan Mayen 0, (engin skeyti frá Hjalt- landi), Tynemouth 7, Kaupmanna- höfn 7 st. — Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 6 st. Úrkoma 2,1 mm. — Lægð suður af Reykja- nesi, hreyfist 'hægt norðvestur eft- ir. — Horfur: Suðvesturland. Faxáflói: í dag allhvass suðaust- an. Rigning. 1 nótt sunnanátt, skúr- ir. Breiöaf jörður. Vestfirðir: Stormfregn: í dag hvass austan. Rigning. 1 nótt allhvass suðaust- an. Norðurland, norðausturland, Austf ir Sir: I dag og nótt allhvass suðáustan. Dálítil rigning. Hlýrra. Su'ðausturland: í dag og nótt sunnan átt. Regnskúrir. Vísir kemur út tímanlega á morgun. TekiS vertiur á móti auglýsingum í sunnudagsblaðiti á afgreitislunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, emeftir þann tíma og fram til kl. Q. í FélagsprentsmilSjunni (sími 1578). Um brunann á Framnesveg 42 er það nú kunnugt orðið, að ekki kvikn- aði frá gasi, heldur var kona Gríms Sigurðssonar að hita feiti i potti á eldavél og kviknaði í feitinni. Konan ætlaði að hella henni í svelg í eldhúsborðinu, en þá komst eldurinn í glugga- tjöld og læstist á svipstundu um liúsið, en konan brendist all- mikið á handleggjum og í and- liti og var flutt í sjúkrahús. — AJIir innanstokksmunir voru ó- Seljum Hessian og bindigapxi. Þórðnr Sveinsson & Co. æ æ s m æ vátrygðir og bíða hjónin mikið tjón af brunanum. Óvíst er enn, af hverju sprengingin varð i húsinu, en þess'skal getið, að gasleiðsla var engin þar sem eldurinn kviknaði, en i kjallara var gasleiðsla, sem ekki var notuð. Hljómsveit Reykjavíkur heldur fjórða og síðasta hljóm- leik sinn næstkomandi þriðjudag. Aðalfundur Prestafélags íslands er ákveSiö aö halda í ár á HóL um i Hjaltadal föstudaginn 6. júli, í sambandi viti ])restastefriuna þar. - F.B.). Umsækjendur um SeySisf jarSarlæknishéraö eru : Fgill Jónsson (settur læknír þar), Kristján , Arinbjarnarson, GuS- mundur Ásmundsson, Árni Vil- hjálmsson og Karl Jónsson. Um læknishéraSið í Stykkishólmi sækja: Ólafur Ólafsson (^ettur læknir ])ar), Guömundur ÁsmUnds- soií, Sigurmundur SigurSsson, Pét- Úr Jónsson, Georg Stefánsson og L.iríkur Björnsson. Umsækjendur um SuSur-Dala])ing (Kveuna- b-ekku) eru: Síra Tryggvi H. Kvaran á Mælifelli og cand. theol. Ólafur Ólafsson frá Fystra-Geld- ingaholti. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 2 í nótt, á lei'S hingaS. Botnia kemur hingað á morgun. Skipafregnir., Esja var á SiglufirSi i morgun. Brúarfoss var , á DýrafirSi í morgun. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfiröi i gær, áleiðis til útlanda, Af veiðum komu í gær: Hannes ráðherra og Barðinn. Sementsskip kom í gær. Eigandi farmsins er PL Benediksson & Co. Unglingast. Bylgja heldur fund á sunnudaginn kl. 1' stundvíslega. Kosning embættis- manna. Skemtiför. Knattspyrnufélag Reykjavíkur byrjar æfingar á íþróttavellin- um á morgun. Nánar í auglýsingu i blaðinu í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá S-, 2 kr. frá ónefndum,, 5 kr. frá Fini. 5 'kf. frá P. B. * Gjöf til ByggingarsjóSs Dýravernd- unarfélagsins, afh. Vísi, 5 kr. frá T7 ¦ * # ¦ L.ini. Ællngap í kaattspyrnu i sumar verða sem hér segir: I. flokkur. Mánudaga ..... kl. 9 —10y2 Miðvikudaga ... — 9 —10y2 Föstudaga .....-----7y2—^9 II. flokkur. priðjudaga......— 8 —9 Fimtudaga ......— 9 —10 Laugardaga .... —; 7y2—8y2 III. flokkur. Mánudaga ...... kl. 8 —9 priðjudaga .'.____— 9 —10 Miðvikudaga ____— 8 —9 Inmtudaga......— 8 —9 Laugardaga.....— 8y2—9V2 Kennari: Guðmundur Ólafsson. F'ast ákveðnar æfingar í öðrum ÚTI-lpRÓTTUM (hlaupum, köstum og stökkum) verða fyrst um sinn á Sunnudögum . . árdegis kl. 10 priðjudögum .... frá kl. 8y2 F'östudögum .... — — 8y2 Auk þess frjálst fyrir hvern einn að æfa alla aðra daga vikunnar og frjáls afno't áhalda. Æfíngatáfla fyrir SUNDog TEJNNIS vcrður birt mjög bráðlega. Stjórnin. , IQQOQCXXXXXXXXXaQQQOQOQOQq! itryggingar Sími 254. Sjðvátryggingar Sími 542. MMKXXXXtmmOtXXXXXXXKXlQOQf __

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.