Vísir - 28.04.1928, Page 2

Vísir - 28.04.1928, Page 2
VISIR m feFffllNI IÖLS 'fm Hötuxn til íslenskar kartðflur til matap og útsæðis. Mjðg ddýrar. Pianó frá konungleg'i hollenskri verksm. Mahogni, Rachals mahogni með 3 pedölum. Lægsta verð beint frá verksmiðjunni. A. Obenliaupt, Símskeyti Khöfn 27 apríl. FB. Frönsku kosningarnar enn óvissar. Frá París er símafi: Samkomu- lag um samvinnu á milli socíalista og- rottæku flokkanna hefir kom- ist á i flestum .kjprdæmúm, viö íkosningarnar á sunnudaginn kém- ur. Er þess vegna hætt viö, að sxgurinn, sem Poincaré vann’síö- astliöinn sunnudag, leiöi ekki *'til úrslitasigurs í kosningunum. Frá landskjálftunum í Búlgaríu. ■Samkvæmt opinberri skýrslu hrundu tiu þúsund hús i land- skjálftunum í Búlgavíu á dögun- um. Tvö þúsúnd menn eru heim- ilislausir. Eignatjóniö áætlaö hálf- ur þriöji miljarö leva. Hers'kip send til hjálpar. Frakknesk 0 g ítölsk herskij) hafa veriö send til Korinþuborgar til hjálpar hinum bágstöddu. Ófriðurinn í Kína. Frá- Shanghai er simaö: Þjóö- eVnissinnar hafa tekiö Tsi-Nan-Fu, höfuöstaö Shantunghéraös. Utan af landi. --o-- Húsavík, 27. apríl.-FB. Dánarfregn. Látin er Pálina Jónsdóttir, kona .Tónasar SigurSssonar sparisjóðsstjóra. Sýslufundi S.-pingeyjarsýslu var slitið í dag. Helstu mál, er rædd voru á fundinum: Sam- þykt að veita 5000 kr. til hús- mæðraskóla á Laugum og 1 i 1- lag til Stúdentagarðs. Iíaupfélagið hefir afhent sýslufélaginu að gjöf nýbygða bókhlöðu úr steini. Ógaftir síðustu viku. Lítill afli við Grímsey. ísafiröi 27. ápríl. FB. Aöalfundur Búnaöarsambands Vestfjaröa var haldinn hér 22.— 24. apríl. 2t fullltrúi mætti, en alls eru í sambandinu 27 búnaöarfé- lög. Samþykt var áskorun til bún- í.öarþings. unt að framvegis veröi aöeins einn búnaöarmálastjóri, sömuleiöis að Búnaöarþing’ kjósi alla stjórn Búnaöarfélagsins.. Kosin var fimm rnanna nefnd til þess aö athuga möguleikána fyrir því að koma upp sláturhús- byggingtt á ísafiröi, og kveöja síö- an• saman fund í þvi skyni. Búnaöarþingsfulltrúi sambands- ins var kosinn Kristinn Guðlat?gs- son, varafulltrúi Jón Fjalldal. Noröanstormur og fannkoma undanfariö. Fyrst farið á sjód dag. Reitingsafli. Arnarhdlstún. Undanfarin ár hefir Ijót og lé- leg giröing veriö um Arnarhóls- tún. Menn og málleysingar hafa komist yfir hána >eöa nndir með litilli fyrirhöfn, hvar sém var, og nú bregöur svo viö, aö giröing þessi er alveg ■ horfin, hvaö sem koma kan’n í hennar stað. Skiftar skoöanir. hafa veriö unt það,, hvað gera ætti viö túniö á meðan ekki er fariö að selja af þvi undir stórhýsi. í blööum nefir 'jtess veriö fariö á leit, að tórnum væri leyft aö vera á túninu, en, ]>aö hefir veriö bannaö fram yfir slátt. Arnarhólstún hefir tengi veriö |)fýöi þessa hæjar, og jtegar lík- neski Ingólfs var reist á sjálfum hólnum i túninu, bjuggust menn viö. aö jtar yröi svo vel um, geng- iö, aö verða mundi landi og lýö til sóma. En þetta hefir farið alt á annan veg, svo aö ef nefna ætti éinhvern einh' staö, sem væri Reykjavík til sérstakrarminkuuar, ])á mætti nefna umgengnina um Arnarhól. Grasbrekkurnar umhverfis lík- neskiö hafa verið traökaöar sund- ur hvar sem Iitið er. og ]>ó aö breiö riö sé upp aö ganga ollu rnegin, ]>á hefir alt gras verfö traðkaö niöur utan viö riðin, og á öllum hornum hólsins. I fyrra- vor var reynt aö gera viö þetta, en fljótt sótti í sárna horfiö'. Nú, þegar giröingin um túniö hpfir veriö tekin upj>, má vera, að þaö : sé fyrirboÖi þess, aö éitthvaö eigi að gera ]>ar til bóta,. og ]>ví vil eg leyfa mér aö minna lands- stjórniná á aö hefjast handa og láta laga til i kringttm líkneskið eins og þörf krefur. Fn jafnfranit verður aö fela lögreglunni eða sér- stökum manni aö vera svo á verði umhverfis líkneskið, að Arnarhóll nái. aö gróa. Jafnframt verður aö sjálfsög'ðu aö afnema alla hesta- göngu á túninu, og almentia fundt má aldrei leyfa ]>ar, ]>ví aö þeir hafa oröið til að spilla túninu og hólnum fremttr en flest annaö. — Ff vel væri, ]>yrfti mannheld girö- ing aö vera um hólinn, og henni ætti aö loka á hverju kveldi. Academicus. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ti. stra Bjarni Jónssón (ferming). ling- in síödegismessa. í .frikirkjunni i Reykjavik kl. 12,- síra Árni Sigurössoti (ferm- ing). í Landakotskirkjn kl. 9 árd. há- messa. Kl. 6 síöd. guösþjónusta meö prédikttn. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 árd. hámessa. KI. 6 síöd. gu'ðsþjónusta með prédikun. I Sjómamiastofunni: KI. 6 síöd. guÖsþjónusta. Allir velkontnir. Hjálpræöisherinn : Samkomur á ntorgun : Kl. t r árd. og‘ kl. 8 síöd. K.ommandant R. Nielsen stjórnar. Sunnudágaskóli kl. 2 e. h. í Adventkirkjunni kl. 8 síöd. O. J. Olsen. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykjavík 6 st., ísafiröi 1, Akureyri 2, Seyöis1 firði 3, Vestmannaeyjum 6, Stykk- ishólmi 2, Blönduósi 2, Raufar- h.öfn o, Hólum í Hornafiröi 5. Grindavík 7, Færeyjum 8, Juliane- haab 3, Angmagsalik -j- 2, Jan Mayen o, (engin skeyti frá ldjalt- landi), 'I'ynemouth 7, Kaupmanna- l'öfn 7 st. — Mestur hiti hér i gær 9 st., minstur 6 st. Úrkoma 2,1 mm. — Lægö sttðtir af Reykja- nesi, hreyfist hægt norðvestur eft- ir. — Horfur: Suðvesturland. Faxáflói: í dag allhvass suöaust- an. Rigning. í nótt sunnanátt, skúr- ir, Breiðafjöröur. Vestfiröir: Stormfregn: I dag hvass austan. Rigning. 1 nótt allhvass suöaust- an. Norðurland, norðausturland. Austfirðir: í dag og nótt allhvass suöáustan, Dálítil rigning. Hlýrra. Suöausturland: í dag og nótt sunnan átt. Regnskúrir. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekið verðttr á móti auglýsingum í sunnudagsblaöiö á afgreiðslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (stmi 1578). Um brunann á Framnesveg 12 er það nú kunnugt orðið, aó elcki kvikn- aði í'rá gasi, beldur var kona Gríms Sigurffssonar aff liita feiti í potti á eldavól og kviknaði i feilinni. Konan ætlaffi að bella benni í svelg í eldbúsborðinu, en þá komst eldurinn í glugga- tjöld og læstist á svipstundu um búsiff, en konan brendist all- mikið á handleggjum og í and- liti og var flutt i sjúkrahús. — Allir innanstokksnmnir voru ó- Seljum Messian og bindigapn. Þörður Sveinsson & Co. er> Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa JJvottaduft vátrygffir og biða lijónin inikiff tjón af brunanum. óvíst er enn, al' liverju sprengingin varð í húsinu, en þess skal getið, aff gasleiðsla var engin þar sem eldurinn kviknaði, en í kjallara var gasleiðsla, sem ekki var notuff. Hljómsveit Reykjavíkur heldur fjórða og síðasta hljóm- leik sinn næstkomandi þriðjudag. Aðalfundur Prestafélags íslands er ákveðiö að halda í ár á HóF um í Hjaltacjal föstudaginn 6. júlí, í samhandi við prestastefnnna þar. — F.B.). Umsækjendur um Seyðisfjarðarlæknishéraö eru: Egill Jónsson (settur lækntr þar), Kristján Arinbjarnarson, Guð- mundur Ásmundsson, Árni Vil- hjálmsson og Karl Jónsson. Um læknishéraðið í Stykkishólmi sækja: Ólafur Ólafsson (^ettur læknir þar), Guðmundur Ásmunds- son, Sigtirmundur Sigurðsson, Pét- ur Jónsson, Georg Stefánsson og T.i ríkur Bj örn sson. Umsækjendur um Suður-Dalaþing (Kveiina- b-ekku) eru: Síra Tryggvi FI. Kvaran á Mælifelli og cand. theol. Ólafur ólafssón frá Fystra-Geld- ingaholti. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 2 í nótt. á leiö hingaö. Botnia keniur hingaö á morgun. Skipafregnir. Esja var á Siglufiröi í morgun. Brúarfoss var , á Dýrafirði í morgun. Lagarfoss fór frá Fáskrúösfirði í gær, áleiðis til útlanda. Af veiðum komu í gær: Hannes ráöherra og Barðinn. Sementsskip kom í gær. Eigandi farmsins er H. Benediksson & Co. Unglingast. Bylgja heldur fund á sunnudagin-n kl. r’ stundvíslega. Kosning embættis- manna. Skemtiför. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Ibyrjar æfingar á íþróttavellin- um á morgun. Nánar í auglýsingu í blaiþnu í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá S., 2 kr. frá onefndum, 5 kr. frá Fini. 5 kr. frá P. B. Gjöf til Byggingarsjóðs Dýravernd- unarfélagsins. afh. Vísi. 5 kr. frá Einí.* Æfíng&p í knattspyrnu í sumar verffa setn liér segir: I. flokkur. Mánudaga ..... kj. í) —IOV2 Miffvikudaga . . . 9 — 10V4 Föstudaga ....— 7y>—9 II. flokkur. priðjudaga.... — 8 —9 Fimtudaga.....—-9 10 Laugardaga .... —; 7y2—8y2 III. flökkur. Mánudaga ...... kl. 8 -—9 priff judaga..— 9 •—10 Miðvikudaga .... 8 —9 Fimtudaga.....— 8 —9 Laugardaga.... 8 J/2—9y2 Kennari: Guðmundur Ólafsson. Fast ákveffnar æfingar í öffrum ÚTI-ípRÓTTUM (hlaupum, kpstum og stökkum) verffa fyrst um sinn á Sunnudögum . . árdcgis kl. 10 priðjudögum .... frá kl. 8x/2 Föstudögum .... — ,— 8x/2 Auk þess frjálst fyrir livern einn aff æfa alla aðra daga vikunnar og frjáls afno’t átialda. Æfíngatáfla fyrir SUND og TRNNIS verffur birt mjög bráfflega. Stjórnin. WXKXXXXXXMraXXXXXXMQOaOQf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.