Vísir - 28.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1928, Blaðsíða 4
VISIR Til minnis: Eidamer-ostur Gouda-ostur Hana-ostur Fíls-ostup Geita-ostup Mysu-ostur isl. ogútl. Soya Salat olla Extragon edik og Ediksýra 80% og ótal margt fleira nýkomib. Hrímnir (Hominu á Klapparstíg og Njálsgötu). Sími 2400. T Fyrir fermifipna: kvensokkar Bvitlr vasaklútar Hvitar ailklslsönr. Múrarar. Tilboð óskast í utanhúss-sem- entssléttun. Uppl. Nýlendugötu 22 á morgun eftir kl. 12 á liád. HÚSNÆÐI 1 SólrLkt herbergi á Spítalastig 9 til leigu frá 14. n>aí, fyrir einhleyp- an karlmann. Sími 690. (979 Heil hæð, 3 herbergi og eldhús, ásamt þvottahúsi og geyinslu, til leigu. Uppl. á Barónsstig 10 A. (974 Einhleyp stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Tilboö auð- kent: „Einhleyp" leggist inn á afgr. Vísis fyrir 5. maí. (973 2 samliggjandi herbergi til leigu nú þegar. Sími 1082. (966 t stórt forstofuherbergi, meö cllum nýtísku þægindum, er til ieigu nú þegar, á Bergstaðastræti 14, þriðju hæð. Sími 1151. (995 2 samliggjandi herbergi móti sól til leigu strax, f}-rir einhleypan, reglusaman karlmann. Verð kr. 45.00 á mánuði. Lokastíg 9. (983 Sóirík íbúð til leigu 14. maí. 3 herlx-rgi og eldhús. Vesturgötu 33- (988 Mann í fastri stöðu vantar 1—2 herbergi og eidhús 14. maí. 3 í beimili. Mánaðarleg fjTÍrfram- greiðsla. Tilboð merkt „Kyrlátur" sendist Visi. (987 Stofa eða herbergi, með aðgangi aS eldhúsi, óskast til leigu 1. maí. Lrent fullorðið í heimili. Áreiðan- leg Ixrgun. Tilboð merkt: „18018“ sendist Vísi. (986 2 stúlkur óska eftir herbergi og plássi til að elda í 14. niaí. Fyrir- framgrciðsla. Uppl. í síma 1306. (992 Lítil íbúð óskast fyrir fullorðna konu, í rólegu húsi, í Austurbæn- um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 síma, frá 7—9 síðd. Sími 318. (990 2 sólríkar stofur, samliggjandi, með húsgögnum, til leigu 14. mai. Krabbe. Tjamargötu 40. (1002 2 sérstök herbergi til leigu frá 14. maí. Ránargötu 8 A. Simi 1930. (922 | VINNA | Stúlka með tveggja ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu eða vist 14. maí. Uppl. í síma 1659. (981 Stúlka vön innanhússverkum óskast frá 14. maí, á létt heimili. Abyggileg kaupgreiösla. A. v. á. (978 Unglingsstúlka óskast 14. mat, til aö gæta barns. GySa Gunnars- dóttir, Hallveigarstíg 6, uppi. (977 Dugleg telpa eða unglirigsstúlká óskast ,2 mánuSi, frá 14. maí. Uppl. Tjamargötu 47. (972 Sendisvein vantar mig frá 1. maí, hálfan daginn. Sv. Juel Hen- ningsen, Austurstræti 7. Sími 623. (97i Roskin kona óskast í forföllum • húsmóSurimiar. Þarf helst aS geta sofiS heima. Uppl. á Spítalastig 2, kjallaranum. (969 Telpa óskast til aS gæta tveggja ára barns. Þingholtsstræti 28, kjallaranum. 1 (968 GóS og mentuS stúlka óskast 14. maí. GuSrún Kristjánsson, Vestur- götu 3. Sími 207. (9Ó7 Stúlka óskast í vist ca. 2 mán- uSi. Bamlaust heimili. Sérherbergi Uppl. á Lindargötu 1 D. Í964 Nokkrir menn óskast í skurS- gröft. Einnig stúlka í ársvist. Uppl. Ljósvallagötu (miShús). Jó- hannes Þorsteinsson. (963 Stúlka óskast í vist sem fyrst, fc-Sa 14. mat. Uppl. á Austurgötu 15 B, sími 69, HafnarfirSi. (1003 Hrausta stúlku, 16—18 ára, vant- ■ ar mig. — Heiína 6—8 síSd. GuS- r.ý Vilhjálmsdóttir, Lokastíg 7. Sími 1228. (999 Stúlka óskast 14. mai, til slátt- ar. Tveir í heimili. Helga Torfa- son, Laugaveg 13. (982 Ungliugsstúlka, 14—16 ára, ósk- ast. Óðinsgötu 8 A. (996 Stúlka óskast hálfsmánaðar tíma. Upþl. LaugaVeg 13, efstu hæð. (994 Drengur, 13 ára, röskur og á- byggilegur, óskar eftir sendiferð- utn eða léttri vinnu. Uppl. á Grett- isgötu 27. (997 Stúlka óskast i vist 14. maí. As- laug Benediktsson, Thorvaldsens- siræti 2. (993 Stúlka óskast á embættismanns- heimili á Norðurlandi. Gott kaup. Uppl. í versl. Baldursbrá, Skóla- vörðustíg 4. (991 Eins og að undanförnu saunla eg upphluti og upphlutsskyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Lauga- veg 27, kjallaranum. (610 Góða stúlku vantar mig nú þegar. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Laugaveg 51 B. (947 r KAUPSKAPUR 1 „Venusvagn", góðir hnausar, til að gróðursetja, til sölu Pósthús- stræti 17. (980 Rabarbara-plöntur, tré og runna selur ‘Einar Helgason. (976 WSgT Hreinar lérepts- tuskur kaupir hœsta verði Féla gsprent- smiðjan. Notuð eldavél óskast keypt. Þarí ekki að vera fritt standandi. Uppl. í síma 2043. (975 Buffet til sölu (ódýrt) á Lind- argötu 18 B. (970 Úrval af prjónafötum og peys- um, sömuleiðis prjónatreyjum. Versl. „Snót“, Ve.sturgötu 16. (965 Steinhús tíl sölu, á skemtilegum stað. Sanngjarnt verð. Talsverð út- borgun. Laus íbúð. Sími 2129. (1000 Barnavagn, sem nýr, til sölu. Tækifærisverð. Þórsgötu 21A, uppi. (998 Góður barnavágn til sölu á Baídursgötu 14, miðhæð. (989 Hefi kaupanda að fremur litlu- steinhúsi, á góðum stað. Útborguft um helmingur andvirðis. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt „Stein- hús“. (961 Minnist þess að kaffi- og súkku- laðistell eru fallegust og ódýrust í versl. Jóns B. Helgasonar. (984- Körfugerðin, Hverfisgötu 18. selur vönduð og ódýr tágahúsgögn (53S Hamlet og pór, fást að ein» hjá Sigurþóri . (815 Kransar og lifandi blóm fást nú og framvegis í Brattagötu 7, niðri, Hafnarfirði. (888 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (310 Ljósmyndir af Hafnarfirði fást á Freyjugötu 11. (908 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. (113 Sagan „Bogmaðurinn“, sem Viknritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. —<■ Kemur út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (53& Nýtt, mjög vandað orgel tif sölu. Sérstakt tækifærisverð. —• Urðarstíg 15 A. Sími 2177. (960 r LEIGA 1 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Simi 1529. (778 TAPAÐ-FUNDIÐ I Gullúr týndist í gær, hjá Lauga- veg 49. Skilist gegn góðum fund-- arlaunum, í Mjólkurbúðina,Lauga- Vfcg 49. (IOOI Tapast hafa gleraugu á leiðinni frá Bragagötu að Lindargötu. Finnandi vinsamlega beðirrn a®“ skila á Lindargöu 32. (985 FélagsprentsmiBjan. FORINGINN. ’.íka, úr því að þér dirfist að leggja hendur á hann að nér fomspurðum, þar sem hann fullyrðir, að liann sé onur minn. Þér erað —“ hann hætti en sneri sér að Squarcia og bætti við: „Dragnastu á brott héðan og ;aktu sveiria þína með þér:“ „Þér virðist gleyma því, að þetta eru mínir þjónar. i>ér veroið, sem eg er hérna lifandi maður, ágengari og ósvífnari með hverjuro deginum sem líður!“ æpti hertog- mn af mikilli reiði. Greifinn af Biandrate hvesti á hann - ugun, en hertoginn glúpnaði og leit undan. Hann sneri sér að mönnUm sínum og mælti ólundárlega: „Hafið ykk- ur á brott, og það sem allra fyrsít!" Facino beið þangað til mennirnir voru farnir út. Þá sneri hann sér að hertoganum og mælti: „pér aafið alt of miklar mætur á hundunum yðar. Og leikurinn, sem þér leikið með þeirra aðstoð, er svi- virðilegur og háskalegur. Eg hefi áður bent yðar há- íign á þetta, ýður til viðvörunar. pess verður ekki ’angl að bíða, að hundar Mílanóríkis snúist gegn yð- ur sjálfum og rífi yður á hol! Mín vegna ættuð þér >ó að mega hrekja menn og hrjá, yður til tjóns. En gaetið þess, að ganga ekki í berhögg við ættingja uiína, án þess að gera mér viðvart fyrst.“ Hann þagnaði andartak, sneri sér því næst að Bell- arion og mælti: „Komdu dreugur minn! Hans há- tign leyíir þér að fara. Farðu í kyrtilinn og komdu raeð mér.“ Facino gekk léttilega upp steinþrepin, og Bellari- on fylgdi honum eftir þegjandi. Hann var áliyggju- fullur mjög, því að hann vissi ekki hvað nú mundi bíða hans. peir komu brátt inn í mjög skrautlegt herbergi. Vom veggirnir þaktir fögrum tjöldum frá Flæm- ingjalandi. Á gólfinu stóðu mannháir kertastjakar, fjölarmaðir. Voru ljós tendruð á þeim öllum og báru skæra birtu um herbergið. Facino tók Bellari- 011 tali. Var liann aumkunarverður á að sjá, óhreinn og þreytulegur, en föt hans öll í tætlum. „Jæja þá, svo að þú ert svo óskammfeilinn, snáðinn, að kalla þig son minn! pað virðist svo, sem eg eigi fieiri skyldmenni, en eg hugði sjálfur. Samt óska eg þér til hamingju með faðernið. pú neyðist sjálfsagt til að segja mér frá því, hvaða konu eg sýndi þann sóma, að gera hana að móður þinni.“ „Náðugi herra! Eg verð að kannast við, að ég sagði frændsemina alt of nána. Eg gerði það til þess að forða lífi mínu. Eg er að eins fóstursonur yðar. Eg var í dauðans gi-eipum, og til þess að frelsa mig frá pyndingum og dauða, nefndi eg nafn ýðar. Eg vissi, að það var svo voldugt, að það getur verndað mig.“ Facino hló tvíræðlega og röddin varð hálf ónota- leg. Hann hniklaði brýnnar, en gamansemin og góðmenskan hurfu alveg úr svip hans. „Nei, heyrðu nú, karlinn minn! pelta er alt saman lýg'i! Að vísu gat vel hugsast, að eg ætti son, án þess að eg vissi af því. pess háttar gctur altaf komið fyrir. Einu sinni var eg ungur og óspar á kossunuin! En það er næsta ótrúlegt, að eg hafi tekið mér i sonar' stað dreng annars manns, án þess að vita það sjálf- Bellarion sá, að ekki mundi annað að gera, en að leggja á tæpasta vaðið. Hann þóttist sjá, að Facino væri góðmenni, og auk þess gamansamur að eðlis- fari. Honum fanst því, að hann inundi geta treyst umhurðarlyndi hans og mannúð. r- „Náðugi herra! pér tókuð mig ekki til fósturs, heldur kaus eg yður mér í föður stað, eitt sinn er eg var í neýð og háska staddur. Eg kaus yðui’ fjrnir fóstra minn og vemdara, eins og aðrir velja sér dýrðlinga.“ „Einmitt það! Svo þú tókst mig fyrir fóstra þinn! Já, það væri að visu mjög þægilegt, ef menn gætu kosið sér foreldra eða fósturforeldra að vild. Hver ert þú drengur minn?“ „Eg heiti Bellarion, náðugi herra.“ „Bellarion! pað cr skrítið nafn. Hvað get.urðu þá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.