Vísir - 29.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f»lLL STETNGRlMSSON, Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 29. april 1928. bbi Gamla Bió ass Sklps-strandiiö. (Vester Vov Vov) Gamanleikur i 8 þáttum. ASalhlutverkin loika: látli i og Stóri. Sýningar kl. 6, 7 og 9. Alþýousýning kl. 7. Byggingarefni: Sewent. Steypustyrfctarjárn. Eldavélar. Ofnar. Miðstöðvartækí. Þákpappi. Flókapappi. Vatnssalerni. I»vottapottar. Vatnsleiðslurör. Skolprör o.-fl. J. teliteH i Rori Símar 103 og 1903. Snndkensla í laugunum fyrir kvenfólk og börn byrjar nú frá kl. 8—lOf. h. ogkl. 4—5e. h. Allar upplýsingar í síma 159. Virðingarfylst Ruth Hanson. nr. ? s*!. i EIMSKIPAFJKl-AG ÍSLANDS „Brúarfoss" í'cr héðan á þriðjudags- kvt>M 1. maí kl. 12 á mið- nætti jsm Vestm.eyjar, sennilega beint til Kaup- mannahafnar. Vörur afhendist fyrir há- degi á þriðjudag, og 'far- seðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. „Goðaf oss" fer héðan eftir miðja vik- una vestur og norður um land til Hull og Hamborg- ar. Farseðlar sækist á mið- vikudag. Ni.lnð íslensk fximerki keyi t hæsta verði. Verðlisti ókeypis. Bókabúðtn Laúgaveg 46. Jarðarför sonar mins og bróður okkar, Hjalta Eyfjörð, fer frám frá dómkirkjunni mánudaginn 30. apríl, og befst með huakveðju frá heimili hans, Lindargötu 25, kl. 2y% 'e. h. Jórunn Eyfjörð. Ingibjörg Eyfjörð. Friðrik Eyfjörð. Landsbókasafnid. AÍIir þeir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafni íslands, eru hérmeð ámintir um að skila þeim 1.—14. maímánaðar þessa árs. Þann tíma verður ekkert útlán. Eftir 14. maí fær, samkvæmt reglum safnsins, enginn bók að láni fyr en hann hefir skilað þeim bókum, sem hann þá hafði. . * Skilatími klukkan 1—3 síðdegis. Landsbókasafni, 27. apríl 1928. Guðm, Finnbogason. 116 tbl. P* Ms, Droniiing Alexan dpine fer þriðjudaginn 1. maí kl. 6 síðd. til Isaf jarðar, Siglu- f jarðar og Akureyrar. Það- an af tur sömu leið til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla í dag og á mánudag. — Til- kynningar um vörur komi á mánudag. fis. Botaía fer miðvikudaginn 2. maí kl. 8 síðd. til Leith (um Vestm.evjar og Thors- ¦havn). Tilkynningar um vörur komi sem fyrst.— Fárþeg- ar sæki farseðla á þriðjud. O. Zimsen, Stnlknr fiær, er sótt hafa um upptöku i fyrsta bekk kvennaskólans, geri svo vel og komi til við- tals við forstöðukonu skól- ans n. k. mánud. kl. 2 e. h. Ingibjörg H. Bjarnason. Fidur. Hið alþekta lundafiður frá fireiða- fjaríareyjum er nú þégar nýkom- i8 i yfirsængur, kodda og undir- sœngur. Von. St. Drðfn nr. 55. Vegna umdæmisslúkuþings verður fundur i st. Dröfn nr. 55. kl. 8 e, h. i dag — sunnudag 29. april. Æ. t. $mM Sími 249 (2 línur). Rvík- 1 Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt ___í i kg. og y2 kg. ds. Kæfa ... - 1 — — y2------- Fiskbollur-1-------%------- Lax............. y^------- fást i flestum vcrslunum. Kaupið þessar íslensku vðrur, me8 því gætið þér eigin óg alþjóSar hagsmuna. Fyrir 75 kr« útborgun fást Orgel keypt. 9 tegundlr á boðstólum, Hljóðfærahúsið. K. r. U. Al. Y.—D. fundur kl. 4. Almenn samkoma kl. S1/^ Nýja Bió Neðansjávar Mturiim. Mikilfenglegur sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Charles Vane. , Lilian Hall-Davls o. fl. Þe8si ágæta mynd sýnir méoal annars harBvituga við- ureign milli neðansjávarbáts og smyglaraskips. Sýningar kl. 6,7'^ og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7y2. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Píano* ofl Orpl-stólar, Nótnaskápar nýkomnip. KatrínViðar, Hljóðfæraverslun. Laefcjarg.2. Símí 1815. Nýkomid Linoleum í afar f jölbreyttu úrvali. J. Þorláksson & Nopðmann. Bankastræti 11. Simar: 103 og 1903. TENNIS- spaða* og boltar — stóit úrval — lágt verð. EDINBORG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.