Vísir - 30.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1928, Blaðsíða 3
VISIR Terslnnin Bjðrn Kristjánsson. Jön'Björnsson & Co. Thorsteinsson, Þ. Sch., lyfsali ............ 130CO — TiJfcaksverslun íslands 10000 — lomas Tómasson, öl- gerSarm.............. 10000 — Völundur hf..............22000 —- Zimsen, Jes, kaupm. . . 9000 — gerSarm............ 10000 — Völundur hf...........22000 —- Zimsen, Jes, kaupm. . . 9000 — Veðrið í morgun. Hiti um land alt. I Reykjavík S st., ísafirði 4, Akureyri 10, Seyð- isfiröi 9, Vestmannaeyjum 7, Stykkishólmi 5, Blönduósi 5, Hól- ujn i Honiafiröi 7, Grindavík 8, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Angmagsalik), F-æreyjum 8, Juli- anehaab 1, Jan Mayen o, Hjalt- landi 6, Tynemouth 7, Kaup- mannahöfn 11 st. — Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 7 st. Úr- koma 0,9 mm. Lægð fyrir sunnan land og vestan við Bretlandseyj- ar. Suðaustan kul á Hvalbak. — Horfur: Suðvesturland: í dag minkandi suðaustan átt. 1 nótt austan átt. Rigning. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: I dag og nótt suðaustan og austan átt. Dálítil rigning. Norðurland, norð- austurland, Austfirðir: í dag og nótt suðaustan. Viðast úrkomu- laust. Suðausturland: í dag og nótt suðaustan. Rigning. Hljómsveit Reykjavíkur heldur síðustu hljómleika sína á þessu starfsári í Gamla Bíó á morgun, undir stjórn Páls Is- ólfssonar. Hljómsveitin hefir nú á að skipa 26 mönnum, og hafa und- anfarið staðið blaðadeilur nokkrar um það, livort svo fá- menn sveit væri fær um að flytja meistaraverk á listrænan hátt. það geta víst allir orðið sam- mála um það, að slík sveit get- ur ekki flutt 19. aldar orkestur- verk, senx eru flest samin fyrír 50—80 manna flokk í frunx- jbúningi. En um verk 18. aldar tónskálda gegnir öðru máli. ]?á tiðkuðust ekki þær ti’öllauknu liljónxsveitir sem nú. Joseplx Haydn t. d. samdi flestar hljóm- kviður sínar fjTÍr sveit þá, er liann stjórnaði í þjónxxstu Ester- hazy fursta og voru það 15—20 menn. J>að má þvi lieita sögu- lega rjettmætara, að vei'k hans séu leikirt af fámennum flokki. Viðfangsefni hljómsv. eru að þessu sinni öll frá 18. öld. — Fyrst er forleikur að op. Iphige- nie in Aulis eftir Gluck. Gluck var frumkvöðull nýja formsins á söngleikjunx á sínum tíma og er Iphigenie talin nxerkust af ópehunx han^. Næst er ,Konzert‘ í d-moll fyrh' flygil og orkestur, eftir Mozart og hefir Emil Thox*- oddsen þar flygillilutverkið á liendi. þetta er i fyrsta skifti, sem slíkt er leikið hér á landi af íslenskum mönnunx. Konsert- inn er í þremur köflum, róman- tiskum nxjög að innihaldi og er ein þeirra tónsmíða, sem hrífa áheyrandann uiidir eins, sökunx söngrænnar fegurðar. Að lok- unx er hin alkunna symfónía í G-dur eftir Haydn, kölluð „Sym- phonie mit dem Paukenschlag“ sökum hins einkennilega hlut- vex-ks sem pákamir liafa, í Andante-kaflanum. —- Öll eru þessi viðfangsefni meðal þeirra verka, sem hver hljónxsveitar- vinur verður að þekkja, og nxundi sá maður annars staðar talinn nxentunarlaus ’ á sviði hljónxlistarinnar, senx ekki liefði heyrt þau öll. }>etta verður einn af nxerkustu hljónxleikum sem hljómsv. hefir haldið enn, og eru nöfn þeirra tveggja nxanna, sem liafa aðalhlutverkin á hendi, næg trygging þess að útfærslan fari vel úr hendi. x+y. Sextug er í dag frú Vigdís Ketils- dóttir, Grettisgötu 26. ísland konx tíl Kaupmannahafnar ki. 7 í xnorgun. Botnía v konx kl. 1 í gær frá Leith. Meö- K. F. U. M. Valur. í sumar verða æfingar sem liér segir: I. aldursflokkur. priðjudaga kl. 7(4-—9 síðd. Fimtudaga kl. 9—10(4 siðd. Laugardaga kl. 9—10(4 síðd. Á nýja vellinum. II. aldursflokkur. Suimudaga kl. HK-ll árd. Mánudaga kl. 9—10 síðd. Miðvikudaga kl. 8—9 síðd. A gamla velhnum. HI. aldursflokkur. Mánudaga kl. 6(4—7(4 síðd. Miðvikudaga kl. 7—8 síðd. Föstudaga kl. 9(4—10(4 síðd. Laugardaga kl. 6(4—7(4 síðd. Mánud. og laugard. á nýja vell- inum, nxiðvd. og íostud. á ganxla velhnum. Æfingar bvrja í kveld. Stjómin. Geymið þessa auglýsíngu! rifarþega var hinn frægi land- könnuöur Knud Rasmussen og frii hans. Dr. Rasmussen er hingaö kominn til þess aö flytja fimm há- skólaerindi, og veröur liiö fyrsta flutt í Kaupþingssalnum miöviku- daginn 2. maí. Dronoing Alexandrine fcom hingað kl. 4 í nótt írá Kaupmannahöfn. Meöal farþega voru: Björgúlfur Ólafsson, Hallgr. Tulinius, Kjartan Thors og frú, Sch. Thorsteinsson, A. Obenhaupt, Gisli Guðmundsson, Jón Stefáns- son ritstjóri, ungfrú Jenny Thor- valdson og margir útléndingar. Skipafregnir. Brúarfoss koixx liingað i gær- morgun norðan um land frá út- löndum. Gullfoss fór frá Khöfn í gær. Goðafoss er væntanlegur um kl. 2 í dag frá útlöndum. Esja kom til Hvammstanga unx hádegi í dag. L andsbókasaf nið. Þeir, sem bækur hafa að láni af Landsbókasafninu, eiga aö skila þeim þangað fyrir 14. maí, og er safninu mjög nauðsynlegt aö menn bregöist fljótt og vel viö um skil á bókunutn. — Athygli skal vakin á því, að þeir fá ekki bækur að láni á safninu eftir 14. maí, sem ekki skila öllurn lánsbókum fyrir þann tíma. 1 * Hið ísl. Kvenfélag heldur l'und kl. 8(4 í kveld. i Kirkjutorgi 4. Rætt verður unx ekknastyrki. Leiðrétting. í svari minu til frú R. P. í Vísi í gær, eru þrjár villur, sem eg vil biðja yður, herra ritstjóri, að gera svo vel að leiðrétta: í kaflanunx Kvennaskólar, 15.—17. línu þess kafla, á að standa: og verð . eg hvorki í ræðu né riti sökuð um það. 1 21. línu sáma kafla: — í þessum málunx, — á að vera — í þeim málum. — Samskólafrum- varpið. Þar er einnig lítilsháttar prentvilla. í 8.—9. hnu þess kafla: í ixxentamáladeild — á að vera —• í mentamálanefnd. Virðingarfylst Ingibjörg H. Bjarnason. Auglýsing um kosning eins manns og vara- manns í síldapútfiLutningsnetnd. Sámkvæmt lögum um einkasölu á útfluttri síld, sem komu í gildi 15. þ. m., eiga menn, sem gerðu út skip á sildveiðar síðastliðið ár, að kjósa einn mann af fimm í útflutningsnefnd og einn varamann og kemúr eitt at- kvæði á hvert skip, þar með taldir mótorbátar. Eftir fyrirmælum atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytisins er hér með skorað á þá menn, sem atkvæðis- rétt hafa til framangreindrar kosningar og heima eiga hér í lögsagnarumdæminu, að senda undirrituðum lög- reglustjóra fyrir kl. 12 á hádegi næstkomandi laugar- dag 5. maí 1928 atkvæði sitt um kosning ofannefnds nefndarmanns og varanefndarmanns. Atkvæði, sérstakt fyrir hvert skip eða mótorbát, skal vera skriflegt, undirritað af kjósanda og tveim vitund- irvottum. Atkvæði má einnig senda með símskeyti, en þá skal undirskrift kjósanda staðfest af stöðvarstjóra. Tilgreina skal í atkvæði nafn og umdæmisbókstafi og tölu skips eða mótorbáts, og auk þess útgerðarstað og útgerðartímabil. Þetta er hér nieð birt hlutaðeigendum til leiðbein- ingar.' , . Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. apríl 1928. Jdn Herraannsson. .. ■■■■■■■ II —— ■—■■!■—■■■■ ■■■■ '' —Hll Kaffistell, þvottastelt, matarstell, ávaxtastell og allskonar postutins og leirvörur ódýrastar hjá. K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. Sími 915. Haframj öl. % F. H. Kjartansson & Co. Simar 1520 og 2013. þvottinn, sé ekki soðinn, held- ------þveginn úr volgum Persil- legi, svo sem gert er við ullarföt. Persil er þvi ómissandi i barna- og sjúkraþvott og frá heilbrigðissjónar- ætti hver húsmóðir aðteljaþað sina að þvo úr Persil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.