Vísir - 30.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Soya. Hin ágœta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- vikur fœst nú í allfleatum verslunum bæiarins. Húsmæður, ef þið viljiB fá matinn bragögóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnager ð Reykjaviknr. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Sport' belti, buxur, húfur, peysur, sokkar Einnlg sportfataefnl margar tegundir. Lægst verð i bænum. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. ið ísl. kvenfélag Heldup fund i Kirkju- topgl 4 i dag kl. 81/** Fundarefni: Ekknastyrkir. Stjópnin. Ryk' frakkar handa konum og Sími 249 (2 línur). Rvík- Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og Yi kg. ds. Kæfa ...- 1----Yz------ Fiskbollur- 1---------- Lax............ yz----- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar í s 1 e n s k u vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. f HÚSNÆÐÍ 1 2 samliggjandi herbergi viö miöbæinn til leigu fyrir einhleypa. Uppl. i síma 1844. (1035 1 hérbergi og litiö eldhús ósk- ast sem fyrst. A. v. á. (ic>34 Sólrik, stór stofa til leigu í góöu húsi, fyrir reglusaman mann. Morgunkaffi og ræsting íylgir. Uppl. Iijá Mortensen, Laugaveg II. (1031 3 stofur og eldhús, í góöu timb- urhúsi, er til leigu 14. mak Leiga kr. 140.00 á mánuöi. Uppl. gefur Einar Ásmundsson, Lækjargötu 10. (1057 Stór stofa til leigu 1. eöa 14. maí. Heppileg fyrir skrifstofu eöa sainastofu. Uppl. gefur Einar Ás- mundsson, Lækjargötu 10. (1056 Skemtilegt loftherbergi til leigu frá 14. ntaí fyrir einhleypa, eldri konu. — Morgunverk geta komiö til mála. Uppl. í Þingholtsstræti 18. (1053 Herbergi til leigu á Brekkustíg 7. (1042 Sólrík íbúö óskast. Uppl. í síma 61. (1047 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa 14. maí. Tilboö, auökent „2 -(- 7“, sendist Vísi fyrir 4. ' (1050 mai. Forstofustofa með húsgögrium til leigu 14. maí. Þingholtsstræti 28. (1029 2 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Uppl. á Grettisgötu 18 B. (I043 3 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Tilboð, auðkent „7“, sendist Vísi fyrir 3. maí. (i°54 Sólríkt herbergi, með sérinn- gangi, til leigu fyrir einhleypt, reglusamt fólk, frá 14. mai í Berg- staðastræti 45. (1041 Herbergi til leigu nú þegar. — Grundarstíg 8, niðri, eftir kl. 6 síðd. (i°39 | VINNA | Drengur, ió—18 ára, getur feng- ið atvinnu við sendiferðir og fleira hjá Jóhanni Reyndal, Bergstaða- stræti 14. (1036 Unglingsstúlka óskast nú jægar eða 14. maí. Sigiáður Thorsteins- son, Skólavörðustíg 45. (1058 Drengur, 14—16 ára, óskast til sendiferða og afgTeiðslu í mat- vöruverslun. Eiginhandarumsókn, rnerkt „12“, leggist inn á afgr. Visis fyrir 4. maí. (I052 Þvotta og hreingerningar tekur að sér Guðný Þorkelsdóttir, Laugaveg 19 B (1051 Stúlka óskast á gott heim- ili á Norðurlandi. Ábyrgst skilvís kaupgreiðsla. Uppl. hjá Ipgibjörgu Eyfells, Skólavörðustíg 4 B. Sími 1212. (1049 Ráðskonu vantar upp í Borgar- fjörð. Uppl. á Skólavörðustíg 13. (1048 Menn óskast i s'kurðgröft.,Uppl. Ljósvallagptu (miðhús). (1044 Til Amarfjarðar vantar 4 menn til fiskiveiða. Uppl. hjá Þóröi Bjamasyni, Vonarstræti 12. (1046 Stúlka óskast hálfsmánðar tíma til aðstoðar húsmóðurinni. A. v. á. (1061 Hraust og ábyggileg stúlka óskast i létta vist nú þegar. Anna Agiistsdóttir, Klapparstíg 37. (1040 Stúlka óskast í vist 14. maí. þórdís Claessen, Aðalstræti 12, uppi. (1005 Stúlka óskast í vist sem fyrst, eöa 14. mai, Uppl. á Austurgötu 15 B, simi 69, Hafnarfirði. (1003 Nokkrir vanir handfæramenn óskast nú þegar, á 35 smálesta vélbát. Uppl. á Þórsgötu 2, uppi. (Í045 I TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Lyklar töpuöust í gær, 'nálægt Hita og Ljós. Skilist á Lokastíg 4. GóÖ fundarlaun. (1030 Kven-armbandsúr (gydt) hefir týnst frá Laufásvegi aö Laugaveg Skilist gegn fundarlaunum á Laufásveg 12. (1060 r TILKYNNIN G I Stúlkan, sem keypti körfustól- inn, sem sendast átti til ísafjarð- ar, komi til viötals i húsgagna- verslunina, Laugaveg 13. (1038 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæöi sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (1312 r mmsmmm: LEIG a Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 r KAUPSKAPUR 1 Tvílyft steinhús meö kjallara, stærð ca. 13 X 14. óskast til kaups. — Sömuleiðis óskast lóð keypt á góðum stað. Uppl. hjá Guðjóni Sæmundssyni bygginga- meistara, Amtmannsstíg 6, eítir kl. 7. Sími 1768. (1037 Hreinar lérepts- tuskur kaixplp hæsta verðl Félagsppent- smidjan. Svefnherbergishúsgögn (Ijós), til sölu, ódýrt. Uppl. á Framnes- veg 1 C. (1032 Skattsvikin, fyrirlesturinn, verö- ur seldur á götunuin á morguú; Sölubörn komi kl. 9 f. h. á Ný- lendugötu 22. (1028 Nýr silungur fæst í Matardeild Siáturfélagsins í Hafnarstræti. (1055 Ljósmyndir af Hafnarfirði fást á Freyjugötu 11. (908 Leirtau og stell allskonar er cklýrast í versl. Jóns B. Helga- sonar. (911 Kjpnsar og lifandi blóm fást nú og framvegis í Brattagötu 7, niðri, Hafnarfirði. (888 Hamlet og pór, fást að eina hjá Sigurþóri . (815 Körfugerðin, Hverfisgötu 18, selur vönduð og ódýr tágahúsgögn (535 __________» ____________________^ Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. — Fæst á afgr, Vísis. (536 Húsmæður, gleymið ekki aö kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. _____________________________CII3 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir Island Verslunin Brynja. (310 Tveggja manna rúmstæði, Z j-vottaborð og 1 náttborð til söltf ireð tækifærisverði, alt til samans eða selt i hverju lagi. Uppl. i stma 2188. (1059 Hefi enn til sölu stór og smá hús hér í bænum, með lausutn ibúðum 14. maíennfremur noklc- ur hús í Iíafnarfiröi, laus 14. mat. Skifti á þeim fyrir hús hér hugs- anleg. Ennfremur húseign í Vest- mannaeyjum, og grasbýli í Árnes- sýslu. Eg er viö frá 5—7 og oft á öðrum tíma. — Jónas H. Jóns- son. Sími 327. O033 F élagsprentsmiCj an. FOBINGINN. sagt mér um sjálfan þig? En gættu þess, að segja að eins sannleik^nn. Að Öðrum kosti sel eg þig Jiér- togannm í hendur.“ Bellarion herti upp liugann og sagði sögu sína, ná- kvæmlega eins og hann hafði sagt Lorenzaccio da Trino hana áður. Facino brosti. „Svo að þér datt i hug, þá er þú varst í hættu staddur, að riddarinn, sem tók þig að sér forðum, mundi heita Facino Cane. pað var snjall- ræði! En segðu mér nú frá viðreign þinni við her- togann og hunda háns.“ Bellarion hafði ekki minst á ævintýri sitt í Monl- ferret, né heldur það, að hann hefði notað naí’n Fac- inos þar. Hann sagði einutigis /rá því, sem gerst hafði á enginu við Abbiategrasso. Og þ»ð sem hann sagði, kom alveg heim við tíðindi þau, sem Faeino höfðu borist áður, úr annari átt. „Hvaða dýrðling ákallaðir þúvið þetta tækifæri ?“ spnrði Facino alvarlegum rómi og þó gamansömum. „Beittirðu kannske gerningum, eins og sumir telja?“ „Fjarrí því! En lierloganum var það ekki Ijóst, að eg sagði það alveg satt, að hundar ætu ekki hvcr annan. pað var ekki nafnið Cane, sem eg átti við. Sannleikurinn var sá, að það var rétt nefnd hunda- lykt af mér. Hana lagði blátt áfram af mér öllum. pegar eg drap síðasla hundinn, varð eg gagndrepa af blóði hans. Og hundarnir fundu af mér lyktina sina. petta er nú kraftaverkið, náðugi herra!“ „pú virðist ekki sérlega trúaður ú kraftaverk?“ „polinmæði vðar við mig er fyrsta kraftaverkið, sem eg hefi kynst, núðugi herra.“ „pú hefir víst líka búist við því kraftaverki, þegar þú kaust mig þér að föður?“ „Nei, náðugi her'ra. Fg vonaði, að þér heyrðuð aldrei eitt einasta orð um fóstursoninn.“ Facino hló. „pú ert þó'hreinskilinn, glanninn þinn. En illa hefði samt farið fyrir þér núna, ef eg hefði ekki frétt, að eg væri alt í einu búinn að eignast son.“ Bellarion. undraðist stórum. pví að Facino gekk til hans, lagði höndina á öxl honum og horfði í and- lit honum. Augu hans voru ljómandi fögur, ýmist hýr og kýmin eða þunglyndisleg. „pað var frækilega gert'af þér að frclsa flótta- inhnninn. pú virtir það einkis, þó að þú legðir mikið í hættu sjálfur, og sæmir slíkt góðum dreng. pú átt líklega skilið að eg reyndist þér vel. — Svo að það var tilætlunin, að þú yrðir munkur.“ „pað var ósk ábótans og von.“ „En er það ósk þín?“ „Eg er hræddur um að svo sé ekki.“ „pú ert sannarlega enginn munkur í sjón, dreng- ur minn. En úr þessum vanda verður þú að skera sjálfur. Eg skal vemda þig, eins og þú vonaðist eft- ir. A morgun mun eg sjá um, að þú getir farið ferða þinna áleiðis til Pavia, til þess að stunda þar námið.“ „Nú fer eg aftur að trúa á kraftaverkin, náðugí herra.“ Herforinginn brosti. pví næst skipaði hann þjón- um sínum að sjá um gestinn og láta honum liða seni' best. pegar Bellarion væri búinn að tygja sig til og matasl, ætlaði Facino að tala núnar við hann. 3. Kapítuli. Greifafrúin af Biandrate. Facino Cane og Bellarion töluðu lengi saman þettff kveld, og árangurinn varð sá, að hinni fyrirhuguSu' ferð til Pavía var slegið á frest. Forlögin höguðu því svo, að enn líðu nokkur úr, þangað til Bellarion kom þangað. Og þá leit liann borgina alt öðrum aug- um, en hann gerði nú — ekki augum hins unga námsmanns, sem leitar fróðleiks í bókum. Facino virtist margt í fari hins unga manns minna á sig. Ef honum hefði orðið sonar auðið, mundi hamr hafa óskað þess, að hann liktist Bellarion. Piltur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.