Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 1. mai 1928. 118. tbL u Gamla Bíó Aðdráttarafl kommnar. Kvikmynd í 9 þáttum eftir skáldsðgu Vicente Blasco Ibanez. Afialhlutverk leika: Greta Garbo, Antojilo Moreno, Llonel Barrymore, Roy I>' Arey. Lærdómsrík, afar spennandi og framúrskarandt velleikin mynd. Innilegt þakklæti vottum við hérrneð öllum er sýndu hlut- tekningu við fráfail og jarðarför Odds Helgasonax frá Eskihlíð. Fyrir hönd okkar, fjarverandi móður og ættingja. Guðlaug Magnúsdóttir. Sveinbjörn Erlendsson. Háskólafyriplestrap dr. Kirad Rasmnssen's verða allir um andlegt líf og menningu Eskimóa. Fyrsti fyrirlestur: Upphafseriridi um land og lýð og þjóðar- hætti. (Með skuggamyndum). Annar fyrirlestur: Lifsskoðun og heimsskoðun Eskimóa. priðji fyrirlestur: ímyndunarafl Eskimoa, hjóðsögur þeirra og kvæði. Fjórðí fyrirlestur: Angakut eða særingamenn. Lælcnar Eski- móa, prestar og þulir. Fimti fyrirlestur: íslendingar hinir fornu á Grænlandi. Mök þeirra við Skrælingja og endalok. (Með skuggamyndum). Fyrirlestrarnir verða fluttir í Kaupþingssalnum í Eimskipa- félagshúsinu kl. 8,30 síðd. Fyrsti fyrirlesturinn verður miðvikudag 2 maí, annar föstu- dag 4. maí, en siðar auglýst hvenær hinir verða fluttir. ókeypis aðgangur. — Allir velkomnir. Lyftan í gangi frá kl. 8 síðd fyrirlestrardagana. ANHONCE Vi ensker at kjepe Aktier fop nogle hundrede tusind i AUtiesel- skabet „TÍTAN", udgivne 1917. Tilbud sendes A/s. Tværmoes Sl Co., Langgatan lO, Oslo. BQJómsvelt Reykjavíkm*. 4. Iiljónilelkar 1927-28 i dag 1. maí 1928 kl. 71/* e. h. stúndvislega i Gamla Bió. Stjórnandi: Páll Isólfsson. Einleikari: Emil Thopoddsen. Viðfangsefni eltir Gluck, Mozart, cg Haydn. Aðgöngumiðar seldir hjá bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Versl. K. Viðar og Hljóðfærahúsi Rvikur og' við innganginn eftir kl. 7. og kosta 2,50 og 3,50 stúkusœti BelDiskar íyniittv. Landsins mesta, - besta og langódýrasta úwal. Kveikir í Graets- vélaf og 3-kvéikjiro m. m. fl. nýkomið tll Versl. B. H. BJARNASON. Austup að Eyrarbakka og Stokkseyri fímtudaginn kl. 10 árdegis. Bifreiðastoð Kristins og Gunnars Hafnarstræti 21. Simi 847 og 1214. Formann og nokkra fiskimenn vantar til SiglufjarSar, fmifa að fara um 20. maí n. k. Upplýsingar hjá Sturlaugi Jónssyni & Co. Kaffi Fjallkonan Hllómleikar á hverju kvittdi frá kjL 9-Iil/2. Fiðla og Pianó. Vélritnnarkappmót verður haldið um miðjan maí, ef nægileg hátttaka fæst. prenn verðlaun verða veitt, kr. 75.00, kr. 40.00, og kr. 25.00. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 5. mai næstkom- andi við Valgarð Stefánsson eða Hallgrím Sveinsson, sem gefa allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Giimmístimpla* eru búnir til i Félagsprentsmiðjunni. VandaSir og ódýrir. Nýja Bíó. Hýrarkotsstelpan. Sænskur sjónleikur í 6 háttum, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aðalhlulverk leika: LARS HANSON og KAREN MOLANDER o. f 1. Mynd þessi þanfnast ekki mikilla skýringa. Sagan er mönnum svo kunn, enda hefir myndin verið synd hér áður (1919) og hefir oft verið vitnað i hana sem bestu mynd aí' þeim sænsku myndum, sem hér hafa sést. Aukamynd: 4 kenslustundir í Charleston. Frægasti danskennari í New York, Ned Wayburn hjá Zieg- feld Follies, sýnir sina heimsfrægu danskenslu; nokkuð fyrir unga í'ólkið! TJppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni miðvikudaginn 2: maí n. k. kl. 10 f. h. og verða þar seld allskonar húsgögn, þar á meðal heil sett, vefnaðarvörur, skótau, málverk, fatnaður, þar á meðal smokingföt, ljósmyndavörur, regnhlífar, reiðhjól og. reiðhjólakarfa o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 30. april 1928. Jóh. Jóhannesson. Fastar bílferðir upp f Biskupstungur byrja fimtudaginn 3. mai. Ferðunum hagao þannig: írá Reykjavílfc: Þribjúdaga föstudaga og laugardaga kl. 10 árdegis. Frá Torfastöðum : Miövikudaga, íöstudaga kl. 10 ár- degis á laugardögum kl. 4 síðdegis. Til Grinda— víltur: Mánudaga kl. 10 árdegis, til baka sama dag kl. 2 siðdegis. Afgreiösla Verslun Guojóna Jónssonar, Hverfisgötu 50. Símar: 414. 1852. Björn Bl. Jónsson. \ »'"'.....¦¦........... ¦ "¦.........¦.....-.......'¦¦¦.....¦..........—.....— '«¦¦—¦ I..I-HMI !¦!—*¦ *........—¦-¦IM ......1..............11— .......-............¦II..III..M ¦............. Fypsta vélstj ói»a vantar á línuveiðara strax. Óskar Halldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.