Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 1
18. ár. Þriðjudaginn 1. mai 1928. amMammmmmmum Oamla BíÓ Aðdráttarafl konunnar. Kvikmynd í 9 þátlum eflir skáldsögu Vicente Blasco Ibanez. Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, Antonio Moreno, Llonel Barrymore, Roy D’ Arcy. Lærdómsrík, afar sfieunandi og framúrskarandi velleikin mynd. Innilegt þakklæti vottum við hérmeð öllum er sýndu hlut- tekningu \ið fráfall og jarðarför Odds Helgasonar frá Eskihlíð. F'yrir hönd okkar, fjarverandi móður og ættingja. Guðlaug Magnúsdóttir. Sveinbjörn Erlendsson. Máskólafypiplestpap dr. Knnd Rasmnssens verða allir um andlegt líf og menningu Eskimóa. Fyrsti fyrirlestur: Upphafserindi um land og lýð og þjóðar- hætti. (Með skuggamyndum). Annar fyrirlestur: Lifsskoðun og heimsskoðun Eskimóa. priðji fyrirlestur: ímyndunarafl Eskimóa, þjóðsögur þeirra og kvæði. Fjórði fyrirlestur: Angakut eða særingamenn. Læknar Eski- móa, prestar og þulir. Fímti fyrirlestur: Islendingar hinir fornu á Grænlandi. Mök þeirra við Skrælingja og endalok. (Með skuggamyndum). Fyrirlestrarnir verða fluttir í Kaupþingssalnum i Eimskipa- félagshúsinu kl. 8,30 síðd. Fyrsti fyrirlesturinn verður miðvikudag 2 maí, annar föstu- dag 4. maí, en síðar auglýst hvenær hinir verða fluttir. Ókeypis aðgangur. — Allir velkomnir. Lyftan í gangi frá kl. 8 síðd fyrirlestrardagana. ANRONCE. Vi ensker at kjepe Aktiep for nogle hundrede tusind i Aktiesel- skabet „TITAN“, udgivne 1917. Tilbud sendes A/s. Tværmoes & Co., Langgatan ÍO, Oslo. Hljómsvelt Reykjaviltur. 4. hljómleikar 1927-28 f dag 1. mai 1928 kl. 7^4 e. h. stundvíslega i Gamla Bíó. Stjórnandi : Páll Isólfsson. Einleikari: Emil Thoroddsen. ViBfangsefni eítir Gluck, Mozart, og Haydn. Aðgöngumiðar seldir hjá bófeaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Versl. K. Viðar og Hljóðfærahúsi Rvikur og' við innganginn eftir kl. 7. og kosta 2,50 og 3,50 stúkusæti Belptar dyrailtflr. Landsins mesta, - besta og langódýrasta úíval. Kvelkir í Graets- vélar og 3-kvelkjur m. m. fl. nýkomið tll Versl. B. H. BJARNASON. Austur að Eyrarbakka og Stokkseyri fímtudaginn kl. 10 árdegis. Bifreiðastöð Kristins og Gnnnars Hafnarstræti 21. Simi 847 og 1214. Formann og nokkra fiskimenn vantar til Siglufjarðar, þuifa að fara um 20. mai n. k. Upplýsingar hjá Sturlaugi Jónssyni & Co. Kaffi Fjallkonau Hljómleikar á hveijn kvöldi frá kL 9—1 ll/2- Fiðla og Pianó. Télritnnarkappmðt verður haldið um miðjan maí, ef nægileg þátttaka fæst. prenn verðlaun verða veitt, kr. 75.00, kr. 40.00, og kr. 25.00. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 5. maí næstkom- andi við Valgarð Stefánsson eða Hallgrím Sveinsson, sem gefa allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Giunmístimpla* eru búnir til i Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 118. tbl. ■ ---— ......' ' ' 1 1 .... "" ~ ............ Nýja Bfó. - Hýrarkotsstelpan. Sænskur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin lil leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aðalhlulverk leika: LARS HANSON og KAREN MOLANDER o. fl. Mynd þessi þarfnast ekki mikilla skýringa. Sagan er mönnum svo kunn, enda hefir myndin verið sýnd hér áður (1919) og hefir oft verið vitnað i hana sem hestu mynd af þeim sænsku myndum, sein hér hafa sést. Aukamynd: 4 kenslustundir í Charleston. Frægasti danskennari í New York, Ned Wayburn hjá’Zieg- feld Follies, sýnir sína heimsfrægu danskenslu; nokkuð fyrir unga fólkið! Uppboö. Opinhert uppboð verður haldið í Bárunni miðvikudaginn 2. maí n. k. kl. 10 f. h. og verða þar seld allskonar húsgögn, þar á meðal heil seti, vefnaðarvörur, skótau, málverk, fatnaður, þar á meðal smokingföt, ljósmyndavörur, regnhlifar, reiðhjól og reiðhjólakarfa o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 30. april 1928. Jóh. Jóhannesson. Fastar bílferðir upp í Biskupstungur byrja fimtudaginn 3. maí. Ferðunum hagað þannig: írá Reykj&VÍk: Þriðjudaga föstudaga og laugardaga kl. 10 árdegis. Frá Torfastöðum: Miðvikudaga, íöstudaga kl. 10 ár- degis á laugardögum kl. 4 síðdegis. Til Grinda— víkur: Mánudaga kl. 10 árdegis, til baka sama dag kl. 2 siðdegis. Afgreidsla Yerslun Guðjóns Jónssouar, Hverfisgötu 50. Símar ; 414. 1852. Björn Bl. Jónsson. Fyrsta vélstjóra vantar á línuvelðara strax. Óskap Halldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.