Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR Kókosmjol nýkomið- I. Brynjólfsson & Kvaran. Hljómsveit Reykjavíkur heldur síðasta hljómlcik sinn í kveld kl. 7*4 í Gamla Bíó. - Aðgöngumiðar seldir víð inn- ganginn eftir kl; 7. Frk. Harriet Kjær hefir i dag gegnt hjúkrunar- störfum í 25 ár í Laugarnes- : spítala, eins og nýlega var frá skýrt í Vísi. Hún hefir leyst það starf af hendi með mikilli al- úð, dugnaði og samviskusemi ,og getið sér miklar vinsældir meðal allra, sem kynni hafa haft af henni. Ville d'Ys, franska herskipið, sem hing- ,að hefir komið undanfarin ár, kom hingað í morgun. Ziethen þýskt herskip, er nýkomið hingað. Lyra kom frá Noregi' i morgun. Af veiðum komu í nótt: Njörður, Otur, Tryggvi gamli, Bragi, Karlsefni, Geir og Gyllir. 5 línuveiðarar frá Noregi komu hingað í morgun til að stunda veiðar héðan. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina.ungfrú Guðbjörg Sig- urðardóttir frá púfu i Ölfusi og Helgi Eyjólfsson trésmiður (frá Grímslæk), Njálsgötu 14. Vorskóli fyrir börn innan skólaskyldu- i'aldurs, verður haldinn af Isak Jónssyni kennara íKennaraskól- anum i 6 vikur, ef nægileg þátt- taka verður. Sjá augl. ^Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá S., 5 kr. frá Hrólfi, 10 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá G. L., 2 kr. frá J. G. J. 2 kr. (gamalt úheit) frá „Víví". Gjöf til EUiheimilisins, afh. Vísi, 5 kr. frá S. B. Helgi Tryggvason, Ljósvallagötu, kennir hrað- ritun. Sjá augl. Után af landi. Seyðísfirði, 30. apríl. F. B. Góðfiski siðustu daga, mestur dagsafli 8 skippund, stutt róið. í gærkveldi veiddust við leir- una 5 tunnur af smásíld i land- nót. UngUngaskólanum var sagt upp þ. 25. þ. m. Fjórtán tóku próf. Sumarveðrátta. Jörð grænkar óðum. Borgarnesi, 1. maí. F. B. Á sýslufundinum var sam- 'þykt aðfresta að taka ákvörðun :::-.2Sgr±-%i*ZSSr3Zm m frakkar haxida konum og kðclum. Nýtískn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. UtanborÖHmótor 2 V« hestafl kr. 2H5. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtfritt Kaupmannahöín. Verðli*tar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. í skólamálinu, uns málið væri betur undirbúið. Kosinn var 1 maður til þess að starfa með undirbúningsnefndinni. ¦ BARNAFATAVERSLUMN Klapparatíg 37. Sfmi 20S&. Tilbúinn prjóna- og linfatnað- ur fyrir ungbörn, enhfremur hentug efni í allan ungbarna- fatnað. Saumar afgreiddir eftir pöntunum. Læknavörður L. R. Næturvörður í maímánuoi 1928. Jón Hj. SígurSsson .. 13 Matth. Einarsson .... 14 Ölafur Þorsteinsson .. 15 Maggi Magnús ...... ió Magnús Pétursson ... 17 Konrá'5 R. Konráösson 18 Guöm. Thoroddsen .. 19 Kalldór Hansen...... I. 20, Ólafur Jónsson ...... 2. 21 Gunnl. Einarsson .... 3. 22 Daníel Fjeldsted ..... 4. 23 Magiiús Pétursson ... 5. 24 Árni Pétursson ...... 6. 25 Jón Kristjánsson..... 7. 26, GuSm. Gu'Sfinnsson . 8. 27 Friörik Björnsson ... 9. 28 Kjartan Ólafsson .... 10. 29 Katrín Thoroddsen . . 11. 30 Níels P. Dungal .... 12. 31 NæturvörStir í Reykjavíkur-lyfja- búB vikurnar sem byrja 13. og 27. maí. NæturvöríSur í Laugavegs-lyfjabúö vikurnar sem byrja: 6. og 20. maí. Mikil verðlækkun á gerfitönnuin. Til viðtals kl. 10-5. Sími 447. Frá Vesíiir-ísliip. í mai. F. B. Islendingabygðin í N.-Dakota á fimtíu ára afmæli i sumar og hafa verið haldnir undirbún- ingsfundir á ýmsum stöðum í Dakota, þar sem íslendingar eiga heima, til þess að undir- búa hátíðahöld. Hefir og verið kosin undirbúningsnefnd. Rit- stjóri Heimskringlu segir í rit- stjórnargrein, að Norður-Da- kota hafi verið Vestur-Islend- ingum nokkurskonar Norður- land í andlegum skilningi. Svo margir menn hafi þar þroskast og starfað, er hafi getið sér gott orð á meðal Vestmanna. 1 Vesturgðtu 17. Súkkulaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætiS þess, að það sé Lillu-súkkalaði eoa Fjallkonu-súkkulaði. II. OnaeerO Með e. s. Goðafossi höfum við fengið allar teguhdir af Imrkuðum ávöxtum. H. Benediktsson & Go. Sími 8 (f jórar linur). Yan Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. — I heildsölu hjá TftiMn fslands l. í. Einkasalar á íslandi. mmmmmmmmwmmmmmmm BRXDQJE-cigarettur eru kaldar og særa ekki hálsinn. \ UNION i PROFESSEURS.. DANSE« mm£ t'ðKI/'.fciTÁF.i: ., iJei; í!?*í'íi.?í?wí2i.** *ífc ^^k. 3L*dtfat:-4 DIPL0ME '\y-.--~r.' ilet-ff-i /þOfi* í» ^U.?* ..«'-" 3*.*»-/... &&?***>¦ .fe**j" ..-.-»«"• hff- ... 78% Nýir þáttakendur í danskenslu minni eru beðnir að gefa sig fram við Sigurð Guðmundsson, simi 1278, K. Viðar, simi 1815, Hljóðfærahúáið, sími 656 eða í Iðnó fimtudagskvöld kl. 8 uppi. — Kenslan byrjar kl. 8^ stundvíslega. Viggo Haptmann Professeur de Danse. U. M F. Velvakandl. Adalfundup verður haldinn annað kvAld (2. mai) kl. 9 síðd. í Kirkjutorgi 4. (Ekki i IÖnó). Dagskrá samkv. 11. gr. laganna. Stjórnin. Kaiipmenii- Heildsalai* AtvinnuveitendvLF., Ráðningaskrifstofa Verslunapmannafé- laganna hefír altaf á boðstólum úrval af atvinnulausu versluaar- fólki (körlum og konum). — Allar upplýsingar um umsækjendur eru látnar í té á skrifstofu Verslunarráðsins (Eimskipaféiagshúsinu 4. hæð) endurgjaldslaust. Verslunavfólk. Vevslunavskóiastúdentav. Leggið inn umsóknir ykkar nú þegar, því altaf getur komið fyrir að atvinnan bjóðist. Notið aðstoð skpifstofunnav. Vopskóli fyrir börn innan skólaskyldualdurs verður haldinn í Kennara- skólanum, ef nægileg þátttaka fæst, í 6 vikur, frá 15. mai. Kent verður: Skrift, reikningur og lestur. — Sérstök áhersla lögð á útinám og leiki. — Minst tvær stundir á dag. — Skólagjald 10 kr. allan tímann. ísak Jónsson. Miðstræti 12. Sími 1486. Til viðtals kl. 11—12 og 6—8. HafFamj öl. B» 7f F. H. Ejartansson & Co. Símar 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.