Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR Kókosmjel nýkomið. I. Brynjólfsson & Kvaran. Hljómsveit Reykjavíkur heldur síðasta hljómlcik sínn í kveld kl. 7J4 í Ganila Bíó. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn eftir kl. 7. Frk. Harriet Kjær hefir í dag gegnt hjúkrunar- störfum í 25 ár í Laugarnes- spítala, eins og nýlega var frá skýrt í Vísi. Hún hefir leyst það starf af hendi með mikilli al- úð, dugnaði og samviskusemi og getið sér miklar vinsældir meðal allra, sem kynni hafa haft af henni. ViUe d’Ys, franska herskipið, sem hing- ,að hefir komið undanfarin ár, kom hingað i morgun. Ziethen þýskt herskip, er nýkomið híngað. Lyra kom frá Noregi i morgun. Af veiðum komu í nótt: Njörður, Otur, Tryggvi gamli, Bragi, Karlsefni, Geir og Gyllir. 5 línuveiðarar frá Noregi komu liingað i morgun tii að stunda veiðar héðan. Hjónaefni. Nýlega liafa opiuberað trúlof- un sina .ungfrú Guðbjörg Sig- urðardóltir frá púfu í Ölfusi og Helgi Kyj (>lfsson trésmiður (frá Grímslæk), Njálsgötu 14. Vorskóli fyrir börn innan skólaskyldu- aldurs, verður haldinn af ísak Jónssyni kennara íKennaraskól- anum í 6 vikur, ef nægileg þátt- taka verður. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá S., 5 kr. frá Hrólfi, 10 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá G. L., 2 kr. frá J. G. J. 2 kr. (gamalt áheit) frá „Víví“. Gjöf til Elliheimilisins, afh. Vísi, 5 kr. frá S. B. Helgi Tryggvason, Ljósvallagötu, kennir lirað- ritun. Sjá augl. Ryk- frakkar handa bonum og körlum. Nýtískn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 39fi. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/a hestaíl kr. 2H5. Verð vélanoa með ðllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahðfn. Verðlistar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. Utan af landi. Seyðisfirði, 30. apríl. F. B. Góðfiski síðustu daga, mestur dagsafli 8 skippund, stutt róið. í gærkveldi veiddust við leir- una 5 tunnur af smásíld í land- nót. Unglingaskólanum var sagt upp þ. 25. þ. m. Fjórtán tóku próf. Sumarveðrátta. Jörð grænkar óðum. Borgarnesi, 1. maí. F. B. Á sýslufundinum var sam- þykt að fresta að taka ákvörðun í skólamálinu, uns málið væri betur undirbúið. Kosinn var 1 maður til þess að starfa með undirbúningsnefndinni. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sfml 2035 Tilbúinn prjóna- og linfatnað- ur fyrir ungbörn, ennfremur hentug efni í allan ungbarna- fatnað. Saumar afgreiddir eftir pöntunum. Læknavörður L. R. Næturvörður í maímánuði 1928. Jón Hj. SigurSsson .. 13- Matth. Einarsson .... 14. Ölafur Þorsteinsson .. i5' Mag-gi Magnús 16. Magnús Pétursson ... 17- Konráð R. Konráössoii 18. GuSm. Thoroddsen .. 19. Ilalldór Hansen 1. 20. Ólafur Jónsson 2. 21. Gunnl, Einarsson .... 3- 22. Daníel Fjeldsted 4- 33- Magnús Pétursson .. . 5- 24. Árni Pétursson 6. 25- Jón Kristjánsson 7- 26. GuSm. GuSfinnsson . S. 27. FriSrik Björnsson .. . 9- 28. Kjartan Ólafsson .... 10. 29. Katrin Thoroddsen . . 11. 30- Níels P. Dungal .... 12. 31- Frá VestuMsMiip. í mai. F. B. Lslendingabygðin í N.-Dakota á fimtíu ára afmæli í sumar og liafa verið haldnir undirhún- ingsfundir á ýmsum stöðum í Dakota, þar sem íslendingar eiga heima, til þess að undir- búa hátíðahöld. Hefir og verið kosin undirbúningsnefnd. Rit- stjóri Heimskringlu segir í rit- stjórnargrein, að Norður-Da- kota hafi verið Vestur-íslend- ingiun noldcurskonar Norður- land í andlegum skilningi. Svo margir menu hafi þar þroskast og starfað, er liafi getið sér gott orð á mcðal Vestmanna. Næturvörður í Reykjavíkur-lyfja- búð vikurnar sem byrja 13. og 27. maí. Næturvöröur í Laugavegs-lyfjabúS vikurnar sem öyrja: 6. og 20. maí. BPN, Vesturgötu 17. Sókknlaði Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln-súkkalaðl eða Fjallkona-súkkalaði. Heð e. s. Goðafossi höfum við fengið allar tegundii* af jmrkuðum ávöxtum. II. Benediktsson & Oo. Simi 8 (fjórar línup). .’. r, >. yí'i’ a mm f- ■ vfXtyí -í^.’VkAVSr. íleon*’-1- Jíl ckcnlír'í’iij? f ^ . Vijy... • «'*il M ;át: m Nýir þáttakendur í danskenslu minni eru beðnir að gefa sig fram við Sigurð Guðmundsson, sími 1278, K. Viðar, sími 1815, Hljóðfærahúsið, sími 656 eða í Iðnó fimtudagskvöld kl. 8 uppi. — Kenslan byrjar kl. 8J/a stundvíslega. Viggo Hartmann Professeur de Danse. U. M F. Velvakandt. Mikil verðlækknn á gerfitönnmn. Til viðtals kl. 10-5. Sími 447. ro mmi Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. — í heildsölu hjá Adalfundup verður haldinn annað kvöld (2. mai) kl. 9 siðd. i Kirkjutorgi 4. (Ekki i Iðnó). Dagskrá samkv. 11. gr. laganna. Stjópnin. Kaapmean - Meildsalai* AtvimmyeitenduF, Ráðningaskplfstofa V erslunapmannafé- laganna hefir altaf á boðstólum úrval af atvinnulausu verslunar* fólki (körlum og konum). — Allar upplýsingar um umsækjendur eru látnar í té á skrifstofu Verslunarráðsins (Eimskipafélagshúsinu 4. hæð) endurgjaldslaust. Vepslunapfólk. Vepslunapskólastúdentap. Leggið inn umsóknir ykkar nú þegar, því altaf getur komið fyrir að atvinnan bjóðist. Notlð aðstoð skpifstofunnap. V orskóli fyrir börn innan skólaskyldualdurs verður haldinn í Kennara- skólanum, ef nægileg þátttaka fæst, í 6 vikur, frá 15. maí. Kent verður: Skrift, reikningur og lestur. — Sérstök áhersla lögð á útinám og leiki. — Minst tvær stundir á dag. — Skólagjald 10 kr. allan tímann. ísak Jónsson. Miðstræti 12. Simi 1486. Til viðtals kl. 11—12 og 6—8. fSlUil IM ll. I. Einkasalar á Islandi. BRIDQE-cigarettur eru kaldar og særa ekki hálsinn. Haframj öl v\ • ’* 7f F. H. Kjartaossoa & Co. Simap 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.