Vísir - 03.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmíðjusími: 1578. •mr Afgreiðsla: ADALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Pimtudaginn 3. maí 1928. 120. tbl. Gamla Bíó Áödráttarafl konunnar. Kvikmynd i 9 þáttum eftir skáldsðgu Vicente £Iasco Ibanez Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, Antonlo Moreno, Llonel Barrymore, Roy D' Arcy. Lærdómsrik, afar spennandi og framúrskarandi velleikin mynd. | Börn f& ekki adgang. Jarðarför Solveigar Þórðardóttur Norðurstíg 5 fer fram frá dóm- kirkjunni á morgun kl. 11. f. h. Samúel Ólafsson. Ástkœr systir okkar, Sigurlaug E. Björnedóttir, Görðum, andað- iot i gœrmorgun. — Jarðariörin verður ákveðin síðar. Árni Bjðrnsson. Sigurður Björnsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, aö systir min Rann- veig G. Jónsdóttir andaðiat að heimili sfnu Borgarnesi 29. april þ. á. Valdimar J. Jónsson, Laugaveg 74 A. Framboð. Fiamboð óskast át 1500 Kg. af strausykri, ------- _ _ 250 — — molasykri, ------- ._ _ tooO — — haframjöli, handa sjúkrahúaum rikisins á Vifilsatöðum, Xieppi og Lauganesi. Vorurnar aéu hér á staðnum 15. maí nœstk, og verða þœr teknar úr því eftir samkomulagi. Gœði og verð skal skýrt fram tekið. Framboð séu komin til undirritatis, i stjórnarráðshúsinu, fyrir þann 8. þ. m. Reykjavik 2. mai 1928. Eysteínn Jðnsson. Mikil auglýsingasala í IRMA. Frá 1 dag og meðan birgðir endast gefum við með kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjörliki, eða x/b kg. -f okkar sérstaklega góða Mokka eða Java kaffi egta postulíflsbollapar. Smjör og kafflsérveYslunin, ,Hafharstræti 22, Reykjavík. Ylsis-kaifift gerir *í!a gltfla. Graetz olíuvélar, kveikir í þær og varahlutir, Þvottávindur, Taurullur og margs konar eldhúsáhöld f vepsl. G. Zoéga. Grammðfónar og plötnr xsýkomið. Alt vinsælar plötur (litlar plötur á 1 kr. stk). Hljóufærahnsið. Simi 249 (2 linur). Rvík- í heildsöln: Niðursoðsaar Fiskabollup. Ný fram'eiðsla. Lækkað verð. Rjómabussmjöi* Tólg. Gólfdúkar margar tegundir nýkomnar í Vepsl. G. Zoega. Nýkomið: RJÓMABÚSSMJÖn kr. 2,35 pr. V2 kg. Ný egg pr. stk. 15 aura XJR.JML jol Balnarstræti 22. Utsala á Harmoniknm verður nœstu daga. Hljófæ*averslun Lœkjargötu 2. — Sími 1815. 25 Verðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta* skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítH pössunarsemi. Lesið . verðlaunareglurnar, .sem eru tíl sýnis í sérhverri verslun. H. F. [fnaoerO Reyij gí„Goðafoss" Pantaðlr farseðlar óskast sóttii? i dag, veíða annara seldiv öðrum. St. Ifiaka nr. 194. Fundur í kvöld kl. 81/,. lnnsetning embættismanna. Þeir félagar, er œtla að verða með í heimsókninni til Eyrarbakka og Stokkseyrar, nœstkomandi sunnndag, verða að gefa sig fram á fundinum. Nyja Biö Mýrarkots- steljian. Sænskur sjónleikur i 6 patt- um, eftir hinni góðkunnu sögu SBLMU LAGERLÖFS útbúin til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aukamynd: 4 kenslustundir í Charleston. Nýkomið: Kssha, margar teg. Crépe de ehlne, Tvisttau, Léreft, Lastiiiguí? ofl. Sumarkápui1 og Qolftreyjur í stóru úrvati Ódýrast í bæimra! Fatabúðin-útbú Sími 2269. Litid llÚS i grend við Beykjavik til sölu. Stórir garðar fylgja. Húsið vœri einkar hentugur sumarbústaður. Nanari upplýsingar i síma 1028. Nykomið: Dömukamgun 6,50, 7,95, 9,50. Kápuefni ullar frá 4,75 m. Kápusilkl 9,50 m. 11,75, 12,50, 20,00. Reiðfataefni 5,75 m. Ullarílauel margir litir. Sumarkjólaefni frá 1,75 m. Sllkisvuntuefni og slifsl hvergi ódýrari. ITppklutasilkl margar tegundir. Silkiflauel i upphluta. Silkisokka* viðurkend gæði. i wm Simi 1199. Laugaveg 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.