Vísir - 03.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 03.05.1928, Blaðsíða 3
VlSIR í dag verdnr tekið npp mikið af M u Karlmanna,- unglix&ga«- n og drengjafötum. u u Hvepgi eins miklu úp að veljaT Hvergi eins ódýptT BRAUNS-YERSLDN. Biíreidakensla. Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. Gardínutau, hvít og mislit í fallegu úrvali, nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. :íumaÖ en skrifa nöfn sín á lista sem liggja frammi. Þvi fleiri sem gerast meÖlimir, því betur getur félagið unni'Ö að .áhugamálum sínum og orÖiÖ lands- mönnum að liöi i því að kynnast símt eigin landi. Dánarfregn. Nýlátinn er aö Litla Hamri i EyjafírtSi Jón Guölaugsson frá Steinkirkju í Fnjóskadal, níutiu og fimm ára aö aldri. VeðriÖ i morgun. Hiti i Reykjavík 7 st., IsafirÖi jo, Akui-eyri 9, Sey'ÖisfirÖi 9, Vest- rmannaeyjum 9, Stykkishólmi 8, Blönduósi 7, Raufarhöfn 9, Hól- um i HornafirÖi 14, Grindavík 8, Færeyjum 9, Julianehaab 4, Ang- magsalik 2, Jan Mayen J, (engin •skeytí frá Hjaltlandi), Tynemouth 7, Káupmannahöfn 7 st. — Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 5 st. rÚrkoma 0,5 mm. — Hæð yfir NorÖur-Atlantshafi. Grunn lægÖ jyrir norÖan ísland á austurleið. — Horfnr: SuÖvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, VestfirÖir: í ,dag og nótt hægviðri. SkýjaÖ loft , en úrkomulaust. NorÖurland, norð- .austurland: í dag og nótt hægur vestan og norðan. Þykt loft og dá- lítil úrkotna í útsveitum. Austfirð- ír og suðausturland: í dag og nótt hægviðri. Úrkomulaust. Fjórðu hljómleikar Hljómsveitarinnar voru í fyrra- kvöld í Gamla Bíö undir stjórn Páls ísólfssonar. Því miöur voru þeir ekki sóttir sem skyldi, svo góö skemtun sem þó var í boði. Nýjungarnar á skránni voru for- Jeikur aö „Iphigenia in Aulis“ eft- ir Glucli, fagurt verk og tilkomu- mikiö og „Konsert i d-moll“ eftir Mozart. Haföi Emil Thoroddsen þar einleik á Klaver, sem liann leysli af hendi snildarlega og fékk lika maklega viöurkenningu fyrir .og endurteknar framkallanir.Munu margir óska að heyra hann aftur fara með þetta ágæta verk. Hljóm- sveitin leysti sitt hlutverk af hendi með prýöi, sem og fyrsta liöinn á skránni. Þriöji liðurinn var gam- £<11 kunningi, hin fræga „Sýmfonia í g-dúr“ eftir Haydn. Má segja aö meðferðin á þessum verkum væri góð í öllum aðaldráttum og Kljómsveitinni og Páli ísólfssyni til sóma. — Vonandi tekur sveitin til starfa aftur meö haustinu öfl- ugri en nokkru sinni fyr, og von- audi glæðist áhugi manna fyrir þessu stærsta söngmentafyrirtæki voru, sem á aö búa oss endanlega sess meö öðrum siöuðum þjóötim i musteri tónlistarinnar. H. Fyrirspum. Er ekki hila-akstur um-Túngötu, fram hjá Landakotsspítala, hann- aður eftir kl. 8 að kvekli? Þess væri að minsta kosti full þörf fyr- ir sjúklinga í spítalanum, því að hila-skrölt <Jg annar gauragangur spillir mjög næturfriði þeirra. Er ekki ósanngjarnt, að sjúklingar þar skuli þurfa að þola slíkan hávaða og ónæði? Sérstaklega fyndist mér óhæfilegt, ef settar reglur kynni að vera brotnar í þessu efni. En ef það er rétt, sem eg hygg, að hif- reiða-akstur um Túngötuna, fram hjá spítalanum, hafi verið hannað- ur eftir kl. 8 aÖ kveldi, hvers vegna í óslcöpunum getur þá á þvi staðið, aÖ ekki skuli vera höfð gát á, að því hanni sé hlýtt? Reynslan sýnir, að ekið er fram hjá spitalanum jafnt nætur sem daga. Nætur- aksturinn ber vott um mikla og rót- gróna ónærgætni í garð olckar sjúklinganna. Mundi ekki lögregl- an geta hlutast til um, að þessum ósóma yrði táfarlaust af létt? Sjítklingttr. Dr. Vilhjálmur Stefánsson hefir siöan 27. febrúar veriö á spítala í New York, ekki vegna vcikinda heldur til þess aö sanna, að menu fái ekki skyrbjúg af því aö eta kjöt í alla mata. Læknirinn sem litur eftir honum, segir að blóðið sé enn heilbrigt og heilsa hans í góöu lagi.( Lögh. 29. mars). E.B. Sjötíu ára veröur á morgun húsfrú Solveig Jónsdóttir, Baldursgötu 3. Bæjarstjórnarfundur veröur haldinn i dag. 10 tnál á dagskrá. K. F. U. M. A. D-fundur i kvöld. (Síðasti fundur). Dr. Knud Rasmussen flutti fyrsta erindi sit í gær- lcveldi og var aösókn svo mikil, aö hundruö manna uröu írá að h.verfa. Erindið var skemtilegt og skörulega flut. Á eftir voru sýnd- ar góðar skuggamyndir. — Pró- fessor Sig. P. Sívertsen talaði nokkur orð, áður en Dr. Rasmus- sen tók til máls, og bauð hann vel- kominn til landsins og háskólans. Páll ísólfsson varð skyndilega veikur í nótt. Erfiðar æfingar að undanförnu er orsökin til sjúkleiksins og hefir læknir bannað honum að reyna nokkuð á sig unt langan tíma. Páll hyrjar því ekki á hljómleikuin sín- um afttir fyrræn í haust. Þeir, sem kí'ypt hafa aðgöngumiða að hijómleikunum, sem Páll átti eftir að lialda í þetta sinn, fá þá end- urgreidda i hljóðfæraverslun írú Katrínar Viðar. Lyra fer héðan lcl. 6 i kvöld. St. íþaka heklttr fund kl. 8J4 í kveld. Sjá auglýsingu. Gjöf til gömltt konunnar i Bjarna- borg jo kr. frá ónefndum. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá N. N„ 4 kr. frá T„’ 5 kr. frá gömlum;, 5 kr. frá S. H„ 10 kr. (gamalt áheit) frá G. S., 5 kr. frá konu. Fyrsta dansæfing V. Hartmann verður í kveld í Iðnó, og eru nemendur heðnir að koma eklci síðar en lcl 8)/. Þeir, er ætla að fá kenslu, en hafa elcki skrifað sig ennþá á lista, lcomi lcl. 8. Leiðbeining. Allir, sem ætla aö kaupa kort og hcillaskeyti til fermingargjafa, ættu að lcoma i Safnahúsið og sjjá þar, úr hve miklu er að velja. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Síml 2035. Nýkomið: Silkihúfur og hettur fyrir börn, gummíbuxurnar eftir- spurðu og margt fleira- HHsmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldórl Eirikssynl. ■ Hafnarstræti 22. Sími 175. Fyrirlestnr, Annan háskólafyrirlestur sinn, tmi lífsskoðun og'. heimsskoðun Eskimóa, heldur dr. Kttud Ras- niussen i Nýja Bíó föstudaginn 4. mai, kl. 7,15 síðd. Stúdentar fá aðgöngumiða í há- skolanum, en annars verða þeir seldir fyrirlestrardaginn í bóka- verslun Péttirs Halldórssonar og viö innganginn og kosta 50 aura. FORINGINN. inn varð honum hjartfólginn undir eins. Og hann langaði til að gei’a sér hann sem allra handgengasl- an, með því að taka hann sér í sonar stað. Á þann hátt yrði þá hin óskammfeilna fullyrðing Bellari- ons að veruleika. Facino gerði alvöru úr þessu nokkrum dögum síð- ■ar. Hafði Bellarion þá gefið sannofða og nákvæma skýrslu um alla atburðina sem gerðust í Montferrat. Facino var kvæntur ungri lconu, forkunnar fríðri, og var hún viðstödd samræður þeirra að þessu sinni. Hún leit á Bellarion og mælti: „pú ert áreiðanlega ekki fæddur til þess að verða munkur, Bellarion!“ Hún var óvenju fögur koua um þritugf, mjúklega vaxin, grönn og spengileg. Hreyfingarnar eggjandi og látbragðið slikt liið sama. Angun blágrá og Ijómandi. Andlitið fölt, Iiárið tinnudökt. „Þú ættir sjálfur að sjá um að láta kennna hon- um, Facino,“ hætti liún við litlu síðar. Facino lét ekki segja sér það tvisvar, þegar hann hafði tekið ákvörðun, livikaði hann ekki frá henni. Næsta dag fluttust þau hjónina, og' Bellar- ion með ])eim, yfir í veiðihöll, sepi Facino átti nálægt Abbiategrasso. Og þar fékk Bcllarion fyrstu tilsögn í hernaðarlistinnni, og Facino var sjálfur kennarinn. Bellarion ól þa leynilegu von í brjósti, að liann kynni einhverntima að gcta boðið hinni töfrandi prinsessu af Montferrat þjónustu sína. Dag nokknrn um hanstið fór Beatrice greifa- frú út á skemtireið og var Bellarion fylgdarmaður Iiennar. Veðrið var svalt, himininu lieiður og sól- in skein glatt. Er þau höfðu riðið góðan spöl, konni þau þar að, sem hertoginn liafði sigað hund- unum á Bellarion. Greifafrúin veitti þvi athygli, að Bellarion gerðist liljóðnr og þungbúinn, og spurði liverju það sælti. Ilann sagði henni þá frá því, sem þarna hafði g'ersl, benti yfir ána og hætti við: Þaðan kom eg — frá Montferrat!“ „Jæja, það er- ástæðulaust, að harma það, sem liðið er. Þú hefir eiginlega ekki ástæðu til að iðr- ast þess, að þú lentir hjá okkur --- eða hvað?“ »,Nei, vissulega ekki. Eg er líka innilega þakk- látur. En eg vonast til, að geta einhverntíma farið þangað og útkljáð sakir mínar þar.“ „Framtíðin mun skera úr því. En nú fer sólin að ganga til viðar, og við eigum langt heim. Ef þú ert ekki alt of djúpt sokkinn niður í drauma þína, skulnm við spretta úr spori. Eða hefirðu, ef til vill í hnga, að trúa mér fyrir því, að lijarta þitt sé hundið i Montferrat?“ mælti hún, og mátti heyra nokkura beiskju í röddinni. „Hjarta mitt? Ójá, að visn er óhætt að segja sem svo,“ mælti Bellarion og hló við. „Það eru ýmis mál þar, sem mig langar til að rekja til rót- arinnar. Ef þa'ð er sama sem að lijarta hnitt sé hundið þar —“. Hann þagnaði. „Hvers vegna lilæg- ið þér, madonna? Þetla er ekki hlátursefni, held- ur þvert á móti.“ „Þú ert, að því er eg liygg, hugstola af ást til Valeriu prinsessu af Montferrat.“ „Eg? Ilvernig ælti annars eins ómerkingur og eg að hafa ferigið ást á prinsessu? Hafið þér fleira til marks um, að eg sé bandvitlaus, madonna? — — Þetta væri vitfirring.“ „Vitfirring? Alls ekki. Heldur'ðu, að Facino hafi verið þér fremri, þegar hann var á þínum aldri? Ilann er af lægstu stigum kominn, og' átti fátt af þvi, sem þú hefir öðlast í vöggugjöf. Þú ert fagur ásýndum og glæsilegnr, vel mentaður og prúður í hegðun. Hefirðu tekið eftir Ottone Buonterzo? Hann var félagi Facinos. Hann er fæddur í sorp- inu, eins og þú. En hann hugsaði liátt. Og ef menn stefna hátt, liggur hraut þeirra stöðugt upp á við. Þú átt að horfa liátt, drengnr minn.“ „Til þess að falla svo og hálsbrjóta mig, ef lítil steinvala verður á veginum?“ „Á þvi er engin liætta. Og ekki liefír þannig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.