Vísir - 04.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1928, Blaðsíða 1
Ritsrjóri: PÁLL STMNGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B„ Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. ?«s inn 4. mai 1928. 121. tbl. Gamla Bíö Aðdrátíarafl konunnar. Kvikmynd i 9 þáttum eftir skáldsögu Vicente Blasco Ibanez. Aðalhkilverk leika: Greta Garbo, Antonio Moreno, Lionel Bairymore, Moy JD' Arey. Lœrdómsrík, afar spennandi og framúrakarandi velleikin mynd. Böph fá ekki adgang. m$á Kxxxxxxxxxxxxxxracocxxxæooocxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx^^ Innihgar þakkir <til attra, nœr og fjœr, sem hafa auðsynt mér velvildar ogvinarhug á sextugs afmœli mínu. Vigdís KetHsdbttir. ð xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxsoooooooocxxxxxxxxxxx* xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Innilegt þakhlæti til allra, sem mintust mín á sex- tugsafmœli mínu 32. f. m. Qísli ísleifsson. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Linoleum í afap fjðlbreyttu íírvali nýkomið. J. Þopláksson Bankastræti 11. & Nopðmann. Simar 103 og 1903. Sumapfagnad hefir stúkali Dröfn nr. 55 næsfkomandi laugardags- frveld, hinn 5. þ. m. kl, 9. e. h. stundvíslega. Til skemt- unár: Ræða, upplestur, sóló-söngur o. fl. D A N S hefst stundvíslega kl. 11 með ágætri dans- músik. — Ef rúm leyfir fá félagar úr öðrum stúkum aðgang að skemtuninni. — Félagaskírteini verða allir að sýna. Sala aðgöngumiða byrjar kL 2 e. h. á laugar- dag í gamla Goodtemplarahúsinu. Skemtinefndin. Uttooð. Þeir er gera vílja tilboð í að reisá barnaskólahús að Vallá á Kjalarnesi, vitji uppdrátta og lýsingar á teikni- stofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð þann 11. þ. m kl. li/2. Reykjavík, 3. maí 1928. SKÓLANEFNDIN. XXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXX Fenmingargjafir | franda Stúlkum og » drengjum i fjöl- breyttu úrvali, með lægsta verði. Iventöskiir margar nýjungar komnar. I í? LeðurvOrudeild |HIjíufærahússins.i xxxxxxxxxxxx x x xxxxxxxxxxx Nýfcomið: Blómstrandi blóm i pottum. Azalíui* Rósir. Allskonar plöntur i garða. Bltaaversl. Söley Bankastræti 14. — Simi 587. og avi Kýkomnap. X<auga¥4©g 13. Biómkái fæst. ' g„Goðafoss"| fev Jbéðan á laugar- dagskvöld kl. ÍO vest- up og norður um land, til Hull og Ham> borgar. Sögnfélag. Aðalfundup Sögulólagsins verður hald- inn aunao kvöld laugardag 5. maí kl. 81/, síðdegis í lestrarsal þjóðskjalasafnsins. Geymsla, 2—3 herbergja geymsla, helst í austurbænum, óskast til leigu. Magnús Guömnnussen bakari, Frakkastig 12. Sími 786. KXSOOOQOOOC X X X »000000000001 I. Sóley ÍBankftstræti 14. Simi 587. Wýjíi Bío Mýrarkots- stelpan. Sænskur sjónleikur i 6 þátt- um, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aukamynd: [4 kenslustundir í Charleston. f sídasta sinn í kvöld. Jarðarför móður okkar og systur, Rannveigar Jónsdóttur ií iBfjrgarnesí, fer fram að Borg á Mýrum þriðjudaginn 8. þ» m. Börn og systur hinnar látnu. Jfeat5 stilkyaanist hér með ættingjum og' vinum, að Arinbjörn ArrabjarnaiBon, áður bóndi á Gásum i Eyjafirði, andaðist á jLaagarmes^jpjitala aðfaranótt 4. J>. m. Giiðmundur Loftsson. m Kii»kjii~fi&]«moiiiiim, .nýkoocniið,terinú til sýnis hehna hjá mér. peim, sem vilja vita hvfirníg venÉega gott, traust og tilkomumikið kirkjuharmóní- aim á að wera^gefst nú tækifæritil að sjá það og reyna. Elías Bjarnason. Sólvöllum 5. Sími 542. ÍOOOOOOOOOOOÍ X X X XXXXXXXXXM Próf ntanskólabarna og þeirra skólabarna í Reykjavík, sem ekki hafa tekið próf með skólasystkinum sínum, fer fram í barna- skólanum, og eiga börnin að koma til prófsins svo sem hér segir: Mánudag 7. maí kl. í: Drengir, sem fæddir eru 1918 eða 1919 og eiga heima í vesturbænum eða mið- bænum að Smiðjustíg og Skólavörðustíg. Þriðjudag 8. maí kL 1: Stúlkur á sama aldri og úr sömu híutum bæjarins. Miðvikudag 9. maí kl. 1: Drengir á sama aldri úr aust- urbænum, austan' áður nefndra gatna. Hmtudag 10. maí kl. 1: Stúlkur úr austurbænum á sama aldri. Föstudag 11. maí kl. 9: 011 börn, sem fædd eru á árun- um 1913—1917, hafi þau ekki tekið fullnaðar- próf í.fyrra, eða vorpróf í ár með stjórnarráðs- skipuðum prófdómendum eða stundi nám í Landa- kotsskóla. Geti eitthvert barn ekki komið til prófs sakir veik- inda, ber aðstandendum að ,;enda læknisvottorð þar um. Reykjavík, 2. maí 1928. Sig. Jónsson. skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.