Vísir


Vísir - 04.05.1928, Qupperneq 1

Vísir - 04.05.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEEN 6RÍMSS0N. Sími: 1600. PrentnmiS jusimi: 1578. v i Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstadaginn 4. maí 1928. 121. tbl. Gamla Bió Aðdrátíarafl konunnar. Kvikmynd í 9 þáttum eftir skáldsögu Vicente Blasco Ibanez. Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, Antonlo Moreno, Llonel Banymore, Roy D’ Aíey. Leerdómsrtk, afar speonandi og framórskarandi velleikin mynd. Böpn £á ekki aðgang. Innilegar þakMr iil allra, nœr og fjœr, sem hafa auðsýnt mér velvildar og vinarhug á sextugs afmœli mínu. Vigdís Ketilsdbttir. o 'sbtsocooooooí x>ocöeooíkx5Cíicoí x«iO«í>soco»ttíX50í XSœOOOOOOOOÍÍS5aOCOlS»OÖS5ÍKSOOÍ5«COCGOOOOOOOOÍÍÍSC«OOCOOtKSqí Innilegt þaJcklœti til allra, sem mintust mín á sex- tugsafmœJi mínu 22. f. m. Gísli ísleifsson. SOOOOOOOOetSOOtSOtStSQtSOOOOOOOOOtSOtSOtStSíSOOtStSOOÍSt Linoleum í afar fjölbreyttu íirvali nýkomið. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Stmar 103 og 1903. Sumapfagnað hefir stúkaíi Dröfn nr. 55 næstkomandi laugardags- kvdd, hinn 5. þ. m. kl. 9. e. h. stundvíslega. Til skemt- unar: Ræða, upplestur, sóló-söngur o. fl. D ANS hefst stundvíslega kl. 11 með ágætri dans- músik. — Ef rúm leyfir fá félagar úr öðrum stúkum aðgang að skemtuninni. — Félagaskírteini verða allir að sýna. Sala aðgöngumiða byrjar kL 2 e. h. á laugar- dag í gamla Goodtemplarahúsinu. Skemtinefndin. Utboð. Þeir er gera vilja tilboð í að reisa barnaskólahús að Yallá á Kjalarnesi, vitji upi>drátta og lýsingar á teikni- stofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð þann 11. þ. m kl. l1/-*. Reykjavik, 3. maí 1928. SKÓLANEFNDIN. XXXXXXSÖCÖOÖ«S5ÍOÍSÖCÖCOÖOCÍ|S Fermingargjaflr I handa stúlkum og drengjum í fjöl- ti breyttu úrvall, ® með lægsta verði. Iventöskur margar nýjungar komnar. | Leðurvöruíleild fHljöðfærahússins.j xsoooooooootst st s; íí íqccqqoooÓc Ofl avi Eýkomnar. f " iA* ' Laugavsg 13. fæst. i Bléraaversl. Sóley ÖBankastræti 14. Simi 587. Wýj«L Bíó Mýrarkots- stelpan. Sænskur sjónleikur i 6 þált- um, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aukamynd: 4 kenslustundir í Charleston. í síðasta sinn í kvöld. Blómstrandi blóm i pottum. Azalíur Rósir. Allskonar plöntur i garða. Bléinaversl. Sdley Bankastræti 14. — Simi 587. EIMSKIPAFJK3LAG ____ ÍSLANDS |„GoðaSoss4t fer héðan á laugar- dagskvöld kl. ÍO vest- ur og norður um land, til Hull og Ham- borgar. Jarí5arfÖT móður okkar og syslur, Rannveigar Jónsdóttur ií i&argarnesí, fer fram að Borgá Mýrum þriðjudaginn 8. þ. vn. Börn og systur hinnar látnu. tfmmm Jia'S tilkyanist hér með ættingjum og vinum, að Arinbjörn Ariabjarnarson, áður bóndi á Gásum í Eyjafirði, andaðist á LaargamesfjMtala aðfaranótt 4. þ. m. Guðmundur Loftsson. Sögnfélag. Aðalfundup Söguíélagsins verður hald- inn annað kvöld laugardag 5. maí kl. 872 síðdegis í lestrarsal þjóðskjalasafnsins. Geymsla. 2—3 herbergja geymsla, helst í austurbænum, óskast til leigu. Magnús Guðmandsson bakari, Frakkastíg 12. Sími 786. tOOOaOQOOOCXXXXXXXXXXXXXXM 8ími 642. XXXXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXM iOpkju—hLaFmonium9 .nýkamÍS, tenriú lil sýnis heima hjá niér. peim, sem vilja vita hvernig verifíega gott, traust og tilkomumikið kirkjuharmóní- :am :á að irber, gcfst nú tækifæritil að sjá það og reyna. Elías Bjarnason. Sólvöllum 5. Fróf ntanskólabarna og þeirra skóítabarna í Reykjavík, sem ekki liafa tekið próf með skólasystkinum sínum, fer l'ram í barna- skólanum, og eiga börnin að koma til prófsins svo sem hér segir: Mánudag 7. mal kl. 1: Drengir, seni fæddir eru 1918 eða 1919 og eiga heima í vesturbænum eða mið- bænum að Smiðjustíg og Skólavörðustíg. Þriðjudag 8. maí kL 1: Stúlkur á sama aldri og úr sömu híutum bæjarins. Miðvikudag 9. maí kl. 1: Drengir á sama aldri úr ausl- urbænum, austan áður nelndra gatna. Fimtudag 10. maí kl. 1: Stúlkur úr austurbænum á sama aldri. Föstudag 11. maí kl. 9: Öll börn, sem fædd eru á árun- um 1913—1917, hafi þau ekki tekið fullnaðar- próf í fyrra, eða vorpróf í ár með stjórnarráðs- skipuðum prófdómendum eða stundi nám í Landa- kotsskóla. Geti eitthvert barn ekki komið til prófs sakir veik- inda, ber aðstandendum að senda Jæknisvottorð þar um. Reykjavík, 2. maí 1928. Sig. Jónsson, skólastjóri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.