Vísir - 05.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsrm'ðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Langardaginn 5. mai 1928. 122. tbl. *f Bristol" kemup hhb Gamla Bíó Sá\ sem fékk kossana. Paramount gamanmynd i 6 þáttum. ASalhlutverk leika: Clara Bow, Eddie Cantor, Blllle Ðowe. Hjðnaskilnaður. Afarspennandi auka < ynd í 2 þáttum. Myndir þessar eru verulega góSar og bráðske'ntilegar. Uppbod Samkvæmt kröfu borgap- stjórans í Reykjavik, og að und- ángenginni sætt, verður hús- eignin Ortröð, i landi jarðar- innar Ártúns í Mosfellshreppi, ásamt útihusum og öllum mannvirkjum, seld til niður- rifs á opinberu uppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. þ. m., kl. 4 eftir hádegi, Uppboðsskiimálar verða birt- ir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu sýslumannsins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, 4. mai 1928. Magnús Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dótlír okkar og ennusta, Heiga Agata Einar*dóUir andaðist 2. mai. Jarfiarförin verður akveSin síðar. RagnheiSur Halloórsdottir, Einar Jónsson, HafliSi Jóhannssen, Þórsgfttu 15. £8 Selfoss 13. maí. gg ^ Mjög ódýjpap og fallegar eins og 83 § ætíð áðnp. §g GD JT—:----~—v. '.."¦-'-—¦-' -..:-. .•¦¦¦ ,.:¦ ¦"¦—¦¦ :..¦¦.-.¦—*-^----........,..,M1 88 JTohs. Haniens Enke. Laugaveg 3. H, Biering. Sími 1550. Viggo Hartmann professeur de danse, með aðstoð ungfrú Ástu Norð- mann: .'/ Sílisti danssýnino i Gamla Bió, sunnud. 6. þ. m., kl. '3%. — Aðgöngumiðar i Hljóðfærahúsinu, hjá Katrínu Viðar og i Gl. Bíó á sunnudag- inn fra kl. 1. fæst (einnig á sunnudögum) i konfektbúðinni i Austurstræti 5 og á Laugaveg 12. Husmæður — og þér sem ætl- ið að verða húsmæður! — Fylg- ist með uppskriftunum frá isl. matarsýningunni í Khöfn, sem byrja að koma út í Fálkanum í dag . Það er engin vafi á, hvaða bifreldastöð i borglnni hefir besta bila i lengri og skemmri ferðlr. Það er Nýja bJfreiðastöðln i Kolasundl. Hún bef- Ir aðeins nýja bíla að bjóða yðu» og er þvi öryggi fyriv, að þér fáið aldrei nema góða bila þegar þér skiftið við Nýjn bifreiðastoðina í Kolasundi. -Simar 1216 og 1959. Nash. Buiek. Loka8ir og opnir bílar. Hór með er öll umfeið bðnnuð um erlðafestuland mitt, svo og aS sleppa hænsnum eða öndum á þaS. Þeir sem óhlýðnast þessu verða iátnir sæta ábyrgð. Bólstað 4. maí 1928. Hðr tattmt Vísls-kaffil pir alla olala. Niöupsodnir nýkonmir í stóru úrvali: Popup Plómu* Aprieots Ferskju* Jarðaiber Kirsuber Ananas Bl. ávextiv Veroið er þao langlsegsta í bænum frá kr. 1,50 pr. 1 kg. dós, varan mælir meÖ sér sjálf. Komio og gerio kaup. ílalli l. Gnnn. Aðalstrætl 6. Sími 1318. Nyja BiO Mýrarkots- stelpan. Sænskur sjónleikur i 6 þátt- um, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aukamynd: 4'kenslustundir í Charleston. Verður tðýnd enn í kvöld i siðasta sinn. Ágæt 6 herbergja íMð til boða á fallegum stað i bœnum gegn því að lána iO púsund krónur i bygginguna. A. S. í. visar á. Höfum fengið miklap birgðir af okkap viðurkenda góða Þakpappa. J. Þopláksson & Nopömann. Símar 103 og 1903. Kókosmjel nýkomið. I. Brynjölfsson & Kvaran. í. s. í. í. s. í. íþróttafélag Reykjavíkur og Glfmufélagid Ápmann keppa í Fimleikum um farandbikar Oslo Turnforening á ij>róttavellinum kl. 4 á morgun, ef veður leyfir. Handhafi bikarsins nú er 1. R. Hvor vlnnur? « Spennandi kepni. Aðgöngumiðar seldir á götunum. tþróttatélag Reykjavi&nr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.