Vísir - 05.05.1928, Page 1

Vísir - 05.05.1928, Page 1
„Bpistol“ kemup. H Gamla Bió ^ Sá, sem fékk kossana. Paramount gamanmynd i 6 þáttum. ASalhlutverk leika: Clara Bow, Bddie Cantor, Billle Dowe. Hjónaskilnaðnr. Afarspennandi auka > ynd i 2 þáttum. Hyndir þessar eru verulega góSar og bráSskenitilegar. Uppbod Samkvæmt kröfu borgar- stjórans i Reykjavik, og að und- angenginni sætt, ver'ður hús- eignin Örtröð, i landi jarðar- innar Ártúns í Mosfellshreppi, ásamt útihúsum og öllum mannvirkjum, seld til niður- rifs á opinberu uppboði sem haldið verður á eigninni sjátfri miðvikudaginn 9. þ. m., kl. 4 eftir hádegi. Uppboðsskilmálar verða birt- ir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu sýslumannsins i Gull- bringu- og Kjósarsýslu, 4. mai 1923. Magnús Jönsson. 1" Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttír okkar og unnusta, Helga Agata Einarndóttir andaðist 2. mat. Jarðarförin verður akveðin siðar. Ragnheiður Hailoórsdottir, Einar Jónsson, Hafliði Jóhannsson, Þórsgötu 15. Kerrurnar koma ábyggilega með g Selfoss 13. maí. ® Mjög ódýpar Off fallegap eins off | ætið áður. gg æ Johs. Hansens Enke. Laugaveg 3. H. Biering. Simi 1550. Tiggo Hartmann professeur de danse, með aðstoð ungfrú /istu Norð- mann: / Síðasta daassiínino i Gamla Bió, smmud. 6. þ. m., kl. 3Y2. — Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, hjá Katrínu Yiðar og i Gl. Bíó á sunnudag- inn frá kl. 1. fæst (einnig á sunnudögum) i konfektbúðinni í Austurstræti 5 og á Laugaveg 12. Húsmæður — og þér sem ætl- ið að verða húsmæður! — Fylg- Lst með uppskriftunum frá ísl. matarsýningunni í Kböfn, sem byrja að koma út í Fálkanum í dug . Það er engin vafi á, hvaða bifrelðastöð í borginnl heflr besta bíla i lengri og skemmrl ferðlr. Það er Nýja bifreiðaatöðln 1 Kolasundi. Hún bef- ir aðeins nýja bila að bjóða yður og er því öryggl fyrlr, að þér fálð aldrei nema góða bíla jþegar þér skiftlð við Nýju-bifreiðastöðina í Kolasundi. Simar 1216 og 1959. Nash. Buick. Lokaðir og opnir bílar. Hér með er öll umfeið bönnuð um erlðafestuland mitt, svo og að sleppa hænsnum eða öndum á það. Þeir sem óhlýðnast þessu verða látnir sæta ábyrgð. Bólstað 4. mai 1928. TheaÉ IWrnssi Vlsis-kai oerir alla ilab. Niðupsoðnip ávextip nýkomnir í stóru úrvali: Perur Plómur Aprieots Ferskjur Jarðatber Kirsuber Ananas Bl. ávextir Verðið er það langlsegsta í bænum frá kr. 1,50 pr. 1 kg. dós, varan mælir með sér sjálf. Komið og gerið kaup. Halir II. Kanan. Aðalstræti 6. Sími 1318. ----- Nýjat BÍO wmmm MýrarkotS' stelpan. Sænskur sjónleikur i 6 þátt- um, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin til leiks af snillingnum YICTOR SJÖSTRÖM. Aukamynd: 4 kenslustundir í Charleston. Verður sýnd enn i kvöld i siðasta sinn. Ágæt 6 berbergja íbnð til boða á fallegum stað i bænum gegn því að léna ÍO þúsund krónur í bygginguna. A. S. 1. visar á. Höfum fenffiÖ miklap birgðir af okkar vidurkenda góða Þakpappa. J. Þopláksson & Nopðmann. Símar 103 og 1903. Kókosmj 0I nýkomið. I. Brynjdlfsson & Kvaran. íþróttafélag Reykjavíkur og Glímufélagiö Ármann keppa i Fimleikum um farandbikar Oslo Turnforening á íþróttavellinmn kl. 4 á morgun, ef veður leyfir. Handhafi bikarsins nú er 1. R. Hvor vinnur? y Spennandi kepni. Aðgöngumiðar seldir á götunum. íþróttatélag Reykjavikiir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.