Vísir - 05.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.05.1928, Blaðsíða 4
V ISIR Hjólbörur hentugar við steinsteypuvinnu. 2 stærðir fypipliggjandi. J. Þorláksson & Nopðmann. Simi 103 1903. 25 Yerðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan, Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninnj, það er engin fyrir- hðfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið . verðlaunareglumar, .sem eru tfl. sýnis í sérhverri verslun. I f. ífnafð ReykjauíkDr. Fiður. H»8 alþekta lundafiði r frá Breiða- fjarBareyjum er 1 ú þepar nýkom- i8 í yfir8œngur. kodda og undir- aœngur. Von. Sími 249 (2 línur). Rvík- I' heildsölu: Nidupsodnap Fiskabollup. Ný framleiðsla. Lækkað verð. Rjómabússmjöp Tólg. Handsápa Stangasápa J?vottaduft Agætap íslenskap Kaptöflup frá Stokkseyri og danskar í versl. G. Zoega. HÚSNÆÐI | Til leigu í Þingholtsstræti 23, uppi, 14. maí tvö samliggjandi her- bergi með sérinngangi, fyrir ein- hleypa karlmenn eða barnlaus hjón. Ef um hjón er að ræða, fylg- ir aðgangur að eldhúsi. Svefnher- bergishúsgögn til sölu á sama stað. Nánari upp. i síma 1975 á sunnu- dag, eftir kl. 5. (314 Herbergi til leigu fyrir ein- hleyjjan karlmann. Uppl. á Njálsgötu 16. (274 Lítið herbergi óskast nú þeg- ar eða 14. maí. Uppl. í síma 1972. (271 » Sólrík stofa og lierbergi til leigu 4 Laugaveg 28 D. Á sama stað kjallaraherbergi fyrir 1 eða 2 rosknar manneskjur. (266 Forstofustofa til leigu fyrir karlmann á Barónsstíg 10. (264 Góð stofa til leigu 14. maí. Ferdinand R. Eiríksson, Grett- isgötu 19. (263 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu 14. maí, helst fyrir fullorðin hjón eða mæðgur. — Njálsgötu 57. (261 Sólrík stofa með forstofuinn- gangi til leigu 14. maí i Mið- stræti 4, miðhæð. (260 Lítið herbergi til leigu fyrir ein- hleypa í Þingholtsstræti 33. Sími 1955-________________________(297 Eitt til tvö herbergi ( og eldhús óskast 14. maí. Tilboð sendist Vísi merkt „Ki4“. (294 2 mæðgur óska eftir forstofu- herbergi og aðgangi til að elda í. Uppl. Grettisgötu 22 B. (291 2—3 herbergi og eldhús óskast handa fámennri og kyrlátri fjöl- skyldu. Tilboð merkt: „Barnlaust" sendist afgr. fyrir þriðjudagskveld. (290 Fyrir einhleypan er herbergi til leigu í vesturbænum frá 1. júní, jafnvel 14. maí. Sítni 1680. (288 Sólrík stofa, í ágætu. nýju húsi, til leigu frá 14. maí, ódýrt. Uppl. í síma 103. (287 Kona með stálpað barn óskar eftir stofu með aðgangi að eldhúsi á neðstu hæð eða í góðum kja.ll- ara. Uppl. á Freyjugötu 17 B. Sími 1114. (283 Stofa til leigu 14. maí fyrir ein- hleypa. Uppl. Bergstaðastræti 62. (281 Ungur, erlcndur maður, í fastri stöðu, óskar eftir litlu herbergi með húsgögnurrt, helst í miðbæn- utn. Pósthólf 981. (276 3. og 4. herbergja íbúðir til leigu. Uppl. í íslandsbanka kl. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að fyrirspurnum í síma). (26 Herbergi til leigu á Laugaveg 51 B. (258 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða frá 14. maí. Uppl. í síma 2064. (11 2 samliggjandi herbergi til leigu Þingholtsstræti 28. (203 Þægileg, sólrík 2ja herbergja íbúð, ásamt eldhúsi, óskast 14. maí. 2 í heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „2 í heitnili". (306 Heil hæð, 3 herbergi og eldhús, til leigu. Sími 2129. (305 - . i . . Stofa, mót sól, til leigu 14. mat, á Hverfisgötu 37. (304 | VINNA f í sveit óskast í vor og sum- ar kvenmaður og telpa 11—13 ára. Uppl. á Barónsstíg 22, uppi, eftir kl. 7. (273 Ársmann vantar norður i land. Vor- og sumarvinna að eins gæti komið til mála. Ágæt kjör í boði. Uppl. hjá M. Júl. Magnús lækni, Hveyfisgötu 30. (268 Trésmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. á Óðinsgötu 28 B, eftir kl. 6. (265 12—14 ára telpa óskast 14. mai. Laufásveg 2, uppi. (259 Kaúpamaður og kaupakona ósk- ast á gott heimili nálægt Reykjavík í vor og sumar. Uppl. á Óðinsgötu 30. Eggert Jónsson. (299 Góð stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. maí. A. v. á. (298 Dugleg stúlka óskast í vor- og sumarvinnu á ágætt heimili í Rang- árvallasýslu. Mætti hafa með sér barn. Uppl. Þingholtsstræti 33. Sími 1955. (296 Stúlku vantar til hreingerninga. Grundarstíg 10, uppi. (289 Roskinn maður óskast til Gunn- steins í Nesi. (285 Söludrcngir óskast fyrir Iþrótta- blaðið á sunnudaginn 6. þ. m. kl. 10 árd. Afgreitt á Klapparstíg 2. Hæstu sölulaun. (280 Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí til Jóns Hjartarsonar, Hafnar- stræti 4. (278 Dugleg stúlka óskast í hæga vist. Lilja G. Vikar, Frakkastíg 16. Sími 1458 og 658. (277 Stúlka óskast í árdegisvist, getur fcngið að læra kjólasaum seinni part dagsins. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Skólavörðu- stig 5. Simi 2264. (242 STÚLKA óskast frá 14. maí eða 1. júní, til innanhússverka. Fá- ment. Hátt kaup. A. v. á. (162 Stúlka óskast í vist til Hafnar- fjarðar. Gott kaup. Uppl. í síma 171, Hafnarfirði. (195 Slúlka óskast 14. maí. Val- gerður Hjartarson, Laugaveg 20 B. * (224 Ráðskona óskast, einnig 2 vor- og kaupakonur. Uppl. á Skólavörðustíg 30. (234 Unglingstúlka óskast. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (144 Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. í nýju húsi bak við nr. 5 á Túngötu. (247 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast í sveit í vor og sumar. Uppl. í Þingholtsstræti 8 B. (303 Tilboð óskast í að mála lítið hús. Uppl. á Hverfisgötu 69. (302 Stálpuð telpa eða unglingsstúlka óskast í sumar. Uppl. Ránargötu 24. Mikkelína Gröndal. (313 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Smiðjustíg 11. Brjóstsykursverk- smiðjan Nói. (310 | KAUPSKAPUR | Golftreyjur kvenna og barna úr silki og ull nýkomnar. Verslun Ámunda Ámasonar, Hverfisgötu 37. (57 Telpukápur og kjólar fást i verslun Ámunda Ámasonar, Hverfsigötu 37. (58 Hvergi meira úrval af falleg- um og ódýruin sumarkjólaefn- um, en i versl. Ámunda Áma- sonar, Hverfisgötu 37. (59 Gardínutau falleg og ódýr, komin í verslun Ámunda Áma- sonar, Hverfisgötu 37. (60 7 manna bifreið’ í góðu standi til sölu nú þegar, með tækifærisverði. Uppl. í sima 1909. (309 Mjög vönduð og' liljómfögur fiðla til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. A. v. á. (275 Barnavagn til sölu mjög ódýrt. Laugaveg 81. (270 Ford (vörubifreið) til sölu. Tækifærisverð. Næg vinna fylg- ir. Bílstjóra vantar. — Uppl. á Skólavörðustíg 30. (269 Barnakerra (án liimins) til sölu á Grettisgötu 19. (262 2 manna rúm og náttborð 0. fl. til sölu mjög ódýrt. Lágt verð. Ránargötu 10. (300 Nýtt rjómabússmjör frá Hvann- eyri á 4 kr. kg. fæst á Rauðará. Sími 92. (295 Mahogni-skrifborð til sölu. Tæki- færisvérð. Til sýnis kl. 11—12 f. h. á morgun. Lokastíg 22, niðri. (293 Barnavagn til sölu. Hverfisgötu 89. (292 Ágætar útsæðiskartöflur til sölu hjá Gunnsteini í Nesi. Sími 1638. (284 Til sölu: Toilet-kommóða, eikar- skrifhorð, chiffonier með 5 skúff- um, kommóður, servantur. Tæki- færisverð. Skólastræti 1 (verk- stæðið). (282 Nýkomið fjölbreytt úrval af myndarömmun afar ódýrum. — Freyjugötu 11. (182 Húsmæður, gleymiö ekki aö kaffibætirinn VERO, er mikla betri og drýgri en nokkur annar. (“3 Sandvikens sagir afkasta meira, auka viimugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (310 Amatörverslun Þorl. Þorleifs- sonar. Nýkomið: Filmur, pappír, ljósmyndavélar, amatöralbúm og leikarapóstkort. (178 Notið nú tœkifœrið. Nokkrir jakkaklæðnaðir úr góðu, bláu chcvioti, seLjast afar ódýrt. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (308 Rósaknúppar til sölu á Hóla- torgi 2. (307 Til sölu fyrir lágt verð fremur lítil hús í Hafnarfirði. Góðir borg- unarskilmálar. íbúðir þar lausar 14. mai. Jónas H. Jónsson. Símí 327. (312 \ Til sölu nýlegt, gott steinhús t vesturbænum, hvort heldur hálf eða öll eignin. Laus íbúð 14. tuaí, Nánari uppl. geíur Jónas H, Jóns- son. Sími 327. (311 | TILKYNNING { Litmyndin af Oddi Sigur^ geirssyni, sem gerð var i pýska- landi, er mesta stofustáss. AS eins fáar myndir óseldar enn« Oddur Sigurgeirsson. (253 Tek 2 veikluð börn í sumar og rólfæra sjúklinga. Gott loft og sól, ódýrt pláss. A. v. á. (279 Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobsson, Óðinsgötu 4. (129* Ljósmyndastofa Þorl. Þorleifs- sonar, Austurstræti 12, uppi. Sími 1683. — Fljót afgreiðsla. (^77 | TAPAлFUNDIÐ || í fyrradag tapaðist veskír merkt: „Ingólfur Sveinsson“. —» Skilist á afgr. Vísis. (267 Gull-einbaugur tapaðist síð- astliðna viku, merktur fullu nafni. Skilist á Njálsgötu 34- (257 2 hestar, mósóttur og grár, hafa tapast. Finnandi geri aðvart í síma 2050. (3°>' 1 LttlGA ¥1, "» lil eigu á pórsgötu l5r (272 Búð á góðum stað, með bakher- bergi, óskast. Uppl. Aðalstræti 9 B. Fatasalan. (286' Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 Reiðhjól til leigu lijá Sigur- þóri. (816» l \ KENSLA Bifreiðakensla. — Steingrúnuf Gunnarsson, Vesturgötu 28. Shm 396. (i8gp FélagsprentsanQjaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.