Vísir - 07.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 1»ALL STÉINGRlMSSON. Simi: 1600. PreoitsmiíSjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B, Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Mánudaginn 7. mai 1928. 124. tbl. Gamla Bió Madame íle Pompadour Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Doroifry Gísh, Antonlo Moreno. ÞaS er falleg og vel gerð mynd, listavel leikin. Vegna jarðarfarar tengdaföður míns, Crunnars Jónssonsr, sem fram fer á morgun kl. lVa (Þriðjudag), verður verslunin Von og Brekkustíg i lokaðar allan daglnn. Gunnar S. Sigurðsson. Molasykur i 7i og % kössum. Strausykur i 7. og 72 pokum. f y pipligg jandi* I. Brynjólfsson & Kvaran. Mb Skaftfellingnr fer til Vestmannaeyja, Víkur og Skaftáröss, fimtudaginn ÍO. þ. m. Flutningur afhendist á midviku- dag og fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjaraason. Olíufatnaður (gului* og svartur). Gúmmlstigvél og gúmmískór, fyrir karl- menn, kvenfólk og börn. Hvergi stserra úrval. Hvergi lægra verð. Veiðarfæraversl. „Geysir". M.s. Ðroiining Alexandrine fer miðvikudaginn 9. þ. m. kl. S siðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sœki far- seðla á morgun. Til- bynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Nankins- fatnaður tyrir börn og iulloröna nýkominn. Allar atærðir. n :_« Enli nýkomin i Nýlenduvörndeild Jes Zimsen. Vnlilir Imkikkir mjög ódýrir eftir gæðum til söiu á Grettisgötu 21, Á sama stað eru stoppuð húsgðgn tekin til viðgerðar, Helgi Sigurðsson. Hitaflöskurnar S»* komnar aftur. ni. Jensir". Nýja Bió. Síðasti valsinn Mjög skemlilegur sjónleikur í 8 þáttum eftir samnefndri óperettu eftir Dscsr Slraoss. Aðalhlutverk leika: Willy Frltseh, Liane Haid og Susy Vevnon. þvottastell, matarstell. ávaxtastell og allskonar postu- líns og leirvörur ódýrastar hjá K. Einarsson Sl Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. Mótorskip 50-90 tonna í góðu standi með linuspili óskast leigt fiá 15. rraí til junílika, ti hákailaveiða. Hluttaka eiganda i útgeiðinni hugeanleg eftir sam- komulagi. — Tilboð merkt: „Ábyggilegur mótor", sendist afgreiðslu Vísis, — og KANDÍS nýkomið. b/f F. H. Kjartansson & Co. Simar 1520 og 2013. Tilbod óskast í að byggja litið hús. Uppl. hja slökkviliðsstjórá. TJibod. Tilboð ói-kast i að byggja kjall- ara undir búðarhús Skildinganesi. Allar npplýsingar á leiknistof- uui i i Lækjargötu 6. Guðni. Gnðjónsson. Góð trygging og ágætur arðiu' útborgaður mánaðarlega, veitist þeim sem lagt getur til krónur 4000 til 6000 til útflutnings á fiski. 'Tilboð, merkt: „Útflutning- "ur", sendist Visi fyrir 11. þ. m. Hattablóm í miklu úrvali, nýkomið. Hár gr etðslnstofan Langav. 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.