Vísir - 07.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 07.05.1928, Blaðsíða 2
VISIH Þeir, sem pantað hafa superfosfat hjá okkur, eru vinsamlega beðnir að taka það sem fyrst. Höfum einnig Noregssaltpétup og þýsk an kalksaltpétur. Fáum með Gullfossi Jkalí og Nitrophoska. Nýkomið: Kaffi, Kandís, Mrísmjel. A. Obenhaupt. 8 « « « « « « Togara-manilla Yðnduð teg. fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. n n Silunganet allar s'ærðir, Sllunganetjagapn. Veiöarf ærav. „Geysir“. t fri Rwiiildur Ólalsddttir kona Bjarna Magnússonar frá Tingey andaðist í nótt á heimili sínu, Laugaveg 66. Símskeyti —o-- Kaupm.h. 6. maí. F.B. Frá Kína. Frá Tokio er símaö,: í Ritzau- skeyti frá Tientsin er tilkynt, aö yfir 300 japanskir íl>úar í Tsinan liafi veriö drepnir, þegar suöur- herinn rændi bæinn. Bretar og Egiptar. Frá London er sínraÖ: Þing- menn verkamannaflokksins hafa samþykt yfirlýsingu og tjá sig andvíga úrslitakostum Breta- stjórnar til Egipta. Ráðleggja nýja ensk-egi]>ska samningatilraun. Frá Nobile. Frá Vadsö er símaö : Loftskip Nobiles flaug af staö í gærkveldi tii Spitzbergen. Heiða-eldar í Hollandi. Frá Berín er símað: Afarmikl- ir heiðabrunar á stóru svæöi á Norður-Hollandi. Eldurinn lykur um mörg sveitaþorp. Mörg hundr- uö hús í hættu og inörg brunnin. íbúamir flýja. Brunaliöið fær viö ekkert ráðiö. Skýpsla hjúkrunarfélagsins „Líknar“ árið 1927. v —o— Hjúkrunarfélagið hélt aðal- fund sinn 17. mars 1!)28. Formaðurinn mintist með nokkrum lilýjum orðuin borg- arstjórafrúarinnar, Flora Zim- sen, sem var ein af stofnend- um féíagsins og liafði verið í stjórn þess frá upphafi, en fé- lagar stóðu upp. J?á skýrði formaður frá starf- semi Uknar síðastl. ár. prjár fullkomnar hjúkrunar- konur liafSi félagiS, eins og aS undanförnu, en hjúkrunarnem- ar iijálpuSu til viS og viS. Marta GuSmundsdóttir lijúkr- unarkona hjálparstöðvarinnar íyrir berklaveika fór i burtu í júnímánuði, gn i Iiennar staS kom hjúkrunarkorian Helga Eggertsdóttir, Hún háfði aS til- hlulun Líknar og eftir áskorun félagsins kynt sér starfiS á hjálparstöðvum fyrir berkla- veika í Kaupmannahöfn áSur en lnin tók við IijálparstöS félags- ins. Heimah júkrunina önnuðusl lijúkrunark. Bjarney Samúels- dóttir og Elísabet Erlendsdóttir, og fóru þær alls i 8140 áikeyjiis heimsóknir í bænum til sjúkl- inga, sem lágu lieima, vöktu 31 nótt yfir þeim og auk þess voru þær í 45 V2 dag i fastri hjúkrun hjá einstökum sjiiklingum. — Sumt af þessum síðartöldu hjúkrumun var þó horgað fyrir. Ltiks fóru þær í 1909 heim- sóknir fvrir gjald. Starf þessara heimahjúkrurr- arkvénna Iielir aukist mikið þetla ár og liefir því hjálpar- stöðvarhjúkrunarkonan orðið oft að lijálpa til við almennu hjúkrunina, auk hjúkrunar- nemendanna. Varð meira að segja að loka hjálparstöðinni í 10 daga síðastl. vetur ,til þess að stöðvarlijúkrunarkonan gæti þann tima fengist eingöngu við heimahjvikrun. Var liúri þenn- an tíma að eins á stöðinni þann tima, sem stöðvarlæknirinn var þar. pess skal getið, að hjúkrun- arkonurnar liafa unnið mikið og' gott starf á þessu ári, þcim sjálfum til .sæmdar, fátækum sjúklingum til stórgagns bæði frá lieilbrigðislegu og fjárhags- sjónarmiði. Hjálparstöðin fyrir berklaveika. Berklastöðvarlijiikrunarkon- an liefir farið í 2332 heimsókn- ir á Iieimili herklaveikra sjúkl- inga. 1(520 heimsóknir til stöðv- arinnar hafa verið farnar. Alt starf stöðvarlæknisins og stöðv- arhjúkrunarkonu fá sjúkling- arnir ókeyjiis. Tilgangur þessarar stöðvar, eins og allra slíka stöðva, er, eins og kunnugt er, að koma í veg fyrir útbreiðslu berklaveik- innar, reyna að minsta kosti að draga úr lienni, með þvi að rannsaka herklaveik lieimili, fá stöðvarlækninn til að rannsaka fólk, einkum börn, sem þar eru fyrir og ekki liafa til þessa ver- ið talin berklaveik, og þannig rcyna að uppgötva sjúkdóminn í hvrjun, og með hollum ráð- um að gera það, sem unt er til þess að þeir, sem ekki eru herklaveikir geti forðast liætt- una, sem af sjúklingum stafar. Sú skoðun ryður sér meira og' meira til rúms í menningar- löndunum, að berldastöðvarnar séu einu af þýðingarmeslu þátt- unum í baráttunni gegn sjúk- dómnum. -— Prpfessor Sigurð- ur Magnússon, sem hefir verið stöðvarlæknir frá fyrstu, hætti því starfi 1. júlí, og er félagið lionrim mjög þakklátt fyrir lians langa og góða starf, en Magnús Pétursson bæjarlæknir hefir síðan góðfúslega tekið að sér starfið án endurgjalds. Barnavernd Líknar eða leið- beir.ingarstöð fyrir mæður liefir bæst við siðan á síðasta aðalfundi félagsins, en þá sam- þykti félagið að setja upp slíka stöð, og liefir verið skrifað um tilhögun slikra stöðva hér í blöðum. Katrín læknir Thor- oddsen tók að sér að verða ilaunaður læknirþessarar stöðv- ar og' láta stöðina fá ókeypis húsnæði á lækningastofu sinni í bili. A þeim 10 mánuðum, sem Barnaverndin hefir starfað, hafa 60 mæður komið með börn sin þangað. Nú eftir áramótin varð Berklavarnastpðin að flytja úr Sambandsliúsinu og Líkn varð því að fá sér annað fuisnæði, og var félagið þá svo heppið að ná í húsnæði í Bárugötu 2, nógu stórt lil þess að hægt væri að hafa þar háðar hjálparstöðvam- ar. ]?ar eru þær algerlega að- greindar, livor stöðin hefir sina rannsóknarstofu, liiðstofu og inngang. Hér skal í stuttu riiáli skýrt frá starfi og tilgangi harna- vcrndarstöðvarinnar. — Barna- verndin byrjar áður en barnið fæðist. Mciðirin á helst að koma á stöðina einum eða tveim mánuðum áður. Læknirinn rannsakar liana, fræðir :hana um allan undirhúning undir fæðinguna, þar fær hún fræðslu um barnafatnað og margt ann- að. pegar starfi yfirsetukon- unnar er lokið, venjulega eftir 12—14 daga, keniur hjúkrunar- kona harnayerndarinnar, gcfur móðuriuni góð ráð, kennir henni að haða harnið, ef liún ekki kann það, og veitir Iienni aðra hjálp. Hún lætur móðurina lofa sér að koma einu sinni á viku með barnið á „Barnaverndina“. 'par verður það vigtað, lijúkr- unarkonan sér þá livernig það þrífst og ef eitthvað er atliuga- yert, rannsakar læknirinn harn- ið. Móðirin er uppörvuð til þess uð hafa það á hrjósti, ef ekki eru sérstakar ástæður gegn því. Hún fær seðil, þar sem til er telcið, livenær það á að drekka og þær fá mjólkurseðil (ávís- unarseðil) ef þess gerist þörf. Ef barnið þrífst illa, verður móðurmjólkin athuguð. Eins fær móðirin leiðbeiningar 11111, hvernig hún eigi að liaga sér þcgar á að fara að venja harnið af hrjósti. Ef nauðsynlegt er að gefa barninu jiela vegna veik- inda móðurinnar eða af annari fullgildri ástæðu, leiðbeinir hjúkrunarkonan lienni í þvi, hvernig eigi að blanda mjólk- ina, lireinsa pelann og því urii lilct. Eftir fyrirskipun læknisins fá mæðurnar einnig lýsi á harnaverndarstöðinni lianda harninu, smyrsl. o. fl. ókeypis, ef nauðsynlegt þykir. Yeikisl hörnin fá þau ókeypis lijúkrun lieima. Yonandi verður harnavernd- arstöðin notuð sem hest til þess að hún geti orðið að sem mestu gagni fvrir þroska harnanna og :— þjóðarinnar. Blómasala. 9. okt. seldi Líkn rúmlega 2000 blóm hér á göt- unum þó vcðrið væri vont. Har- aldur kaupm. Árnason gaf hlómin. Hann og aðrir kaupmenn og einstakir menn verðskulda bestu þakkir Líknar fyrir hjálpsemi þeirra váð félagið. Ef nöfn þeirra allra yrðu sett hér 'og g,jafir þeirra, yrði það of langur listi. Sparibauka hefir félagið í veitingastofu Roseiihergs og væri gott, ■ ef gestirnir vildu muna eftir þeim. Eins væni líka mjög æskilegt ef félaginu hætt- ust nýir meðlimir. Christophine Bjarnhéðinsson. Þakjárn Þakpappa Þaksaum Gólfdúka og allar aftrar Byggingarrðrur fá menn hcstar og ódýrastar í Tersl. undirritaðs. Báðum öllum, scm knupa slíkar vðrur, að leita tii okkar áður þeir festa kaup annars- staðar. Versl. B. H. BJARNASON. □ EDDA. 5928597 = 2. Veðrið í morgun. Iliti í Reykjavík 6 st., Isafivöi 7, Akureyri 9, Seyðisfiröi 7. Vestni.- eyjum 5, Stykkishólmi 6, Blöndu- ósi 7, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 6, Færeyjum 4, Juliane- haab 3, (eng'in skeyti frá^Jan May- en, Angmagsalik, Hjaltlandi og Kaupmannahöfn), Tynemouth 7 st — Mestur hiti hér i gær 9- st., minstur 2 st. —■ Hæð fyrir suð- vestan land. Lægð fyrir norðan, á suðausturleið. — Horfur: Suðvest- urland: í dag og nótt norðvestan átt. Þurt veður. Faxaflói, Breiöa- fjörður: í dag og nótt norðvestan og nörðan. Senniiegá úrkomulaust. Vestfirðir, Norðurland: 1 dag og nótt vestan átt. Dálítil úrkoma í útsveitum. Norðausturland: All- hvass norðavestan í dag'. Hægari í nótt. Austfirðir, suðausturiand: í dag og nótt norðan og- norðvest- an. Þuft veður. Samsæti liélt Félag ísl. hjúkrunarkvenna 1 maí á Hótel ísLand í virðingar- skyni við frk. Kjær, sem þá hafði starfað 25 ár í Laugamesspítala. Formaður félagsins skýrði frá, að félagið hefði kjörið hana heiðurs- félaga og einn af fyrverandi nem- öndum hennar þakkaði henni fyr- ir hönd þeirra, sem hún hefði kent hjúkrun. 1 samsætinu var flutt kvæði frá forstöðukpnu Hressing- arhælisins i Kópavogi, ort af Ól- afi Stefánssyni, sjúklingi á hæl- inu, og 'et ]>að hirt á (iðrum stað í hlaðinu. Gullfoss kom í nótt frá útlöndum. Meðal farþega voru Valdentar Norð- fjörð, Árni Björnsson, Eiríkur Brynjólfsson, G. W. Westgarth, Friðfinnur Guðjónsson, Grninar Friðfinnsson, Mogeiisen lyfsaii, Ölafur Magnússon, Axel Böð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.