Vísir - 08.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1928, Blaðsíða 1
 Ritsijóri: íiIJL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. FrentamiSjustmi: 1578. V í Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. PreQtsmiðjusími: 1578. 18. ér. Þriðjudaginn 8. maí 1928. 125. tbl. Gas-snðuvéiarnar marg eftirspurðn eru nú komnar aftur. ----- E HELGI MAGNÚSSON& Co. ¦ -—:----- qaæaa Gamla Bió ^^r Madame de Pompadour Sjónleikur í 7 þá'tum. Aðalhiutverk leika: Dorothy Gieli, Ántonio Mofeno. Það er falleg og vel gerð rayod, listavel leikin. Nyltomid: Dðmukamgara 6,50,7,95 9,50. Kápuefni ullar frá 4,75 m. Kapusllki 9,50 m. 11,75, lá,50, 20,00. Reidfataefni 5,75 mtr. Ullarflauel margir litir. Sumarkjólaefni fra 1,75 mtr. Sílltísvuntuefni og slifsi hveigi ódýrari. Upphlutasilkl margar teg. Sllkifiauel i upphluta. SilkÍSOkka^ viðurkend gœði. íersi. fioðbj. liiÉiiör. Simi 1199. Laugaveg 11. iisimríiitor eru margir góðir „Svend- borg"-ofnar, 2 baðofnar og 1 gashituofn — allir mjög ódýrir — til sölu á St. Jósefsspítala, Landakoti. 4 stfilkur rantar til fiskþvottar á Stokkseyri. Upplýsingar gefur SIGURÐUR HEIÐDAL, Hótel Heklu nr. 2, kl. 7- 9 1 kvöld. \SL LeiKrjccfíG RCÖWflUlKUR Æfintýri ágönguför sjónleikur i 4 þáttum, 7 sýningum eftir C. Hostpup, verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 9. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á rnorgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Simi 191. Sími 191. 2 herpinætur til sölu. Önnup nótin ei» að lengd 133 faðmap að oian, 126 faðmar að rieðan. Hin nótin 115 faðmap að of- an, ÍIO iaðmap að neðan. Dýptin öeggja 24 faðmap. Felling sama á báðum 65°/0 yfip poka, 5O°/0 til araia, Nætupnap hafa báðap verið nokkuð notaðap við síldveiðar, en epu vel og vandvipknislega viðgepðap. — Herpilínur og háfap geta fylgt. '— Nætupnap seljast sanngjörnu vepði. Btbfi Landsbankans á ísaflrði. Hið mapgeftipspupða hveiti FIVE-ROSES komið aftup. I. Brynjólfsson & Kvaran. Sumarkj ólaefni í fallegu og rnijklu úrvali, nýkomið. Marteínn Einapsson & Co« Minníngargjaíir Ul Landsspitalans. Minningarspjökl eru aígreidd hjá : fröken Helgu Sigurjónsdótt- tir; Vonarstræti 8 og frú Lilju Kristjánsdóttur, Laugaveg 37. SamúíSarskeyti Landsspitalans afgrei'ðir LandssímastöSin í Reykjavík, hæði innanbæjar og til flestra stærri stöðva utan Reykja- víkur. F.innig má senda samúöar- skeyti milli allra stærri síma- stöSva um land alt. MinningargjafasjóSurinn er styrktarsjó'Öur efnalítilla sjúklinga Landsspítalans. ;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;; n,-*r»,rv ;;«?;;;;;;;»; Vorvörurnar komnaif. Tjj»val af allskonar tiloúnum fatnaði á konur, karla og bös»a. — Komlð meðan nógu er úr að velja á | ÍLaugaveg 5,| q é ;;;;;tt;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;«;;;;;;;;«; Nýja Siö Tpdi sonurinn Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlulverk leika: George O'Brien, Ralph Lewis, Dorothy Machaill o. fi. Ef nokkrir eru þannig gerðir, að álíta að það sé fyrir öllu að eignast auð- æfi og álita að með því sé hamingjan fundin, þá sýn- ir mynd þessi það gagn- stæða, að auðæfi geta oft leitt til óhamingju og ófar- sældar, ef ekki er rjetti- lega með þau farið. Sjð manna bifreið i góðu standi> til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Bragagötu 29 THE WORLD TODAT í aprílheftinu af þessu góðkunna tímariti var fróðleg og fjörleg frásögn um kafbátahernaðinn þýska eftir kafbátsfor- ingja einn. Meðal þeirra, er mjög koma þar við sögu er mað- ur, sem allir Reykvíkingar þekkja, sem sé Julius Schopka verslunarstjóri. petta hefti seldist strax upp hjá mér um dag- inn, en nú hefi eg fengið viðbót. A siðastliSnum fjórum árum er Emil Ludwig orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar um Napoleon, Vilhjálm keis- ara og Bismarck. í maíhef tinu af THE WORLD TODAY, sem er nýkomin, liefst æfisaga Goethes eftir þennan frægasta æfi- - sagnaritara sem 11 ú er uppi. Margt er nú fleira nýtt hjá mér, þar á meðal ferðasaga Rasmussens á ensku, afarvönduð og skrautleg útgáfa. Bókavinir, lítið inn sem fyrst. Yður mun ekki iðra þess. Snæbjöpn Jónsson. STRAUSYKUR og nýkomið. F. H Kjartansson & Co. Simai* 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.