Vísir - 08.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR Þeir, sem pantað haía supepfosfat kjá okkur, eru vinsamlega beðnir a& taka það sem fyrst. Höfum einnig Noregssaltpétup og þýsk- an kalksaltpétup. Fáum með Gullfossi kalí og Nitpopkoska. Nýkomid: Kaffi, Kandis, í Mpísmjel. A. Obenliaupt, Símskeyti Ivköfn 7. nmí, F. B, Nobile kominn til Spitzbergen. Frá Kingsbay er símaS, aiS Nobile hafi komiö þangað í gær. Frá Rúmeníu. Frá Berlín er símað: Bændur i Rúmeanu una illa skattaálögum þeim, sem eiuræðisstjóni Bratian- us hefir lag't á ])á. Héldu þeir ráð- siefnu i gær i Albajulia, og er sagt, að 200,000 manns bafi verið þar. Skorað var, einróma á stjórn Bratianus að leggja niður völd og krafist, að bændaforinginn Maniu tæki við stjórn. Frá PóUandi. Rússar hafa sent Pólverjum orðsendingu í tilefni af því, að landflótta Rússi í Varsjá haíði reynt að myrða verslunarerind- reká Rússlands. í orðsendingunni er þess' krafist, að Pólverjar hafi strangar gætur á landflótta Rúss- um í Póllandi. Iðunn. —o— Fyrsta hefti þ. á. er nýkomið út og flytur þetta efni: Kvæði (Herðubreið. — Klerkurinn. — Boðflennan) eftir Jalcob Thörar- ensen. Öll eru kvæði þessi góð og S'erja sig i ætt við önnur bestu kvæði þessa alvörugefna og kald- hæðna skálds. — £>á er ritgerð eftir sira Rag'nar P. Kvaran, er hann nefnir „Flótt- inn“. Ræöir lutu aðallega unt af- stöðu íslendinga til- heimsmenn- itigarinnar. Þykir höf. sutnir menn hér lita nokkuð einstrengingslega á það mál og tekur, nteðal annars, setn Ijóst dænti þess einstreng- ingsskapar ritgerð dr. Sigurðar Nordals urn „Öræfi og Öræfinga '. —• Greinin er skemtileg og vel skrifuð, en um kenningar höf. verða sjáifsagt ærið skiftar skoð- anir. — Næst ketnur smásaga eftir Iiin- ar Þorkelssott: Bernskuminningar Höllu. lvveðst höf. hafa ritað söguna J902, svo að hún cr orðin nokkuð gömul. — ,,Kn nú, 1928, liefir ofurlítið yerið strokiö frant an úr henni og hún rifuö á stöku stað,“ stendur i athugasemd neð- an máls. — Dr. Björg C Þorláks- son ritar 11111 „Samúð, vanúð, and- úð,“ en næst er „Alþýðan og bæk- urnar,“ eftir Jón Sigurðsson á Ysta-Feili. Frainhald greinar ]>essarar mun væntanlegt i næsta hefti, en sá hluti Itennar, sem mt er Hirtur, ræðir mestmegnis um ]iað, aö bækur hér á landi sétt nú „Stórum dýrari en þær þyrftu að. vera“. Leitast höf. við að leiða nokkur Vök að þessari fullyrðingu og verður ekki betur séð, en að ltann ltafi mikið til síns tnáls í sitmum atriðum. Þykir honum kénna prjáls og eyðslusemi í út- 4íáfu bóka hér og segir, að alþýðu- tnenn vilji hafa íslenskar bækttr ,,í smekklegunt, sterkum og' ódýr- um hversdagsfötum, en engu sé eytt í óþarfa tískutildur og hé- góma.“ Síðar í greininni tekur hann frant, að þessa sé alls ekki gætt, því að ,,€jöldi íslenskra bóka er að útliti stældur eftir því, sem verst og ósijiekklegast gerist tneð danskar yfirlætis-útgáfur.“ En um danskar bækttr segir hann, að ]tær sé oftast preiiíaðar á „þykkan ruddapaþpír og þó slitgjarnan, eru leturstórar, línugisnar og randbreiðar. Fjöldi af auðurn síð- um og hálfauðum." Þykir honum sæntra fyrir íslenska bókaútgef- endur að taka sér enskar bækur til fyrirmyndar, en að „dependera ; f þeim dönsku.“ Nefnir hann því næst ýmsar íslenskar bækur, er Itann telur hreinustu forsmán aö öilum ytra frágangi, en ]tessi ó- hæfiiegi frágangur hafi þó orðið l>ess valdandi, að bækurnar urðu óþarfíega dýrar og ókaupandi. Þá er komið að .upphafi langrar ritgerðar eftir Steingrím Arason: Frádráttur heitir ritgerð kennar- ans, og er hún svar við Samlagn- ingu, ritgerð eftir dr. Sigttrð Nor- dal, er l>irtist í fyrsta hefti ,Vöku‘. — Ræða ritgerðir þessay báöar um „mælingár vits 0g þekkingar,“ NotuB ialenslc frímerkl keypt hæsta verði. Ver?ftisti ókeypis. Bókabú&in Laugaveg 46. sem nú eru tnjög tíðkaðaiv i> barna- skólum vestan hafs og sjálfsagí miklu víðar. 1 lafði. Steingr-. Ara- son kyust mælingum þessum vestra og orðiö hrifinn áf. Þótti þær merkilegar og líklegair til núkiilar idessunar hér setn annarsf staðar, en d.r. Sigurður Nordal. lét. sér fátt unr finnast og var liarla vantnjaður á gagtisemi.þeirra.. £r ailmikill þjóstur og þungi í íii- gerð S. A. nieö köflum, _ meSal annars sakir þess, að honum finst dt. S. N. hafa borið sér á brýn grunnfærai í hugsun. Ræðir S. A. mál sitt af mesta kappi og öruggri sannfæringu ttm ágæti „mæling,- anna“, en liklegt tná Jtykja, aö dr. S. N. standi ekki orölaus íyrir eöa berskjaldaður og er þá senni- legt, að út af skoöanamun ])essuin geti spunnist all-fróðleg deila. Ættu þeir, er lesa ritgerð S. A.. V „Jðunni“, að kynna sér jafnframt grein dr. S. N. i ,,Vöku“. í lok þessa greinarkafla gefur höf. í skyn, að S. N. muni nokkuð tregur til að „opna dyrnar fyrir nýjttm sannindum“. JLn hann. læt- ur þess jafnframt getið, að slik dyravarsla sé vonlaust verk. Sann- leikurinn fari sinna ferða, hvað sem hver segi. Síðast i heftinu er ritdómur um Hélsingja Stefáns frá Hvítadal, eítir Sigurð meistara Skúlason. Er þar vel og maklega ritað um kve'ð- skap liins ágæta skálds. Síðan Hestamannaíél. Fákur hóf hér starfsemi sína fyrir sex árutn, hefir það árlega haldið ívrstu kapprciðar hvers árs á ann- an í hvítasunnu. og út af þeirri teglu bregður það ekki meðan unt fæmilegan liestakost er að ræöa, og tneðan Reykvíkingar og aðrtr l.afa unun af að horfa á þá gömlu og góöu íþrótt. Eftir öllu útliti nú er sennilegt, að þátttaka kapp- reiðahestaeigenda verði í þeíta smn með lang mesta móti, enda fiölgar hér óðunt góðhestum, og áltugi almennings fyrir hesta- íþróttum: fer nteð hverju ári nteir og rneir í vöxt. Skeiðvöllurinn er nú korninn í ágætis lag, ættu því kappreiða- hestaeigendur að byrja nú þegar á að æfa hestana, því réttilegar æi- ingar auka ekki eimtngis á flýti hestanna, heldur og einnig efla hjá þeint þol og snarræði. Hlaupvöllurinn er 300 metrar. Fyrir sæmilega æfða hesta er sú vegarlengd hreinn ieikur, en aft- ur á móti full erfiður fyrir óæfða . hesta. Það er því brýn nauðsyn að æfa þá vel og viturlega, ])á er sig- urinn yís og hestarnir óskemdir. D. D. * (Geuðraf Motors Trutífe)1. Kr. 3950.00. K*. 3950^0 G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cyli>®der“ Pontiac - véþ með sjálfstillandi rafmagnskveikju, loftlireinsara,: er. fyrirbyggir a'ð ryk og sandur komist inn í vélina, lei'T ræstingu í- krúntappahúsínu, sem hélidiu' smurnings- olíuimi í vélinni inátulega kaldri og dregur gas og sý.ru-: blandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmii ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á. fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvaibakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að konia yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd-i um við úrekstur. Yatnskassi nikkeleraður og prýðiléga svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging : niá vera> 1000 pund í ofanálag eins og verksmiðjan stimplár á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem b’ifreiðanot- endur ltafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bíl- um að styrkleika og fegurð og lcestar þo lítið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð bjá Géneral Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiðari verökL inni. Panlið í tima, því nú er ekki eftir neinu að bíða. öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meifa en í Chev- rolet. Sími 584 Simi 584. J6h.« Ólafsson A Co9 Reykj&vík, Umboðsm. General Motors bíla. Brunatryggingar 8ími 251. Sími 542. tttiaOMXMOOWXXXtOOOOOOOQOl BARNAFATAVERSLUNIN Klapparafíg 37. Sím! 2035. Nýkomið: Sundbolir og hettur fyrir börn, fjölbreytt úrval af silkiknipplingum 0. m. £1. 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gœði kaffibœtisins I enda er tiann helmsfrægur og hefur 9 sénnum hlotið gull- og silfurinedalfur vegna fram- úrskurandi gwða sinna. Hér á Iandi befur reynslan sannað uð YEKO er mlklu hetri og drýgri en nokkur annar kaffibœtir. Notið aðeins VERO, það marg borgar slg. I iieildsölu Iijá HALI.DÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstrœti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.