Vísir - 09.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1928, Blaðsíða 3
Knattspyrnnka ppleikur rerður háður i kvöld kl. 81/* á Iþróttavellinum milli sjóliða af franska herskiplnu Vllle d’Ys og K. R. ABgöngumiðar kosta 1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn, Allir íit á vöil í kvöld. fntirspir lyrl’t FJuggiirpurinn Richard E. Byrd, seni gat sér hemisirægð fyrir uorSur heimskauts £Jug sitt, spáir því, aS á næstu 15 árum aukist flugvéianotkunin svo i Bandarikj- utmm, að 1 ffugvél komi á hverj- .ar 20 bifreiöir e’ða 1 flugvél á hverja 100 íbúa í landinu. Byrd grundvallar þessa spá sína á ýms- um skýrslum. Bendir hann á, aö fyrir fimtán árum hafi komið 1 biíreið á hverja hundrað íbúa landsins, en nú ein á hverja fimm landsbúa. Viötal viö Byrd um þessi mál er birt i „The New York Herald-Tribune“. Eru spár hans á þessa lei'ð: Flestar flugvélar verða þannig bygðar, að þær verða nothæfar til flugferöa bæði yfir lönd og sjó. Risavaxin loftskip verða í förum milli heimsálfanna og flytja póst, vaming og farþega í hundraöatali. Hoftskip þessi lendi á steyptum lendingarstöövum utanvert við stórborgirítar, eins reglulega og járnbrautarlestir koma og íara nú á dögmn. Notkun lítilla flugvéla veröi almenn. Þær verði þannig út búuar, aö hægt verði aö láta þær lenda, þótt þær fari hægt, á 'tak- mörkuðu svæöi, til dæmis á þök- um skýjakljúfanna í amerískum ■stórborgum. Litlar, hraöskreiðar flugvélar veröi nota'öar til skyndi- ferða, en skipulagsbundnar flug- ferðir veröi farnar á milli allra stórborga álfunnar. Hraöskreið- ustu flugvélamar muni fara alt aö 200 enskra mílna hraöa á klst. Flugvélar verði mikið notaðar bændum til aðstoðar, t. d. til þess a'ð vökva akra, þar sem plöntu- sýkí geisar, með sóttverjandi efn- um. iStjórnin hafi sífelt flug\ælar á sveimi yfir skógum landsins, til þess aö hafa gætur á skógareld- um. Flugleiðir veröi afmarkaöar með vörðum og vitum og verði sérstakar flugleiöir ætlaðar ein- staklingum. Allar lendingarstöðv- ar verði uppljómaðar að nóttu til. /\ úithöfunuin verði stórar flot- stöðvar, til þess að loftskipin geti staðnænist þar til viðgerða o. s. frv. Byrd hyggur, að flugferðakostn- aður muni lækka um helming á næstu árum. Hann drepur á það, hve saga flugferöanna sé stutit). Ari'ð 1903 hafi Wright flogið í íyrsta sinni. Nú séu farþegaflug- vélar í notkun um ntikinn hluta Evrópu. Stærstu flugstöðvarnar séu mjög fullkomnar, t. d. Le Bourget fyrir utan Parísanborg, Tempelhof fyrir utan Berlín o. fl. Hann tekur til dæmis farþega, sem ætlar frá Le Bourget til Croy- don á Englandi. Farþeginn fari •inn í byggingu, sem lílcist nútíma járnbrautarstöð, kaupi sér fanniða 1 biðherberginu, láti skoða þar vegabréf sitt .0. s. frv. Á veggtöfl- ■um þar séu upplýsingar um komu- og burtfarartíma • flugvélanna. Rétt áður en flugvélin fari sé far- þeganum fylgt út á völlinn. í flug- vélinni hafi haim stól við gliigga cg svo sé af stað lagt nákvæmlega á ákveðinni burtfararstund. Til dænris um, hve skipulagsbundnar flugferðirnar sótí orðnar, bendir hann á, að flugvélar korni á á- kveðnum tímum til Le Bourget frá London, Strassburg, Vín, Köln, I.yons, Genf, Marseille, Dakar í Afríku. Spáni og Marokkio. Far- þégar frá Berlín og M oskva skrfti uni flugvél í Köln, en far- þegar frá Varsjá, Budapest, Buk- arest og Konstantínópel í Strass- l.utrg. Yfírleitt hyggur Byrd, að flugferðaskipulagið sé betra í Ev- rópu en i Ameríku, en þess muni skamt að bíða, að Ameríkumenn fari fram úr Evrópumönnum á jæssu sviði. Byrd hyggur, aö ínenn rnuni iljótlega komast á þá skoðun, að j.að sé ekki hættumeira að ferðast i flugvélum en í bifreiðum. Það hafi vilt mönnum sýn, hve mikið hafi verið skrifað um þau flugslys, sem orðið hafa, vegna þess hve sialdan þau veröa. Bendir Byrd á að flugvélar þær, sem Bandaríkin hafa notað til flutninga undir eft- irliti hersins, hafi flogið 1.200.000 enskar mílur og að eins eitt alvar- legt flugsl)is orðið., flugvélar bresku flugvélafélaganna haífi flogið 5.000.000 enskar rnílur sein- ustu sjö árin og að eins sjö alvar- leg flugslys orðið. Loks, að árið 1923 hafi 56.268 farþegar farið í flugferðir í Þýskalandi, samtals 3.638.425 enskar mílur og að eins e:tt alvarlegt slys orðið af. Byrd hyggur loks, að í framtíð- inni verði allar flugvélar útbúnar með móttökutækjum, svo flug- mennirnir geti stöðugt náð í veð- urspár sér til leiðbeiningar. (F.B.). Veðrið í morgun. . Hiti í Reykjavik 7 st., ísafirði 8, Stykkishólmi 8, Blönduósí 7, Hólum í Hornafirði 7, Grinda- vík 9 (engin skeyti frá Raufar- höfn og Angmagsalik), Færeyj- um 2, Julianehaab 5, Jan Mayen -t- 6, Hjaltlandi 4, Tynemoutli (i, Kaupmannahöfn 7 st. Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 6 st. - Hæð fyrir sunnan land. Grunn lægð fyrir norðan. Isafregn. Hafísbrei'ða á Halanum á'leið til S. S. A. (segir í skeyti frá e. s. Ver). Suðaustan andvari á Hvalbak. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður: í dag og nótt. vestan átt. pykt loft en úrkomulítið. Vestfirðir, Norðurland: I dag og nótt vest- an átt. pokuloft og súld í út- VlSIR íþróttafélag Reykjavíkur heldur fimleikasýningu í Iðnó á morgun (fimtudag) kl. BþL Tveir fiokkar sýna leikfimi, flokkur kveitna, sem á aö fara til Calais, og flokkttr karla, sem vann íslands-keppnina á sunnudaginn vrar. Nán- ara á morgun. sveitum. Norðausturland, Aust- firðir: í dag og nótt hægviðri. pokusúld í dag. Léttir sennilega með kveldinu. Suðausturland: í dag' og nótt hægur vestan. Úr- komulaust. Dr. Knud Rasmussen flytur erindi í Nýja Bió ld. 7Út í kveld um særingamenn og galdrameim skrælingja. Sementsskip kom hingað í gær. Eigendur famisins pru H. Bénediktsson & Co . t Síldveiðar í reknet stunda véíbátamir Mardöll og Haraldur og hefir afli verið fremur tregur ennþá. Staðfesting laga. 1 fyrradag' staðfesti konung- ur vor lög þau, sem samþykt voru á síðasta Alþingi. Dronning Alexandrine fer héðan í kveld kl. 8 áleiðis til útlanda. Meðal farþega verða frúrnar I. Jóhannesson og Ger- trud Valfoss, ungfrúrnar Júlía Hjörleifs og' Oddfriður Gísla- dóttir, Jón Laxdal konsúll og frú, póroddm- Jónsson vershn., Hugo Proppé og til Vesturheims pórður pórðarson kaupmaður frá Gimli, Man., Klara Friðriks- dóttir og Siggeir Siggeirsson. Trúlofun. Á sunnudaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristin Eiríksdóttir, Óðinsgötu 30 og Gunnar M. Mag'nússon, kennari, Bergþórugötu 12. Ásgeir Pétursson útgerðarm. var kosinn í síldar- útflutningsnefnd með 125 atlcv. Sveinn Benediktsson hlaut 72 atlcv., Morten Ottesen 58, en aðr- ir miklu minna. Varamaður var kosinn Jóhann porsteinsson kaupm. á ísafirði, með 88 atkv. Magnús Thorberg útgerðarmað- ur hlaut 38 atkv. en Ánton Jóns- son 32 aljiv. Sjaldgæfur fiskur veiddist á Stokkseyri siöastlið- inn laugardag. Hann heitir Grá- háfur (galeus vulgaris) og hefir Grólfdákar fjölbreytt úrval í Versl. G. Zoega. Þetta er lítill nytjafiskur, og spill- ir oft veiðarfærum. Skrápurinn er stundum notaður í stað sandpapp- írs. K nattspy rnukappleikur verður háður í kvöld kl. 8)4 á íþróttavællinum, málli K. I. og sjó- liða á franska herskipinu Ville d’Ys. Hefir — Knattspyrnufélag Reykjavíkur ungum og hraustum piltum á að skipa og sjóliðar sennilega samskonar mönnum. Ættu knattspyrnuvinir að fylgj- ast me'ð leik þessum í kyöld. íþ. Leiðréttingar. í kvæðinu til frk. Hariet Ivjær, sem prentað var i Vísi í fyrra- dag, eru þessar prentvillur: 1. erindi, annari linu: sælubros les sólarbros óg í 3. erindi, þriðju línu: Vér börn þess líka btium yfir eld* les: Vér börn þess bú- um líka yfir eldi. f Grindavík hefir verið mokafli af þorski undanfarið og er ennþá; er alt fiskað á lóð með nýrri síld í beitu. Er síldin veidd að nokkru leyti þar heimafyrir í lagnet. Hlutir eru orðnir með allra hæsta móti; meðalhlutir orðnir um 1000. Nýtt vikublað nýkomnar af flibbum mancbet- skyptum Og náttföt- um. K. F. U. M. Engin U-D.®fundur í kvöld. Annað kvöld kl. 8 /2 Öllum fermingardrengjum boðið. Meðlimiii? U-D. fjölmeani. 12 — 14 ára drengir úr Y-D. mega koma. Jarðræktarvinna annað kveld. ■t?«Bœ«3ísa!80íit.' Y'uluF 4. flokkur (10 ára og yngri). Æfing í dag kl. 5—6 síðd. 3. floltkur. Æfing i lcvöld kl. 7—8 síðd. 2. flokkur. Æfing í kveld kl. 8—9 siðd. Mætið vel! Tibod óskast i að byggja ibúðarhús. Nánari uppl. og uppdrættir í Lækjargötu 6 B. IfMagnús Blöndahl. Ppjónagapn, svart, fjórþætt, og margir aðrír litir i Verslnn G. Zoega. að eins tvisvar veiðst áður hér við land. Þetta er heldur snotur fisk- ur, stálgrár á baki, en ljósgrár á hliðum og hvítur á kviö, oftast 120—150 cm. á lengd, en geta orð- iö 200 cm. Heimkynni hans er endilangt • austanvert Atlantshaf. Er einnig í Indlandshafi og sum- staðar í Kyrrahafi (t. d. við Kali- forníustrendur). Algengur er hann í Miðjarðarhafi við Frakk- landsstrendur, en fer sjaldan mjög langt norður á bóginn. Hann er náskyldur „mannætunum" (carch- arias) illræmdu í heitu höfunum. Er svipaður þeim að sköpulagi, en miklu miiini. — Gráháfur veiddist í Grindavík 1911 og aflnar í hrognkelsanet við Akurey 1912. Sá sem veiddist á Stokkseyri var meðalfiskur á stærð og er nú kom- inn hingað á Náttúrugripasafnið. fer að koma iit hér í bænum miðviltudaginn 16. þ. m. pað verður ópólitískt frétta og fróð- ieiksblað og ef triia má útgef- öndunum, verður það skemti- legasta blað á Islandi, eða jafn- vel í heimi. Notuð íslensk frímérki eru ávalt keypt hæsta verði í Bokauersluninní, Lækjargötu 2. I. O. G. T. Verðandi nr. 9 heimsækir Iþöku annað kveld. Embættis- menn og félagar mæti kl. 9 í fundasalnum i Brattagötu. ÆT. Café Rosenberg ætlar í kveld að hafa dans fyr- ir gesti sína. — Kl. 9þ(j og 10 sýnir Viggo Hartmann nýtísku dansa. — Flest borð eru þegar pöntuð. A. D. V. spcGOOossoas x s; ss sóoíssoooooooc Steindói* hefir fastar ferðir til Eyparbakka og Stokkseyrar mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. -=Sími 581.=—| ksqoooooooo;s;s;sooooooooqqcx 5; « alla f xsíx:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.