Vísir - 10.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Fiskpylsur, reyktar, Vínarpylsur, do., Fiskfars, Kjötfars, Nautakjöt, af ungu, Dilkakjöt, frosið, og ótal margt fleira. Hrímnir. Sími 2400 ,(á horninu á Klapparstíg og Njálsgötu). ■ Alt sent heim. islensk og norsk hœnuegg A 14 aura stykklð. Matardeild Slátufjelagsins Hafnarstiœti. — Sfmi 211. Barnaföt úti- (Bangsa) og inniföt, Kadett-föt hvít og röndótt, Barnahufur í gríðar úrvali nýkomið á Laugaveg 5. St. Hekla hefir fund í kvöld I G. T. húeinu. Kosning fulltrua til stórstúku þíngs og mælt með umboðsmönn- nm. Æ. T. Stúkan Mínerva. Fundur á morgun. Innsetning embættismanna. Böflfllakvöld. Kamtöflup. Nýkomnar verulega góðar og fínar danskar kartöflur á 10,50 pokinn. íslenskar kartöilur tii útsæðis t pokum og lausri vigt Von. K.F.U.K. A.-D. Fermingarstálknalnndar annaðkvöld kl. 81/,. — Eldri og yngri deild fjölmenni. Nýkomið úrval af Kven-golftreyjum, Silki- undirkjólum, Slæðum, Nærfötum, Lifstykkjum, Sokkum, Sundfötum, Rúmteppum, Handklæðum, og m. m. m. fl. á Laugaveg 5. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottadnft Sport^ belti, buxur, húfur, peysur, sokkar Elnnig sportfataefni margar tegundir. Lægst verð t bænum. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sfmi 658. Kúahey til sölu. Uppl. og sýnishorn hjá Hverfisgötu 99 A. K. P. U. M. Fermingardrengjahátiðin er f kvðld kl. 81/,. U.—D. menn fjölmennið. Solinpillur eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi álirif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan «er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8. Félagsmenn beðnir að koma sem flestir, því að nóg er að gera. KBNSLA F/ nóg þátttaka fœst, kcnni cg smátelpnm handavinnu frá 18. þ. m. til júníloka. Kcnslugjald 12.00 fyrir allan tímann (2 st. á dag). Hittist á Sóleyjargötu 6 kl. 10^-4 til sunnudags. Vigdís G. Blöndal. ______________________ (571 Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Simi 396. (189 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Sjálfblekungur hefir ftíndist. Uppj. hjá Margrími Gislasyni, Bræðraborgarstíg 41. (535 Mórauður hvolpur hefir týnst. Skilist á Lindargötu 9 B. (551 y TILKYNNING Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir simanúmer 847 og 1214. (348 | HÚSNÆÐI | Stór íbúð, hentug fyrir matsölu, óskast leigð frá 14. maí. Uppl. í BÍma 1492. (371 Góð ibúð, 6 herbergi 0g eldhús, óskast til leigu frá 1. okt. í haust. Greiðsla fyrirfram getur komið til greina. Tilboð merkt: „H“ legg- ist á afgreiðslu Vísis. Upphæð húsaleigunnar sé tekin fram. (540 Lítið herbergi til leigu. Uppl. á Baldursgötu 32, uppi, kl. 1—2. (527 2 herbergi og aðgangur að eld- búsi til leigu fyrir banilaus hjón. Uppl. á Baldursgötu 29, niðri.(526 Forstofuherbergi til leigu 14. maí á Bergstaðastræti 28, uppi. (525 Barnlaus lijón óska eftir 2 her- bcrgjum og eldhúsi á neðstu hæð eða i kjallara. Uppl. í síma 2219. (523 2 herbergi og eldhús óskast. Tvent í heimili. Uppl. í Fischer- sundi 3. (522 2 samliggjandi herbergi við mið- bæinn til leigu frá 14. maí, fyrir einhleypa. Uppl. i síma 1844. ('532 Sólrík stofa til leigu á Lauga- veg 28 C. (531 Ibúð á mjög skemtilegum og ró- legum stað i bamum, fæst til leigu J4. maí, óskað er eftir barnlausu fólki, helst fullorðnu. Jón Hannes- son, Kaplaskjólsveg 2. (530 4. herbergja ibúðir til íeigu. Uppl. í íslandsbanka kl. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að fyrirspumum í síma). (26 1 Sólríkt herbergi til leigu. Sími 8i- (552 Góð stofa til leigu fyrir einhleypa Hverfisgötu 40, uppi. (550 3 herbergi 0g 'eldhús til leigu á Nýlendugötu 11 A. (546 Herbergi til leigu á Vesturgötu ii- (544 Stofa til leigu fyrir einhleypa. Uppl. í síma 728. (561; 3 herbergi og eldhús óskast til leigu í Austurbæntim, sem næst miðbænum. Uppl. í Ingólfsstræti 21 B, uppi. (566 2—3 herbergi og eldhús til leigu, einnig hentug fyrir verslun, á Hverfisgötu 34. (565 Góð, sólrik stofa, til leigu. Uppl. i sima 1411. (564 Lofthcrbergi til leigti fyrir ein- hleypa, á Lokastíg 8. (572 Eitt herbergi nteð eldhúsi er til leigu í miðbænum, fyrir eina eÖa tvær kyrlátar manneskjur. Tilboð séu látin í póst, merkt „Pósthólf 616“." (561 Sólarherbergi, með forstofu-inn- gangi, i miðbænum, óskast til leigu 14. maí. Þarf ekki a'S vera mjög stórt. Uppl. t síma 1131, eftir kl. 7. ____________________________(573 Ágætt herbergi með forstofu- inngangi, hentugt fyrir tvo, til leigu 14. maí. Uppl. í síma 646 eða í söðlasmíðabúðinni Sleipni. (463 Stúika, vön sveitavinnu, ósít- ast í vor og sumar. UppL hjó Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28, (503 r VINNA 1 Vönduð stúlka, vön matreiðslu, óskast í vist fyrri hluta dags, frá 14. maí. Að eins tvent i heimili. Uppl. í Ingólfssti*æti 6, niðri, frá kl. 7—9 e. h. (528 Duglegur drengur getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. á skrif- stofu Völundar. (52.4 Góð stúlka, sem kann að mjólka, óskast á heimili nálægt Reykja- vík. Uppl. í Traðarkotssundi 3, niðri. (521 F KAUPSKAPUR 1 Unglingsstúlka óskast á Þórs- götu 13 til Jóns Símonarsonar. 538 Duglegur maður til að vegg- fóðra óskast nú þegar. Uppl. í síma 1003 og 2332. (536 Formiðdagsstúlka óskast um óá- kveðinn tíma. Uppl. á síma 2134. (557 Stúlka, sem kann að sauma, get- ur fengið vinnu nú þegar, hjá V. Schram, klæðskera, Ingólfsstræti 6. (556 Unglingsstúlka óskast til að gæta cins barns í vor og sumar. Gott kaup. Uppl. Gruudarstíg 15 B. (554 2—3 mcnn óskast til jarðabóta- vinnu nú þegar. Uppl. á Laugaveg 73, á laugardaginn 12. þ. m. kl. 12—2. (553 Kaupakona óskast á gott heimili við Breiðafjörð. Hátt kaup. Uppl. á Ilverfisgötu 104 B, uppi, (542 Stúlka óskast í árdegisvist, eða allan daginn, frá 14. maí. Uppl. Bergstaðastræti 68. Simi 2066. (541 Stúlka óskast i vist. Kristín Sig- urðardóttir, Laugaveg 20 A. (568 Geðgóð og þrifin unglingsstúlka óskast i árdegisvist 14. niaí. A. v. á. (563 Dugleg stúlka óskast til sláttar eða lengur, ef um semur. A. v. á. (562 Unglingstelpa óskast. Upplýsing- ar Hverfisgötu 30. (561 Stúlka óskast að Bjargi við Sund- laugar. Uppl. i síma 1635. (560 16—18 ára stúlka óskast í vist til Lofts Guðnuindssonar, Fjólu- götu 7, neðstu hæð. (559 Hraust og barngóð stúlka ósk- ast í vist. Uppl. Grettisgötu 45 A. (439 íslenskar útsæðiskartóflur fást 'v Pálsbæ á Seltjamarnesi. Sími 88$. (529 Góður barnavagn til sölu í Fis- schersundi 3. (539 Útskurðarbekkur, útskurðar- verkfæri og smíðaefni HjálmarS sál. Lárussonar til sölu. A. v. á. (537 Lítið notaður flutningsbíll ósk- ast til kaups með tækifærisverði. Uppl. í síma 144. (534 Góðar útsæðiskartöflur til söiu á Unnarstíg 6. (533 IO hænur (og hani) til sölu á Laugaveg 54 B. (555 Skyr á 35 aura V2 kg. Versl. Sí- mónar Jónssonar, Grettisgötu 28. _________________________ (549 Byggingarlóð við Laugaveginn tif sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28. ______________________________(548 Nýlegt, vandað pianó til sölu fyrir hálfvirði, ef saniið er strax. Upp'.l á Hallveigarstíg 4, niðri. — Á sama stað eru einnig til sölu 2 þvottaborð. (547 ~~ ■ r ■ -- Reynið plöntur frá Múlakoti og' fleiri fjölærar garðplöntur, fást á keyptar á Skólavörðustíg 5, niðri, (545 Nýtt gólfteppi til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 103. (543 Nokkrir legsteinar til sýnis og sölu i Kirkjugarðinum. (570 Stórt rúm til sölu með tækifæris-** verði. Til sýnis eftir kl. 7, á Lauga- vcg 105. (567 Smávörur allskonar, svo sem í Tölur, hringjur, nálar, tvinni, smellur, leggingabönd, blundur, og ótal niargt fleira, nýkomið í miklu úrvali á Laugaveg 5. (538 Þeir, sem vilja t’ryggja sér gott hey i sumar, sendi nöfn sín og heimilisfang í pósthólf 906, (485 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. (“3 Hálfflöskur og pelaflöskuf keyptar í gosdrykkjaverksmiðj-- unni Mími. (434 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyTir Island Verslunin Brynja. (310' Kartöflur, íslenskar og dansk-- ar, í pokum og lausri vígt, —•- einnig gulrófur nýteknar Upp úr jörð. — Versl. Símonar Jóns- sonar, Grettisgötu 28. (502’ Notaðar kjöttunnur heilar og hálfar, kaupir Beykisviunustof- an, Klapparstíg 26. (5041 Hamlet og pór, fást að eina hjá Sigurþóri . (815’ FélagsprentsŒÍBjan. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.