Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 1
Bltstjórí: jPÁLL steingrímsson. Sími: 1600. PrentsmiSj usími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578, 18. ár. Fðstudaginn 11. mai 1928. 128. tbl. Timburskipid komið. Hvergi betri timburkaup. Mlutafél. „¥0lundnp“. Oaxula Bió DansmæMn frá Sevilla. Spánskur sjönleikur i 7 þáltum. Aíalhlutverk Ieika: Allan Forrest. Prlsellia Dean. Clarie de Lovez. Efni myndarinnar er með fáum orðum: Ast, afbrýðls— seml og naota—at og er bæði skemtileg og vel leikin. Rafmagnsiaipar og skálar. Jeg liefi fyrlrliggjandl miklar birgðir af rafmagnsljósakrónum, skálum og allskonar rafmagnslömpura. — Athygii skal vakin á jþví, að þessir lampar eru fluttir inn áður en nýju verðtollslögin gengu í gildi. Ný Innfluttir lampar og lampar er síðar knnna að verða fluttir inn, verða þvi dýrari og er hér einstakt tækifæri til að kaupa ódýra lampa á meðan þessar birgðir endast. Júllus Björnsson, Austurstræti 12. Sími 837. Frambod. Framboð óskast á 500 smál. af kolum: „Best South Yorkshire Hard“ fob. Akureyri, og komið fyrir í kolaboxum varðskipa rikisins. Kolin sjeu þar á staðnum 10. júlí næstk, og verða þan tekin úr þvi Bmátt og smátt, í síðasta lagi 1. des. næstk. Námuvottorðs er krafist. Framboð sjeu komin til undirritaðs, i Stjórnarráðshúíinu, fyrir 1. júni næstk. Reykjavík 30. april 1928. • Eysteinn Jónsson Kasmips|511 Hattar á bðrn og fullorðna, Skúfasilki, Prjónasilki hvitt, svart og mislitt, Crepe de chine, Slifsi, Silki í svuntur, Silkinærföt, Flauel slótt og rilfluð, Gluggatjaldaefni, hvit og mislit, Ullartau i svuntur svört og mislit, Sokkar úr silki, ull og baðmull og m. fl. Verslunin Gullfoss. Simi 599. Laugaveg 3. Landsins mesta nrval af rammalistnm. átk. Myndir innrammaðar fljótt og veL — Hvergi eine ódýrL Suðmundnr Asbjðrnsson, Laogaveg 1. pM'mœm Hér með tilkynnist, að maðurinn minn, sonur og bróðir, Sigurpáll Magnússon, dó aðfaranótt fimtudagsins á Landa- kotsspítala. Friðborg Hulda Guðmundsdóttir. Magnús Jóliannsson. Sigfiis Magnússon. Hið margeftiFspupda bveiti FIVE-ROSES komid aftur. I. Bryiyóífsson & Kvaran. Sehannongs legsteinar seljast mest á NorðuFlöndum. Schannongs legsteinar eru best þektir á Íslandi. Schannongs legsteinar mæla með sér sjálfir. UmboðsmaÖur á íslandi Sigurðup Jónsson (hjá Zimsen). Niðupsoðnip ávextiF nýkomnir í stóru úrvali: Perur Plómur Applcots Ferskjur Jarðarber Klrsuber Ananas Bl. ávextir Verðið er það langlægsta í bæn- um frá kr. 1,50 pr. 1 kg. dós, varan mælir með sér sjálf. Komið og gerið kaup, r R. gnn Aðalstræti 6. Sími 1318. Hafið þið heyrt pað! aS allar nýlenduvörur stórhækka erlendis, en þrátt fyrir þa<5 sel ég ineö gamla lága veröinu góöar danskar kartöflur á io kr. pokann. Von. Álafoss dúkar epu bestir. Reynið þá. MMll LWiffi 44 Aukakjörskrá t'l alþingiskosninga í Revkjavík, er gildir fyrir tímabiliö i. júlí 1928 —30. júní 1929, liggur frammi at- menningi til sýnis i skrifstofu bæj- argjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 15. til 24. þ. mi., aö báöum dögum meötöldum, kl. 10—12 f. h. og 1 —5 e. h. (á laugardögum kl. 10 —12). Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síöar én 28. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 10. maí 1928. K. Zimsen. Nýja Bió Týndi sonurinn Sjónleikur í 9 þáttuin. Aðalhlutverk leika: George O’Brien, Ralph Lewis, Dorothy Machaill o. fl. Ef nokla-ir eru þamiig gerðir, að álíta að það sé fyrir öllu að eignast auð- æfi og álíta að með því sé hamingjan fundin, þá sýn- ir mynd þessi það gagn- stæða, að auðæfi geta oft leiít til óhamingju og ófar- sældar, ef ekki er rjetti- lega með þau farið. Ppjónasilkid komið í Silkibiidina Bankastræti 12 Mesta virval af dívönum og rúllugardínum í húsgagna- verslun Ágústs Jónssonar, Vesturgötu 3 (Liverpool). úr prjóna- silki í smekk legu úrvali. mmmrn eru margir góðir „Svend- borg“-ofnar, 2 baðofnar og 1 gashiíuofn — allir mjög ódýrir — til sölu á St. Jósefsspííala, Landakoti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.