Vísir - 12.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 12.05.1928, Blaðsíða 3
V I SiR i sterdam Bank besti vindillinn. Fæst hvapyetna. Fyrirliggjandi: Allar tegundir af þurkuðum ávextum M. Benedlktsson & Co. Bími 8 (fjópar llnui). Síðasti skiladagur bóka á Landsbókasafninu er á mánudag. Menn eru beðnir að bregða fljótt við og skila nú öll- urn bókum, sem þeir hafa að láni. Annars verða þær sóttar heim til manna á þeirra kostn- að. Dýraverndunarfélag ætla Hafnfirðingar að stofna. Framhalds-aðalfundur verður haldinn þar í samkomusalnum kl. 8V2 annað kveld. — Einar J?orkelsson segir sögu á fundin- um. JKrían « var komin hingað í morgun og er það með fyrsta móti. SL Dröfn nr. 55 heldur fund annað kveld kl. 8 siðdegis Kosning fulltrúa til Stórstúkuþings. Meðlimir beðn- ír að fjölmenna. Unglingast. Bylgja. Fundur á morgun. Sjá augl. Svava heldur fund á morgun kl. 1. Kosnir fulltrúar og embættis- menn. Rætt um vorskemtun. Gæslumennirnir. úr prjóna- silki í smekk- legu úrvali. ■gteaarraai Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. 'frá H. P., 5 kr. frá E. B. Gjöf til Vogasamskotanna, afh. Vísi: ío kr. frá G. S. Munið aö fjölbreyttast úrval af l>ólstr- uöum legubekkjum fáiö þér í versl. Á F R A M, Laugavegi iS. Fjórar tegnndir fyrirliggjandi, frá =c kr. stk. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tilbúinn ungbarnafatnaður. svif og teppi, nærfatnaður og sokkar fyrir stálpuð börn, i stóru úrvali. t „Svloja" nr. 87 Fundur á morgun (sunnudag) kl. lx/a e. h. í Bröttugötu. |— Yngri og eldri félagar (fulltiðafé- lagar) eru beðnir um að[fjölmenna. Innsetning embættismanna og fulltrúakosning til stórstúkuþings o. fl. F/camkvæmdarneíndin. Nýtt: Rabarbar Blómkál Tomatar Laukur Hvítkál Gulrætur Purrur Sellerí Rauðrófur Gulaldlu SJíligUuldi, Vepup til Vestmannaeyja og Fá- skrúðsfjarðar, sem sendast áttu með Esju í gær, komust ekki með skipinu vegna plássleysis, en verða sendar liéðan með Gull- fossi 15. þ. m. petta tilkynnist liér með vegna vátryggingar á vörunum. 8.1. EiiipÉlao Islids. Útiæfinpr Gliilélagis 11888 byrja föstudaginn 11. þ. m. kl. 81/2 e. h. og verða framvegis á þriðjudögum og föstudögum kl. 8V2 e. h. og á sunnudögum kl. kl. 10—12 f. h. Kennari í stökkum og hlaupum verður Reidar Sörensen, og í köstum Ólafur Sveinsson. Sundæfingar verða á mánudög- um og fimtudögum kþ 8 e. h. Annanhvern sunnudagsmorg- un verða æfingar í vatnsknatt- leik (,,\Vater-polo“) í sundlaug- inni að Alafossi, Auk þessa er félögum frjálst að.æfa á Iivaða dögum sem er. Tennisdeild félagsins byrjar seinna i mánuðinum. þeir, sem vilja tryggja sér hentugan tíma, tali við formann tennisnefndar, hr. Brynjólf Magnússon. Símar 1897 og 542. STJÓRNIN. Húsmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. I heildsölu hjá Halldórl Eiríkssyni. Hafnarstræti 22. Sími 175. G s Island fer þriðjudaginn 15. þessa mán- aðar klukkan 6 síðdegis til Isa- fjarðar, Siglufjarðar og AJkur- eyrar. paðan aftur sömu leið til Reykjavíkur. peir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla í dag og síðast fyrir hádegi á mánu- dag; annars seldir öðrum. Tilkynningar um vörur komi á mánudag. G.s. Botnia fer miðvikudaginn 16. þessa mánaðar klukkan 8 síðdegis til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorsliavn). Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Farþegar sæki farseðla á þriðjudag. C. Zimsen. SvefnherberBis- húsgðgn og Scandia-eidavél til sölu, uppl á Grettisgötu 17 kl. 3—5 og 8—9 síðdegis. Dansæfing í kvöld í Iðnó kl. 9 stundvíslega. Hartmann. FORINGINN. jneín. Auk þess þurfa þeir nauðsynlega á hjálp minni að lialda.“ „Það er óvíst, að þeir þurfi þín þegar frá líður.“ „Við skulum ekki gera okkur rellu út úr þvi, fyr en þar að kemur.“ „Þá er það kannske um seinan. Nú er stundin, tækifærið. Geturðu ekki látið þér skiljast það?“ „Nei. Komdu nú.“ Þau gengu samliliða upp þrépin. Og greifafrúin bölvaði í huganum giftingardegi sínum. Þeim degi, er hún gekk að eiga mann, sem var svo gamall, að liann hefði getað verið faðir hennar, og var þar að auki — flón. 5. kapítuli. Bellarion riddari. Fám vikum síðar stóð orustan mikla við Tavo. Meðal herfangs þess, sem Facino tók þar, voru hundrað liestar. Ennfremur tók liann á að giska hundrað vagna, hlaðna matvælum, tuttugu fall- byssur, og margar smálestir af berklæðum og vopnum. Buonterzo komst nauðulega undan á flótta með nokkur hundruð manna af liði sínu. Facino og menn hans héldu aftur til Milano. Þar var þeim tekið með ógleymanlegum fögnuði. Bell- arion átti mikinn þátt í sigrinum. Hafði kænska hans, vitsmunir og ráðsnild ráðið miklu eða mestu um úrslitin. Yar hann tafarlaust sleginn til ridd- ara. Auk þess hlaut hann rausnarlegá fjárhæð að launum. I leiðángrinum liafði liann eignast góðan vin og tryggan. Hét hann Wferner von Stoffel og var for- ingi leigulíðsins svissneska. En liann liáfði líka eignast fjandmann, þar sem var Francesco Bus- oni af Carmagnola. Hann öfundáði Bellarion af öllum hug sínum. Fram að þessu hafði Franeesco verið liægri hönd Facinos, en mönnum liafði virst bera öllu meira á kappi haus en forsjá. Bellarion var hálf-utanvið sig, eftir allan þann sóma og náð, sem honum hafði lilotnast. Hann dró sig í lilé, undir eins og hann sá sér það fært, yfir- . gaf salakynni hertogans og lagði leið sína til hú- staðar Facinos. Hann hitti greifafrúna á veröndinni. Hún var venjulfega föl yfirlitum, en nú var hún rjóð í kinn- um. Augu hennar leiftruðu kynlega og hún skund- aði feginshugar á móti Bellarion, til að bjóða hann velkominn iir styrjöldinni. „Bellarion!“ mælti liún og rödd liennar titraði seni gígjustrengur. Bellarion varð óþægilega við. Hann hneigði sig kuldalega fyrir frúnni og' bar hönd liennar að vör- um sér. „Yðar auðmjúkur þjónn, madonna!“ „Bellarion. — Hingað bárust fregnir um aá þú værir fallinn í striðinu — og eg hefi syrgt og grát- ið þig dauðan. — Mér fanst sem lijarta mitt mundi springa af ofurharmi. E11 nú titra eg af fögnuði yfir því, að sja þig aftur. — En þú---------þú ert kaldur á svip og óþýður, eins og þú ert vanur. Hvernig —- hvernig í ósköpunum ertu eiginlega gerður, Bellarion?“ „Hvernig eg er gerður?“ Greifafrúin hafði lagt skjálfandi hönd sína á arm Beliarions, en hann ýtti henni frá sér. Hann var reiður og var engin launung á því. „Drottinn mirin dýr! Er þá trygðin dauð eða rekin í óbygð? Eg' kem beint frá hertog- anum hann hefir óspart skjallað mig í dag. Og hann gerði það eingöngu í því skyni, að gera lítið úr velgerðamanni mírium, og rýra sóma hans og lieiður. En ræktarleysi yðar og ótrvgð, fær mér þó enn sárari sorgar.“ Greifafrúin liafði hlustað á þetta þegjandi. Nú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.