Vísir - 14.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1928, Blaðsíða 1
Alafossfatadúkar eru bestii* - ódýrastir. Komið i útsöluna í Alafoss, Laugaveg 44. Sími 404. m Gamla Bió m Djrraætnr koss. Gamanleikur í 7 þáttum. Áðalhlutverk leika Norma Shearer, Lew Cody og Karl Dane. Þessi afbragðs skemti- lega mynd sýnd í kveld í síðasta sinn. Skrifstofa mín verður framvegis í Kirkjustræti 10. Opin eins og áður kl. ll—12 og 5—7 daglega. Helgi Sveinsson ææææææææææææ llamlaðir lapbeliiir mjög ódýrir eftir gæðum til sölu á Grettisgötu 21. Á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Sigurdsson. Erum fluttir í Pósthússtræti 17. Inngang- ur frá Skólabrú. Guðm. Guðfinnsson augnlæknir. Ætliðþérað gifta ydor ? AuSvitað hafiS þéA hugsað yður heimilið með öllum nýtísku þægindum. Eldhúsið skemtilegt með öllum nauðsynleg- um áhöldum, smekklegu postulíni og fallegu gleri, hnífum, sem ekki þarf að fægja, enskum plettskeið- um og göfflum, „Gevo“-bökunar- formi og öllum nýtísku búsáhöldum. Svefnherbergið ineð fallegum nýtísku rúmtepp- um, ódýrt og gott lakaléreft, með * fallegum kodda og sængurverum, sótthreinsað fiður, fiðurhelt efni, sem ekki svíkur, þvottastell og smekklegur og haldgóður dúkur á gólfi. Borðstofu með nýtísku gardínum, fallegum borðdúk og samstæðum serviett- um, dívan og borðteppi, sauma- borði og ýmsum öðrum þægindum. Gangar og stigar lagðir haldgóðum teppa- renningum. Hvort heldur þér eruð vel eða mið- ur efnum búin, getið þér fengið þessa ósfc yðar uppfylta, með þvi að gera innkaupin í EDINBORG. Þar er úr meira að velja en nokkru sinni fyr. Yörur og verð við allra hæfi. Ef þér viljið gera góð vörukaup, liggur leið yðar um Hafnarstræti í Edinborg. Magnús Pétursson bæjarlæknir. owwtwinvniWHiinnnuiiiiiininminwmmMWWimwinwuuMiUMMMiwiMiwiiiiMiwiJiiwiiiwiw Geymsla — sem naést miðbænum — óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 333. Fyrirliggjandi: Þakjárn nr. 24 & 26. 7-10’ I. Brynjólfsson & Kvaran .. Nýja Bíó. ........... í liringiðu dansins. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Corinne Grifflth, Hanlson Ford, Nita Naldi. Nýtt' 1‘arsælt timabil fer i Iiönd. Bak við þessa sögu í fögrum, glitrandi myndum, liggur alyarlegur siðalær- dómur. Legðu ckki lag þitt við þá, sem draga þig niður í sorpið. | Reyndu ekki að bjarga manni frá druknun, nema þú kunn- 1 ir sjálfur að syhda. Annars bíður dauðinn þín, ^CeiKFjecflG^ ReyKJfíUÍKUR Æfintýri á göngnför sjónleikur í 4 þóttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Lelkið verður þriðjud. 15. þ. m. kl. 8 e. h. AðgöngumiSar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Ath Vegna mikillar aðsóknar eru menn vinsamlega beðnia að vilja pantaðra aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er, svo hægt verði að selja þá, sem ekki verða aóttir. Síml 191. Siml 191. Jarðarför dóttur okkar, Lovísu Guðjóndóttur, fer fram miðvikudaginn 16. þ. m, frá fríkirkjunni kl. 2 e. m. Guðbjörg Eymundsdóttir. Guðjón ívarsson. Ödýrast í bænnm. Smjörlíki, islenskt, 85 aura, molasykur 38 au., hveiti, besta teg., 25 au., hrisgrjón 25 au., sago 32 au., kart- öflumjöl 32 au., sveskjur 50 au., Flik Flak 55 au. pakkinn, Perstal 6Q au. pakkinn, kristalsápa 40 au. Og allar aðrar vörur lang ódýrastar í bænum. Ólafur Gunnlaugsson Holtsgötu 1. Sími: 932. Visis-kaifið gerir ilí® gltða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.