Vísir - 14.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR Hjarta-as smjðrlil er vtnsœlast. 4sgarðor. Nærföt úr prjóna- silki í smekk- legu úrvali. Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Quöm.B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. Nokkra menn vantar á færafiski til Vest- f jarða. Uppl í S j óklæðagerðinni, sími 1513. TAP AÐ - FUNDIÐ 1 2 hestar, brúnn og móg'rár, eru í óskilum á Vífilsstöðum. Eigendur gefi sig fram og borgi áfallinn kostnað. '(769 Tapast hafa 70 kr. í pening- um. Skiiist á Hverfisgötu 32. (762 Byrja að kenna smá telpum að sauma. Lindargötu 43. — Dómliildur Briem. (783 Bifreiöakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Simi 396. ' (189 LEIGA Kjallarapláss, gott fyrir tré- smíðaverkstæði, til leigu nú þegar. Grettisgötu 19. (809 Verkstæðispláss til leigu. — Uppl. á Laugaveg 49 A. Sími 1176. (791 Litil forstol’ustofa óskast nú þegar fyrir sýnishorn af vör- um. Tilgreinið leigu. Tilboð, merkt: „Umboðssali“, sendist Vísi. (760 fæst framvegis í MatarMðinni Hrímnir Sími 2400. BRID GE-cigarettur eru kaldar og særa ekki hálsinn. 2 herbergi og eldliús til leigu. Uppl. í síma 985 og 1585. (798 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í-sima 2162. (797 Ágætt, stórt herbergi, með forstofuinngangi, til leigu á Vesturgötu 23. (793 Forstofustofa til leigu. Uppl. á Bragagötu 33. (792 Stofa til leigu. Sellandsstíg 14, uppi. (789 Herbergi til leigu mót suðri. Bókhlöðustíg 10. (788 1 stofa stór og eldhús til leigu á Njarðargötu 31. (772 Stofa og eldhús til leigu á Grettisgötu 16 B. (774 Lítið kvistherbergi til leigu fj'rir einhleypan karlmann. — Kárastíg 8. (787 Til leigu nú þegar lítil íbúð fyrir þrifið fólk. Uppl. í síma 544, kl. 5—7 e. h. (778 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 765. (Merkúr). (777 Gott kjallaraherbergi til leigu, helst fyrir kvenmann. — Uppl. i síma 2145 eða Berg- staðastræti 25 B, eftir kl. 7. (775 Herbergi fyrir einhleypa til leigu. Grundarstíg 10, uppi. (799 Loftherbergi til leigu á Loka- stíg 11. (773 Forstofustofa og herbergi til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 42, eftir kl. 7. (771 Kjallaraherbergi til leigu fyrir geymslu eða trésmíða- verkstæði. —Framnesveg 30. Sími 1257. (770 apgp Stofa og eldhús til leigu, sér á hæð, í kyrlátu húsi, fvr- ir eldxd hjón, barnlaus. Uppl. i síma 2239. (766 Gott herþergi með húsgögn- um til leigu í miðbænum. Sími 1698. (763 Stofa með forslofuinngangi til leigu. Bergstaðastræti 6 C. (758 2 samliggjandi herbergi fyr- ir einhleypa pilta eða stúlku til leigu nú þegar. Uppl. Bald- ursgötu 17. (756 1 herbergi og eldhús til leigu á sólríkum stað i bðenum og stofa með sérinngangi fyrir einhleypa/ Uppl. á Óðinsgötu 14, hjá Hannesi. (755 Litið, sólrikt herbei-gi, með húsgögnum, til leigu í Banka- stræti 14 B. (754 Agætt herbergi til leigu við Skólavörðustíg. Uppl. á rak- arastofunni, Laugaveg 11. (752 Hérbergi til leigu. Laugaveg 51 B. ' (751 2 stórar stofur og eldhús til leigu nú þegar á besta stað i bænum. Verð 100 kr. Uppl. í sima 915 og 2215. (750 C I' .. -1 .rf fciSi jl'' r VINNA I Þarf að fá 3—4 karska kven- knapa. — Daníel Daníelsson. (811 Einn til tveir duglegir menn, lielst sveitamenn, og sömuleið- is drengur til mjólkurflutn- inga, óskast. Uppl. hjá Skúla rhorarenSen, Vínversluninni. (804 Telpa 12—14 ára óskast. t— Uppl. á Ilverfisgötu 80. (803 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Lambastöðum. (796 Góð unglingsstúlka óskast í visl fram að slætti. Gott kaup. Nýlendugötu 24 B. (795 jggjr’ Menn geta fengið viðgerð á fötum á Hverfisgötu 106, uppi. (794 Stúlku og dreng vantar á gott heimili nú þegar. Ólafur Guðnason, Laugaveg 43. (782 Stúlku vantar nú þegar til innanhússverka til Bergs Ein- arssonar, sútara, Vatnsstíg 7. (779 Vélamaður, sem getur stjórn- að 3 hesta mótorvél „Brugt“, 17—18 ára gamall,' óskast. — Kaup eftir samkomulagi éða upp á hlut. Uppl. í dag kl. 4 á afgr. Vísis. Grímur Pétursson. (768 Stúlka óskast austur í sveit. Hátt kaup. Uppl. á Grettisgötu 28. (767 3 menn óskast til sjóróðra til Arnarfjarðar. — Uppl. á Bræðrahorgarstíg 19, kl. 7—9. (765 Þrifin og barngóð stúlka óskast á Bræðraborgarstíg 4. Steinunn Villijálmsdóttir. (764 1 karlmaður og 1 kvenmað- ur óskast til vorvinnu á lieim- ili i grend við Reykjavík. Gott kaup. — Uppl. afgr. Álafoss, Laugaveg 44. (761 Duglegur og reglusamur maður, 28 ára, óskar eftir fastri vinnu hér i bænum strax eða frá 1. júní. Tilboð óskast á afgr. Vísis sem fyrst, merkt: „28 ára“. ' (640 Stúlka óskast í vist til Hans Petersen, Skólastræti 3. (662 Hraust og barngóS stúlka ósk- ast í vist. Uppl. Grettisgötu 45 A. (439 Gardínutau, falleg og ódýr, komin í versl. Ámunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37. (808 Hvergi meira úrval af fall- egum og ódýrum sumax-kjóla- efnum en í versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (807 Golftreyjur, kvenna og barna, úr silki og ull, nýkomnar. — Versl. Ámunda Árnasonar, Ilverfisgötu 37. (806 Telpukápur og kjólar fást í versl. Árnunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (805 Vetrarvertíð í fasteignasölu er lokið. Vorvertið stendur sem hæsl. Mörg hús, stór og smá, til sölu. Eg mun auglýsa minnisblað fyrir kaupendur fasteigna einlivern næstu dag- ana. Gerið svo vel að líta inn og spyrjast fyrir á skrifstofu minni, Kirkjustræti 10. Helgi Sveinsson. (802 Nýjar, ódýrar grammófón- plötur fást í Bókabúðinni, Laugaveg 4(5, (801 Stórt skrifborð fyrir 2 og leðursófi til sölu. Sirni 144. (800 gggr5 Nýr, vandaður legubekk- ur til sölu. Sími 1730. (776 Hús mitt, Grjótagötu 14 B, vil eg selja nú þegar. Sigurður Skagfjörð. Heirna eftir kl. 7. (790 Nýkomið: — Reykjarpípur, munnstykki, tóbaksdósir, tó- bakspokar o. m. fl. Tóbaks- vei’slun Ólafs Guðnasonai% Laugaveg 43. (781 Bifreið til sölu í góðu standi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar cf sanxið er strax. Uppl. i sima 1767. (785 Reykjarpípur, tóbakstæki allskonar, tóbak, vindlar, sæl- gæti, ávextir, ódýrast í Litlu tóbaksbúðinni, Laugaveg 20 B, (inngangur frá Klapparstíg). (784 Vörugeymsluskúr eða íbúð- arskúr vil eg kaupa nú þegar. A. v. á. " (759 Falleg dragt til sölu með tækifærisverði. Lindargötu 9, niðri. (753 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (31C Húsmæður, gleymið ekki afl kaffibætirinn VERO, er mikltt betri og drýgri en nokkur annar. (113 2 góðar eldavélar til sölu, önnur lítil, hin stór. Uppl. í sínra 81. (670'' Hamlet og þór, fást að eins hjá Sigurþóri . (815 Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. —•- Kemur út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (536- * TILKYNNING I Hefi flutt vinnustofu mína í Miðstræti 12. Guðrún .Tóns- dóttir. (81(1 Saumastofa mín er flutt frá' Laugaveg 15 í Ingólfsstræti 9, Ásta Sigurðardóttir. (780’ Fiskmetisgerðin er fíutt frá Ilverfisgötu 57 á Laugaveg 5. — Augusta Kolbeinsson. Simi 2212. ' (786 Metúsalem Jóliannsson, Hall- veigarstíg 4, er fluttur í Ing- ólfsstræti 16. (757 Þórdis J. Carlquist, ljósmóð- ir, er flutt frá Grettisg'.tu 2 á Laugaveg 13. Simi 922. (749 Jón Ólafsson, skoðunarmað- ur bifreiða, er fluttur á Njarð- argötu 47. (623 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (34Ö Mínir görnlu og góðu við- skiftamenn eru beðnir að at- huga, að eg er flutt á Njarðar- götu 5. Pálína Breiðfjörð, straukopa. (616 Vátryggið áður en eldsvoðann ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (914 FélagsprentsmiSjau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.