Vísir - 16.05.1928, Síða 1

Vísir - 16.05.1928, Síða 1
Ritstjóri: 'PÁLL STEING RlMSSON. Síœi: 1600. Prentsmi^jusííni: 1578. Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. » 18. ár. Miðvikudaginn 16. mai 1928. 133. tb!. í Gamla Bló ^ Beau Beste. Heimsfræg kvikmynd í 11 þáttum eftir skáld- sögu Percivals Christo- phers. — Aðalhlutverk Ieika: Ronald Colman, Alice Ioyce, Wallace Beery. Paramountfélagið, sejn bjó myndina til, hlaut heiðurspening úr gulli fyrir hana, og var þá á- litin besta myndin á árinu í Bandaríkjunum. Fyrir 75 kr. útborgun fást orgel keypt. 9. tegundir Á boðstólnum. Hljúbfærabúsib. B. P. Kalman hœstar.málaf.maður. SkPifstofa mín flutt i Kirkjustr. 10 Viðtalstími 11—12 og 4—6. Ágæt taða til sölu. Sími 1020. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar, Reginbald, andaðist að heimili okkar, Austurhlíð, 15. maí. Helga Guðlaugsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Jarðarför okkar kæru fósturdóttur og systur, Þuríðar Pálsdóttur, í'rá Fljótsdal í Fljótshlíð, sem andaðist 9. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 18. þ. m. kl. 3y2 e. h. Dýrleif Jónsdóttir. Steinunn Pálsdóttir. Sigurborg Pálsdóttir. Margrét Pálsdóttir. Alúðarþakkir fyrir samúð þá, sem mér og mínum hefir verið sýnd við fráfall og jarðarför konu minnar Ragnhildar Ölafsdóttur. Bjarni Magnússon. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR ÆSintýri á göngnför sjónleikur t 4 þáttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Lelkið veíðuf fimtud. 17« þ. m. kl. 8 e. h. ABgðngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á rnorgun frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í sima 191. Ath Vegna mikillar aðsóknar eru menn vinsamlega beðnir að vitja pantaðra aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er, svo bægt verði að selja þá, sem ekki verða sóttir. Simi 181. Sími 191 iUGaOíXSÖOÖOOÍ SCOOCCOÖOQCOCGQÍ SOCOOCCOOCíKJOCOÍSOOCCOOCCOCÍ ÚTSAL Fjrlr bálfvirðí op þaðan af minna | veiða í þéssari viku selda* ýmsar vör- x ur, sem lítilsháttar velktust við bruna. Lífstykkjabúðiii. Austurstræti 4. Sími 1473. SCOOOOOOOOÍXSOOOOOQOOOOOOOOÍÍOOOPÍXSOOOQOOOOÍSOOOOOOOOOOO', Újpvalid mest Matar- Kaffi- Súkkuladi- Avaxta- Þvotta- stell. Verdid lægst. Yerslun Jóns Þörðarsonar. Visis-kaffifl |erir &Ua giaða. Mýja Bíö umm DíjÉtíil Éf upp ð uðto ug U Gamanleikur í 7 þátt- Ium. — Aðalhlutverk leika: Ivene Rich, Clara Bowo, Richardo Cortez o.íl. Vel leikin mynd og mjög mmmmmmmm Tilkynning. Eg undirrituð hefi í dag selt hr. veitingamanni A. Rosenherg Hótel tsland. - Um leið og eg þakka öllum okkar mörgu viðskiftavinum fjær og nær fyrir góð við- skifli, er það ósk min, að lir. A. Rosenherg verði þeirra aðnjótandi í framtíðinni. Reykjavík, 14. mai 1928. Virðingarfylst Metha Jensen-Bjei*g. Eins og ofanritað ber með sér, hefi eg undirritaður keypt Hótel Island af frú Jensen-Bjerg, og mun reka það áfram, og mun eg gera alt sem í minu valdi stendur til að gera viðskiftavini mína ánægða. Virðingarfylst A. Rosenberg. Nýkomið: Allskonar blaóplöntur: Aspedistur, Auracariur (tasíublóm), As- jiargus (fínt og gróft), Burknar, Pálmar fleiri teg. í öllum litum. Blómstrandi blóm í pottum: Azaliur, Hortensiur, Alparósir, Rósir, Begoniur o. fl. Plöntur í garða: Aster, Bellis, Nellikur, Stjúpmóður, f'jólur o. fl. Afskorin blóm: Rósir, Nellikur, Phlomosus," Burknar, Nýkomið: Rabarbarstilkar og Blcmkál. Blómvendir og kransar fást ávalt úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. Hvergi meira úrval en í BlémaveFSlnnmni Sóley. Bankastræti 14. Sími: 587 skemtileg. Heiðfuðn húsmæðurí Sparlð fé yðai og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýpasta skóábui’ðinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.