Vísir - 17.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1928, Blaðsíða 3
Allir, sem þurfa að kaupa hjólhest, ættu að skoða F. N. hjólhestana áður en þeir taka ákyörðun um kaupin. peir, sem eiga hjólhesta, ættu að skoða F. N. og muna eftir þeim næst, þegar þá vantar hjólhest. F. N. eru smíðaðir hjá Fabrique Nationale d'Armes de Guerre, S. A., Herstal í Belgíu, sem smíðar Brown- ings byssurnar frægu. F. N. hjólhestar eru bæði ferðmiklir og sérlega léttir, sem sjaldan fylgist að. Grindin (stellið) er sett samn með múffum, hjólteinarnir eru úr stálbronsi, sem aldrei ryðgar og endist takmarkalaust. Sætin eru með mjög sterkum nikkeleruðum gormum. Frí- hjólið er smíðað hjá F. N. og er miklu traustara en alment gerist. F. N. hjólhestarnir eru smíðaðir að öllu leyti i verksmiðjunni sjálfri og settir þar saman. peir sam- aiistanda ekki af ódýrum stykkjum frá lítt kunnum verksmiðjum sinni i hvoru landi. Skoðið F. N. hjólhestana og dæmið um frágang- inn. Alt er sterkt, létt, vel nikkelerað og fagurt. F. N. setur nafn sitt á alla hluta hjólhestanna og ábyrgist efni og vinnu. Alt er smíðað i vélum, svo varahlutir eru ódýrir og passa nákvæmlega á sinn stað. Verðið er, eins og á öðru frá F. N., merkilega lágt, 130 krónur. Síml 584. Sími 584. Jóh. Ölafsson & Co. Reykjavík. Umboðsmenn F. N. iiefna. 1 sambandi við vegalögin og vegagerðir hafa hinar fárán- Jegustu afbakanir örnefna átt sér stað, t.d.Bakkarholtsá fyrir Bakká (sem Bakkárholt tók nafn af), Gljúfurholtsá f. Gljúf- urá (Gljúfurárholt nefnt eftir henni, Ártúnsá f. Blikdalsá (Ártún kent við ána), o. s. frv. Jafnvel löggjafarnir virðast lítið hirða um verndun örnefna, er þeír lögfesta slíkar afbakanir. Sveitakarl. IKvenfélagið Hvítabandið, sem unnio hefir hér í bæ yfir 2/0 ár, hefir síöustu árin reynt aö safna í sjóö til þess aS koma upp lijúkrunarheimili fyrir fólk, bæSi Jiér í bæ og aökomandi, bæSi fyrir •og eftir spítalaveru, til aS flýta fyrír öSrum sjúklingum, sem þurfa áitS komast undir læknis hendi. — Nú á sunnudaginn 3. júní ætlar fé- lagiS aS halda hlutaveltu í skóla- Inisniu á SeltjarnameSfi, og <^ru ¦fcæjarbúar vinsamjegast beSnir aS •styrkja félagiS með gjöfum og ssækja hlutaveltuna. — Gjafir verSa þakksamlega mótteknar hjá for- nianní hlutaveltunnar, sem er frú Gerda Hanson, Laugaveg 15 (búS- ín). Xrulofun. SíSastliSinn laugardag opinber- -uöu trúlofun sína ungfrú ÞuríSur ,'F.llen Gu^laugsdóttir, Framnesveg .4, og Lárus Runólfsson frá SauS- árkróki. ;St. íþaka. Fundur í kveld á vanal. staS og *íma. Kosning fulltrúa til stór- •stúkiiþihgs.. Útiæfingar eru byrjaðar og verða f ram- vegis á þessum dögum: Sunnud. kl. 10. Þriðjud. kl. 7»/2. Föstud. kl. V/i- Kennarar: Reidar Sörensen, Ólafur Sveinsson, Jón Kaldal. Bestu kennarar. Bestu íþróttamenn æfa. Félagsmenn! Mætið vel! Stjórnin. Gtkmmístimplar eru búnir til í FélagsprentsmiSjunni. Vandaðir og ódýrir. ____________VISIR____________ BARNAFATAVERSLUNIN Eiapparatig 37. Sími 20S& Eskimóaföt, hvít og mis- lit, komin af tur. Samstæðar húfur og treyjur og margt fleira. Nýkomid. Kandís, rauður. Höggvinn sykur í 25 kg. ks. Florsykur. Haframjöl í pökkum. Victoriubaunir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá stúlku í Vestniannaeyjum, 5 kr. frá N. N. j Simar 144 og 1044. I Hitt og þetta. Hafskipaskurðurinu mikli. Stjórnimar í Bandarikjunum og Canada hafa tilkynt, að ^arakomu- lagsgrundvöllur sé fenginn í haf- skipaskurSarmálinu, þ. e. aS graía hafskipaskurS á milli St. Law- rencerárinnar og vatnanna miklu á milli Canada og Bandaríkjanna. Allur kostnaSur viS verkiS er áætlaSur 130 miljónir sterlings- punda. Þegar skurSurinn er full- gerSur, geta hafskip fariS alla leiS til Chicago og annara borga ná- lægt kornbelti Ameríku. (F.B.). Daglegar flugferðir befjast bráSlega á milli Glasgow og Belfast. FerSin mun taka 5—7 stundir, en fargjald báSar leiöír ver«ur um 8 pund sterling. ((F.B.) Luft-Hansa. TaliS er, samkvæmt sumarferSa- áætlun Luft-Hansa, aS flugvélar félagsins niutíi fljúga um 40.000 THkynning. Eg undirritaður tilkynni hér með að eg hefi'selt firm- anu Silli & Valdi, hér í bæ, versíun mína á Laugaveg 43. — Um leið og eg þakka mínum mörgu viðskifta- vinum fyrir viðskiftin, vonast eg eftir að þeir láti hina nýju eigendur njóta sömu velvildar. Reykjavík 16. maí 1928. Einar Ingimnndarson. Eins og ofanrituð auglýsing ber með sér, höfum við keypt verslun Einars Ingimundarsonar, Laugaveg 43. Við munum kappkosta á þessum nýja stað að hafa ávalt bestu vörur og fylgja lægsta verði borgarinnar og hafa eins greið viðskifti og kostur er á. Jafnframt tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum okkar, að við höfum hætt að starfrækja verslun okk- ar, sem undanfarið hefir verið á Baldursgötu 11. Við- skiftamönnum okkar þar, vottum við okkar bestu þakkir fyrir viðskiftin á liðnum árum, og væntum |>ess, að við getum notið viðskifta þeirra áfram gegnum þær búðir, sem við nú starfrækjum. Reykjavík 16. maí 1928. ÍUUbVoUU, Einalaug Reykjavikar Kemisk fatahreinsnn og Htnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnefni: Efnalang. Bi-einsar með nýtísku áhöldum og aðferðum alian óhreinan fatna? og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Gykiu* þœglndi. Spara j- fé. Mais-heill Maismjol Hænsnabygg fyripliggjandi. I Brynjdlfsson & Kvaran. æææææææææææææææææææææææææi æ æ æ æ æ æ æ æ æ tnilur á dag sumarmánuöina. í sumar hefir félagiS ítugvélar i gangi frá Tempelhof til næstum allra höfuðborga álfunnar. (F.B.). í landskjálftunum í Búlgaríu lögSust bæirnir Chirpan og Bori- sovgrad algerlega í ey^i. í skeyt- um til blaösins „The Weekly Scotsman" er sagt, aíS hólar og hæSir hafi ví'Sa alveg flatst út og allvíða á landskjálftasvæSSinu hafi myndast hverir. í landskjálftunum þ. 14. apríl yar landskjálftasvæöið 600 ferkílómetrar,-en þ. 18. april 400 ferkílómétrar. Alls urtiu 8d þúsund fjölskyldur heimilislausaif| 10 menn biðu bana, en a. m. kr. 4CO meiddust. (F.B.) Umferðaslys í Bretlandi aukast sífelt, aöallega vegna aufci* innar bifrei'Sanotkunar. Tíu, þuS^- und fleii-i umferðaslys urSu í Lon-" don 1927 heldur en 1926. Slys á strætum og þjóSvegumi í Bretlandí urSu alls á árinu 133,943, en 5329 menn biSu bana af völdum þeirra/1' (F.B.)a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.