Vísir - 18.05.1928, Síða 3

Vísir - 18.05.1928, Síða 3
VISIR G.M.C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. Kr. 3950,00 Stúkan Dröfn nr. 55 biður meðlimi sína að. mæta kl. 1 e. h. á laugardaginn 20. þ. m., í fundarsalnum i Bröttu- götu, vegna jarðarfarar Sigur- páls Magnússonar. Nefndin. ÍOOOOOÖSOOÍKXXÍOOOOOOOOOÍXÍÍ t5' Steindóp hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. -= Sími 581.=— ÍOOOOOOOOOOCXXSQOOOOQOOOOCK' G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, Jofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn i vélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem heldur smurnings- olíunni í vélinni mátulega kaldri og dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmi ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarbúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- uin við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund i ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bíl- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð hjá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. jl Pantið i tíma, þvi nú er ekki eftir neinu að bíða. Öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en i Chev- rolet. Sími 584. Simi 584. Jóln Ólafsson & Co, Rey kjavik. Umboðsm. General Motors bíla. 's^sæææOTæææææææææææææææææææ Falleg föðnrtan r. I HÉSl 958 bæjarfulltrúi. Eiidurskoðunarmenn voru kosnir þeir Óskar L. Steins- son kennari og Þorvaldur Árnason bæjargjaldkeri. — Gæsluneínd var skipuð þeitn Birni Jóhannessyni bæjaríulltrúa, Pálinu Þorleifsdótt- ur húsfrú á Hvaleyri og Jóni Þor- leifssyni verkamanni. I fundarlok voru félagar orðnir rúmlega 130. Sund og róðnr Slökkviliðið var kalla'S langt inn á Laugaveg í gær. Þar haföi v.eriö brotinn ibrunaboöi, og má ætla, ab þaS hafi veri'ð gert til þess eins, aö narra ■brunaliöiö, þvi aS hvergi hafSi kviknaS í. Ekki befir vitnast, hver valdur sé aS þessum hrekk. Nýja flugvélin Jrá Luft Hansa félaginu verbur ■send hingaS á GoSfossi, og verSur •send af staS eftir tvo. daga, aS því ■er segir í símskeyti, sem ‘Dr. A. Jóh. barst i gær. Flugmaöur og A’élamaður, báSir Þjóöverjar, korna meS vélina og stýra henni hér í suniar. jFlugferSirnar hefjast tun næstu mánaöamót. L R. Næst útiæfing á sunnudags- morgun kl. 10. Víkingur heimsækir SiShvöt á Álftanesi á .sunnudaginn kl. 2. Þáttakendur gefi sig fram viö Jóh. Ögm. Odds- son í dag. Sírni 339. •St. Æskan nr. 1 heimsækir unghstúkuna Svan- þvít á Álftanesi næstk. sunnudag. ■Sjá augl. Dýraverndunarfélag Hafnfirðinga. Nokkrir Hafnfirðingar áttu fund með sér 1. þ. m. Varð þar að ráði, að stofna dýraverndunarfélag í Hafnarfirði, og var kosin nefnd fimni rnanna, til þess að gera frum- varp að lögum fyrir félagið. Skip- uðu nefndina þeir sira Þorvaldur Jakobsson, Skúli Guðmundsson bókari, Þorleifur Jónsson lögreglu- þjónn, Bjarni Bjarnason skólastjóri og Einar Þorkelsson. — Nefndin hafði skilað af sér störfum sínunt og var framhaldsstofnfundur hald- inn 13. þ. m. Félaginu voru sett lög samkvæmt tillögum nefndárinn- ar og kosnir í stjórn þess þessir menn: Einar Þorkelsson forseti, Skúli Guðmundsson ritari, síra Þðr- valdur Jakobsson gjaldkeri og með- stjórnendur þau frú Valgerður Jensdóttir, kennari, og Þorsteinn Björnsson, verkamaður. Varafor- seti var kosinn Davíð Kristjánsson bæjarfulltrúi og varameðstjórnend- ur þeir Þórður Edilonsson héraðs- læknif og Guðmundur Jónasson eru þær íþróttir, er Sundfélag Revkjavíkur leggur sérstaka áherslu á aö breiða út og efla. Það er þörf starfsemi, því að þessar íþróttir erp taldar þær hollustu í heimi. Við það bæt- ist, að það eru íþróttir, sem hverjum Islending er lifsnauð- syn að kunna. Reykjavik er sjómannabær, undir sjómönn-" unum á bún tilveru sína ná- lega alla. Ber því bæjarfélag- inu skvlda til að búa hina vax- andi sjómenn sem allra best undir þá hörðu og miskunn- arlausu lifsbaráttu, er þeir eiga í vændum. Það besta, sem hægt er fyrir þá að gera, er að láta þá æfa róður og sund eins ríkulega og hægt er. Ráðandi menn bæjarins virðast ekki enn liafa komið auga á þetta. Sundfélagið vill af veikum mætti reyna að bæta úr þess- ari vanrækslu. En öll starfsemi kostar fé og Sundfélagsins lika. Og þvi miður eru þeir menn, scm fyr- ir þeim félagsskap standa, fá- tækir. Verður þvi félagið, eins og mörg önnur þörf og góð fé- með þreföldum hljóðum og Aeolshörpu, í eik og hnottréskössum. — Einnig smærri orgel. Afborgun á orgelum og píanóum við hvers manns hæfi. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa læknisbústað á Kleppi, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. — Tilboðin verða opnuð þ. 26. j>. m. kl. iy2 e. h. Reykjavík, 18. maí 1928. Guðjón Samúelsson. Uppboð verður haklið í Laxárnesi í Kjós, miðvikud. 23. þ. m. kl. 12. Selt verður: 2 kýr, vetrungur, kálfur, 2 hross, ca. 25 hestar taða og ýmisleg búskaparáhöld. Hálsi, 16. maí 1928. Andrés Ólafsson. Fypipliggjandi: Hrísgrjón -Rangoon- -ítölsk pól. æ æ I. Brynjdlfsson & Kvaran. 1 æ <ao Ápabátar 2, til sölu. Lysthafendur skoði þá á hafnarbakkanum og semji við Elias F. Hólm. lög, að leita á náðir almenn- ings að nokkuru. Félagið hefir í vetur látið smíða tvo mjög vandaða báta til þess að nota til róðraræfingar í sumar. Til þess að standa straum af þessu og framkvæma nauðsynleg- ustu aðgerðir á sundskálanum, þarf félagið kr. 2500,00 — tvö þúsund og fimm hundruð krónur. — Helmingur þessa fjár er jægar fenginn. En næst- komandi sunnudag liefir félag- ið fengið leyfi til fjársöfnunar hér í bænum. Verða seld merki, sem á er mynd af sjó- manni á bát og annað með sundmanni, er varpar sér í bafið. Þess er að vænta, að Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 27a hestafl kr. 285. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahöfn. Verðlistar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. þcssi menningarstarfsemi, er svo mjög varðar atvinnulíf og framtíð jiessa bæjar, eigi svo marga velunnara, að salan gangi vel og þessu litla taki verði auðveldlega lyft. Gamall sjómaður.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.