Vísir - 19.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.05.1928, Blaðsíða 1
Ritetjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusírai: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 19. mai 1928. 136. tbl. j_» Gtamla Bió «_, Kossinn í hifreiðinni. Afar skemtileg gaman- myrjd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Bebe Daniels. Myndarammar Sökum þess, að verslunin hœttir ao versla með myndaramma verbur alt sem eltir ér selt með 10— 209/0 afalætti. Kr. Krag. Bankastræti 4. Sími 330. Flauel í barnakápnr og kjdla, nýkomið í versl- un Torfi Dfirðarsonar. Rauðar plussmunlur 1 stór sóffí (póleruð mahognigrind) med 4 stólum til sölu á Lokastíg 9, uppi. - Alúðar þakklæli fyrír auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför dóttur okkar og unnústu, Helgu Agöthu Einarsdóttur. Aðstandendur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýri ágöngnför sjónleikur i 4 þáttum, 7 sýningum eftír C Hostrup, Lelkið verður i Iðnó sunnud. 20. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma i sfma 191. Ath. Menn verða að eækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Sími 191. Simi 191. Sumapkjólaefni, mjög fjölbreytt og falleg, nýkomln. Marteinn Einarsson & Co. Fepðatöskur góðar og ódýrai*. Ve*sl. Alfa, Bankastvæti 14. Kartöflumjöl Gerhveiti Hrísmjöl Sagö Sagðmjöl fypivliggjandi. I. Brynjðlfsson & Kvaran. Landsins mesta úrval ai rammalistiim. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eina ódýrt Guðmundur Asbjörnsson, Langaveg 1. Enskar húf ur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvaljL Guðm. B. Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. K. F. IM. Jarðræktarvinna i kvold. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8*/«. Allir velkomnir. Nýja Bló Stúdenta^stir Þýskur sjónleikur í 7 þáltum. Aðalhlutverkin leika: Wolfgang Zilzer, Paul Otto, Grete Mosheim b. fl. Myndin er tekin í Berlín af ¦ Domo Strauss Film, og sýriir skólalíí stúdenta. Eru í henní margar nákvæmar' og fróð- legar bendingar bæSi til námsmanna og aðstandenda þeirra. Myndin var sýnd á Pallad.s í Kaupmannahöfn við mikla aðsókn í 4 vikur, og er þa$ dæmi þess, aö hún þótti góð. Vegna jarðarfarap ep skrifstofum okkar lokað í dag trá kl. 12. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Unglingastukan Unnur nr. 38. Skemtun fyrir yngri félaga á sunnudag kl. 5—9. Dansskemtun fyrir eldri félaga og gesti þeirra kl. 10, en að- göngumiðar seldir við innganginn. NEFNDIN. Limonadi- pnlver. Ódýrasti, besti og ljúffengasti svaladrykkur i sumarhit- anum, er sá goadrykkur, sem framleiddur er úr þessu limonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka. • Verð að eins 15 aurar. — Afarhentugt í öll ferðalög. Biðjið kaupmann yðar ætið um limonaðipúlver frá H.f. Efnagerð Reykjavíknr. og KANÐÍ nýkomið. 7f F. H. Kjartamson & Co. Símar 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.