Vísir - 19.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR hennar sjálfir, samlaga hana þjóð- jnni og gömlu menningnnni; þaö ,*r þa'ö verk, sem aö eins innfædd- ir menu geta. Japanar hafa sent unga menn um öll útlönd til aö læra og sjá alt, sem þau hata aö bjóSa. Þejr kynna sér engu síöur bókmentir, . listir og heimspeki Veslurlanda, heldur en verksmrðj- ijr þeirra og sámgöngutæki. Áyext- ir þessa starfs þeirra eru auösæir. Japaú er orðiö stórveldi. Þessa tvo kosti býövur rnenning- in oss; er því auðsætt. að ekki er til .nema ein leið til að forðast -glötun. Þá leið fóru forfeöur vor- ir, þá leið íóm Fjölnismenn, þá leið fara Japanar og þá leið verö- um vér aö fara í framtíöinni. Vér megum til aö halda viöreisnar- Starfseminni áfram, vér megum til aö fylgjast meö heimsmenning- unni. ]>aö er ómögulegt aö ein- angra ísland frá umheiminum og •efla aðeins gömlu menninguna. Eg eyöi hvorki rúmi né tíma til að færa rök að þessu, því að þau liggja svo í augum uppi, og reynslan tekur af öll tvímæli. — Mér virðist, aö hvorki íhaldsmenn •né framsóknarmenn* hafi gert ’sér íjósa grein fyrir, hvert stefnir, og ekki ritað um j>etta mál, svo ræki- lega sem þörf er á. Til erti margir íhaldsmenn, sem berjast með hnú- um og hnefum á móti öllú útlendu, «og dns eru til margir framsóknar- tnenn, sem hrópa siguróp i hvert skifti sem eithvað nýtt kemur til vor frá útlöndum, en gæta ekki að, hvernig þa'ð er fengið. Hvor jæss- arra öfgastefna, sem ræður, verð- ur aflerðingin hin sama: Menning- in flæðir yfir oss, án j>ess að vér tilelnkum oss hana, og vér för- umst í henni. Eg vona, að ég i þessum grein- arstúf hafi skýrt svo frá skoðun minni, að allir skifji. Hér er ekk- <ert gamanmál á ferðinni, heldur ríðttr á þvi framtí'Ö þjóðar vorrar. Ég vona, að hver einasti íslend- ingur vinni aö )>essu máli, þvt aö þess þarf viö, vegna fámennisins. Verkefnin btða vor, ef vér aðeins viljum snerta á }>eim. Ef vér vilj- tun vel og vinnum vel, hver á sínu sviði, krefjumst ekki ærinna launa •oss til handa, heldur framgangs þess málefnis, sem vér vinnum að, þá mun j>essi leiðinlega setning hverfa von bráðar úr kenslubók- unum: „ísland er enn á eftir öðr- um j>jóðum“. Að endingu: Vér verðum að vera nútíma menn. Vér megum •ekki Hg'gja alla æfi í útdauðum fornbókmentum og fornlistum, heldur megum vér til meö að jcynna oss rækilega hugsjónir og áhugamál vorrar eigin kynslóðar. Þar er lífiö aö finna. Hver lista- tuaÖur cr barn sinnar tiöar. í öll- nm listaverkum má finna hugsjón- ir og áhugamál þess tíma, sent höfundarnir lifðu á. Og þeir, sem best skilja og best j>ekkja samtíð sina, eru hinir eintt, sem geta á Ætundum lyft tjaldskör Skuldar og séð inn í lönd hennar. Þá 'menn teljum vér mesta. S. Síöan grein j>essi var skrifuö, befir Alj>ingi sýnt ]>aö í verkinu, að það skilur að nokkru leyti af- * Auðvitað á ég hér ekki við stjórnmálaflokkana, sem béra þessi nöfn. stöðu íslendinga gagnvart heims- menningunni meÖ því að veita mörgum isl. stúdentum fé til náms erlendis. En betur má, ef duga skal. Framtíð og virðing íslands byggist ekki síður á listamönnum vorum en stúdentum. Hví veitti Alþingi t. d. ekki Eggert Stefáns- syni þá upphæð er hann }>urfti? Eins og allir vita, hefir Eggert mest og best kynt íslenska söng- list erlendis, seinast nú í vetur í París. Mun enginn ísl. sörigvari hafa fengiö eins góða dóma í er- lendum blöðum eins og hann. Eggert er hugsjónaríkur lista- maður og ættjarðarvinur. En ætt- jörðin gerir honum ófært að vinna hemii frægð og gagn erlendis. Þeg- ar eg sé }>etta sorglega dæmi, verður mér á að spyrja: Á j>að jríóðfélag nokkurn tilverurétt, sem heimtar aðeins af einstaklingunum, leggur á þá skyldur og kvaðir og cr þeim til byrði og niðurdreps, en launar sínunt bestu sonum alt skömminni ? Eg held ekki. S. 1®£ PCKISiaQ Bæjarfréttir BARNAFATAVERSLUNIN Slapparstíg 37. Sfmi 2033 Eskimóaföt, hvít og mis- lit, komin aftur. Samstæðar húfur og treyjur og margt fleira. SOOOOOOÍSOOÍXXXXXSOtiOOOoooot Steindóp hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og S t ok kseyrar alla mánudaga, mib- rikudaga og laugar- daga. -^Sími 581. =— txxxxxxxxxxxxxx Suðurför norrænna kennara. Eg hefi áöur skrifað í }>essu blaöi um suðurferöir norrænna 'kennara, sem sænski kennarinn I.tmdberg hefir gengist fyrir. I sumar veröur enn farin sams- konar för og áöur, meö 3ja vikna dvöl í Konstanz viö Bodenvatn, en síðan fariö suöur uin Sviss og ítalíu, til Rómar og Napoli. Lagt verður upp frá Málmey 30. júrií. Kostnaður líkt og áður, 550 sænsk ar krónur frá Málmey og norður aftur til Feneyja, j>ar í allur nauð- synlegur kostnaður. Ef einhver Islendingur vill hugsa til ferðar þessarar, getur liann snúiö sér til mín eða Egils Hallgrímssonar kennara, Hverfis- götu 16, sími 1804. Helgi Hjörvar, Aðalstr. 8, sími 808. Messur á morgun. í dómkirkjunni ki. 11, sira Frið- rik Hallgrímsson. Kl. 5 sira Ejarni Jónsson. í fríkirkjunni i Rvík kl. 5 sira síra Arni Sigurðsson. í Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. — I spitalakirkj- unni í Hafnarfiröi: Hámessa kl. 9 ; rd. og kl. 6 síöd. guðsþjónusta íneð predikun. I Hafnarfjarðarkirkju kl. 1. Ferming. Sjómannastofan: Guösþjónusta ki. 6. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn: Sámkoma kl. 11 árd. Helgunarsamkoma. Kl. 8 síöd. kveðjusamkoma íyrir kotn- mandant R. Nielsen og lautinant L. Larsen. — Adjutant Árni Jó- hannesson og frú hans stjórna. Simnudagaskóli kl. 2. 75 ára er í dag ekkjan Þórlatig Sigurðardóttir, Urðarstíg 6 B. Brennið W. G. bnrstann og kaupid „Hardol“ sem ep bestalkjálpin við viðhald W* C. skála. Fœst alstadar. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., ísafirði 10, Akureyri 4, Seyðisfirði 2, Vest- mannaeyjum 8, Stykkishólmi 7, Blönduósi 8, Raufarhöfn 1, Hólum í Hornafirði 5, Grindavík 10, Fær- eyjum 4, Julianehaab 6, Angmag- salik 3, Jan Mayen o, Hjaltlandi 6, Tynemouth 7, Kaupmannahöfn 8 st. — Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 4 st. — Hæð yfir Græn- landshafi og fyrir norðan land. Grurin lægð yfir Norður-Græn- landi á austurleið. — Horftir: Suðvesturíand, Faxaflói, Breiða- íjörður, Vestfirðir, Nor'ðurland : í dag og nótt hægur vindur, víðast norðan eða austan. Þurt veður. Norðausturland, Austfirðir: í dag nor'ðan, sumstaðar allhvass og krapa-él. Batnar með kveldinu. Suðausturland : í dag og nótt norð- an átt. Bjart veður. Vísir kemur út um hádegi á morgun. Menn eru beðnir aö skila auglýsingum á af- greiðsluna í kveld fyrir kl. 7, eöa prentsmiðjúna kl. y-—9 í kveld (sími 1578). Æfintýri á gönguför verður leikið annað kveld. Betra að tryggja sér miða sem fyrst, því að síðast urðu margir frá að hverfa. Listasafn Einars JónssOnar er opið sunnudögUm og miðvikudögum frá kl. 1—3. Hjúskapur. Ungfrii Jakobina Arinbjarnar og Helgi Þorvarðsson, verslunar- maður halda brúðkaup sitt á Blönduósi í dag. Lokað verður fyrir rafmagnsstrauminn í nótt frá kl. ij4 til kl. 8 í fyrramálið. Selfoss kom hingað kl. 11 í morgun frá Iíamburg og Hull meö fullfermi af vörum. Veggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmandnrl Asbjðrnsson, SÍMI 1 700. LAUGAVEG 1. Godthaab kom hingað í gær frá Danmörku til að fá sér kol. Skipiö er á leiö til Grænlands. Af veiðum kom í nótt Baldur og Skúli fó- geti. Farið er að slá • grasbala í sumum húságörðum l’ér í bæmtm. isafregnir. Veöurstofan fékk tvö skeyti í morgun frá varðskipinu Fylla. Annaö var sent kl. 10 i morgun og segir þar: Mikill ís út af Húnaflóa og jakastangl 15 sjómílur norður af Reykjarfiröi. Greiðfært skipum. Hitt skeytiö var sent kl. 12,30 í dag. Þar segir svo: Mikill ís frá Drangaál og vestur á móts við Kögur. Austangola og heiðskírt. Frá Skallagrími barst skéyti i nótt. Hann var }>á koininn austan af Húnaflóa vestur i Djúp. I skeyt- inu segir, að ísbreiðan úíi fyrir sé sennilega - þétt og upp undir Straumnes liggi ístunga, sem líka sé þétt. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í húsi K. F. U. M. í kveld kl. Sy2. Til umræðu: Fé- lagsmál, og Jón Þorláksson flytur erindi um ágreiningsmálin á sið- asta jiingi. Skorað er á alla meðlimi Sundíélags Reykjavíkur að hjálpa til við fjár söfnun á morgun og mæta við Leikfimishús Barnaskólans. SiUi & Valdi hafa keypt verslun Einars Ingi- mundarsonar á Laugaveg 43, en jjeir hætta verslun J>eirri, er }>eir liafa rekiö á Baldursgötu 11. Sundkonur og aðrar meyjar, er áhuga haí- ið fyrir auknum þroska hins vax- andi lýðs! Hjálpið til við merkja- sölu Sundfélagsins á morgun. Mætið niöur við Leikfimishús Barnaskólans kl. 10 í fyrramálið, eða þeg'ar þér hafið tíma. Soya. Hin ágæta margeftirspurSa Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húsmæður, ef þi8 viljið fá matinn bragögóöan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavikar. Kemisk verksmiöja. Sími 1755. TU athugunar. Nýtilbúið fiskfars, nýtil- búið kjötfars, ísl. smjör á 1,50 % kg., kartöflur á 10 kr. pokinn, útsæðiskartöfl- ur ofan af Skaga í stærri og smærri kaupum. Von. Hfísmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrfi- fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldórt Eirikssynl. Hafnarstræti 22. Simi 175. Blómkál Kr. 1,50 stk. Rabarbar-leggir 75 aura kg. Blómaversl. Soley. Sími 587. Bankastræti 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.