Vísir - 20.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1928, Blaðsíða 1
JRitatjóri: ÍPlLL STKINGRtMSSON. Sírai: 1600. Prentsmiðjmimi: 1578. Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 157&. 18. ár. Sunnudaginn 20. mai 1928. 137. tbl. Gamla Bió ^ Kossimi í bifrelðinni. Afa.r Bkemtileg gaman- mynd í 7 þáttum. Arjalhlutverkið leikur Bebe Daniels. Sjjrmngax í dag fcL 5, 7 og 9« Alþýðusýnittg fcL 7. 9 ! Trðllasfirur U*§ Glðaldin Gulaldin Bjúgaldin. Nýlenduvörudeild Jes Zimsen, Jarðarför sonar míns, Ásgeirs Guðmundssonar, er ákveðin Jjiiðjudaginn 22. þ. m. frá þjóðWrkjunni í Hafnarfirði, og hefst msð húskveSju kL 1 e. h. frá samkomusal K. F. TJ. M. Lilja Hannesdóttir. óskast pi». 1. septembeF í miðbænum. Tilboð mepkt „Búð<4 send- ist afgpeiðslu Vísis, Ungup maðup óskast strax á skpiistoiu. Skriflegar umsóknir er tekid sé fFam aldup o. s. frv. sendist afgr. Vísis mepkt „20©". LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. ÆfiiSýri á göngufö sjónleikur i i þáttum, 7 sýniogum eftir C Hostrup, Leikið verðu* i Iðnó i dag 20. b, m. kl. 8. ABgöngumiSar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tekiö á móti pöntunum á sama tfma i sima 191. Ath. Menn veröa að eœkja pantaða aðgðngumiða fyrir kl. 3 1 dag. IbtLÖ með öllum nútímaþægind- um, 5 til 6 herbergi og eld- hús, óskast í haust. Tilboð- um veitt móttaka á afgr. Tímans í Sambandshúsinu, opið kl. 10—12 f. h. FÖ'RUM AUSTUR, að Ölfusá, Þjórsá,Ægissíðu Garðsauka og Fljótshlið á hverjum degi kl. 3. Austur í Landsveit ann- hver-n dag. Nýja Bifreiðastöðin, Grettisgötu 1. Símar: 1529 og 1909. Sími i9i. Simi íSl Es Hova fer héðan á mánudag 21 maí kl. 6 síðdegis vestur og norður um land til Noregs. Flutningur af hendist fyr- ir kl. 10 árd. á mánudag. Farseðlar, sem hafa verið pantaðir, verða að sækjast fyrir kl. 12 á hádegi, annars seldir öðrum. Nic Ðjarnason Glóaldin, Bjúgaldin, Epli, Cítrónur, Rabarbari, Hvítkál, Purrur, Gulrætur, Gulrófur, Kartöflur. nýkomið. irR. Aðalstræti 6. BirlirkjiiliM nýkomin Stunguskóflur, Garðhrífur ódýrar, Arfagref margar teg., Kvíslar allskonar, Ristuspaðar, Blómaspaðar margar teg. Blómaspaðar með hrífu, Arfaklórur, Barnaskóflur, Barnáhrífur, Barnafötur, Blómstursprautur m. teg. Kartöfluskóflur, Kartöflugafflar og m. fl. nýkomið af garðyrkjuáhöldum. JÁRNVÖRUDEILD JESZIMSEN. Nýja Bió Studenta-ástir Þýskur sjónleikur í 7 {mtiurn. Aðalhlutverkin leika: Wolfgang Zil2er, Paul Otto, Grete Mosheim ó.'fl. Myndin er tekin í Berlín af Domo Strauss Film, og sýnir skólalíf stúdenta. Eru í henni margar riákvæmar og fróíi- legar bendingar bæði til námsmanna og aSstandenda þeirrá. Myndin var sýnd á Pallads í Kaupmannahöfn við mikla aösókn í 4 vikur, og er þaíi dæmi þess, aö hún þótti góS. Sýningar fcL 6, 7% og 9. Börn fá aðgang að sýning- imni kl. 6. Alþýðusýmng kl iyz. Aðgöngumióar seldir frá kl. 1. Karlakór K. F. U. M. Sðngstjón Jöíi HaUdorssen. •» í dómkirkjunni þriðjudaginn 22, þ. m. kl. 9 síðdegis, með aðstoð frú Guðrúnar Ágústsdóttur, frú Elísabetar ,Waage, Óskars Norðmanns, Emils Thoroddsen, Kjart- ans Jóhannessonar og 12 kvenna. Aðgöngumiðar seldir í nótnaverslun frú Viðar og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, og kosta 2 kr. Sími 1318. Bestu kaup á bréfsefnum i möppum og kössum, papp- is*sblokkum og öðrum pitföngum gerið þér i Bókaverslnn Arinbj. Sveinnjarnarsonar. Avextir -niðursodnir----allar tegundir- fyrirliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.