Vísir - 20.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR n cW'', i ^egar gerðarcru tilraunir fil að selja yður einhverja aðra kaffibætistegund, istað LUDVIG DAVIOS kaffibæfis. Jafngiidi LUDVIG DAVIDS kaffibætis er ekkí tii. fyrip þvi er 100 ára reynsla nægsönnun. Heimtið ákveðíð LUDVIG DAVIDS kaffibæti með kaffikvörninni. Skúriduft \og Þvottaduft best og ódýrast Fæst alitaðar. Aðalumboösm.: Sturlaugur Jónsson & Co. í TAPAÐ FUNDIÐ Saumastofa Valgeirs Krist- jánssonar er flutt á Klapparstíg 37. (891 Skósmíðastofa Ole Thor- steinsen, er flutt frá Herkast- alanum að Óðinsgötu 4, kjall- aranum. (1017 Regnhltf í ósktlum hjá Samúel Öláfssyui. (1070 Pundist hefir gnllhrmg-ur, merkt- uf. Vítjist til Samúels Ólafssonar. (1069 Lítil kventaska tapaðist síðastl. þriöjudag, á gatnamótum Banka- strætis og Ingólfsstrætis. Skúist á afgreiðslu Vísis, gegn fundarlaxm- um. (1078 r VINNA I Duglegur múrari óskast. Uppl. á morgun. A. v. á. (1097 GóÖ stúlka óskast yfir sumariÖ. Hátt kaup. A. v. á. (1096 xo—11 ára telpa óskast 1. júni til að gæta þriggja ára drengs. Ing- ólfsstræti 4. (1095 Nú er best að fá fötin hreinsuð og presssuð'fjnrir hvítasunnuna, hjá V. Schram, klæðskera. Sími 2256. (1090 Rciðhjól tekin til viðgerðar á rciðhjólaverkstæðinu á Vitastíg 14. Einnig flest tilheyrandi reiðhjólum selt afar ódýrt. Á sama stað eru hjól til leigu. (1083 Ráöskona óskast til Vestmanna- eyja. Uppl. á Bergþórugötu 15, kjallaranum. (1080 Stúlka óskast í vist yfir sumarið. A. v. á. (1035 Stúlka óskast í vist. A. v. á. — (1072 Telpa, 13—15 ára, óskast — Uppl. i matsölunni, Hafnar- stræti 18, uppi. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir. (1051 Ráðskona óskast upp í Borgar- fjörð. Uppl. á SkólavörSustíg 13. (1076 Dreng vantar til sendiferða. —- Uppl. á Hverfisgötu 72, bakhúsiö. (1075 Unglingsstúlka óskast til aS gæta bams. Biering, SkólavörSustíg 22 C. (1073 Eldhússtúlku vantar mig nú þeg- ar. GeirþrúSur Zoega, Brattagötu 3. (1071 r HÚSNÆÐI Lítið herbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann, á Grettisgötu 38. (1104 Stofa til leigu á Týsgötu 5, uppi. (1089 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. júní, sem næst miðbæn- um. Viktor Helgason. Sími 456. (1088 Lítið herbergi til leigu fyrir reglu- saman pilt eða stúllcu á Frakka- stíg 19. (1086 Herbergi til leigu. Uppl, Grett- isgötu 45. Sigurður Hallsson. (1084 Stúlka óskar éftir annari með sér í herbergi til 1. októ- ber. Sími 117. (1046 3 herbergi og eldhús, baS og stúlknaherbergi til leigu strax eSa frá 1. júní á NjarSarg. MánaSarl. kr. 165.00. TilboS, merkt: „165“, á afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. (1105 Lítil ibúð ta leigu nú þegar, fyrir 2 eða 3 persónur. Sími 544. (1079 Herbergi meS forstofuiimgangi til leigu, fyrir einhleypan, reglu- saman piltitða stúlku á Ránargötu 32. (1074 2 og 3 herlærgja íbúSir og her- bergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar. Nánari uppl. gefur Páll Gíslason, Hafnarstræti 16. (1068 r KAUFSKAPUR Silki-sumarkápa, svört, til sölu. Verð 25 krónur. Kirkjutorg 4, niðri ____________________________(1103 Khaki-skyrtur, sportskyrtur, hvít ar og mislitar, á fullorðna og drengi, nýkomnar á Laugaveg 5. (1102 Telpu-isgarnssokkar komnir aft- ur á Laugaveg 5. (1101 Kadettaföt á drengi, ódýrust á Laugaveg 5. (1100 Kvensokkar úr ull, silki, ísgarni, baðmull, nýkomnir á Laugaveg 5. ____________________________(1099 Karlmannssokkar frá 85 aurum parið, nýkomnir á Laugaveg 5. (1098 2—3 manna tjald til sölu. Uppl. í síma 2131. (1094 Úrval af fallegum, mislitum kaffidúkum og servíettum. Versl. ,,Snót“, Vestur'götu 16. (1092 Barnavagn og barnastóll til sölu Týsgötu 4, uppi, (1091 Rúmstæði með fjaðradýnu til sölu. Tækifærisverð. Uppl. vinnu- stofunni, Laugaveg 48. (1082 Nokkrar góðar varphænur eru til sölu, sökum burtferöar, á Stýri- mannastig 9. Á sama stað er einnig til sölu matarstell o. fl. Tækifæris- verð. (1085 Nýr vélhátur, 3L2 smálesta, er til sölu nú þegar. Sanngjarnt verð og lítil útborgun, ef samið er fljót- lega. Helgi Sveinsson, Kirkjustræti 10. (1081 Til sölu með tækifærisverði, vegna burtferöar, sem ný, falleg dagstofuhúsgögn, buffet, ný peysu- föt, slifsi, möttull, dívanteppi, ný- ir portérar, gardínjur, blómstur- statív, lítið orgel, rúmstæöi, und- irsæng, sauðskinn, klukkur, kven- úr, teiknibestikk, upphlutir, upp- hlutsborðar, áteiknað púðaver, alls konar fatnaður nýrv og notaður. Fata- og lausafjármunasalan, Skólavörðustíg 4 C. (Gengið upp versl. Baldursbrá að vestanverðu). ((1106 Húsmæður, gleymið ekki aK kaffibætirinn VERQ, er mikla betri og drýgri en nokkur annar. (“3 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleðL Einkasali fyrir Island Verslunin Brynja. (3*0 Sumarbústaður til sölu. Uppl. í sima 2155. (1087 Lítið notuð kjólkápa ti.l söht. —*- Uppl. Bergþórugötu 3, niðri. (1067 Minnisblað II. (framhald). —* Mörg stór og smá hús og lóðir tií sölu-, t. d. 11. Lítið steinhús á stórri lóö. 12. Ódýx byggingaxlóð, utan- bæjar. 13. Snoturt, járnvarið trmb- urhús, 3 íbúðir. 14. Nýtísku stein- steypuhús, öll þægindi, alt Iaust. 15. Steinsteypuhús með sölubúð, 16. Húspartar ^dýrir. 17. Hálf hús- eign á góðum stað. 18. Stórt horn- hús úr steinsteypu. ir. Erfðafestu- land án húsa. 20. Byrjun (ein hæð) á stórhýsi o. m. fl. Það er enginn krókur að ganga við í Kirkjustrætí 10 og spyrjast íyrir. Gcrið svo veh Viðtalstími 11—12 og 5—6 eða eft- ir samkomulagi. Sími 1180. Minn- isblað III kemur eftir nokkra daga^ Haldið blöðunum saman. —•' Helgí Sveinsson. ,(1077" f TILKYNNING 1 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214*- (34$ r 1 KSNSLA Bifreiðakensla. —■ SteingrimuV Gunnarsson, Vesturgötu 28. Símf 396. (189» w FÆÐI 1 Matsalan g Skólavörðustíg: 3 B, er flutt í Hafnarstræti 18^ uppi. Bjarnheiður- Brynjólfs- dóttir. - (930 r LKIGA 1 Stórt kjallaraherbergi, vinnustofæ- eða geymsla, til leigu. Sími 521. (1093- Félagspremswiðjjií]. Ýmsar vefnadapvepai1 verða vegna buptfapap eigandans seldap undip liálf- • , ...... I. '. ' : _■; ; - ■ ., *>•' " l virdi á Laugaveg 41 (hús Apinbjapnar Sveinbj apnapsonap), næstu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.